Morgunblaðið - 15.08.1975, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.08.1975, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. AGUST 1975 21 félk í fréttum „Það er ennþá tón- list í hálsinum á mér” + Nýlega hélt dr. Martin Luther King eldri kveðjuræðu sína í Ebenezer Babtista- kirkjunni f Atlanta f Banda- ríkjunum, en þar hefur hann þjónað f 44 ár. Flestir kalla hann „Daddy King“ og kirkjan var yfirfull af fólki; yfir 1500 manns komu til að hlýða á kveðjuræðuna. King var klædd- ur f hvfta hempu og stóð f sama ræðustól og sonur hans predik- aði friðarboðskap sinn úr. King sagði: „Það er ennþá tónlist í hálsinum á mér, ég er orðinn 75 ára gamall.“ Ræðan fjallaði um það þegar Guð kallaði á Abra- ham og sagði honum að fórna syni sfnum. „Enginn okkar vildi gera það, en ég hef fengið að reyna þetta,“ rödd hans varð dramatfsk og hann sagði: „Ég hef lifað það að sjá son minn ... annan þeirra að minnsta kosti ... fórna lífi sfnu fyrir fólkið." Elsti sonur Kings, Martin, var myrtur árið 1968 og hinn sonur hans A.D., drukkn- aði aðeins 18 mánuðum seinna. Fáeinum skrefum frá þeim stað þar sem King hélt ræðuna, var Alberta eiginkona Kings, myrt, 70 ára að aldri, fyrir um ári sfðan. Svartur ofstækis- maður hóf að skjóta úr byssu meðan á messu stóð og hæfði hana. King ræddi einnig um hana. „Ég vil ekki að við séum döpur út af þeim atburði. Nú er ekki stund til að vera leiður. Eiginkona mfn birtist mér f nótt, hún er hjá mér núna — hún er ekki langt f burtu — reyndar f næstu dyrum.“ Hvað gerir María Callas í hjónabands- málum sínum? + „Fráfall Onassis hefur gefið mér góðar vonir um að Maria komi til mfn aftur," er haft eftir fyrrverandi eiginmanni óperusöngkonunnar Mariu Callas, margmilljónamæringn- um Giovanni Battista Meneghini. Á hverjum morgni sfðan Onassis var jarðaður, hefur Meneghini sent Mariu rauðar rósir og skeyti sem f stendur: „Komdu heim, Maria, ég bíð þín.“ Meneghini býr f fallegu einbýlishúsi við Garda- vatnið, þar sem hann bfður heimkomu Mariu Callas: „Svefnherbergi hennar er með sömu ummerkjum og þegar hún yfirgaf það. Sömu hús- gögnin og myndirnar sem hún Ipifflll heldur svo mikið upp á. Ég hef engu breytt, þvf ég hef alltaf verið þess fullviss að hún muni snúa heim til mín aftur,“ sagði Meneghini. Maria og hann voru gift í 12 ár. „Onassis elskaði ekki Mariu. Hann naut aðeins frægðar hennar og hún var heilluð af auðæfum hans. Þegar ég bað Onassis um að láta Mariu f friði, hló hann aðeins og sagði að ég kynni ekki að taka ósigri,“ sagði Meneghini. Og nú er að sjá hvort blómin og skeytin hafa einhver áhrif á Mariu Callas! + Fyrir nokkru komu upp óeirðir milli hvftra manna og svartra á baðströnd einni ná- lægt Boston. Lögreglumað- urinn á hestinum var einn af mörgum sem kvaddir voru á vettvang til þess að koma á friði með strandgestum. Hest- arnir þeirra þarna vesturfrá eru vfst ýmsu vanir og taka það ekki nærri sér að vaða fáein skref ef knapinn segir svo. tamr * FACO - HLJOMDEILD NÝJAR PLÖTUR Soft og / eða country rock Roger Whittaker Last Farwell Eagles One of These Nights Stephan Stills Stills David Essex o.fl. Stardust America Hearts Carpenters Horizon Captain 81 Tenille Love Will Keep us Together * Neil Young Toninght the Nights Sailor Sailor Wings Venus 8i Mars Fleedwond Mac Ný plata Melissa Machester Melissa Bee Gees Main Course Mac Davis Burnin Thing Roger McGuinn Roger McGuinn and Band Cat Stevens Greatest Hits Eagles Allar Loggins & Messina Allar Beach Boys Flestar Byrds Flestar Beatles Allar Sértu þjóðrækinn Stuðmenn Sumar á Sýrlandi Gylfi Ægisson Gylfi Ægisson Lónll Blú Bojs Stuð, Stuð, Stuð Fjórtán Fóstbraeður Fjórtán Fóstbræður Pelican Lltil Fluga Þungt og / eða þróað rock Procol Harum Ninth Frank Zappa 81 Mothers One Size Fits All Bronseville Station Moto/ City Connection Blood Sweet 81 Tears New City Triumvirat Spartacus Outlaws Outlaws Edgar Winter Jasmine Nightmares Ace An Ace Album Z.Z. Top Fandango Chicago Flestar Soul Músík Shirley 81 Co. Shame, Shame, Shame Barrabas HiJack Barrabas Heart of the City Spinners Pick of the Litter Avarage White Band Cut the Cake Graham Central Station Aint-No-Bout-A-Dout-it Three Degrees International M.F.S.B. Universal Love Hafirðu greindarvísitölu yfir 209 Herbie Hancock, Miles Davis, Quincy Jones, Art Tatum, Dizzy I Gillespic, Ramsey Lewis, Coleman Hawkins o fl : Black Giants Weather Report Weather Report Weather Report Weather Report Weather Report Feddie Hubbard Eleventh House Featuring Larry Coryell * Headhunters Billy Cobbham The Brecker Brothers Larry Young Weather Report Sing The Body Electric Sweatnighter Mysterious Traveller Tale Spinnin Liquid Love Lovel One Surrvival og the Fittest Shabazz Brecker Brothers Fuel Allar nýjustu litlu plöturnar (Nema þær séu uppseldar). Einnig viljum vi5 benda á ótrúlega mikið úrval og ótrúlega hagstætt verð á klassískum hljómplötum i hinni nýju verslun okkar að HAFNARSTRÆTI 1 7. Laugavegi 89 Simi 13008 Hafnarstræti 1 7 Sími 13303.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.