Morgunblaðið - 26.08.1975, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 26.08.1975, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. AGÚST 1975 17 myna ur opnu viKublaðsins, sem Celtic gefur út. A myndinni til vinstri skorar Jóhannes markið gegn Derby, og í myndatexta segir: „Augnablikið , sem allir áhangendur Celtic biðu eftir. Ekki aðeins sigurmark- ið, heldur einnig skorað af vfkingnum, sem hafði heillað áhorfendur. Það er ekki á hverjum degi að nafn eins og Edvaldsson er á listanum yfir markaskor- arahjáCeltic. hannes, heldur Jón Asgeirsson áfram f viðtali við blaðið, það sak- ar ekkert að reyna. Sean Fallon aðstoðarfram- kvæmdastjóri Celtic, segir í sömu frétt, að Celtic geti ekki misst Jóhannes þennan dag, hann sé atvinnumaður í knattspyrnu og verði að hugsa fyrst um félag sitt, segir Fallon. — Ég vildi gjarnan hjálpa mínum fslenzku vinum, en ég verð ætfð að hugsa fyrst um Celtic, segir Fallon. Þegar þetta er skrifað, hefur Jóhannes skorað þrjú mörk með Celtic í fjórum leikjum, sem telj- ast mikilvægir. Hann skoraði að vfsu eitt mark með Celtic í keppn- isferð um Irland, en síðan kom markið á móti Derby — Englands- meisturunum. Sfðan hefur hann skorað bæði gegn Hearst og Dum- barton og þótti markið i leiknum gegn Hearst sérlega glæsilegt. Celtic leikur hér á landi gegn Val þriðjudaginn 14. september og verður Jóhannes með f þeim leik. Lengi vel leit út fyrir að Jóhannes myndi ekki skrifa undir nógu tímanlega til að mega leika í Evrópukeppni, en samningar voru undirritaðir á siðustu stundu, þannig að með Evrópu- leikina er allt klappað og klárt hjá honum. Ef hann hefði hins vegar ekki skrifað undir f tfma, voru Valsmenn búnir að ákveða að bjóða Celtic að nota Jóhannes í leiknum til að gefa íslenzkum á- horfendum tækifæri til að sjá Jó- hannes i leik méð sínum nýju félögum, sem hann hefur gert samning við til þriggja ára. VIKING WARRIORS ARE NO JOKE NOW ' — *tren Ihouqh staodcrds h«v» bcen é Valur - the only leeland ri«in<3 r*markably „ . team to ehmmate an Jóhannes f Celticbúmngnum. 1 honum leika ekki aðrir en úrvalsknatt- spyrnumenn. ÞAÐ eru greinilega ekki allir jafnhrifnir af þvf að Jóhannes Eðvaldsson skyldi ganga f raðir Celtic. Fyrst eftir að samningur- inn var undirritaður var mikið um mál þetta fjallað f dönsku blöðunum, og fékk Jóhannes heldur kaldar kveðjur f sumum þeirra. Reyndar er slfkt ekkert nýtt, þegar það hendir að leik- maður með dönsku Iiði gerist at- vinnumaður. Venjulega er gangurinn sá, að blöðin gera mikið úr þegar leikmaðurinn fær tilboð og fylgjast með áhuga á samningagjörðinni, en senda sfðan viðkomandi oft tóninn þegar allt er yfirstaðið. 1 dönsku blöðunum kom m.a. fram að forráðamenn Holbæk væru mjög óánægðir yfir því að missa Jóhannes og teldu, að svo gæti farið að brottför hans kostaði liðið Danmerkurmeistaratitilinn f ár. Þeir hefðu vitað um áhuga Jóhannesar á því að gerast at- vinnuknattspyrnumaður, en hins vegar haldið í vonina um að hann yrði hjá þeim í a.m.k. 2 ár, þar sem hann hefði komið utan á þeim forsendum að hann ætlaði sér í sjúkraþjálfaranám. Dönsku blöðin segja og að CELTIC havc rcfused. to releasc defender Johannes Edvaldsson •-'•land’s vital vv,:nn- — Ég minnist þess ekki að ó- þekktur miðvörður hafi gengið inn f lið Celtic og áunnið sér þar fast sæti, en það hefur landsliðs- fyrirliðinn ykkar örugglega gert. Þetta sagði Bobby Maitland, einn af fþróttafréttariturum skozka blaðsins „Scottish Daily Express" f bréfi til íþróttasfðu Morgun- blaðsins f sfðustu viku. — Auk þess sem Jóhannes stóð sig mjög vel sem varnarmaður, þð hefur hann skorað þrjú mörk f fjórum erfiðum leikjum og mér er tii efs að nokkur annar áhugamaður f knattspyrnu hefði leikið þetta eftir honum, hélt Maitland áfr- am. Jóhannes Eðvaldsson gerir greinilega stormandi lukku í Skotlandi og ummæli blaða um hann eru mjög á einn veg; Celtic gerði góð kaup er það festi sér þennan sterklega, fslenzka vfking. I fréttablaði Celtic, sem kemur út vikulega, eru fjórar myndir af Jóhannesi, honum hrósað á hvert reipi og auk þess er grein um fslenzka knattspyrnu. Eðlilega er mest fjallað um Val, en Valur mætir Celtic í Evrópukeppni bik- armeistara í næsta mánuði. Eins og kunnugt er þá hefur Celtic synjað Knattspyrnusam- bandi Islands um leyfi til að nota Jóhannes í landsleiknum gegn Belgum í Liege 6. september næstkomandi, en þann dag á Celt- ic einmitt að leika í deildarbik- arnum. Hefur mál þetta vakið mikla athygli f Skotlandi og í blaðinu „The Sunday Express“ var miklu rúmi varið í synjun Celtic. Þar er m.a. viðtal við Jón Asgeirsson framkvæmdastjóra KSl, sem segir að afboðun Jó- hannesar f leikinn hafi komið eins og þruma úr heiðskíru lofti fyrir fslenzka knattspyrnusam- bandið. — Ef við vinnum leikinn gegn Frökkum munum við þó reyna enn einu sinni að fá Jó- sennilega hafi það verið óvitur- legt hjá Jóhannesi að gera samn- ing við Celtic. Hann hafi átt möguleika á mun betri samning- um hjá liðum á meginlandinu, hefði hann haft ofurlitla biðlund. Upphæðirnar sem í boði séu i skozku knattspyrnunni séu nán- ast vasapeningar á móti þvf sem gerist f Belgfu, Hollandi, Vestur- Þýzkalandi, Frakklandi, Spáni og í fleiri Evrópulöndum og eigi það jafnt við þótt í hlut eigi beztu og ríkustu félögin í Skotlandi. Þá sé óvenjulegt að leikmaður geri samning til þriggja ára. Flestir reyni að fá stuttan samning til að byrja með, og freista þess svo að fá verulega hækkun, er samning- urinn er endurnýjaðar. Iþróttablaðið komið út TþróttablaðiS, 3. tölublað 35. ár- gangs, er nú komið út, fjölbreytt að efni. MeSal þess má nefna viðtal við Ellert B. Schram, formann KSÍ, sem nefnist: Starfið atdrei svo umfangs- mikið sem nú og verkefnin óþrjót- andi. Fjallað er um 15. landsmót UMFf á Akranesi og rætt við marga keppendur þar. Viðtal er við Jón Ásgeirsson, Iþróttafréttamann, og nefnist það: HafSi litla matarlyst fyrir fyrstu lýsinguna. Grein er um hinn fræga golfleikara Johnny Miller og nefnist hún: Ég á trú minni aS þakka hversu langt ég hef náS. Þá er grein um brasilíska knattspyrnusnill- inginn Pele, og veru hans f banda- rískri knattspyrnu. Þá er i blaðinu greint frá úrslit- um f helztu fþróttamótum sumarsins og fjallað um Olympfumálefni og málefni iSf Holbæk með sárt ennið Jóhannes slær í gegn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.