Morgunblaðið - 12.09.1975, Síða 4

Morgunblaðið - 12.09.1975, Síða 4
4 ef þig Nantar bíl Til að komast uppi sveit.út á land eða i hínn enda borgarlnnar,þá hringdu í okkur ál a. m j átn LOFTLEIDIR BÍLALEIGA SlærstabUalelga landsins «2*21190 © BILALEIGAN ♦ 5IEYSIRÓÍ CAR Laugavegur 66 ^ E o R6NTAL 24460 28810 no i, Utv.irp og steieo kasettutæki FERÐABÍLARh.f. Bílaleiga, simi 81260. Fólksbílar — stationbílar — sendibílar — hópferðabilar. DATSUN . 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miðborg Car Rental <. OA ooi Sendum I -V4-Y2I Bíleigendur ath: Höfum á boðstólum mikið úrval af bílútvörpum, segulböridum, sambyggðum taekjum, loftnets- stöngum og hátölurum. ísetningar og öll þjónusta á staðnum. TÍÐNI H.F. Einholti 2 s: 23220 Vélapakkningar I Dodge '46—'58, 6 strokka. Dodge Dart '60—'70, 6—8 strokka. Fiat, allar gerðir. Bedford, 4—6 strokka, dísilhreyfil. Buick, 6—8 strokka. Chevrol. '48—'70, 6—8 strokka. Corvair Ford Cortina '63 — '71. Ford Trader, 4—6 strokka. Ford D800 '65 — 70. Ford K300 '65 — '70. Ford, 6 — 8 strokka, '52 —'70. Singer — Hillman — Rambler — Renault, flestar gerðir. Rover, bensín- dísilhreyfl- ar. Tékkneskar bifreiðar allar gerðir. Simca. Taunus 12M, 17M og 20M. Volga. Moskvich 407—408. Vauxhall, 4—6 strokka. Willys '46-r—'70. Toyota, flestar gerðir. Opel, allar gerðir. Þ.Jónsson&Co. Símar 84515—84516. Skeifan 1 7. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1975 Utvarp Reykjavík FOSTUDAGUR 12. september MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.10. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Anna Brynjúlfsdóttir Ies fyrsta lestur sögu sinnar um „Matta Patta mús“. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atríða. Spjallað við bændur ki. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: André Previn, William Vacchiano og FHharmonfu- sveitin í New York leika Konsert fyrir pfanó, trompet og hljómsveit op. 35 eftir Sjostakovits; Leonard Bern- stein stjórnar / Sinfóníu- hljómsveit danska útvarps- ins og söngvarar flytja Sinfónfu nr. 3 op. 27 eftir Carl Nielsen; Erik Tuxen stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfrengir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Dag- bók Þeódórakis" Málfrfður Einarsdóttir þýddi. Nanna Ólafsdóttir les (8). Einnig les Ingibjörg Stephensen ljóð. 15.00 Miðdegistónleikar Paul Tortelier og Fílharmóníusveit Lundúna leika Konsert f e-moll fyrir selló og hljómsveit op. 85 eftir Edward Elgar; Sir Adrian Boult stjórnar. FÍIharmónfusveitin f Vfnar- borg leikur Tilbrigði eftir Johannes Brahms um stef eftir Joseph Haydn; Sir John Barbirolli stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.10 Tónleikar 17.30 „Lífsmyndir frá liðnum tfma“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Höfundur les (10). 18.00 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Frá sjónarhóli neytenda Sigrfður Haraldsdóttir hús- mæðrakennari sér um þáttinn, sem fjallar um tæki og áhöld til heimilisnota. 20.00 Frá tónlistarhátfðinni í Bergen í maf s.l. Alicia De Larrocha leikur á píanó tónlist eftir Antonio Soler og Enrique Granados. 20.30 Kjör aldraðara Gfsli Helgason sér um þáttinn. 21.30 tJtvarpssagan: „Ódámurinn“ eftir John Gardner Þorsteinn Antons- son þýddi. Þorsteinn frá Hamri byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir íþróttir Umsjón: Jón Ásgeirsson. 22.40 Áfangar Tónlistarþáttur f umsjá Ásmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. r m ar i A S M J A Nl FÖSTUDAGUR 12. september 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Cerro Torre Brezk heimildarmynd um leiðangur nokkurra enskra og svissneskra fjallgöngu- manna, sem ætluðu að klffa tindinn Cerro Torre f sunn- anverðum Ándesfjöllum. Tindur þessi er talinn ókleifur, en nokkrir ofur- hugar hafa þó lagt þar lff sitt f hættu, og einn heldur þvf raunar fram, að hann hafi komist á toppinn. V_________________________ Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.30 Um hálf-tfu-Ieytíð örn Guðmundsson og Helga Eldon og Guðmunda H. Jó- hannesdóttir, sem báðar eru f fslenska dansflokknum, dansa þrjá frumsamda dansa f sjónvarpssal. Stjórn upptöku Egill Eð- varðsson. 21.45 Skálkarnir Brezkur sakamálamynda- flokkur. Belinda Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.35 Dagskrárlok. ____________________________y SIGRlÐUR Haraldsdóttir, hús- mæðrakennari, fjallar f neyt- endaþætti f útvarpinu f kvöld kl. 19.40 um tæki og áhöld til heimilisnota. Sigrfður er ákaf- lega fróð um þessi mál, enda hefur hún f 10 ár svarað á skrif- stofu Kvenfélagasambands Is- Iands spurningum um hvað eina varðandi heimilishald, allt frá þvf að ná ákveðnum blettum úr vissri flfk og upp f það hver kostnaður er við að reka frystikistu af ákveðinni stærð eða fsskápinn. Hún brýn- ir fyrir neytendum í kvöld að láta gæði og notagildi sitja fyrir þegar keypt er til heimilisins og kaupa ekki bara með augunum, enda hefur þróunin orðið sú að fram- leiðendur hugsa mest um út- litið, til að varan gangi f augun. Hún reynir að benda fólki á hvað beri að athuga við kaup á áhöldum. Mörg heimili hafa rafmagnsáhöld fyrir 'A—1 milljón, og það kostar mikið að reka þau, sagði Sigrfður f samtali við blaðið. Reiknað er með að mörg rafmagnsáhöld endist f 10 ár og kostnaður- inn getur þá auðveldlega verið 100 þús. kr. á ári, svo ekki skiptir svo litlu máli hvernig að kaupunum er staðið. Sigrfður sagði okkur að feiki- mikið væri hringt til upplýs- ingaþjónustu Kvenfélagasam- bandsins og spurt um margvfs- lega hluti. Núna væri t.d. mikið spurt um nautakjötið. Lfka kemur um þessar mundir fyrir að kona hringir og spyr hvað eigi nú að gera, rifsberjasultan vilji ekki stffna. Hvort sem er í sfma Kvenfélagasambandsins eða f útvarpsþættinum f kvöld leggur Sigrfður Haraldsdóttir semsagt áherzlu á að veita hagnýt ráð um áhöld og aðferðir við heimilishald. UM hálf-tíu-leytið, eins og það heitir í dag- skránni, dansa þrír ungir íslenzkir dansarar í sjón- varpsþætti, sem Egill Eðvaldsson stjórnar. Það eru þau Örn Guðmunds- son, Helga Eldon og Guð- munda H. Jóhannes- dóttir og eru öll í ballett- flokki Þjóðleikhússins og hafa verið það frá því hann var stofnaður. Þess- ir dansar eru þó ekki á hans vegum. Þátturinn var tekinn upp í júní- mánuði, meðan sumar- leyfi voru, og dansana sömdu þau þrjú sérstak- lega, höfðu raunar ekki nema viku til þess, sem má næstum kalla þrek- virki. Egill kom að máli við þau og bað þau um að semja og dansa við pop- músík og úr því urðu þessir þrír ólíku dansar í moderne-stíl. Dansararnir sjálfir missa af því að horfa á sig í sjónvarpinu í kvöld, þvi þá er fyrsta sýning á ballettinum Coppelíu með gestadansi Helga Tómassonar í Þjóðleik- húsinu. Guðmunda, örn og Helga dansa f sjónvarpinu Við sjáum ofurhuga klífa Cerro Torre-tindinn í Andesfjöllum í sjónvarp- inu í kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.