Morgunblaðið - 12.09.1975, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 12.09.1975, Blaðsíða 36
Beriö BQNTDEX | á viðinn f máhvng% /C-C^ SILFUR- )!] SKEIFAN U U BORÐSMJÖRLÍKI SMJÖRLÍKIÐ SEM ALLIR ÞEKKJA FÖSTUDAGUR 12. september 1975 Brezki sjómaðurinn fluttur úr flugvélinni yfir f sjúkrabfl á Reykjavfkurflugvelli. Þaðan var hann fluttur á sjúkrahús til aðgerðar. Ljósm. Mbl. Br. H. GNÁ sótti stór- slasaðan brezkan sjómann á haf út Hornafirði, 11. september. 26 ARA gamall brezkur sjómaður slasaðist lffshættulega um borð f brezka togaranum Falstaff H 107 frá Hull um hádegisbil í dag, þar sem skipið var statt á miðunum liðlega 40 mflur útaf Hornafirði. Togvír, sem slitnaði, slóst f sjó- manninn og hlaut hann slæmt höfuðhögg, brotna báða kjálka, höfuðkúpu og mikinn skaða f and- liti. Laust fyrir klukkan 13 var læknir frá brezka eftirlitsskipinu Othello kominn um borð f Falstaff og klukkan 13.30 náði togarinn sambandi við þyrlu Landhelgisgæzlunnar, Gná, sem var að taka eldsneyti á Horna- firði. Hélt þyrlan strax á staðinn og tók hinn slasaða mann um borð ásamt lækninum og flutti til Hornafjarðar. Var vélin komin þangað klukkan 15 en þó var ekki farið með sjómanninn til Reykja- vfkur fyrr en klukkan 18. í samtali við Friðjón Guðröðar- son lögreglustjóra kom fram að einhver hrapalleg mistök hefðu orðið í skipulagningu þessa sjúkraflutnings. „Þyrla Landhelgisgæzlunnar lenti klukkan 15 við hótelið hér,“ sagði Friðjón, „og var maðurinn settur í land en þyrlan hélt samstundis til Austfjarða. Við stóðum í þeirri meiningu að sjúkraflugvél væri á leið frá Reykjavík að sækja mann- inn og meðan beðið var eftir flug- vélinni var farið með hinn slasaða mann á hjúkrunarheimilið á Höfn. Loksins klukkan 17 kom flugvél frá Reykjavík en hún var þá það lítil að sjúkrakarfan komst Framhald S bls. 20 Aki Jakobsson fyrrver- andi ráðherra látinn AKI Jakobsson fyrrverandi ráð- herra og alþm. lézt í Reykjavfk sfðdegis f gær, 64 ára að aldri. Áki Jakobsson var fæddur á Húsavík 1. júli 1911. Foreldrar hans voru Jón Ármann Jakobsson slðast bókari í Reykjavík og kona hans Valgerður Pétursdóttir. Hann varð stúdent frá Mennta- skólanum í Reykjavik árið 1931 og lauk lögfræðiprófi frá Hl 1937. Hann var bæjarstjóri á Siglufirði 1938—’42 en rak málflutnings- skrifstofu í Reykjavík frá 1942 JARÐSKJALFTI fannst á virkj- unarsvæðinu við Kröflu fyrir nokkrum dögum, nánar tiltekið um miðnætti 8.-9. sept. Mæld- ist skjálftinn 4 stig á Richter- kvarða og var svo harður að þeir fram tii pessa dags. Aki var þing- maður Siglfirðinga (lands- kjörinn) á sumarþingi 1942 og alþm. Siglfirðinga frá hausti 1942 til 1953 og aftur 1956—’59. Hann var atvinnumálaráðherra I ráðu- neyti Ólafs Thors 1944—’47. Áki átti sæti í fjölmörgum nefndum, aðallega um skattamál og sjávar- útvegsmál. Kona Áka var Helga Guðmundsdóttir Jörundssonar skipstjóra og lifir hún mann sinn. Þeim varð 6 barna auðið og eru 5 þeirra á lífi. sem vakandi voru urðu greinilega varir við hann og nokkrir menn, sem voru sofnaðir, vöknuðu við hristinginn. Páll Einarsson jarð- eðlisfræðingur hjá Raunvfsinda- stofnun Háskólans tjáði Mbl. f gær, að margir skjálftar hefðu orðið á Kröflusvæðinu f sumar og hefðu menn af þvf nokkrar á- hyggjur. Sagði Páll að náið væri fylgzt með öllum jarðhræringum á svæðinu við Kröflu, enda hefðu skjálftar verið þar óeðlilega tfðir að undanförnu. Páll sagði, að hugsanlegt væri að skjálftarnir við Kröflu stæðu f sambandi við boranirnar þar að undanförnu, án þess þó að hægt væri að fullyrða nánar um samhengið þar á milli. Morgunblaðið ræddi um kvöld- matarleytið í gær við Karl Ragn- ars verkfræðing þar sem hann var staddur við Kröflu. Karl sagði að ekki hefði enn tekizt að loka bor- holunni eftir gosið á dögunum og sagði Karl að holan væri mjög erfið viðureignar. „Við verðum að flytja borinn frá til að geta at- hafnað okkur betur og síðan þurf- um við að setja nýjan holuloka. Þetta verk er mjög seinlegt vegna þess hve gufumökkurinn úr hol- unni er mikill og það mun vafa- laust taka okkur nokkra daga,“ sagði Karl. Ástæðuna fyrir þessum mikla gufukrafti kvað Karl vera þá, að leið hefði skyndilega opnazt af 2000 m dýpi og upp í 700 m dýpi. Hitamunur væri þarna geysimikill og þá einnig þrýst- MJÖG harður árekstur varð á gatnamótum Laugavegar og Nóa- túns um klukkan 1 í fyrrinótt, þegar strætisvagn ók á fullri ferð ingsmunur og þrengdi gufan sér upp af miklum krafti. Þegar Karl var að því spurður hvort einhver hætta væri á þvf að ekki tækist að hemja þetta gufustreymi svaraði Karl því til að ekkert væri hægt að fullyrða á þessu stigi en menn væru frekar bjartsýnir. Þetta hefði einu sinni verið reynt áður við borholu í Námafjalli og tekizt ágætlega, en þá hefði þrýstingur- inn lika verið miklu minni. aftan á tvo fólksbfla sem biðu á rauðu Ijósi. Meiðsli urðu Iftil en báðir bflarnir stórskemmdust. Ástæða þessa árekstrar mun vera sú, að strætisvagnastjórinn sofnaði undir stýri. ' Vagninn var í síðustu ferðinni og var hann tómur. Hann ók inn Laugaveginn en á ljósunum við gatnamótin beið Volkswagenbíll og fyrir framan hann bíll af Mercedes Benz-gerð. Við árekst- urinn þeyttist Volkswagenbíllinn Framhald á bls. 20 Viðræður við Belga á mánudag VIÐRÆÐUR við Belga vegna út- færslu fiskveiðilögsögunnar f 200 sjómílur hefjast f Reykjavfk næstkomandi mánudag. Viðræð- urnar verða milli embættismanna landanna og f forsæti fyrir belgfsku nefndinni verður sendi- Framhald á bls. 20 Afgreiðslubann 1 gildi síðan 1 október 1972 ASI samþykkti þá einnig áskorun um afgreiðslubann 1 VIÐTALI við Morgunblaðið f gær skýrir skipstjórinn á vesturþýzka eftirlitsskipinu Rothesand frá því, að vestur- þýzku eftirlitsskipin hafi ekki tekið vatn og vistir í fslenzkum höfnum á fjórða ár, enda hafi skipin enga afgreiðslu fengið þótt þau hafi óskað eftir þvf. Tilefni viðtalsins var nýsett afgreiðslubann ASl- I fram- haldi af þessu svari skip- stjórans sneri Mbl. sér til sam- gönguráðuneytisins og fékk það staðfest, að 20. október 1972 hefði ráðuneytið sett af- greiðslubann á fiski- og eftir- litsskip þeirra þjóða sem ekki virtu 50 mflna fiskveiðilögsögu tslands. Bannið hefur ekki ver- ið numið úr gildi og hefur þvf fram á þennan dag náð til vestur-þýzku eftirlitsskipanna, enda hafa Þjóðverjar ekki virt 50 mflna fiskveiðilögsögu tslands. Þess skal getið að 19. október 1972 samþykkti mið- rli lil hiifiiíi liiinlsins Afgreiðiö ekki landhelgisbrjóta eöa aóstoilarskip þeirra noina lif liui'i viö — .Miöstjnrn \KI somlir sams knnar tilnm-li il ft'laiísinanna sinna Baksfðufrétt Morgunblaðsins 21. október 1972. stjórn ASt áskorun til félags- manna sinna um að afgreiða ekki landhclgisbrjóta né hjálparskip þeirra. Ólafur Steinar Valdimarsson skrifstofustjóri í samgöngu- ráðuneytinu tjáði Mbl. í gær, að Hannibal Valdimarsson hefði verið samgönguráðherra þegar þessi ákvörðun var tekin. Var skeyti sent 17 stærstu höfnum landsins 20. október 1972 og einnig birtar almennar frétta- tilkynningar í blöðum. Var Framhald á bls. 20 Strætisvagn stór- skemmdi tvo bíla Bílstjórinn sofnaði undir stýri Harður jarðskjálfti við Kröflu Ekki hefur enn tekizt að loka ngju borholunni eftir gosið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.