Morgunblaðið - 20.09.1975, Side 6

Morgunblaðið - 20.09.1975, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 1975 í DAG er laugardagurinn 20. september, sem er 263. dag- ur ársins 1975. — Fullt tungl, það rís ! Reykjavík kl. 18.55 — er ! suðri kl. 00.56, fjærst jörðu. Árdegisflóð ! Reykjavík er kl. 06.19, en sfðdegisflóð kl. 18.34. Sólar- upprás er ! Reykjavík kl. 7.03 og sólarlag kl. 19.38. Sólar- upprás á Akureyri er kl. 06.46, en sólarlag kl. 19.24. (Heimild: íslandsalmanakið). Sæll er sá maður, sem öðlazt hefir speki, sá maður sem hyggindi hlotnast. (Orðskv. 3.13.) LÁRÉTT: 1. 3 eins, 3. veisla 5. sjávardýr 6. ævi- skeiðið 8. ólíkir 9. lfk 11. veiðina 12. slá 13. bæni. LÓÐRÉTT: 1. vökvi 2. stff- ari 4. batna 6. reiðari 7. (myndskýr.) 10. fyrir utan. Lausn á síðustu. LÁRÉTT: 1. sól 3. kl. 4. ufsa 8. sáttar 10. skutur 11. aal 12. rá 13. kú 15. nasa LÓÐRÉTT: 1. skatt 3. ól 4. ussar 5. fáka 6. stúika 7. orrar 9. aur 14. us. BLÖO 0(3 TÍIVtARIT HRÓKURINN — frétta- blað TR er kominn út, 1. tölublað 2. árgangs. Blaðið er hið myndarleg^sta í alla staði, alls 76 blaðsíður í stóru broti. Eins og blaðsíðnafjöld- inn gefur til kynna er mik- ið efni að finna í blaðinu. Sagt er frá öllum helstu skákmótum ársins, ungl- ingabúðum TR, greinar eru um Monradkerfi og fl., útreikning Elo-skákstiga, skýrt frá stigagjöf helstu skákmanna, skýrt frá helstu sigurvegurum skák- móta á Islandi frá upphafi og margt fleira er að finna í ritinu, þar á meðal fjölda skáka og skákskýringa. Það er prýtt fjölda mynda, m.a. frá nýafstöðnu Norðurlandamóti í skák. Ritstjóri Hróksins er Ólafur H. Olafsson en í rit- nefnd eru Eyjólfur Berg- þórsson og Ólafur Orrason. Ábyrgðarmaður er Guð- finnur Kjartansson, for- maður TR. Þeir sem óska eftir að fá þetta fjölbreytta skákblað geta snúið sér til Taflfélags Reykjavíkur. Ifréttir 1 FRÁ BCSTAÐAKIRKJU — Haustfermingarbörn eru beðin að koma f messu í kirkjunni á sunnudaginn kl. 11. Séra Ólafur Skúla- son. Senn liður að því að strákarnir hverfi af fótboltavöllun- um. Mikilvægi vallanna fyrir fótboltastráka — á öllum aldri — verður seint ofmetið. Oft má heyra foreldra lýsa sérstakri gleði sinni yfir því, ef þannig hittist á að fótboltavöllur sé í næsta nágrenni við heimilið. Þessi mynd var tekin um daginn vestur á KR-velli. Mikið af bandormi í fiski í Hafravatni .■iiiinmii1 ,,,,,, Áfram góði. Ég verð að fá band Í hinn sokkinn líka. Eftirfarandi spil er frá leik milli Líbanon og Belgiu í Evrópumótinu 1975. NORÐUR S. 9-8-7 H. K T. K-D-5-3 L. D-10-9-6-2 VESTUR S. D-6 H. A-G-9-5-4 T. G-10-8-7-4 L. 8 SUDUR S. G-10-4-3 H. D-7-3 T. Á-2 L. A-G-7-5 Við annað borðið sátu belgísku spilararnir N—S og sögðu þannig: N 'S P 1 I 21 31 3 t 3 g Vestur lét út hjarta, drepið var með kóngi, laufa 10 látin út og svínað, síðan var laufi aftur svinað og sagnhafi fékk 9 slagi og vann spilið. Fékk hann 400 fyrir. — Við hitt borðið sátu belgísku spilararnir A—V og þar gengu sagnir þannig: V N A S P P lh ls 4 h P P P Suður var í vandræðum með útspil og valdi að láta út spaða. Sagnhafi drap með drottningunni, tók hjarta ás, tók síðan ás og kóng í spaða og kastaði laufi úr borði. Með þessu gat sagnhafi komizt hjá því að gefa nema 3 slagi þ.e. 2 á tígul og einn á tromp. Belgíska sveitin vann þvi úttektarsögn við bæði borð og græddi 14 stig á spilinu. ] ÁRIMAO | HEILLA Áttatíu ára er f dag Asta Jónsdóttir, Reykjum 1 Mos- fellssveit, — ekkja Bjarna Ásgeirssonar ráðherra og sendiherra. Hún er að heiman í dag. Sextugur er í dag Páll Jóhannsson vélstjóri, Skagabraut 26, ákranesi. I tilefni þess verður hann staddur að heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Esjubraut 35 þar i bæ. í dag verða gefin saman f Hafnarfjarðarkirkju ung- frú Björg Jónasdóttir flug- freyja, Stekkjarkinn 17 Hafnarfirði og Hilmar Þór Kjartansson skrifstofu- maður, Sólvallagötu 3 Reykjavik. Heimili ungu hjónanna verður að Drápu- hlíð 46, Reykjavík. I dag verða gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju af séra Ólafi Skúlasyni, Ingibjörg Haraldsdóttir skrifstofustúlka, Álftamýri 6, og Sturla Þorsteinsson kennari, Sogavegi 160. Heimili þeirra verður að Kjarrhólma 36, Kópavogi. Gleymid okkur eihu sinni - ofi þið ffleymid því alarei / AUSTUR S. A-K-5-2 H. 10-8-6-2 T. 9-6 L. K-4-3 WÖNUSTR LÆKNAR OG LYFJABÚÐIR VIKUNA 19.—25. september er kvöld-, helg- ar- og næturþjónusta lyfjaverzlana I Reykjavik ! Vesturbæjar Apóteki, en auk þess er Háaleit- is apótek opið til kl. 22 alla daga vakt- vikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan i BORGARSPlTALAN- UM er opin allan sólarhringinn. Slmi 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspi’tal- ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugadóg- um frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni í síma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist ! heimilis- lækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt í slma 21 230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og lækna- þjónustu eru gefnar ! simsvara 18888. — TANNLÆKNAVAKT á laugardögum og helgi- dögum er ! Heilsuverndastöðinni kl. 17—18. í júni og júlf verður kynfræðsludeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavlkur opin alla mánu- daga milii kl. 17 og 18.30. O H'll/DAUMC HEIMSÓKNARTÍM- oJUIVnMnUo AR: Borgarspltalinn Mánudag.—föstudag kl. 18.30 — 19.30, laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og ■ kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud. —föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. ' á sama tima og kl. 15—16 — Fæðingar- heimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-- 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 — 17. — Kópavogshælið: E. urntali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—laugard kl. 18.30 — 19.30 sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. Land- spitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. QfÍFIVI BORGARBÓKASAFN REYKJA- OUTIM VÍKUR: Sumartimi — AÐAL- SAFN Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—16. Lokað að sunnudögum — BÚSTAOASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN, Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðsafni, simi 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 isfma 36814. — FARANDBÓKA SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu- hæla. stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS- STAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h., er oðið eftir umtali. Simi 12204. — Bókasafnið i NORRÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. i slma 84412 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opiö sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að- gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30—16 NÁTTÚRUGRIPASAFN- IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16 — ÞJÓÐMINJA- SAFNIÐ er opið kl. 13.30—16 alla daga. SÆDÝRASAFNIÐ er opið all daga kl. 10—19. HANDRITASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. HANDRITASÝNING i Árna- garði er opin. þriðjud., fimmtud. og laugar. kl. 14—16 til 20. sept. BILANAVAKT borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og í þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. InAp er. dánardægur Geirs Unu Vídalíns biskups 1823. Hann var 62ja ára er hann lézt og dó úr lungna- bólgu. Jarðarför hans fór fram 1 byrjun októbermánaðar óg segir um hana að ei hafi önnur viðhafnarmeiri farið fram hér á landi, svo að menn viti. Stiftprófastur Árni Helgason hélt ræðuna í Dómkirkj- unni við líkkistuna og var sú ræða snjöll og löng. Tveir söngflokk-ar sungu, annar á latínu en hinn á íslenzku. CENCISSKRÁNINC NH . 173 - 19. september 1975. < Kl. 12,00 Kaup Sala 1 Danda ríkjadolla r 162, 50 162, 90 l Sturtingspund 338, 00 339, 10 » Kanadadolla r 15G. 55 159,05 100 Danska r króniir 2661, 70 2669,90 100 Norskdr krónur 2884, 40 2893, 30 100 S«*-i> ka r krónur 3700, 45 3711, 85 1 00 Kinnsk nmrk 4204, 20 4217, 10 IU0 K ranski r í rauk<i r 3602, 80 3613, 90 100 IWlg. lrankur 410, 25 411, 55 100 Sviss.ii. frank.ir 5971, 90 '5990, 30 100 Gyllini 6008, 45 6026, 95 10G V. - Dýzk mork 6169, 30 6188, 30 100 Lfrur • 23, 85 23, 93 100 A u s t u r r. Sc h. 874, 10 876, 80 100 Escudos 598, 80 600,60 100 Heseta r 273,70 274, 50 100 Yen 53, 91 54, 07 100 Reikmngskrónur - Voruskipta lond 99. 86 100, 14 1 Reikningbdulla r - Voruskipta lond 162, 50 162, 90 I I I * I ; i . i * i * i * i : i * i ; i i i Hreyting 1 ra sfðustu skraningu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.