Morgunblaðið - 20.09.1975, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 1975
Gunnar S. Björnsson:
Byggingariðnaður
og þróunarskýrsla
Rannsóknarráðsins
Þegar skýrsla sú, sem Rannsókn-
arráð rlkisins hafði forgöngu um að
gerð væri, kom út nú um siðustu
mánaðamót, tel ég að gert hafi verið
gott átak I málefnum byggingarstarf-
semi.
Það hlýtur að hafa vera mikil lyfti-
stöng fyrir jafnstóran atvinnuveg og
byggingarstarfsemin er að fá fram á
einum stað ábendingar um alla meg-
inþaetti hennar og það sem henni er
tengt á einhvern hátt.
Ekki getur farið hjá þvi að F slíkri
skýrslu komi fram ýmsar ádeilur á
þau kerfi sem viðgengist hafa und-
anfarin ár, enda væri annað furðu-
legt i því þjóðfélagi sem við búum
við.
Þeir sem lesa þessa skýrslu og
hafa jafnframt einhverja þekkingu á
málinu sjá fljótt að viða þarf að
athuga okkar skipulagningu á bygg-
ingarstarfsemi ef vel á að fara. Það
sem þó vekur furðu mlna er, hversu
ranga og óljósa mynd nefndarmenn
hafa gefið af skýrslunni i blaðaskrif-
um og viðtölum. Þar hefur fátt ann-
að komist að en ádeilur á meistara-
kerfið og iðnaðarmenn i heild.
MEISTARAKERFIÐ
Þótt vafalaust megi margt finna að
byggingarmeisturum og iðnaðar-
mönnum almennt, þá held ég að það
sem ábótavant sé I byggingariðnaði
sé langtum viðfeðmara og eigi sér
rætur á mörgum sviðum sem tengd
eru þessari starfsemi, enda kemur
það glöggt i Ijós i skýrslunni.
Ef litið er á ýmsa þætti þess sem
fram er sett í skýrslu þessari má
segja að þar sé fátt nýtt að finna, frá
þvi sem rætt hefur verið um á und-
anförnum árum.
Nefndin virðist hafa tekið upp
slagorð iðnnema um afnám meist-
arakerfisins, þar sem það kerfi er að
hennar dómi höfuðmeinsemd bygg-
ingarstarfsemi i dag.
Þeir telja að endurskoðun löggjaf-
ar um iðju og iðnað geti opnað
Gunnar S. Björnsson.
möguleika til fjöldaframleiðslu og
iðnvæðingar.
Eflaust getur rýmkum þeirrar lög-
gjafar átt þar einhvern hlut að máli
svo f ramarlega að sveinasamtök sýni
þar réttan skilning á málum. En eins
og vinnulöggjöfin er uppbyggð i dag
geta launþegasamtök verið erfiður
þröskuldur hvað snertir allar nýjung-
ar. Sú skoðun nefndarinnar að ekki
sé hægt að koma við fjöldafram-
leiðslu vegna laganna er algjör mis-
skilningur, má i þvi sambandi benda
á mörg húsgagnaverkstæði sem
nýta heimild laganna um verk-
smiðjurekstur.
Ekki virðast nefndarmenn hafa
kynnt sér til fullnustu þær kröfur og
Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu
í Morgunblaðinu þann:.........
i l I l I I I I I I_______________|__|__|___|__|___|__|__|__1__| Fyrirsöan 150
1 I I I I I I I I I I___I__I__I___I__I---1--1--1__I__I___I__I--1--1--1---1 300
I I I I I I I I I I I I I I___I__I__I___I__I__I__I___I__I__I__I__I___I 450
I I 1 I I I I I I 1 I I..................................I I I I_________|__|__|___|__1 600
I I I I 1 I I I I__I I I__I__\___I__I___J__I__I__1__I___I__I__I__I__!___l 750
I I I I__I___1__I___1__I__1__I___I__I__I___I__I___I__\__I__I__I___I__I__\__I___I__I 900
I I I I I I I 1 I I I___I__I__I___I__I___I__I I I__I___I__I__\__\___I__I 1050
I
1 ) I J. .1. 1 .1 1
.1 ) 1
Hver lína kostar kr. 150
'&^K'A JJL/Æk.
Meðfylgjandi er greiðsla kr.
1200
l l l l—l
JJUCA JJ/P-
j£Ú£>, ,/, S/f/í/A /y/ifl-y
!/\S\/i/1 i£\//TA fi\6\0\0\6\. i|
I..1.J I L
1. J 1 I J 1 I I 1 1 L 1 -1-
SkrifiS meS prentstöf-
um og setjið aSeins 1 staf í
hvern reit.
Áriðandi er að nafn, heimili
og sími fylgi.
i i i i i i ' i i________________________________________________________________________________' ' ■ i ■ ■ i i i i i i ■ i ■ i ■ i
Nafn:
Heimili: .................................... Sími:
Auglýsingunni er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum:
REYKJAVÍK:
Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2,
Sláturfélag Suðurlands, Háaleitisbraut 68
Kjötbúð Suðurvers, Stigahlíð 45—47,
Hólagarður, Lóuhólum 2—6
Sláturfélag Suðurlands, Álfheimum 74,
Árbæjarkjör, Rofabæ 9
HAFNARFJORÐUR:
Ljósmynda og gjafavörur,
Reykjavíkurvegi 64
Verzlun Þórðar Þórðarsonar,
Suðurgötu 36,
KÓPAVOGUR:
Ásgeirsbúð, Hjallabrekku 2,
Borgarbúðin, Hófgerði 30.
Eða senda í pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsinga
deildar Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavík.
skoðanir sem iðnmeistarar hafa sett
fram á undanförnum árum, um að
iðnnám fari að mestu fram i skólum,
um aukna menntun til handa iðn-
meisturunum og að slik mennt-
un t.d. Meistaraskóli verði gerð að
skilyrði fyrir veitingu meistarabréfs.
Ég held að slik menntun myndi
gera menn hæfari til að gegna hlut-
verki sínu, jafnt sem almenna meist-
ara og byggingarstjóra.
ÁKVÆÐISVINNA OG SAMNINGAR.
Varðandi seinvirka tæknivæðingu
byggingarfyrirtækja tel ég að ekki sé
við byggingarmenn eina að sakast,
þótt ákvæðisvinna eigi þar vafalaust
einhverja sök, heldur vegi þar þyngst
á metunum ýmsir aðrir þættir s.s.
smæð verkefna, lóða- og skipulags-
mál og erfiðleikar fyrirtækja með
fjármagnsfyrirgreiðslu, ásamt þeim
reglum sem gilt hafa fyrir álagningu
á vinnu þessara greina, þannig að
fyrirtæki hafa ekki getað byggt sig
umm án utanaðkomandi aðstoðar.
Ákvæðisvinnutaxtar iðnaðar-
manna eru talsvert gagnrýndir I
skýrslunni, eflaust á sú gagnrýni
talsverðan rétt á sér, þegar um er að
ræða nýjungar og fjöldaframleiðslu.
Aftur á móti höfum við mörg dæmi
þess að ákvæðisvinna kemur hag-
stæðar út fyrir verkkaupa heldur en
timavinna og væri miður ef ekki væri
hægt að halda við þvi vinnuformi á
heilbrigðan hátt. Þess má geta að
allar breytingar á ákvæðisvinnutöxt-
um eru samningamál og þvi er við
ramman reip að draga varðandi lag-
færingar, þarsem launþegasamtökin
eru annars vegar og oft ekki of mikill
skilningur á þeim nýjungum sem til
koma.
Hvað kjarasamningum iðnaðar-
manna viðkemur þá má geta þess að
þeir fara fram á sama grundvelli og
aðrir samningar, undir yfirstjórn
Vinnuveitendasambands íslands og
Alþýðusambands íslands og eru þvi
háðir sömu forsendum og aðrir
samningar.
SKIPULAGS- OG
LÓÐAMÁL
í skýrslunni er talsvert minnst á
stöðlun eininga og húshluta. Þar er
ég sammála nefndarmönnum um að
gera þurfti stórátak. Mætti eflaust
lækka byggingarkostnað talsvert
með skipulögðum aðgerðum á því
sviði. Jafnframt þarf að efla skilning
almennings á hagkvæmni slikrar
stöðlunar. Einnig má nefna að svo til
útilokað er að beita meiri verk-
smiðjuframleiðslu nema stöðlun
komi til Kafli sá er fjallar um skipu-
lags- og lóðamál er svo til samhljóða
áliti sem fram kom á aðalfundi
Meistarasambands byggingarmanna
á s.l. vori. Sá seinagangur og skipu-
lagsleysi sem rikt hefur i lóðaúthlut-
unum hjá allflestum sveitarfélögum
hefur gert byggingaraðilum svo til
útilokað að gera raunhæfar rekstrar-
áætlanir fram i tímann og þ.a.l. dreg-
ið úr áhuga fyrirtækja á tæknivæð-
ingu þar sem ekki er hægt að sjá
fyrir hvaða verkefni verða fyrir hendi
á næstu árum.
Eðlilegra væri að byggingarfyrir-
tækjum væri úthlutað skipulega á-
Framhald á bls. 21
Fimleikar ÍR
Æfingar hefjast í íþróttahúsi Breiðholts-
skóla sem hér segir:
Flokkur 7 — 9 ára: Laugardag 20. sept.
kl. 13.50.
Flokkur 10—12 ára: laugardag 20. sept.
kl. 1 5.00.
Stúlkur (1. fl.) Þriðjudag 23. sept. kl.
18.50.
Kennari Olga B. Magnúsdóttir.
Upplýsingar í síma 74364.
Stjórnin.
26200
Seljendur
lesið þetta
Við erum með á skrá hjá okkur kaupendur að
flest öllum stærðum fasteigna. Látið skrá eign
yðar hjá okkur. Verðmetum íbúðir samdægurs.
Hafið samband STRAX í
DAG.
HELGARSfMINN ER 27925.
FASTEIGMALM
MOR»mLAD$Hl]SIAIIi
Öskar Kristjánsson