Morgunblaðið - 20.09.1975, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 1975
9
GEYMSLU
HÓLF
GEYMSLUHOLF I
ÞREMUR STÆRDUM,
NÝ ÞJÓNUSTA VID
VIÐSKIPTAVINI i
NÝBYGGINGUNNI
BANKASTÆTI 7
Samvinnubankinn
.Verjum
ðggróöurj
verndum
land
[I
usava
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Einstaklingsíbúð
í Norðurmýri. (búðin er stofa,
eldhús og snyrting með sturtu-
baði. Sérinngangur. Sérhiti.
Við Snorrabraut
2ja herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð
í steinhúsi.
Við Njálsgötu
3ja herb. nýstandsett íbúð á 2.
hæð i steinhúsi. Sérhiti.
Við Kópavogsbraut
4ra herb. ibúð sérinngangur.
Hitaveita. Bilskúrsréttur.
í Hafnarfirði
við Arnarhraun 3ja herb. rúm-
góð ibúð. Sérhitaveita. Svalir.
Innbyggður bílskúr.
Seltjarnarnes
Höfum kaupanda að 3ja—4ra
herb. ibúð á Seltjarnarnesi.
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali
kvöldsimi 21155.
KAUPENDAÞJÓNUSTAN-------------------
Til SÖlu Einbýlishús við Laufásveg.
Einbýlishús litið hús við Bergstaðastræti.
Kvöld og helgarsími 30541.
Þingholtsstræti 1 5,
______________________sími 10-2-20 J
Dansskóli Hermanns Ragnars,
Kanntu að dansa?D
Lærðu að dansa
Holl og góð íþrótt
í góðum félagsskap.
sc
fö
C
ÖJD
03
ún
Gn
O'
C
c
CD
C
Innritun í alla
flokka í síma
36141
q Danslnn lengir llflö
Dansskóli Hermanns Ragnars,
SIMIMER 24300
til sölu og sýnis 20.
3ja herb. íbúð
um 80 fm efri hæð i steinhúsi i
eldri borgarhlutanum. Geymslu-
ris yfir hæðinni fylgir. Ný eldhús-
innrétting ofl. endurnýjað í ibúð-
inni. Sérinngangur. Útb. 2.5 til
3 millj.
Húseignir
af ýmsum stærðum og 2ja til 8
herb. íbúðir.
Njja fasteignasalan
Laugaveg 12J3JS3ESB3
utan skrifstofutíma 18546
Falleg sérhæð
á sunnanverðu Kársnesi í Kópavogi.
Ibúðin er á efri hæð, 4 svefnherbergi, 1—2
stofur, eldhús, bað, þvottahús, búr, ytri og innri
forstofa. Sérhiti, sérinngangur. Góðar geymsl-
ur. Stór bílskúr. Frábært útsýni. Fyrsta flokks
Fasteignasala Einars Sigurðssonar
Ingólfsstræti 4, s. 16767 og 16768
Heimasimar um helgina 36119 og 42068.
EIGNAÞJÓNUSTAN
Z
FASTEIGNA OG SKIPASALA
NJÁLSGÖTU 23
SlMI: 2 66 50
Tíl sölu m.a.:
Góðar 4ra herb.
íbúðir í sambýlishúsum í Heima-
hverfi og Vesturborginni. Einnig
stór 4ra herb. sérhæð, ásamt
stórum bílskúr í Laugarneshverfi.
3ja herbergja
ibúðirvið miðborgina.
í Keflavík
stór 5 herb. neðri sérhæð í tví-
býlishúsi. Bílskúrsréttur. Skipti
möguleg á íbúð á Reykjavíkur-
svæðinu.
Seljendur athugið:
Við höfum fjölda traustra
kaupenda að flestum
stærðum ibúða. Verð-
metum samdægurs.
Opið í dag frá kl.
10—16.
Meistarasamband byggingarmanna
Landssamband ísl. rafverktaka —
Samband málm — og skipasmiðja
Sameiginlegur fundur um verðlagsmál verður
haldinn í fundarsal Vinnuveitendasambands
íslands, Garðastræti 41
þriðjudaginn 23. sept. kl. 18.00.
Hvoll — Change — Hvoll
0
>
I
*0
(D
u
&
EIK
&
HVOLL
Change leika að Hótel Sögu sunnudagskvöld,
fara til Englands í næstu viku og koma aftur
heim í desember (sennilega)
Hvoll — Stuð — Hvoll — Change
CHANGE
& EIK
AÐ
HVOLI
laugardagskvöld
20. september 1975
Sætaferðir frá B.S.Í. Þorlákshöfn, Hveragerði
og Selfossi.
Munið nafnskírteinin í þetta sinn
Húsinu lokað kt. 23.30.
Skemmtum okkur að Hvoli með beztu hljóm-
sveitum landsins.
n
0:
-T
c
3
a
0)
o»
X
<
0
Allir í góðu skapi
Góða skemmtun
JEOISOATA *0 SÍMI 15522, BVIK^