Morgunblaðið - 20.09.1975, Síða 14
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 1975
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
S po rt vö r u ve rz I u n
Starfsmaður óskast, karl eða kona, hálfan
daginn frá kl. 1 —6.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 24. þ.m. merkt:
„Sportvöruverzlun — 2322".
Beitingamenn
og sjómenn
vantar á 200 tonna landróðrabát.
Uppl. í símum 94-7200 — 94-7128,
Bolungarvík.
Einar Guðfinnsson h. f.
Beitingamann
vantar
á 200 tonna línubát frá Vestfjörðum.
Upplýsingar í síma 94-6176.
Hjúkrunarskóli
Islands
óskar að ráða ritara.
Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri
störf sendist skólastjóra fyrir 26. sept.
Verzlun
í Miðborginni, óskar eftir stúlku til af-
greiðslustarfa allan daginn. Tungumála-
kunnátta æskileg.
Uppl. um aldur menntun og fyrri störf
sendist Mbl. fyrir 23. þ.m. merkt: A-
2668.
Skipstjóra
vantar á bát sem stundar neta — og
togveiðar. Tilboð sendist Mbl. merkt:
Skipstjóri — 6732.
Sölustjóri
Iðnaðarfyrirtæki óskar að ráða ungan og
áhugasaman mann til að sjá um sölu á
framleiðsluvörum sínum.
Væntanlegur sölustjóri þarf að: hafa verzl-
unarskólamenntun eða hliðstæða
menntun
hafa reynslu sem sölumaður
vera áreiðanlegur og aðlaðandi í fram-
komu
vera reglusamur og geta starfað sjálfstætt
vera kunnugur byggingamálum
geta annast erl. bréfaviðskipti a.m.k. á
ensku.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og
fyrri störf, svo og hvenær umsækjandi
getur hafið störf, skulu hafa borist
Morgunblaðinu eigi síðar en 1. okt. n.k.
merkt: A-8992
ATH: Farið verður með umsóknir sem
alaert trúnaðarmál.
Tækifæri til
ferðalags
| Amerískur blaðamaður óskar eftir Au-pair stúlku helzt á
aldrinum 18—35 ára. Er 38 ára einhleypur. Engin börn. Býr í
lúxusibúð i Lake Michigan Nov.—April. (Nálægt háskólanum í
Chicago) Ferðalag til Mexicó og til Mið-Ameriku nóv-april til
að rannsaka menningu og mál Maya indjánanna.
Skrifið til: Edward R. Shields, 4850 Lake Park Avenue, Apt.
1 009, Chicago, lllinois 6061 5.
Verkamenn óskast
í mótaryð og handlang hjá trésmiðum og
múrurum nú þegar. Uppl. í síma 30703.
Stýrimann vantar
á m/b Þórir GK 251 sem er á troll-
veiðum. Uppl. í síma 8082 Grindavík og
1 0362 Reykjavík. /
Laus
fulltrúastaða
Staða fulltrúa í bókhaldsdeild stofnunar-
innar er laus til umsóknar. Laun sam-
kvæmt launakerfi ríkisins. Umsóknar-
frestur til 2. október. Nánari upplýsingar
gefur forstjóri eða deildarstjóri.
Reykjavík, 16. september 1975.
Tryggingastofnun ríkisins
Hafnfirðingar
Skátafélagið Hraunbúar óskar eftir að
ráða sér starfsmann karl eða konu, í hálft
starf. Æskilegt er að viðkomandi hafi
nokkra skátareynslu. Umsóknarfrestur er
til 25. sept. Jafnframt auglýsir stjórn
Hrauribúa eftir fullorðnu fólki, eldri
skátúm eða öðrum, sem vildu leggja
skátastarfi í Hafnarfirði nokkurt lið. Þeir
sem hafa áhuga á þessu, skrifi félaginu í
pósthólf 100 Hafnarf. eða hafið samband
við Hörð Zóphaníasson, sími 5291 1,
Rúnar Brynjólfsson síma 51298 eða Loft
Magnússon í síma 52915 sem veita allar
nánari uppl.
Húsasmiðir
Okkur vantar enn smiði til starfa við
byggingu mjölgeymslu og loðnubræðslu.
Mikil vinna.
Síldarvinns/an hf.
Járniðnaðarmenn
óskast
Uppl. í skrifstofunni og hjá yfirverkstjóra.
H. f. Hamar.
Vanan Stýrimann
vantar á togbát.
Uppl. í síma 8062, Grindavík.
Fjölbreytt starf
Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða karl-
mann eða konu með reynslu í innflutn-
intsverzlunarstörfum. Haldgóð ensku-
kunnátta æskileg. Tilboð sendist Mbl.
merkt: V — 5102.
Rekstrarstjóri
Fyrirtæki á sviði byggingamála vantar nú þegar áhugasaman
starfsmann til að annast daglegan rekstur og samskipti við
viðskiptamenn. Æskilegt er að umsækjandi sé kunnugur
byggingamálum, hafi reynslu i stjórnun og sölumennsku, hafi
góða framkomu og geti starfað sjálfstætt. Umsókn er tilgreini
aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 24. sept.
merkt: ..Trúnaðarmál — 5101".
Óskum eftir að
ráða
járniðnaðarmenn
Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar h. f.,
Arnarvogi,
sími 52850.
Verkamenn
helzt vanir hitaveitustörfum óskast til
starfa í Garðahreppi.
Upplýsingar í síma 23637.
VANTAR ÞIG VINNU
VANTAR ÞIG FÓLK
§
ÞL' ALGLYSIR LM ALLT
LAXD ÞEGAR ÞL ALG-
LÝSIR I MORGLXBLAÐIXL