Morgunblaðið - 20.09.1975, Qupperneq 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 1975
Spáin er fyrir daginn f dag
QS Hrúturinn
'21. marz — 19. aprfl
Gerdu sérstakar ráðstafanir f peninga-
máium, en þau eru að komast f hinn
mesta ólestur. Hættu við frekari fjár-
festingar og sparaðu.
Nautið
20. apríl — 20. maí
Skaplvndið ekki upp á það bezta vegna
utanaðkomandi ástæðna. Kkki þörf á þvf
að láta það ergja sig neítt að ráði.
k
Tvfburarnir
21. maf — 20. júní
Merkúríus er í jákvæðri stöðu í dag og
getur dagurinn þvf orðið hinn heppileg-
asti svo fremi þú hafir rænu á að notfæra
þér það.
'iWikl
Krabbinn
21. júnf — 22. júlf
Kkki dugir alltaf að leggja niður skottið
þótt eitthvað bjáti á. Reyndu að sýna
þrautseigju og snerpu.
rm,
Ljónið
.23. júlf — 22. ágúst
Einhverjar hugmyndir sem eru að brjót-
ast f kollinum á þér fá ekki sem beztar
undirtektir hjá þér þröngsýnni aðilum.
Kkki skaltu kippa þér upp við það.
Mærin
23. ágúst —22. sept.
Þú skalt reyna að ba*ta þér nákomnum,
vanrækslu og skeytingarleysi sem þú
hefur sfnt upp á sfðkastið.
Vogin
W/IÍTA 23. sept. — 22. okt.
Margt bendir til að dagurinn geti orðið
viðburðarfkur. Láttu ekki egna þig til
ósættis og haltu stillingu þinni.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Skynsamleg yfirvegun er nauðsynleg í
dag og ekki ástæða til að láta það koma
þér úr jafnvægi sem þú kannt að heyra
um sjálfan þig.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Þú skalt reyna að fá botn f máli sem
hefur verið þér erfitt og hver sem niður-
staðan er ættirðu að sætta þig við hana.
Steingeitin
ZWVs 22. des. — 19. jan.
Þú skalt sýna fuila aðgát í peningaeyðslu
og gera þér grein fyrir útgjöldum þfnum
á næstunni, áður en þú ráðstafar nokkru.
iíllgl! Vatnsberinn
'ámm 20. jan. — 18. feb.
Kinhver ókyrrð í sálinni og vanlfðan
gerir vart við sig hjá vatnsberum þessa
daga. Bezta ráðið er að vinna af dugnaði
og atorku.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Þótt þér finnist lausn á ákveðnu máli
liggja Ijós fyrir, er málið engan veginn
eins einfalt og þérsýnist f fyrstu.
TINNI
Hamingjnrrni sé /«fr a& þ/i true) Þ*
hti/irr á háfi! Fy/q/j rntr nú /
TJé
Já jarfokorpan htfur y/iSfT' að sundur í jarSsk/a/ftar/. um í <j<sr 09 varr svo viJ- kvamr aS zmásprrenyiny h/eypt/ ö//u í há/ 0<J brrarrc/! N ~ ■' 1 Nu þrýstist qas oj hrraun út, i tn þttta á efi/rr aí vtrrsna' Éq Vona þó, aS st/mrrnf/ty/ð qet/ ná/yast 09 b/arryad ð/rf- ur ií/nan/eqa....
X 9
Uppvakni nga at höfnin
k"' i
FAGNI& ILLUM
ÖNDUM / PAGNIÐ
OG TKÚtO!
tn foUum pangi
EFMÉK N
'A AÐ TAkTAST
AÐ HAFA UPP
A WILPU VERD
Éq A0 SERA
þAO STRAX
EN,,.
KÖTTURINN FELIX
Viðfangsefni mitt í dag er
markmið guðfræðinnar.
WHEN Piscussm THE0L0&/, OUR ftJRFOSE A5 5TUPENT5
UJE MU5T AlLUAV'S KEEF0UZ 15 UNDEfóTANPABl*/ 5ELFI5H
FURPOSE IN MINP... aJ - -
1
... % - -■ Ú
(: 1 - - *j
Þegar rætt er um guðfræði, Markmið okkar sem nemenda
verðum við alltaf að hafa mark- mótast skiljanlega af sjálfs-
mið okkar f huga. .. . elsku. ...
THERE 15 N0THIN6 0ETTER
THAN 0EING IN A CLA55
LdHEf?£ NOONE KNLW5 THE AN5ídEf?
Ekkert er betra en að vera f
bekk þar sem enginn veit
svarið!