Morgunblaðið - 20.09.1975, Side 17

Morgunblaðið - 20.09.1975, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 1975 17 Manna- skipti + Sagt er að þekktir menn séu fljótir að gleymast þegar þeir draga sig út úr sviðsljósinu. Alla vega eru menn fljótir að hverfa úr vaxmyndasafni Mad- amme Tussaud f London þegar þeir draga sig f hlé frá opinber- uin störfum. Willy Brandt hafði trónað f nokkur ár á stalli í sýningarhöllinni, en þegar Hclumt Schmidt tók við kansl- araembættinu eftir njósnamái- ið f fyrra, var Brandt fjarlægð- ur og hér sjáum við þegar starfsmenn safnsins bera Brandt f burtu, en Schmidt er kominn f staðinn. Karólína send til Bandaríkjanna + Hið Ijúfa lff Parfsarborg- ar er sagt hafa farið frekar illa með Karólfnu Monaco prinsessu. Sagt er að hún hafi gleymt skólalexfunum og tekið of mikinn þátt f hinu villta Iffi stórborgar- innar. Foreldrar hennar, Rainer fursti og Grace furstaynja, hafa þvf ákveðið að refsa henni með þvf að senda hana til Bandarfkj- anna. „Parfs býður upp á allt of margar freistingar fyrir stúlku sem ekki er eldri en 18 ára. Hún getur þvf miður ekki haldið sig að námsefn- inu og þess vegna höfum við ákveðið að senda hana f há- skóla f f Bandarfkjunum,“ segir Grace furstafrú. Karólfna prinsessa hefur oft á tfðum valdið uppþoti hjá foreldrum sfnum með þvf að koma á ýmsa staði f Hún er óneitanlega falleg hún Karólfna mjög fyrirferðarlitlum kjól- um og fyrir að hafa verið f slagtogi með þýzka söngvar- anum Udo Jörgens og Vest- ur-Indfumanninum Julien Clerc. Og það endaði með þvf að þolinmæði foreldr- anna brast. fclk í fréttum Reykjavíkurmót í handknattleik / íþróttahöllirmi í LaugardaI í DAG Meistaraflokkur karla Kl. 15.30 FRAM — K.R. Kl. 16.45 ÞRÓTTUR — FYLKIR H.K.R.R. XXANS Kennt verður: Barnadansar Táningadansar Stepp Jazzdans Samkvæmis- og gömludansarnir Kennslustaðir Breiðholt II Seljahverfi Safnaðarheimili Langholtssóknir Ingólfskaffi Sjálfstæðishúsið Hafnarfirði Rein, Akranesi Samkomuhúsið Borgarnesi Innritun er haf in í síma 84750 frá kl. 10-12 og 1-7. Sérstakir tímar í Jitterbug og Rokk D.S.I Merkjasala - Merkjasala DAGUR DÝRANNA ER Á MORGUN SUNNUDAGINN 21. SEPT. SÖLUBÖRN KOMIÐ OG SELJIÐ MERKIN. ÞAU VERÐA AFHENT í EFTIRTÖI.DUM SKÓLUM: í REYKJAVÍK: Melaskóli, Laugarnesskóli, Austurbæjarbarnaskóli Breiðholtsskóli, Árbæjarskóli. Á SELTJARNARNESI: Mýrarhúsaskóli. í KÓPAVOGI: Digranesskóli. í HAFNARFIRÐI: Lækjarskóli. Opið frá 10—4. 20% SÖLULAUN. Söluhæstu börnin fá verðlaun. Samband Dýraverndunarfélaga íslands.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.