Morgunblaðið - 26.10.1975, Blaðsíða 1
48 SIÐUR
c
245. tbl. 62. árg.
SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 1975
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Annaðgeimfar
lent á Venusi
Moskvu, 25. október.
Reuter. — AP.
ANNAÐ sovézkt geimfar lenti
mjúkri lendingu á Venusi f morg-
un og sendi aðra ljósmynd af yfir-
borði plánetunnar til jarðar að
sögn Tass.
Fréttastofan sagði að lending-
arferja geimflaugarinnar Venus-
10 hefði fent 2.200 kflómetra frá
lendingarferju Venus-9 sem lenti
fyrir þremur dögum og sendi til
jarðar fyrstu ljósmyndina sem
hefur borizt frá yfirborði annarr-
ar plánetu.
Talið er að sfðari lendingarferj-
an sé svipuð og sú fyrri að gerð.
Venus-10 var skotið frá geimstöð-
inni í Baikonur í Mið-Asíu 15.
júní, sex dögum eftir Venus-9, og
ferðin til reikistjörnunnar hefur
því tekið rúma fjóra mánuði. Báð-
um geimskipunum var komið á
braut um Venus.
Venus-9 sendi upplýsingar til
jarðar í 53 mínútur unz tækin
eyðilögðust af völdum hita sem er
um 500 gráður á selsíus á reiki-
stjörnunni.
Rússum hefur áður tekizt að
láta geimför lenda mjúkri lend-
ingu á Venusi þótt þeim hafi ekki
tekizt að ná ljósmyndum fyrr en
nú. Venus-7 lenti 1970 og tæki
geimfarsins störfuðu i 20 mínútur
og Venus-8 sendi upplýsingar i 50
mínútur 1972 áður en tækin eyði-
iögðust.
Jim Slater
segir af sér
London, 25. október. Reuter.
JIM Slater, sem greiddi úr flækj-
unni er stóð f vegi fyrir þvf að
heimsmeistaraeinvfgi Bobby
Fischers og Boris Spasskys gæti
farið fram f Reykjavfk, hefur
komið af stað miklu uppnámi í
fjármálaheiminum með þvf að
segja af sér stöðu formanns fyrir-
tækisins Slater Walker.
pore, Haw Par, hefur verið ásakað
um. Slater á hlut í þvi fyrirtæki
og stjórn Singapore hefur hafið
rannsókn á starfsemi þess.
Eftirmaður Slaters er Jimmy
Goldsmith, vellauðugur iðnrek-
andi, sem Slater teflir oft við.
Goldsmith, er vinur Lucans
lávarðar sem er eftirlýstur vegna
morðs á barnfóstru barna hans.
Hinn fjölmenni útifundur kvenna í Reykjavík á föstudaginn og samstaða ísl
kvenna hefur vakið mikla athygli víða um lönd.
Fríið á forsíðum stórblaða
— mikil hrifning með samstöðu íslenzkra kvenna
— bandarískar konur hvattar til að fylgja fordæmi íslenzkra kynsystra
Fyrirtæki hans hefur verið stór-
veldi í fjármálalífinu og Slater
byggði það upp frá grunni. Hann
var eitt sinn kallaður „undra-
barn“ viðskiptalífsins og fyrir-
tækjasamsteypa hans var metin á
rúmlega 200 milljón pund.
Samstarfsmaður hans framan af
var þingmaðurinn Peter Walker.
Það er talið til marks um áhrif
Slaters á fjárfestingarmarkaðn-
um að Englandsbanki gaf þá
óvenjulegu yfirlýsingu að Slater
Walker væri ekki í fjárhagskrögg-
um. Orðrómur um að Slater
mundi segja af sér hafði komið af
stað miklum óróa í kauphöllum.
Slater tók fram að hann segði af
sér af heilsufarsástæðum og
vegna neikvæðra skrifa um Slater
Walker sökum ásakana um að
fyrirtækið hefði verið viðriðið
hneyksii sem fyrirtæki í Singa-
Portúgal:
Sprengingar
í Oporto
Lissabon 25. okt. Reuter.
MIKIL spenna er í Portúgal, um
landið þvert og endilangt og
stöðugar sögusagnir á kreiki um
að yfirvofandi sé valdarán
kommúnista í landinu. Gagnrýni
á rfkisstjórnina frá öfgaöflum til
vinstri hefur mjög magnast og er
stjórnin sökuð um að hafa vikið
frá hugsjónum byltingarinnar.
Öflug sprengja sprakk í morg-
un í Oporto og eyðilagði hún
nánast eina helztu prentsmiðju
kommúnista þar f borg, en þar
hafa verið prentuð öll helztu
áróðursgögn kommúnista sem
hefur verið dreift f norðurhluta
landsins. Eldur kviknaði út frá
sprengingunni og tók nokkrar
klukkustundir að ráða niðurlög-
um hans.
Azevedo forsætisráðherra
Framhald á blc. 47.
London, Kaupmannahöfn,
Stokkhólmi, Filadelfiu, 25. okt.
^ LJÓST er að kvennaverk-
ur vakið mjög mikla athygli
víða erlendis. í Filadelflu lýsti
formaður stærstu kvenna-
þvi að bandariskar konur
ættu að fylgja fordæmi
islenskra kvenna, á Norður-
löndum birtust mjög itarlegar
fréttir um atburði föstudags-
ins og sama er að segja um
blöð í Bretlandi.
STÆRSTU og áhrifamestu kvennasam-
tök I Bandaríkjunum NOW, hvöttu i
dag bandariskar konur til að skipu-
leggja eins dags verkfall i næstu viku,
hliðstætt þvi sem íslenzkar konur
höfðu i gær, föstudag Samtökin
örvuðu félaga sina til að leggja niður
störf á heimilum sínum og á öðrum
vinnustöðum á miðvikudag i næstu
viku til að sýna andstöðu sina við
„kerfið" eins og segir í Reuterfrétt
Mótmælin eru ætluð til að sýna körlum
og konum áþreifanlega fram á að
..kerfið" kúgi konur og sýni þeim á
allan hátt hina mestu Utilsvirðingu á
hverju sviði," sagði formaður samtak-
anna i dag ..Konur verða að skilja að
þær eru að veita stuðning þjóðfélags
kerfi sem veitir þeim ekki stuðning' .
sagði Davlyn Jones, formaður NOW
í fréttinni er siðan vikið að kvenna-
fríinu á íslandi og sagt að þátttaka i þvi
hafi verið þvi sem næst alger^blöð hafi
ekki komið út, leikhús og verzlanir
verið lokuð, en reynt hafi verið að
halda starfsemi uppi í nokkrum fyrir-
tækjum með karlmannaliði einu
saman
Kaupmannahafnarblöðin Berlingske
tidende, Politiken og Kristeligt dagblad
segja ýtarlega frá kvennadeginum og
útifundinum í Reykjavik á forsíðum
sinum i gær
BERLINGSKE TIDENDE sendi
blaðamann til Reykjavfkur og segir
hann að aðgerðir kvennanna hafi tekizt
sérlega vel Lögð hafi verið sérstök
áherzla á að þetta hafi verið framlag
islenzkra kvenna til baráttu fyrir jafn-
rétti undirokaðra kvenna hvar sem er i
heiminum, ekki sizt f þróunarlöndun-
um, en þetta sýni Ijóslega að islenzkar
konur eins og raunar aðrir íslendingar
fylgist mun betur með þvi sem gerist i
heiminum, en t.d Danir
Blaðamaðurinn spyr þó Hvað gerist
svo i dag og dagana. sem á eftir koma,
þegar kvennadagurinn er lið.ið tlð?
Varla er við því að búast að dagurinn
marki timamót þegar i stað, þrátt fyrir
þá velvild, sem aðgerðirnar hafa tvi-
mælalaust mætt, en sem jafnframt má
ætla að risti ekki ýkja djúpt Eitt er þó
áreiðanlegt
Þessi dagur fellur ekki í
gleymskunnar dá fyrst um sinn
Blaðamaður Politiken skrifar frá
Reykjavik Aldrei — aldrei nokkurn
tima i 1001 árs sögu sinni hafa
islenzkar konur verið svo glaðar, svo
margar og svo sterkar i einu á einum
stað og 24 október 197 5 Nú hafa
islenzkar konur sýnt. að þær þorðu.
Framhald á bls. 47.
Hinzta
blessun
Francos
Madrid, 25. októbcr. Rcuter. AP.
PRESTUR Franciseo Francos
hershöfóingja veitti honum
hinztu blessun f dag að við-
staddri fjölskyldu hans.
Þjóðarleiðtoginn var með
meðvitund í morgun en kunn-
ugir sögðu að læknar teldu að
hann ætti f mesta lagi þrjS
daga ólifaða.
falliðá Islandi á föstudag hef- samtaka 1 Bandaríkjunum yfir
Dönsk blöð sögðu vel og rækilega frá kvennafrfdeginum, eins og sjá
má af meðfylgjandi mynd.