Morgunblaðið - 26.10.1975, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. OKTÖBER 1975
37
Þing Alþýðusambands Vestfjarða
22. þing Alþýðusambands
Vestfjarða var haldið á Isafirði
10. og 11. okt. s.l.
A þinginu voru samþykktar
ályktanir um verkalýðs- og
kjaramál, heilbrigðismál, sam-
göngumál, landhelgismál, orku-
mál o.fl.
Þingið telur að með óbreyttri
stefnu sé gjaldþrot alþýðuheim-
ila fyrir dyrum og lýsir yfir
stuðningi við uppsögn kjara-
samninga landverkafóiks fyrir
1. des. n.k. — Þingið lýsir yfir
óánægju með hlutaskipti sjó-
manna, „þar sem nær helm-
ingur raunverulegs fiskverðs
rennur beint til útgerðarinnar
og sjóða hennar og kemur ekki
til skipta.“ Þá telur þingið að
hvetja eigi frekar en nú er til
öflunar gæðafisks með sér-
stakri hækkun á línu- og hand-
færafiski. — Þingið lýsti yfir
óánægju með verðákvörðun á
steinbít, sem er þýðingarmikið
hráefni við útgerð vestfirzkra
línubáta.
Þingið telur að stjórnvöld
hafi gert sig sek um alvarlega
kjaraskerðingu úti á lands-
byggðinni með tilfærslu á fjár-
magni til suðvesturhorns lands-
ins og hvetur þingmenn Vest-
fjarða til þess að vera enn betur
á verði um, að sú atvinnuupp-
bygging, sem átt hefur sér stað
að undnförnu á Vestfjörðum,
fái eðlilega fjármagnsfyrir-
greiðslu.
Þingið skorar á stjórnvöld að
vinna að verðtryggingu lífeyris-
sjóða verkalýðshreyfingar-
innar. Þingið hvetur til bættrar
heilbrigðisþjónustu og bættra
samgangna bæði á sjó og landi.
Þingið mælir gegn því að
samið verði við aðrar þjóðir um
veiðiheimildir innan 50 mflna
fiskveiðilögsögunnar og bendir
á að brýn nauðsyn sé til að nýta
fiskimiðin skynsamlega. Þá
skorar þingið á þingmenn kjör-
dæmisins að vinna að raunhæf-
um úrbótum í orkumálum.
I stjórn Alþýðusambands
Vestfjarða voru kjörnir: Pétur
Sigurðsson, ísafirði, forseti,
Karvel Pálmason, Bolungarvik,
varaforseti, Guðmundur Frið-
geir Magnússon, Þingeyri,
ritari, Bjarni L. Gestsson,
Isafirði, gjaldkeri og Hörður
Snorrason, Bolungarvfk, með-
stjórnandi. — í varastjórn:
Hendrik Tausen, Flateyri,
Jónas Helgason, ísafirði, og
Guðmundur Einarsson, Isa-
firði.
Yfir hafið með
HAFSKIP
SKIP VOR MUNU
LESTA ERLENDIS Á
NÆSTUNNI SEM HÉR
SEGIR:
Skip vor munu lesta
erlendis sem hér segir:
HAMBORG:
Langá 3. nóvember +
Skaftá 14. nóvember +
Langá 24. nóvember +
Skaftá 1. desember +
Langá 1 1. desember +
ANTWERPEN:
Langá 6. nóvember +
Skaftá 12. nóvember +
Langá 27. nóvember +
Skaftá 4. desember +
Langá 1 5. desember +
FREDRIKSTAD:
Selá 6. nóvember
Laxá 12. nóvember
Laxá 24. nóvember.
GAUTABORG:
Selá 5. nóvember.
Laxá 13. nóvember.
Laxá 28. nóvember.
KAUPMANNAHÖFN:
Rangá 27. október.
Selá 3. nóvember
Laxá 14. nóvember
Laxá 26. nóvember
HELSINGBORG:
Selá 4. nóvember
Laxá 27. nóvember
HELSINKI:
Rangá 1 7. nóvember
VENTSPILS:
Rangá 14. nóvember.
Rangá 9. desember
GDYNIA/GDANSK
Rangá 19. nóvember.
Rangá 11. desember
Le Havre:
Skaftá 10. nóvember.
+ Skipin losa/lesta á
Akureyri og Húsavik.
HMSKIP H.F.
HAFNARHUSINU REYKJAVIK
sImNTFN;. HAFSKIP SIMI 21160
MEKKA
Stórglæsileg ný skápasamstæða
með höfðingjasvip
Nýja skápasamstæðan frá Húsgagnaverksmiðju Kristjáns Siggeirssonar
hefur vakið sérstaka athygli fyrir smekklega hönnun, fallega smíði og
glæsilegt útlit. Sérstök hillulýsing í kappa.
Þér getið valið um einingar, sem hæfa yður sérstakiega, hvort sem þér óskið
eftir plötuhillum, vín-og glasaskáp, bókaskáp, hillum fyrir sjónvarp og
hljómburðartæki, o.s.frv.
Mekka samstæðan er framleidd úr fallegri eik í wengelit, sem gefur stofunni
höfðinglegan blæ. Mekka er dýr smíði, sem fæst fyrir sérstaklega hagkvæmt
verð.
Skoðið Mekka samstæðuna hjá:
UTSÖLUSTAÐIR:
Reykjavík: Kristján Siggeirsson hf.
Jón Loftsson hf.
Híbýlaprýði
Akureyri:
Húsavík:
Selfoss:
Keflavík:
Augsýn hf.
Hlynur sf.
Kjörhúsgögn
Garðarshólmi hf.
Borgarnes: 1 Verzl. Stjarnan
Bolungarvík: Verzl. Virkinn,
Bernódus Halldórsson
FRAMLEIÐANDI:
KRISTJÁN SIGGEIRSSON HF.
HÚSGAGNAVERKSMIÐJA
Nýkomið
mikið úrval af
tréklossum fyrir
dömur og herra.
V E R Z LU N I N
GEYTiBP