Morgunblaðið - 26.10.1975, Page 48

Morgunblaðið - 26.10.1975, Page 48
SILFUR- SKEIFAN BORÐSMJÖRLÍKI SMJÖRLÍKW SEM ALUR ÞEKKJA Fékkst þú þér trdpicana ■ i morgun ? SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 1975 Evrópubikarkeppnin í handknattleik: V íkingur fékk Gummersbach I (i/ER var drejíið um það hvaða lið leika saman í 2. umferð Kvrópubikarkeppninnar í hand- knattleik, en sem kunnugt cr hafa þrjú fslenzk lið (ilkvnnt þátttöku sína I þessari keppni: Islandsmeistarar Víkings í Evrópuhikarkeppni meistaraliða; lslandsmeistarar Vals I kvenna- flokki f Evrópubikarkcppni meistaraliða og bikarmeistarar FII í bikarmeistarakcppnina. Verða mótherjar fslenzku liðanna ekki af xerri endanum, þar sem Vfkingur dróst á móti hinu fræga liði Gummersbaeh frá Vcstur- Þýzkalandi, FII dróst á móti norsku bikarmeisturunum Oppsal frá Osló og Valur dróst á móti dönsku mcisturunum IIG frá Kaupmannahöfn. A Vfkingur heimaleik sinn á undan, en Valur og FH eiga að leika úti fvrst. Fyrri lcikur í karlakcppninni á að fara fram á tfmabilinu frá 11.—20. nóvembcr og seinni lcikurinn á tfmahilinu frá 5.—11. desember. Fyrri umferð f kvenna- keppninni á að leika frá 2.—8. janúar 1976 og seinni umferðin á að fara fram á tfmahilinu 16.—22. janúar. árum, og útkoman úr þeim leik var ekki slæm hjá okkur, 2-3 marka ósigur ef ég man rétt. Þrátt fyrir allt er ég þó ekkert kvíðinn að mæta þessum körlum, en hitt er svo annað mál að von- irnar um að komast í gegnum þetta eru ekki miklar, ef maður íf'tur raunsæjum augum á málið. 1 liði Gummersbach er einn mesta skyttan sem um getur i handknattleik. Hans Schmidt. Rósmundur var að því spurður h\ ort hann væri ekki hræddur við skot hans: — Nei, það er ég ekki, svarði Rösmundur, — maður er í mark- inu til þess að reyna að verja, en ekki til þess að vera hræddur við skotin. — Það er ekkert vafamál að lið Oppsal er eitt af fjórum sterkustu liðunum í keppni bikarmeistara, sagði Geir Hallsteinsson, FH- ingur þegar hans álits var leitað á andstæðingum FH í Evrópubikar- keppni bikarhafa. — Oppsal liðið er frægt fyrir góða frammistöðu í Evrópubikarkeppni og er þess skemmst að minnast að litlu munaði að því tækist að slá út Iið Gummersbach í meistarakeppn- inni 1972. 10 manns slösuðust í einum árekstri GEYSIIIARÐL'R árekstur varö milli þriggja fólksbfla á Suöurlands- braut uni klukkan hálf tvö í fyrrinótt. I þessum árekstri slösuðusf 10 manns ’’eira og minna og var mikið annrfki á slysadeild Borgarsjúkra- hússins þá um nóttina eins og nærri má geta. Enginn mun hafa slasast Iffshættulega. Áreksturinn varð með þeim hætti. að stór Buick-bifreið sem ók austur Suðurlandsbraut beygði skyndilega yfir á rangan vegarhelming á móts við Ask og lenti þar á Peugot-leigubifreið sem kom á móti og á eftir henni kom Saab-bifreið sem einnig lenti í þessum mikla árekstri. I Buick bílnum voru fjögur ungmenni auk ökumanns og slösuðust allir í bílnum. Sömuleiðis voru fimm manns í leigubílnum og slösuðust allir meira og minna, hlutu m.a. beinbrot. 1 Saab-bifreiðinni slasaðist enginn en hann er mikið skemmdur eins og raunar allar bifreiðarnar. Ökumaður Buickbílsins var grunaður um ölvun við akstur. Þess má geta hér, að í tveimur árekstrum sem urðu í Reykjavík á fimmtudaginn varð að flytja 8 manns á slysadeildina til með- ferðar, en enginn mun hafa slasast alvarlega í þeim árekstrurr. Meðvitundar- laus eftir um- ferðarslys ALVARLEGT umferðarslys varð á mótum Laufásvegar og Njarðar- götu um klukkan hálf fjögur í fyrrinótt. Maður á mótorhjóli missti vald á hjóli sínu og féll harkalega í götuna. Hann slasað- ist mjög alvarlega, hlaut m.a. höf- uðkúpubrot og liggur nú á gjör- gæzludeild Borgarsjúkrahússins. Maðurinn mun ekki hafa verið með öryggishjálm. — Þetta var erfiðasta liðið sem við gátum fengið, sagði Rós- mundur Jónsson, hinn kunni markvörður Víkingsliðsins, þegar Morgunblaðið spurði hann f gær, hvernig honum litisí á að fá Gummersbach sem andstæðing f keppninni. — Þeir tapa ekki leik á heimavelli fyrir þýzkum liðum, þannig að róðurinn hjá okkur verður örugglega erfiður þar. Annars lék Víkingur við Gummersbach ekki fyrir mörgum Heygæði mun lakari en í meðalári RANNSÓKNIR hafa sýnt, að nær- ingargildi töðu af óþurrkasvæð- unum í sumar er miklu niinna en í meðalári. Rannsóknastofnun landbúnaðarins framkvæmdi þessar rannsóknir. I tilkynningu frá stofnunni seg- ir, að sýni hafi borizt frá vestan-, sunnan- og austanverðu landinu, alls 82 sýni. Meðal annars kom fram, að taðan á vestanverðu landinu er mun blautari en hún hefur verið á undanförnum árum og taða á Austurlandi er betri en úr hinum landshlutunum, þótt hún sé lélegri en í meðalári. Rannsóknastofa Norðurlands rannsakar töðu úr þeim lands- hluta. millj. króna. Hilmar Rósmunds- son sagði, að útflutningsgjaldið væri að meðaltali um 17% eða 8.5 millj. kr. Útflutningsgjaldinu væri ráðstafað á margvfslegan Hilmar Rósmundsson. Ljósmynd Ol.K.M. „Töpuðum 4.9 millj. króna í sjóðakerfið á 203 dögum” —segir Hilmar Rósmundsson skipstjóri á Sæbjörgu VE Tvö varðskip ráku tvo út Landhelgisgæzlan fann tvo v- þýzka togara innan við 200 mílna mörkin á Reykjaneshryggnum í gærmorgun. Tvö varðskip voru þegar í stað send til að stugga við þeim og munu þeir hafa verið fljótir út fyrir landhelgismörkin þegar þeir sáu til ferða varðskip- anna. Hauststemmning á Þingvöllum. SlÐUSTU daga hefur mikið verið rætt um hvernig sjóðakerfi sjávarútvegsins hefur leikið fslenzka útgerðarmenn og sjómenn og dæmi eru um það að einstaka skip, sem notað hafa litla olfu en fiskað ágætlega þurfi að borga um það bil 100 krónur fyrir hvern olfulftra og önnur skip, skuttogarar, sem brenna svartolfu, ekki nema kr. 1.13 kr. pr. lftra. Til þess að sýna hvernig sjóðakerfið virkar, fékk Morgun- blaðið f hendur uppgjör tins fslenzks fiskibáts af minni gerð, en sem er þó marg frægt aflaskip, Sæbjörg VE 56, sem margar vertfðar var aflahæst fslenzkra fiskibáta undir stjórn Hilmars Rósmundssonar, skipstjóra og út- gerðarmanns. Uthaldstfmi báts- ins var 203 daear. Aflaverðmæti bátsins upp úr sjó var u.þ.b. 25 millj. króna og útflutningsverðmætið um 50 hátt. 21.5% fer i tryggingasjóð fiskiskipa eða 1.827.500.00 kr., 7.9% fara til Fiskveiðasjóðs Islands eða 671.500.00 kr., 7.6% fara til Aflatryggingasjóðs eða 646.000.00 kr. 9.15% fara til Afla- tryggingasjóðs, áhafnadeild eða 777.750.00 kr. og 51.81% fara til oliusjóðs fiskiskipa eða alls Framhald á bls. 47.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.