Morgunblaðið - 16.12.1975, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 16.12.1975, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1975 Velta fYjálsíþróttasambandsins var uiii 6 milljónir króna árið 1975 og tapið nam um 1 milljón króna VELTA Frjálsíþróttasambands Islands var meiri á árinu 1974— 1975 en nokkru sinni fvrr 1 sögu sambandsins. Niðurstöðutölur á rekstrarreikningi þess voru 6.162 milljónir króna og var rekstrar- tapið rösklega 1 milljón króna eða 1.053.390,00. Nema skuldir sambandsins nú rösklega 3 millj- ónum króna. Helztu liðir á gjaldahlið rekstr- arreikningsins eru utanferðir frjálsíþróttafólks sem samtals kostuðu 3,930 milljónir króna. Af því kostaði ferð Kallott- keppninnar í Tromsö í Noregi 2,456 millj. króna og þátttaka í Evrópubikarkeppninni í Portúgal 911 þúsund kr. Kostnaður við mót innaniands nam 489 þús. kr., út- breiðslukostnaður var rösklega 511 þúsund krónur og stjórnunar- kostnaður rösklega 623 þúsund krónur. Stór Iiður á gjaldahlið rekstrarreikningsins voru einnig vextir, en þeir námu rösklega 281 þús. kr. á árinu. Tekjur Frjálsíþróttasambands- ins af mótum voru aðeins um 320 þúsund krónur á árinu. Lands- keppnin við Skota gaf mest, eða 196 þúsund krónur. Helztu tekju- liðir sambandsins voru styrkir frá ISI samtals að upphæð um 500 þúsund krónur, utanfararstyrkur frá IBR, 352 þúsund krónur, en auk þess fékk svo FRl 150 þúsund króna styrk frá Reykjavíkurborg, og 200 þúsund króna styrk frá Olympíunefnd. Auglýsingar í leikskrár og á Laugardalsvellin- um gáfu sambandinu um 1200 þúsund krónur í tekjur og tekjur frá útvarpi og sjónvarpi námu 715 þúsund krónur. Eins og flestum mun í fersku minni hugðist FRl standa fyrir söfnun tómra vindlingapakka á árinu, en féll frá því er efnt var til hinnar svokölluðu ,,tóbaks- lausu söfnunar“. Afrakstur þeirr- ar söfnunar var 458 þús. kr., en Rolf Johansen, sá er ætlaði að greiða FRl fyrir vindlingapakka- söfnunina, lagði sambandinu til 500 þúsund krónur, þannig að alls hafði það tæplega eina milljón króna út úrþessu ævintýri. Greinilega er það höfuðverkur FRI í sambandi við fjármálin og KEHARtRNII! ÁTRIÍMRlRliRB rœtt við Hilmar Hafsteinsson OHÆTT mun að fullyrða að körfuknattleikur er hvergi hér- lendis jafn vinsæl íþrótt og i Njarðvíkum. Þar er yfirleitt troð- fullt hús á öllum leikjum UMFN liðsins í 1. deildinni, og áhugi unglinganna er jafnvel það mikill að þeir sækja einnig æfingar liðs- Hilmar Hafsteinsson ins af kappi til að fylgjast með. Það var árið 1969 að UMFN tók sæti ÍKF í 1. deild, og þar hefur liðið leikið síðan. Núverandi form. Körfuknattleiksdeildar UMFN er Hilmar Hafsteinsson en hann þjálfar einnig alla flokka félagsins í körfunni. Hilmar er mættur í viðtal vikunnar í dag. Hvað veldur þessum aukna ðhuga á körfuknattleik 1 Njarð- víkum á sfðustu árum? „Ætli þá sé ekki fyrst og fremst það að við höfum nú fengið fyrsta fl. íþróttahús, áður þurftum við að sækja æfingar upp á Kefla- víkurflugvöll auk þess sem við æfðum I gamla Krossinum. En með tilkomu nýja hússins breytt- ist þetta allt. Við gátum byrjað á fullum krafti með yngri fl. og í síðasta Islandsmóti eignuðumst við okkar fyrstu Islandsmeistara, það var 3. fl. félagsins. Annar hlutur sem skiptir miklu máli fyrir okkur er að margir kennarar eru í liðinu, og krakkarnir koma mikið á leiki okkar vegna þess.“ Hafið þið gert eitthvað sérstakt, sem hefur skapað þennan mikla áhuga á körfuboltanum? „Nei, ekki held ég það, en skýr- ing á vinsældum körfubolta í Njarðvík ert e.t.v. sú að þetta er eina íþróttagreinin sem við höf- um náð umtalsverðum árangri í. Það er mikið af unglingum sem kemur á leikina hjá okkur og ég tel það stafa mikið af þvf hversu margir kennarar eru í Iiðinu. Þeir eru nánast sem átrúnaðargoð í augum þessara unglinga." Njótið þið mikils stuðnings sveitarfélagsins? „Já við fáum gífurlegan fjár- hagslegan stuðning. Félagið fær 900 tíma í íþróttahúsinu yfir veturinn án endurgjalds, auk þess sem félagið fær 600 þús. kr. styrk árlega. Þetta er mikill stuðningur við okkur sem störfum að fþrótt- um.“ Hverja telur þú ástæðuna fvrir þvf að UMFN liðið hefur ekki náð þeim árangri f 1. deildar keppn- inni sem búist var við? „Ég held að við höfum hrein- lega ætlað okkur of mikið. Við stefndum vissulega hátt, og strákarnír voru yfirspenntir f fyrstu leikjunum. Liðið hefur æft mjög vel og eru flestir með 100% æfingasókn enda liðið fyrst og fremst valið eftir henni. Við höf- um ekki náð upp neinni hittni í liðinu að ráði hvað sem veldur. E.t.v. er einhverju ábótavant við þjálfun liðsins en það er ekki mitt að dæma um það. Við höfum nú misst af lestinni hvað varðar efstu sætin í Islandsmótinu, og ég á ekki von á að við verðum ofar en í fimmta sæti.“ Ég hef frétt að þið ætlið í utan- landsferð um áramótin, hvert ætlið þið? „Við förum fyrst til Luxem- borgar og tökum þar þátt í 4 liða keppni sem hefst 28. des. síðan höldum við til Trier í V- Þýskalandi og leikum einn eða tvo leiki þar. 2. fl. verður einnig með í ferðinni, og mun leika nokkraleiki. gk—. reyndar flestra annarra sam- banda, hversu litlar mótatekjurn- ar eru. Er það af sem áður var er flestir öfunduðu frjálsíþrótta- hreyfinguna af gífurlega mikilli aðsókn að mótum sínum. En þró- unin hefur nær allsstaðar orðið hin sama á þessu sviði, áhorfend- um hefur stöðugt fækkað á frjáls- íþróttamótum, og einkum þó eftir að sjónvarp og aðrir fjölmiðlar fóru að sinna íþróttamótum svo mikið sem raun er víða á. Það er aðeins í Finnlandi þar sem aðsókn að frjálsíþróttamótum er jöfn og stöðug, enda má segja að frjálsar íþróttir sé þjóðaríþrótt þeirra. KKI Af óviðráðanlegum orsökum er drætti I happdrætti Körfuknatt- leikssam bands fslands frestað til 15. janúar 1976. Þrír stjórnarmenn FRl á Evrópuþingi frjálsfþróttaleiðtoga er haldið var f Róm f haust, en þar var ákveðið að næsti fundarstaður yrði Reykjavík. Fulltrúar FRÍ eru: Sigurður Björnsson, varaformaður, Svavar Markússon, gjaldkeri og Örn Eiðsson, formaður. Vaxandi áhngi víða nm land en fjár- liapinn sníáu'staifinn þröngan stakk Rætt við Örn Eiðsson, formann FRÍ — ÞINGIÐ var mjög vel sótt og umræöur i þvt og málflutningur báru ótvlrætt vitni þeim áhuga sem nú er á málefnum Iþróttarinnar hérlendis. sagSi Örn Eiðsson I viStali viS Morgunblaðið. en Örn var endurkjör- inn formaður Frjálslþróttasambands- ins á þingi þess er haldiS var fyrir skömmu. Öll stjóm sambandsins var endurkjörin á þinginu, en hana skipa auk Arnar þeir SigurSur Björnsson, Þorvaldur Jónasson, Páll Ó. Pálsson, Magnús Jakobsson, sem formaSur laganefndar, og SigurSur Helgason, sem formaSur útbreiSslunefndar. f varastjórn eiga svo sæti Einar Frl- mannsson, Sveinn Sigmundsson, Glsli Magnússon og Sigfús Jónsson. — FramtlS frjálsra Iþrótta hér- lendis kom mjög til umræSu á þing- inu, sagSi Örn, — og má segja aS bjart ætti aS vera yfir henni. Greini- lega er mjög vaxandi áhugi á frjáls- um Iþróttum og fjöldinn sem iSkar Iþróttina vlSs vegar á landinu fer stöSugt stækkandi. Hins vegar er ekki eins bjart yfir fjárhagslegri hliS málsins. SambandiS er mjög fjár- vana. eins og flest önnur sérsam- bönd ISÍ. og setur þessi fjárskortur okkur mjög miklar hömlur bæSi I samskiptum viS aSrar þjóSir og eins I útbreiSslustarfi hér innanlands. Styrkur hins opinbera til Frjáls- iþróttasambandsins nam ekki nema um 1 milljón króna á árinu, öll önnur fjáröflun varS aS fara fram á vegum sambandsins og stjórnarmenn mjög bundnir af þvl starfi. Tap á rekstri sambandsins var rösklega 1 milljón króna á starfsárinu. en reyndar eig- um viS þá eftir aS fá okkar hluta af hagnaSi Evrópubikarkeppninnar sem ef til vill gæti orSiS allt aS 500 þúsund krónur. Öm sagSi. aS meSal tillagna er samþykktar voru á þinginu hefSi veriS ályktunartillaga um aS stjórn sambandsins beitti sér fyrir meiri stuSningi viS afreksfólk I Iþróttinni en veriS hefSi til þessa. — Stjórnin hefur ekki komiS saman slSan hún var kjörin, og þvl ekki farin aS forma þetta mál, sagSi Öm, — en til álita kemur aS halda þessari fjáröflun utan viS hin almennu fjármál sam- bandsins t.d. meS sérstakri sjóSs- stofnun. Frjálsiþróttasamböndin á NorSurlöndunum t.d. leggja mjön mikiS upp úr þvl aS stySja vel viS bakiS á slnu mesta afreksfólki og viljann skortir ekki hjá okkur. heldur fremur getuna. Örn sagSi, aS á þinginu hefSi veriS samþykkt aS breyta fyrirkomulagi Bikarkeppni FRÍ. Var ákveSið að stofna 3. deild og verða framvegis 6 liS I 1. deild og 6 liS I 2. deild og verSur 2. deildar keppnin framvegis tveggja daga mót. 3. deildar xeppnin verSur svo opin öllum til þátttöku. Efstu og neSstu liSin I deildunum flytjast svo á mlli. — Þetta er gert vegna slaukins áhuga á bikarkeppni, sagSi Öm, en s.l. sumar var t.d. um metþátttöku aS ræða I 2. deildar keppninni. ViS teijum aS þessi keppni hafi átt mikinn þátt I aS stórauka áhuga á frjálsum Iþróttum vlSa úti á landi. Þá ákvað þingið aS stofna til sér- stakrar afrekskeppni barna og ungl- inga á aldrinum 11 —18 ára. VerStir gefin út sérstök stigatafla og fá þeir sem flest stig hljóta samkvæmt henni verðlaun frá sambandinu. — Það er greinilegt að keppni eins og Þrlþraut æskunnar og FRf og Andrésar Andar leikarnir hafa aukiS mjög áhuga ungmenna á frjálsum Iþróttum, sagði Örn, — og er t.d. gleðilegt til þess að vita að margir þeir sem nú eru aS komast I fremstu röS I frjálsum Iþróttum hérlendis hófu feril sinn I þessum mótum. Öm EiSsson sagði aS fræðslumálin hefðu komiS mikiS til umræSu á FRÍ-þinginu, en þar flutti GuS- mundur Þórarinsson erindi um þennan málaflokk. — ViS álltum. sagði Örn. aS Grunnskóli fSf sé stærsta skrefiS sem stigiS hefur verið I fræðslumálum Iþróttahreyf- ingarinnar hérlendis og erum ákveðnir I að efna til B-námskeiðs eins fljótt og mögulega verSur unnt. Að lokum var talinu vikið að undir- búningi frjálslþróttamanna undir Ólympluleikana I Montreal 1976: — ÞaS hlýtur aS vera stefnumál okkar að gera það sem I okkar valdi stendur til þess aS þeir frjálslþrótta- menn sem ná lágmörkum og munu keppa á leikunum fái sem bezta aS- stöðu til þess aS búa sig undir keppnina, sagði Örn. Nú I marz- mánuSi munu 4—5 Iþróttamenn, aSallega kastarar, fara til Vestur- Þýzkalands til æfinga. og Örn sagði llklegt aS Stefán Hallgrlmsson tug- þrautarmaSur myndi fara I æfinga- búðir um jólin og svo seinna I vetur til Spánar. Þrlr fslendingar sem möguleika eiga á Ólympiulágmörk- um dvelja nú I Englandi, Sigfús Jóns- son. Ágúst Ásgeirsson og Vilmundur Vilhjálmsson og eina Islenzka frjáls- Iþróttakonan, sem virSist llkleg til þess að ná lágmarki, Lilja GuS- mundsdóttir, er I SvlþjóS. SagSi Örn það stefnu sambandsins að reyna einnig aS veita þessu fólki stuðning, — en hér gildir hiS sama og um svo margt annaS hjá FRf, sagSi hann, — fjárhagurinn snlður okkur alltof þröngan stakk. Bikarkeppni FRl hefur orðið frjálsum fþróttum vfða á landinu mikil lyftistöng og hvatning. Það hefur vfðavangshlaup tslands, er FRl efnir til, einnig orðið, en fjöldi þátttakenda f hlaupi þessu er jafnan mikill. Meðfylgjandi mynd er tekin f sfðasta vfðavangshlaupi og eins og sjá má skortir greinilega ekki áhuga hjá keppendum. — Ef tíl víll eru þarna á ferðinni hlauparar sem eiga eftir að gera garðinn frægann. KR og Fram nnnn í kvenna- flokknum UM helgina fóru fram tveir leikir I fslandsmóti kvenna I körfuknatt- leik. Fyrst léku KR og ÍR og urSu úrslit leiksins þau, að KR- stúlkurnar sigruðu meS nokkrum mun eða 71—59, eftir að leikur- inn hafSi veriS mjög jafn allan fyrri hálfleikinn. Var staSan aS honum loknum 30—29 fyrir KR. f seinni hálfleiknum náSu svo KR-stúlkurnar sem flestar eru mjög ungar að árum og efnilegar, góðum leik og sigu frammúr jafnt og þétt. Var hittni þeirra I leikn- um góð svo sem bezt sést á stigafjöldanum, en fremur er fátltt hérlendis að svo mörg stig séu skoruð I kvennaleik. Þá léku Fram og UMFS. Var þar um mjög jafna og tvlsýna baráttu aS ræða. UMFS hafði yfir I hálfleik 22—18, en I seinni hálfleiknum náSu Framstúlkurnar sér betur á strik og unnu sigur 37—35. Er llklegt aS baráttan um fs- landsmeistaratitil kvenna I ár verði nokkuð tvlsýn. en I fyrra báru ÍR stúlkurnar nokkuS öruggan sigur úr býtum. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1975 21 • « STÁÐAN Staðan I 2. deild karla: fR KR KA Leiknir Fylkir f BK Þór UBK 187:105 164:141 108:91 139:152 78:98 109:132 108:114 89:149 Táp og fjör er Valur marði sigur gegn FH VALUR vann FH I 1. deild kvenna I jþróttahúsinu I HafnarfirSi á sunnudag- inn með 14 mörkum gegn 12 eftir að staSan I leikhléi hafði verið 6:5 fyrir Val. Var leikur þessara liSa fjörugur mjög, jafn og spennandi, þar sem sigur Vals byggSist fyrst og fremst á meiri reynslu. Munurinn á liounum I 1. deild er mikill Valur, Fram og FH verSur aS telja sterk- ari hlutann, en á góðum dögum eiga Ármann og KR einnig heima þar. Hjá toppliSunum má hins vegar oft sjá skemmtilega takta og ágætlega leikinn handknattleik. Þannig var þaS I leik Vals og FH. bæði liSin léku á köflum mjög vel bæSi I vöm og sókn. FH-stúlkurnar byrjuSu leikinn mjög vel. komust I 5:3 og áttu góð tækifæri til að auka það forskot sitt. en á klaufa- legan hátt klúðruSu þær góðum tækifær- um. FH skoraði ekki mark slSustu 12 mlnútur fyrri hálfleiksins og Valur seigl- aðist framúr og hafði eitt mark yfir I leikhléi, 6:5. f seinni hálfleiknum juku Valsstúlkurnar forskot sitt. sem mest varS 4 mörk. FH-liðið gafst þó ekki upp og náSi að minnka muninn niður I 1 mark, 12:13 og voru þá þrjár mlnútur til loka leiksins. Fengu FH-stúlkurnar m.a. hraSaupphlaup, sem hefSi átt að gefa mark, ef þær hefðu þolaS spennuna. ÞaS gerSu þær hins veqar ekki og slSasta mark leiksins var frá Val og sigurinn þvl innsiglaður. A8 þessu sinni voru þær Margrét, GySa og Kristjana sterkastar I liSi FH, en Sylvla og Svanhvlt voru ragar viS aS skjóta að þessu sinni. Sigrún GuSmunds- dóttir er yfirburðamanneskja I liSi Vals og skoraSi hún 7 mörk að þessu sinni þrátt fyrir stranga gæzlu. Björg átti einn- ig mjög góðan leik að þessu sinni, sinn bezta I langan tlma. MÖRK VALS: Sigrún 7, Björg 2, Elln 2, RagnheiSur 1, Harpa 1, Hrefna 1. MÖRK FH: Margrét 4, Sylvfa 2. Guðrún 2, Svanhvlt 1, Katrln 1. — áij. Hilmar Björnsson hefur staðið sig mjög vel f leikjum KR f vetur og haldið KR-liðinu & floti f leikjum liðsins. I leiknum við Breiðablik var það þó ekki aðeins Hilmar Björnsson, sem sést f skotfæri á myndinni, sem átti góðan Ieik. Yngri KR-ingarnir stóðu sig eins og þeir gerðu bezt f Revkjavfkurmótinu. (Ljósm. Friðþjófur). Nú vanmat KRekki mótherjann MEISTARAFLOKKUR karla hjá KR lét það ekki henda sig f leiknum við UBK að vanmeta andstæðinginn eins og þeir gerðu svo illilega f leiknum við IBK á dögunum. Nú var leikið á fullu allan tfmann og ekkert gefið eftir. Urslitin urðu Ifka f samræmi við það, öruggur KR-SIGUR 29:14. 15:6 íhálfleik. KR-ingar sýndu nú hvers þeir eru megnugir, hraði í sókn, vörn vel á verði — ef til vill helzt til gróf á stundum — og markvarzla Eniils ágæt. Breiðabliksliðið er engan veg- inn sterkt og berst á botni deildarinn- ar, þeirra frammistaða f leiknum við KR var hvorki góð né slæm, þeir eru bara ekki betri. Það skal þó tekið fram að i fvrri hálfleiknum voru þeir óheppnir með skot sfn. MÖRK KR: Þorvarður 7, Hilmar 5, Sigurður 4, Ingi Steinn 4, Ævar 3. Sfmon 3, Asgeir 1, Kristinn 1, Friðrik 1. MÖRK BREIÐABLIKS: Sveinn, Bjarni, Daníel og Jóhannes 3 hver. Arni og Kristján 1 hvor. —áij KR-stúlkurnar í ham gegn máttlausum Blikum Lið ÍBK að hressast - tapaði |)ó ívrir Fram HELDUR eru þær að koma til Kefla- vfkurstúlkurnar f handknattleiknum og á sunnudaginn stóðu þær meira f liði Fram en búast hefði mátt við eftir fyrri leikjum þessara liða. Fram vann þó leikinn, úrslitin urðu 16:12 eftir að staðan f hálfleik hafði verið 9:5 — sem þýðir að seinni hálfleikn- um lauk með jafntefli 7:7. Nýting liðanna var slæm i þessum leik og kvörtuðu bæði yfir þvf að fá ekki að nota klístur, en bannað er að nota það í íþróttahúsinu í Njarðvík- um — heimavelli IBK-liðanna. Voru ótalin skot í stengurnar í leiknum, enn fleiri framhjá að ógleymdum hraðaupphlaupum, sem fóru í súginn. Beztar í Framliðinu að þessu sinni voru þær stöllur Oddný og Helga, en þær voru jafnframt markhæstar. Hanna, Hildur og Jóhanna stóðu sig bezt í liði IBK. Mörk IBK: Hanna 4, Inga Lóa 3, Guðbjörg 2, Jóhanna 2, Gréta 1. Mörk Fram: Helga 5, Oddný 4, Jó- hanna 3, Bergþóra 2, Jenný 2. -áij. Það var ekki burðugur handknatt- leikur, sem Breiðabliksliðið sýndi gegn KR í Asgarði í Garðahreppi á sunnudaginn. Þrátt fyrir að KR-liðið væri þunnskipað að þessu sinni var sigur liðsins öruggur og varð á endan- um mun stærri en nokkur hafði búist við. Lokatölur urðu 16:5 en í leikhléi var 9:2. Breiðabliksliðið skoraði ekki mark fyrstu 15 mínútur leiksins og staðan var orðin 5:0 er Jónína KR- markvörður, sem átti mjög góðan leik, mátti í fyrsta skipti sjá á eftir knettinum i netið og var markið held- ur kiaufalegt. I síðari hálfleiknum var ekki eins mikill munur á liðun- um, enda KR-stúlkurnar farnar að þreytast og hinar heldur að ranka við sér. Talsverður getumunur er á þessum liðum, en þó varla eins mikill og tölurnar segja til um. Góð byrjun KR-liðsins kom Blikunum hins vegar úr jafnvægi og þá ekki siður góður varnarleikur, þar sem Anna Lind lék stórt hlutverk, sem framliggjandi senter. Hún átti ásamt Hansínu, Hjálmfríði og Jónínu beztan leik í liði KR, en yfirleitt stóð allt liðið sig með sóma að þessu sinni. Mörk KR: Hansína 7, Hjálmfríður, Hjördfs, Soffía og Anna 2 hver, Sig- rún 1. Mörk Breiðabliks: Þórunn 2, Björg 2, Kristín 1. —áij. Svanhvft Magnúsdóttir er ein af hinum skemmtilega leikandi stúlkum f FH-liðinu og hér sést hún ógna vörn Vals.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.