Morgunblaðið - 19.12.1975, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.12.1975, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 1975 37 Rowenfe Vöfflujárn teflonhúð Litur: Orange. VALIÐ ER 7/0 VANDALAUST AEG HAND- HRÆRIVEL HAR- PURRRA Verð kr: 2.867. o BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 Baronet Baronet sófasettió. Klassískur lúxus, stolt eiganaans. m KJÖRGARÐI SÍMI Jóla- bækur Langholtsvegi 111 Sími 85433 NORÐURA FEGURST ÁA Rafael Sabatmi BjörnJBIöndal Sagan um laxána miklu I Borgar- firði, mestu veiÖi- mennina og stærstu laxana. f bókinni er fjöldi mynda. auk korta yfir öll veiði- svæðin. ftarlegur bókarauki um veiði, veiðistaði og flugutegundir. Verð kr. 3.480.— með söluskatti Hrffandi skáldsaga eftir einhvern vinsælasta höfund fyrr og sfðar. VALENTINA er spennandi og ör- lagarlk skildsaga og fjallar um ættardeilur og af- brýði. SABATINI skapar hér enn eina meistaralega skáldsögu um rómantfk og ævintýri. Verð kr. 1.980.— með söluskatti. Sígildar bækur sem allir vilja eignast EGVIL ELSKA MITTLAND Jón Trausti var mikill ferða- og göngugarpur. — I ferðasögum hans opnast nýir og nýir heimar i hverri blaðsfðu. Fjöldi mynda prýðir bókina. Verð kr. 2.640.— með söluskatti. Segir frá Iffi skálda og listamanna I Reykjavfk og deil- unum um ný við- horf til skáldskapar á 5. og 6. áratugn- um. Ýmsir þekktustu bókmennta- og listamenn þjóðar- innar koma hér mjög við sögu. Verð kr. 2.820.— með söluskatti. MATTI IlAS JÓIIANNTSSTN FJAÐRAFOK og önnur leikrit Hér birtast á einum stað átta leikrit eins umdeildasta höfundar okkar. Fá leikrit hafa valdið öðru eins fjaðrafoki og einmitt þau, sem hér birtast I fyrsta skipti á prenti. Þetta er bók, sem enginn leiklistar- og bókmenntaunn- andi má láta fram hjá sjér fara. Verð kr. 2.640 — með söluskatti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.