Morgunblaðið - 19.12.1975, Page 7

Morgunblaðið - 19.12.1975, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 1975 39 „Torskilin tíðindi” Ný Flipper-bók KOMIN er út fimmta bókin um Flipper í íslenzkri þýðingu. Nefnist hún „torskilin tíðindi“, en höfundur er Teddy Parker. Flipper er taminn og gáfaður höfrungur og einkavinur tveggja bræðra. Þeir leika sér í sjónum með Flipper. Þeir eru í sundskóm með sundgleraugu, grípa um bak- uggann á Flipper og láta hann draga sig fram og aftur í sjónum. Bókin er 113 bls. að stærð, og í henni er fjöldi teikninga, sem falla að efninu. Útgefandi er Siglufjarðarprentsmiðja h.f. KULDASKÓR Þessir vinsælu loðfóðr- uðu kuldaskðr nú aftur fáanlegir Stærðir No 35—45. VE RZLUNIN QElsiRí • •• 1 1 i 1 • j (jjoiiii sem ekki Löngu eftir viðtöku gjafarinnar, þá mun yðar minnst af ánægðum eiganda. Frábær að gerð og lögun, PARKER er sá penni, sem verður notaður og glaðst yfir um árabil og er hugljúf minning um úrvals gjöf um leið og hann er notaður. PARKER pennar eru lofaðir af fagmönnum fyrir hið stílhreina útlit, þekktir heimshornanna á milli fyrir bestu skrifhæfni. Veljið PARKER penna til gjafa (eða eignar). PARKER penni er lífstíðareign. PARKER pennar kosta frá kr. 490.- til kr. 12,945.- PARKER eftirsóttasti penni heims. Hér er bókin til skemmtunar og fróðleiks Halldór Pjetursson Draumar, sýnir og dulrœna Stórmerkar sagnir af draum- spöku og dulrænu fólki, fjöldi merkra drauma, frá- sagnir af furðulegum sýnum og sérstæðar sagnir af óvenjulegum miðilsfundum. Hér er t.d. veigamikil frá- sögn af Þórunni grasakonu Gísladóttur og ýmsu ættfólki hennar, en sonur hennar var hinn landskunni grasalækn- ir Erlingur Filippusson. Líf við dauðans dgr Dr. Jakob segir hér frá reynslu sinni sem sjúkrahússprestur. Hann fjallar um mótlætið. heilsu- leysið og sjúkrahúsið, um dauð- ann og þá einnig hinn umdeilda dauða, um heimsækjendur, sorg og huggun og loks um heilbrigð- ina og lifshamingjuna. Þessi bók fjallar um vandamál, sem snerta hvern einasta mann, hvort heldur er sjúkan og sorgmæddan eða geislandi af lifsfjöri og krafti. ^Þetta eru hugleiðingar manns mikillar trúarreynslu, manns, sem segir hispurslaust frá, vekur til umhugsunar og skilnings á miklu vandamáli. SKUGGSJÁ Skuggsjá-Bókabúð Olivers Steins-Sími 50045

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.