Morgunblaðið - 19.12.1975, Side 9

Morgunblaðið - 19.12.1975, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 1975 41 FONDUSETT HIN EINU OG SÖNNU Gluggastengur úr tré og málml Elnnig brystlstengur Póstsendum á \ J ■V' rvg *v\ Irtittin Laugavegl 29, slmar 24320 og 24321 FÐMIX |HANDA HENNI EÐA HONUM<| • RONSON OG ROWENTA KVEIKJARAR • HÁRÞURRKUR ÞURRKGREIÐUR |krullujárn-rúllur| RAFM.RAKVÉLAR LUXO-VINNULAMPAR ÓDÝR ÚTVARPSTÆKI | M.A. MEÐ VEKJARAKLUKKU| HÁTIJNI 6 A NÆG BÍLASTÆÐI ILIMIirSY skór AUSTURSTRÆTI 14 Hér er bókin til skemmtunar og fróðleiks STEINAR I BRAIHJINU Jón <*r lyriv Jöngu |>i<H\kiinnur fyrir IráMjtn- :irli»t *inj, favfnri mál og %njall»n siíl. íMlt nýtur Jk'iL'i siu vcl i |>e.vitmi «nr- skciniiUÍU'KU ví^Mm luns JON iKUCOSJÍ HELGASON Jón Helgason Steinar í brauðinu Rithöfundareinkenni Jóns Helgasonar eru fyrst og fremst fagurt mál, frásagn- arlist og stílsnilld. Þessi bók hans ber öll þessi glæstu merki. Hún er leikur að máli og lífsmyndum, mikilúðleg- ur skáldskapur, sem vekja mun athygli allra, sem fögr- um bókmenntum unna. Þessar sögur hans eru svo vel sagðar að til tíðinda mun verða talið, þegar bók- menntauppskera þessa árs verður gerð upp. Gunnar Wennerberg Glúntarnir í frábærri þýðingu Egiis Bjarnasonar Hér á landi hafa Glúntamir, þessir glað- varu stúdentasóngvar, lengst af verið sungnir á sænsku. enda þótt framburður- inn hafi verið nokkuð blendinn og skilningurinn jafnvel ekki óskeikull. — imyndunaraflið var þá bara látið yrkja i eyðurnar. Nú er slíks ekki lengur þörf, þvl hór eru Glúntarnir komnir I einkar söng- haefri þýðingu Egils Bjarnasonar, óllum þeim mörgu til ánægju, sem syngja vilja þessi skemmtilegu tvísóngslóg. Glúntarnir eru kjörbók allra söngmanna, alira sannra og glaðra stúdenta, allra hinna mörgu, sem fagna af ein- lægni og í falslausri gleði unna fögrum söng. Skuggsjá-Bókabúð Olivers Steins-Sími 50045

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.