Morgunblaðið - 19.12.1975, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. DESEMBEr
45
1975
ru«L
NILFISK er sterk: kraftmikil og traust. Þar hjálpast allt að
styrkur og ending hins hljóða, stillanlega mótors, staðsetnin;
hans, stóra flókasían og stóri (ódýri) pappirspokinn með litli
mótstöðunni, gerð sogstykkjanna, úrvals efni: ál og stál.
Og NILFISK er þægileg: gúmmíhjól og -stuðari, 7 metra (eð<
lengri) snúra, lipur slanga með liðamótum og sogstykki, sen
hreinsa hátt og lágt. Þrivirka teppa- og gólfasogstykkið e
afbragð. Áhaldahilla fylgir.
Svona er NILFISK: Vönduð og þaulhugsuð í öllum atriðum,
gerð til að vinna sitt verk vel ár eftir ár með lágmarks
truflunum og viðhaldi. Varanleg eign.
RAFTÆKJAÚRVAL - NÆG BÍLASTÆDI
2«20 FÖNIX"‘n5
BÖRN ÞURFA
EINNIG AÐ LESA
FRÆGAR BARNABÆKUR
Bamabaðið Vorið sendir frá sér nú í haust
tvær bamabækur, sem farið hafa sigurför víða
um heim, og verið prentaðar í mörgum útgáfum.
Sú fyrri er TESKEIÐARKERLINGIN, ný
ævintýri, 2. bók, eftir norska bamabókahöfund-
inn kunna, Alf Pröysen. Sögurnar um Teskeiðar-
kerlinguna hafa náð fágætlega miklum vinsæld-
um meðal margra þjóða. Einnig hafa verið gerð-
ar um hana sjónvarpsmyndaflokkar, sem hlotið
hafa hinar bestu viðtökur.
Sú síðari er BRANDA LITLA og villikettirnir,
2. bók, eftir danska rithöfundinn, Robert Fisker.
Bama- og unglingabækur þessa víðkunna höf-
undar hafa einnig fengið frábærar móttökur og
verið þýddar á margar þjóðtungur. Og í heima-
landi sínu, Danmörku, hefur hann verið lang-
samlega mest lesni bamabókahöfundur síðustu
árin.
Má hiklaust ætla, að íslensk böm taki báðum
þessum bókum tveim höndum, eins og jafnaldr-
ar þeirra í öðmm löndum.
BARNABLAÐIÐ YORIÐ
Ný barnaplata og með tólf drephlægilegum
lögum. Þeir sem syngja og spila kalla sig
Grámann, Blámann, Támann, Hrámann
og Skámann. Allir fara að syngja þegar
þeir heyra lögin Mamma gefðu mér grásleppu
og Ánamaðkur kakkalakki kónguló og kleina.
Öllum sem þykir gaman af söng og
klikkuðu grini bendum við á að tryggja
sér eintak strax. CHANGE-útgáfan.
Dreifingaraðili FALKINN
Laugavegi 24 og Suðurlandsbraut 8.
KOSTABOÐ
FRÁ FACCL
Samstæöan AU 505/JL-A1/EPI100 hljómar sem skyldi Góður
hljómur er eigin auglýsing. Og hann er að finna íhljómtækja-
samstæðunni frá Sansui, JVC og EPI. Fyrir þá sem ekki hafa
litið inn í Faco, viljum við vekja athygli áþessari samstæðu.
Tækin starfa saman að því að framleiða frábæran tón. Þessi
samstæða sér sjálf um að sanna gæðin. Tölulega séð býr
samstæðan yfir þessum eiginleikum...
AU-505: 2x25 sínus Wött. Bjögun 0,5% Svið 20-60.0000 Hz + -s- 2 db
EPI — 100; 50 sínus Wött. Svið 40 til 1 8.000.
JL — A1, Reimdrifin, tveir hraðar 33 og 45.
WOWW and Flutter: 0,06 s/n 62 dB.
Maanetískur tónhaus. svið 1 0 til 25.000 Hz.
Lítið inn í tíma, fyrir jólaösina. Samstæðan AU 505/JL A1/EPI
100 er ófeiminn. Staðgreiðsluverð kr. 119.300
laugavegi 89 13008
SaitxuL JVC EPICURE