Morgunblaðið - 19.12.1975, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 1975
47
Gerió
stórinnkaup á
Skólavöröustig
n Opiðámorgun
!■»«■ til kl.10
\/pN ER A JÓLASVEINUM KL.2
HALLÓ KRAKKAR
Lone Ranger og félagar, ásamt fylgihlutum eru komn-
ir. Við vorum kosnir með vinsælustu leikföngum á
síðastliðnu ári bæði hér og erlendis.
LAUGAVEG 72, REYKJAVÍK
kfanaabúði
LAUGAVEG 11. REYKJAVÍK
Nytsöm jólagjöf frá
Hamliorq
Nýkomið fjölbreytt úrval
af hnífapörum
6 manna
6 hnlfar
m/sög
6 skeiðar
6 gafflar
6 teskeiðar
Ver8
Kr. 2.950 —
Kr. 3.450.—
8 manna
8 hnlfar
m/sög
8 gafflar
8 hnlfar
8 desertskeiðar
1 smjörhnlfur
1 sultuskeið
50 stykki
Margar
tegundir.
Ver8 frá
Kr. 6.015 —
OPIÐ TIL KL. 10 í KVÖLD
iöRN OG ÖRLYGURÍ
Vesturgötu 42, sími 25722
Mannlífið er margslungin
sinfónía og mannfólkið
eins og strengir i stóru
slagverki, sem sífellt
skipta um tóntegund og
hljóm, allt eftir því hvernig
á þá er slegið. Einn getur
framkallað undursamlega
tóna, þar sem annar nær
engu nema óræðu surgi.
Mannleg náttúra lætur
ekki að sér hæða nú
fremur en fyrri daginn.
Eitt er að vera gift þing-
mannsefninu í Arnarnes-
inu, búa í ástlausu riki-
dæmi, „vera konan á bak
við manninn" og stuðla að
framgangi hans með réttri
framkomu á réttum stöð-
um, og annað er að leita
sífellt burt frá veruleik-
anum með siðhærðum
strákslána i Þingholt-
unum. Það er talsvert önn-
ur sinfónia, sem hljómar i
beddaræflinum undir
bárujárnssúðinni eða i
beinhvíta hjónarúminu í
svefnherberginu gegn
Gálgahrauni.
Mannleg náttúra lætur
ekki að sér hæða