Morgunblaðið - 09.01.1976, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.01.1976, Blaðsíða 5
MORCUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 1976 5 Sjómenn mótmæla seinagangi á endur- skoðun sjóðakerfis Samstarfsnefnd sjómanna hefur afhent rfkisstjórninni lista með undirskriftum 120 áhafna fiskiskipa og 42 fundarmanna á fundi hjá Sjómannafélagi Grindavfkur 3. janúar s.l. Eru sjómenn að mótmæla seinagangi varðandi endurskoðun sjóða- kerfis sjávarútvegsins, en eitt af þeim skilvrðum, sem sjómenn settu fram til þess að róðrar hæfust endurskoðun sjóðakerfisins lægi desember. í fréttatilkynningu frá sam- starfsnefndinni segir síðan: „Við þetta hefur ekki verið staðið af hálfu ríkisstjórnarinnar og fisk- verð samkvæmt breytingum á sjóðakerfinu er ekki til ennþá. Því sáu sjómenn sig tilneydda til að kalla saman samstarfsnefnd sjómanna til að gæta hagsmuna að nvju 26. október s.l. var að fyrir um mánaðamótin nóvember- þeirra og taka ákvorðun um næsta þátt i málinu. Sá undir- skriftalisti, sem nú hefur verið afhentur ríkisstjórninni, er aðeins sýnishorn af afstöðu sjó- manna varðandi launamál þeirra, því fleiri undirskriftir eiga eftir að berast nefndinni hvaðanæva að af landinu.“ Skipstjóri Ingólfs Arnarsonar kærður fyrir veiðarfærabúnað LANDHELGISGÆZLAN hefur kært skipstjórann á Ingólfi Arnarsvni fvrir ólöglegan útbúnað veiðarfæra um borð f skipinu, og hefur málið verið sent bæjarfógetanum í Hafnarfirði, þar sem skipstjórinn hefur lögheimili. Að sögn Benedikts Guðmunds- sonar, starfsmanns Landhelgis- gæzlunnar, fór hann um borð í skipið og kannaði veiðarfæri skipsins er það kom hingað til hafnar eftir að hafa fengið ábend- ingu um að eitthvað væri athuga- vert við þau frá einum blaða- manna Dagblaðsins, er lesandi hafði haft samband við. Benedikt sagði, að við þessa athugun hefði komið í ljós við athugun, að tvö troll voru um borð og þau bæði ólögleg, annað raunar á tvenns konar hátt. Bæði trollin hefðu verið þannig útbúin, að klæðning var yfir pok- um þeirra. Að vísu væri heimilt að hafa klæðningu ofan á pokan- um til að hlífa netinu en hún yrði að vera opin við sjálft poka- hornið. Klæðningarnar á pokun- um í þessum báðum tilfellum hefðu aftur á móti verið með koll- línu til að hnýta fyrir og það væri ólöglegt. Einnig hefði möskva- stærðin á öðrum pokanum verið fyrir neðan leyfileg mörk — und- ir 120 mm og allt niður í 110 mm. Sagði Benedikt, að þessi niður- staða hefði því leitt til þess að skipstjórinn á Ingólfi Arnarsyni var kærður fyrir að vera með ólöglegan útbúnað veiðarfæra og málið sent til bæjarfógetans í Hafnarfirði, þar sem skipstjórinn er búsettur. Leiðrétting: Vistmenn á Grund og Ási I frétt i Mbl. slðast liðinn mið- vikudag var greint frá vfirliti yfir fjölda vistmanna á Elli- og Álfabrenna í Garðabæ A SUNNUDAGINN gangast skátar í Garðabæ fyrir álfa- brennu. Safnast verður saman við skátaheimilið, en þaðan verður farin blysför og gengið á Valda- tún, þar sem álfadans og brenna hefjast. Hefst athöfnin kl. 5 síð- degis. „Deleríum Búbonis” í Garðabæ NEMENDUR í Gagnfræðaskólan- um i Garðabæ hafa að undan- förnu æft „Deleríum Bubónis" eftir Jón Múla og Jónas Árnasyni. Leikurinn verður sýndur í skól- anum í kvöld kl. 8.45. hjúkrunarheimilinu Grund og Dvalarheimilinu Ási/Asbvrgi í Hveragerði árið 1975. Vegna misritunar i fréttinni verður hér greint frá efni hennar aftur. Á árinu komi 89 nýir vist- menn á Grund en 30 fóru. 53 vistmenn létust á árinu. í ársbyrj- un voru vistmenn á Grund 361 en voru í árslok 367, konur voru 269 og karlar 98. Á Dvalarheimilið As/Ásbyrgi komu 92 vistmenn á árinu en 75 fóru. Á árinu lézt einn vistmaður. 1 ársbyrjun voru vist- menn 169 en í árslok 185, konur 102 en karlar 83. Samtals voru vistmenn á þessum tveimur stofn- unum í árslok 1975 552. Leiðrétting ÞAU MISTÖK urðu í Morgun- blaðinu í gær, er skýrt var frá því, hverjir hefðu tekið myndir um borð í varðskipinu Þór, að sagt var að Friðgeir Olgeirsson hefði tekið hana en myndina tók Magn- ús Finsson blm. Mbl. um borð í Þór. Fjórir sækja um Mosfelí FJÖRIR umsækjendur eru um prestsembættið f Mosfellspresta- kalli, sem losnaði, þegar sr. Bjarni Sigurðsson var skipaður lektor við guðfræðideild Háskól- ans. Umsækjendurnir eru: Sr. Auð- ur Eir Vilhjálmsdóttir, sr. Bragi Benediktsson, félagsmálafulltrúi i Hafnarfirði, sr. Kolbeinn Þor- leifsson og sr. Sveinbjörn Bjarna- son, sem hefur verið starfandi prestur i Skotlandi. Kosning fer væntanlega fram um miðjan febrúar. j-SiÍMiísí! STRAX EFTIR ÁRAMÓTIN TÓKUM UPP NÝJAR STÓRGLÆSILEGAR VÖRUR í MORGUN. HNAUSÞYKKAR MJÚKAR GALLABUXUR, GALLABUXNABELTI STÓRGLÆSILEGT ÚRVAL. KJÓLAR, MUSSUR, DÖMUPEYSUR, TARTAN VESTI, „DRAPE LINE" (MJÓAR) GALLABUXUR, FÍN- RÖNDÓTT FÖT M/VESTI. TEYGJUBELTI MEÐ FLAUELSÁFERÐ O.M.M.FL. 10% afsláttur af öllum vörum í verzlunum okkar til mánaðamóta L/ÍKJAHCiOTU 2 SIMI F HA SKIPTIBOROI 281SS TIZKUVERZLUN UNGA FOLKSINS (SLtí) karnabær W AUSTURSTHA li „*. L AUtiAVl (,bl> iA ; i, A v 1 t, .’ i) i Simi frá skiptiborði 28155

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.