Morgunblaðið - 09.01.1976, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JANUAR 1976
19
Barbara bað sjálfri sér einskis
en veitti öðrum án bónar. Ein-
stakt framlag hennar til okkar
hóps er geymt en ekki gleymt.
Mætti það verða öðrum til eftir-
breytni. Auðna réð ekki að ég
gæti þakkað henni á borði það sem
ég gerði í orði á aðalfundi
Amnesty í síðasta mánuði. Fjar-
vera hennar gat aðeins átt eina
ástæðu. Og nú er hún öll — eða
hvað?
Við tókumst í hendur og mér
fannst ég þekkja hana. Er þá
kannski til eitt eilífðrarhandtak
.?
Björn Þ. Guðmundsson.
Barbara Árnason var einn af
brautryðjendum islenskrar
grafíklistar, með um fjögurra ára-
tuga starfsferil að baki. Hún var
fjölhæfur listamaður, vann jafnt
að grafík, vefnaði og vatnslita-
myndum, gerði veggskreytingar
meðal annars í Melaskóla og
Sundlaug vesturbæjar að
ógleymdum myndskreytingum í
bækur, þar á meðal all margar
barnabækur.
Innan grafíklistarinnar er Bar-
bara þekktust fyrir tréstungur og
tréristur sínar, enda náði hún á
þessu sviði ótrúlegri tækni og list-
rænum þroska. Myndir hennar
einkennast af sterkri þéttofinni
myndbyggingu samfara dekora-
tivum finleika sem gerir þær sér-
stæðar í íslenskri list. Barbara var
óþreytandi við að leita að nýjum
grafískum leiðum, en ávöxt þess-
ara tilrauna mátti meðal annars
sjá á sýningunni Islensk grafík
síðastliðið vor. Við fráfall Bar-
böru er stórt skarð skilið eftir í
röðum íslenskra grafíklista-
manna, skarð sem seint verður
fyllt. íslensk grafík vottar fjöl-
skyldu Barböru sína dýpstu
samúð.
Félagar I Islenskri graffk.
I hartnær fjörtíu ár hefir Bar-
bara Árnason listakona lifað og
starfað á Islandi.
Um fjölda Iistaverka henn-
ar veit enginn. Þó þau séu
dreifð um vfða veröld, bæði
á söfnum og í einkaeign, mun
þó stærri hlutinn vera hér á landi,
þjóðinni allri til gleði, lærdóms og
lífsfyllingar.
Þegar á unga aldri vakti Bar-
bara athygli vegna frábærra hæfi-
leika sinna.
Við listaháskólann í London bar
hún af öðrum nemendum og hlaut
heiður og mikið lof, einkum fyrir
tréristur sínar.
Tuttugu og fjögurra ára gömul
kom þessi hæfileikum prýdda
stúlka til íslands. Móðurbróðir
hennar sagði henni sögur af jökl-
um og fjöllum, hraunum og
grænku þessa eylands, og unga
stúlkan heillaðist af frásögn hans.
Asýnd landsins hafði þegar mikil
áhrif á hana.
Sagði hún mér síðar, að vatnslit-
irnir hefðu orðið sterkari þáttur í
listtúlkun sinni við þau áhrif.
Þessi fyrsta ferð hingað skipti
sköpum í lífi Barböru Moray
Williams. Þá mætti hún Magnúsi
A. Arnasyni iistmálara. Skömmu
síðar yfirgaf hún Bretland sem
eiginkona Magnúsar og hélt með
honum til íslands sem varð henn-
ar ástjörð. Þau reistu bú að Lækj-
arbakka, hérna við sundin þar
sem útsýnið til Esjunnar er hvað
fegurst.
Við erum mörg, sem minnumst
nú í hljóðlátu þakklæti þeirra
stunda sem við áttum með lista-
hjónunum á Lækjarbakka og síð-
ar í Kópavogi.
Saga stórbrotinnar konu verður
ekki sögð, né hinni margþættu
listgáfu gerð nein skil í fáeinum
kveðjuorðum, en ég þakka henni
fyrif göfuga vináttu og þann
undraheim fegurðar, sem hún gaf
okkur ríkulega.
Hún sá allt og gaf öllu líf, hvort
sem það var visið blað eða mosa-
þemba. Snigill á steini og ungi í
hreiðri urðu að ógleymanlegum
listaverkum, ef Barbara leit það
með blað og liti í hendi.
Þrátt fyrir þungbær spor eigin-
Fædd 18.03.1915
Dáin 02.01.1975
Af eilífðarljósi bjarma ber
sem brautina þungu greiðir.
Vort líf, sem svo stutt og
stopult er
það stefnir á æðri leiðir.
Og upphiminn fegri en augað sér
mót öllum oss faðminn breiðir.
E.Ben.
Æskuvinkona er kvödd. Uppí
hugann leita minningar, frá björt-
um bernskuárum. Bjartar, ljúfar
minningar um gleðirík ár í leik og
stárfi. Síðar um ár þroska og lífs-
fyllingar, ár uppskeru, gleði yfir
börnum og heimilum, sameigin-
legar ánægjustundir, við hátíðleg
tækifæri og t.vllidaga.
Síðar komu stundir, sem fylla
hug minn innilegu þakklæti, til
þessarar elskulegu vinkonu
minnar, fyrir samúð og vináttu
sem hún veitti mér á erfiðum
stundum, við ástvinamissi, sanna
hlýju og hugulsemi, sem kom frá
hjartans innsta þeli, og munu
aldrei gleymast. Jenna var ætíð
glöð og hress í bragði, og flutti
með sér yl og lífsgleði. Léttur
hlátur hennar og fas var síungt og
smitandi.
Jensína var fædd 18. marz 1915.
Foreldrar hennar voru Lísebet
Guðmundsdóttir frá Hópi í
Grindavik, og seinni maður
hennar Jón Jónsson ættaður úr
Borgarfirði, var lengi ökumaður
við kolaverzlun Þórðar Ólafs-
sonar. Þau bjuggu að Laugavegi
75 hér í borg, og ólst Jenna þar
upp. Þar var gestrisni og góðvild i
öndvegi. Oft komum við ung-
lingarnir þar saman, sungið var
og spilað og oft glatt á hjalla.
I einkalífi sínu var Jenna hin
mesta gæfumanneskja. Hinn 20.
maí 1939 giftist hún eftirlifandi
eiginmanni sínum Birni Öfeigs-
syni, siðar stórkaupmanni — hin-
um ljúfasta drengskaparmanni.
Jafnt til orðs og æðis.
Hjónaband þeirra var svo af bar
ástúðlegt, farsælt og hamingju-
ríkt, held ég þar hafi aldrei borið
skugga á, til hinstu stundar.
Saman unnu þau af lífsgleði og
áhuga að því að byggja upp líf sitt
og framtíð barna sinna, sem nú
eru öll uppkomin. Ber heimili
þeirra í Brekkugerði 7 og sumar-
bústaðurinn og landið við Elliða-
vatn, vitni um atorku þeirra,
vinnugleði og smekkvísi.
Barnaláner einstærsta ogbezta
gjöf þessa lífs, þess naut Jenna f
ríkum mæli. Börnin urðu fjögur.
Elstur Jón arkitekt, kvæntur
Sunnu Guðnadóttur, þá Jóhanna
flugfreyja hjá Loftleiðum ógift i
föðurgarði, Ófeigur silfursmiður
kvæntur Hildi Bolladóttur, yngst
Anna Lísa gift Hauki Alfreðssyni
verkfræðinema. Barnabörnin eru
orðin fimm.
Ég veit að sárt er saknað í
Brekkugerði 7. En minningarnar
um hina lífsglöðu og elskulegu
eiginkonu móður og ömmu mun
lifa og bregða birtu á veginn. Hún
manns, sonar og tengdadóttur, er
fylgja henni nú að hinstu hvílu,
ljóma endurminningarnar. Og í
þeirri birtu þykir mér sem myrk-
ur dauðans sé ekki lengur til.
Barbara hefir sjálf megnað að
létta því af okkur með lífi sínu og
starfi.
Línev Jóhannesdóttir.
hefur skilið eftir hjá okkur öllum
ógleymanlegar minningar hetju-
legrar baráttu og hugrekkis gegn
því ofurefli sem ekkert mannlegt
gat sigrað.
Síðast þegar ég kvaddi hana,
stuttu fyrir andlát hennar — sár-
þjáða, — á Landspítalanum, var
hugur hennar fullur af þakklæti
til ástvinanna, lækna og
hjúkrunarfólks. Þakklæti til lífs-
ins sjálfs, fyrir það sem það hafði
fært henni af gleði og hamingju-
stundum, sem hún hafði notið,
bæði heima og á ferðalögum er-
lendis með sfnum elskulega eigin-
manni og ástvinum.
Nú var hún þreytt og þjáð,
óskaði þess eins að mega hvílast.
Bað fyrir kveðjur til vin-
kvennanna af Laugaveginum og
allra vina og kunningja.
Hún var ókvíðin að leggja inn á
nýjar brautir f nýrri veröld, sem
hún vissulega trúði á að biði
hennar, handan við gröf og dauða.
Eg bið góðan guð að blessa og
styrkja eiginmann hennar, börn,
barnabörn og alla ástvini.
Blessuð sé minning hennar.
Ingibjörg Vilhjálmsdóttir.
Jensína E.S. Jónsdóttir and-
aðist að morgni 2. janúar s.l. Hún
hafði þá f u.þ.b. ár, þjáðst af þeim
sjúkdómi, sem að lokum dró hana
til bana. Allt til þess hafði hún
verið mjög heilsuhraust, enda
jafnan reynt að lifa lifinu skyn-
samlega, njóta þess besta sem líf-
ið hefur uppá að bjóða. Hún var
mikill unnandi gróðurs og út-i-
veru, þess bera garðarnir hennar
m.a. glöggt vitni.
En f jölskyldan var henni þó það
mikilvægasta. Hún giftist eftirlif-
andi manni sinum, Birni Ófeigs-
syni, 20. maí 1939. Eignuðust þau
fjögur fyrirmyndarbörn sem öll
eru uppkomin. Ættartölum verða
gerð betri skil af öðrum, enda
þessi fáu og fátæklegu orð fyrst
og fremst skrifuð sem örlítill
þakklætisvottur til Jensínu, fyrir
elskulega viðkynningu og vináttu,
sem hún ávallt sýndi okkur hjón-
unum og börnum okkar, en við
tengdumst Jensínu og Birni fjöl-
skyldu- og vinaböndum fyrir
nokkrum árum. Það teljum við
okkur mikla gæfu.
Marga ánægjustund höfum við
átt á fallegu heimili þeirra og
ekki síðri í sumarbústaðnum og
hinu undurfagra umhverfi hans,'
þar sem þau hafa árum saman
með frábærum árangri, eytt
frístundum sínum við blóma- og
trjárækt. Slíkum árangri ná
aðeins þeir, sem óbilandi áhuga
og ánægju hafa af starfi sínu. Þar
undi fjölskyldan sér líka vel f
faðmi náttúrunnar, ekki síst
barnabörnin.
Jensína var hreinskilin en létt
og frísk að eðlisfari. Þannig
viljum við minnast hennar. Hafi
hún hjartans þakklæti fyrir sam-
veruna.
Við hjónin biðjum Birni og
börnunum allrar blessunar um
leið og við sendum þeim okkar
dýpstu samúðarkveðjur.
BoIIi A. Ólafsson
— Vona. . . .
Framhald af bls. 2
hefði gífurlega mikið að segja
f svona átökum. Hvað varðaði
Óðinn, þá væri það skip að
mörgu leyti Ifkara Tý og Ægi
en Þór. Þó væri sá galli á þvf,
að það væri með fasta skrúfu
eins og Þór. Nýverið hefðu ver-
ið sett tæki f Óðin, þannig að
nú væri hægt að stjórna vél og
skrúfu úr brú, en áður þurfti
að hringja niður í vél. Þetta
væri mikill kostur, þar sem
skipting frá áfram í afturábak
eða öfugt tæki nú miklu
skemmri tima en áður. Sams
konar tæki hefðu verið keypt
til að setja f Þór, en fjárveiting
til þess að setja þessi sjálf-
virku stjórntæki niður ekki
fengizt. Sagði Pétur, að hann
gerði sér vonir um að sú fjár-
veiting fengist nú á næstunni.
— Hef von um....
Framhald af bls. 3
kauphækkun komi ekki til
greina.
— Nú hefur sú skoðun komið
fram, að erfitt verði að tryggja
atvinnu samfara þvi sem veru-
lega sé dregið úr verðbólgu.
Hvað vilt þú segja um þetta
atriði?
— Það er alveg ljóst, að það
er ákaflega vandasamt að sigla
þarna á milli og eitt er vist, að
ekki viljum við kaupa minnkun
verðbólgunnar með atvinnu-
leysi.
— Og að lokum Björn,
hverjar eru Iikurnar á því að til
verkfalls komi?
— Ég get ekkert fullyrt um
það, það verður þróun samning-
anna að skera úr um. Við eigum
ennþá eftir að fá svör frá ríkis-
stjórninni við ýmsum punktum
sem við höfum lagt fram. Ég
hefur áður í þessu viðtali nefnt
nokkra af þessum punktum og
til viðbótar mætti nefna
aðgerðir i húsnæðismálum og
skattamál. Atvinnurekendur
hafa lagt fram umsögn sína um
þessa punkta okkar og kemur
þar fram að sumir þeirra eru
sameiginlegt áhugamál Alþýðu-
sambandsins og Vinnu-
veitendasambandsins og geta
samningaviðræðurnar að
nokkru þróazt út í sameigin-
legar viðræður þessara tveggja
aðila við rikisstjórnina. Og
enda þótt alþingi hafi gert
ýmsar ráðstafanir fyrir jól, sem
ekki juku á bjartsýnina, og má
þar nefna hækkaðar álögur og
hækkaðan lyfja- og sjúkra-
kostnað, hef ég von um að ná
megi fram friðsamlegum samn-
Minning:
Jensína E.S.
Jónsdóttir
ingum. Verkföll eru óæskileg,
bæði þjóðhagslega og fyrir
verkafólkið sjálft. Verkfalls-
vopnið er neyðarúrræði sem
ekki er gripið til fyrr en í síð-
ustu lög. — SS.
— Meistararnir
Framhald af bls. 26
son skoruðu flest mörk Víkings í þess-
um leik, en Páll að vfsu tvö marka
sinna úr vítaköstum Viggó gerði mikið
af mistökum l þessum leik og Páll var
óvenju lítið notaður, enda ekki í sfnu
bezta formi. Vfkingarnir áttu i mestu
erfiðleikum með leikaðferð sína og
gekk hún sjaldan upp. Það var helzt að
leikmenn eins og Erlendur Hermanns-
son kæmust vel frá þessum sorglega
leik fyrir Vikinga, en hann gerði þó
einnig sfn mistök i vörninni.
— áij.
— Víkingur —
Þróttur
Framhald af bls. 26
33. Viggó 11:12
34. 11:13 Friðrik
35. Stefán (v) 12:13
36. 12:14 Friðrik
37. Erlendur 13:14
38. 13:15 Gunnar
39. 13:16 Gunnar
40. Skarphéðinn 14:16
41. 14:17 Björn
42. 14:18 Konráð
43. Erlendur 15:18
43. 15:19 Friðrik (v)
45. 15:20 Björn
46. 15:21 Björn
48. Stefán 16:21
49. 16:22 Friðrik (v)
49. Jón 17:22
50. 17:23 Trausti
51. 17:24 Björn
51. 17:25 Friðrik
52. Sigfús 18:25
53. Páll (v) 19:25
53. Páll (v) 20:25
54. 20;26 Halldór
55. 20:27 Friðrik
55. Þorbergur 21:27
58. Páll 22:27
58. 22:28 Friðrik
59. Páll 23:28
60. Jón 24:28
MÖRK ÞRÖTTAR: Friðrik 10, Bjarni
Trausti, Björn, Konráð og Gunnar 3 hver,
Halldór og Jóhann 1 hvor.
MÖRK VlKINGS: Páll og Viggó 5 hvor, Er-
lendur 4, Stefán 3, Jón og Sigfús 2 hvor.
Skarphóðinn, ólafurog Þorbergur 1 hver.
MISHEPPNUÐ VlTAKÖST: Rósmundur
varði 2 vftaköst frá Friðrik Friðrikss.vni f
fyrri hálfleik og í seinni hálfleik skaut
Stefán í þverslá úr vftaksti.
BROTTVlSANIR AF LEIKVELLI: Trausti
og Þorbergur máttu báðir vfkja af velli í 2
mfnútur fyrir grófan leik.
DÓMARAR: Jón Friðsteinsson og Gunnlaug-
ur Hjálmarsson dæmdu lejkinn nokkuð vel.
Leikhlé
— Fram-Haukar
Framhald af bls. 26
26. Andrós 9:8
26. Andrós 9:8
27. 9:9 Ólafur
30. Andrés 10:9
31.
36. Pálmi
40. Hannes (v)
40.
43.
44. Guðmundur
45. Jón Arni
50. Hannes
50.
51. Hannes
51.
52.
55. Hannes
55. Gústaf
57. Hannes
58.
59.
60. Hannes
60.
MÖRK FRAM: Hannes 8. Andrés 3, Arni og
Pálmi 2 hvor, Arnar, Sigurbergur, Guð-
mundur, Gústaf og Jón Arni 1 hvor.
MÖRK HAUKA: Stefán 7. Hörður 4. Elfas og
Ingimar 2 hver, Sigurgeir, ólafurog Arnór 1
hver.
BROTTVÍSANIR AF LEIKVELLI: Pétur Jó-
hannsson. Fram, Pálmi Pálmason, Fram,
Gústaf Björnsson, Fram, Sigurgeir Marteins-
son, Haukum — öllum vikið af velli f 2
mfnútur.
MISHEPPNUÐ VlTAKÖST. Engin.
DÓMARAR: Georg Arnason og Geir Thor-
steinsson. Dæmdu þeir þennan leik illa. voru
óöruggir og ósamkvæmir sjálfum sér — án
þess þó að dómgæzla þeirra bitnaði meira á
öðru liðinu.
10:10 Hörður
11:10
12:10
12:11 Arnór
12:12 Hörður (v)
13:12
14:12
15:12
15:13 Stefán
16:13
16:14 Stefán
16:15 Stefán
17:15
18:15
19:15
19:16 Ingimar
19:17 Stefán
20:17
20:18 Stefán
OKKAR LANDSFRÆGA
ÚTSALA HEFST
mánudaginn 12.janúar
Terelyne buxur frá kr. 2.200- — íslenzk
alullarteppi kr. 1.950-, 1,50 x 2 m.
Geysilegt úrval af skyrtum frá kr. 1.490-
Herrajakkaföt frá kr. 8.900 — einnig stakir
jakkar frá kr. 3.000-. Bolir í úrvali frá kr. 750-
ásamt fjölbreyttu úrvali af peysum á ýmsum
veröum. Stórkostleg útsala á hljómplötum
— allar aðrar nýjar hljómplötur með
10% afslætti.
laugavegi 89-37
hafnarstræti 17
13008 12861 13303