Morgunblaðið - 04.02.1976, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. FEBRUAR 1976
DATSUN
7,5 I pr. 100 km
Bílaleigan Miöborg
Car Rental •» n a nol
Sendum 1-94-921
Dönsku | f. f jj
de luxe
eldavélarnar
it 4 hraðhellur, 1 alsjálfvirk.
ir Stór ofn með Ijósi, grilli, grill-
mótor og — teini.
Stillanlegt hitahólf.
it Sjálfvirkur klukkurofi.
Kantlistar úr ryðfríu stáli
prýða og hlffa.
Lúxusvélar á aðeins kr.
79.900. —. Sfðasta sending á
þvf verði.
FÖNIX
SÍMI 24420 — HÁTÚNI6A
Vogir fyrir:
f iskvinnslustoðvar,
k jötvinnslustöðvar,
sláturhús,
efnaverksmiðjur,
voruafgreiðslur,
verzlanir,
sjúkrahús,
heilsugæzlustóðvar,
iðnfyrirtæki,
l flugstöðvar.
Ennfremur hafnarvogir,
kranavogir og fl.
Ólafur Gíslason
& Co. h.f.
Sundaborg, Reykjavik
Simi 84800.
1 1 • AUCLÝSINCASÍMINN ER: iTps. 22480 JRvrgunblabib
f útvarpinu I dag les Auðunn
Bragi Sveinsson annan kaflann af
sjö úr bókinni ,,Travl Tid God Tid"
eftir danska stjórnmálamanninn
Jens Otto Kragh. Hefur Auðunn
Bragi þýtt mest úr seinni hluta
bókarinnar, þar sem mjög koma
við sögu samskipti Jens Ottos og
fyrri konu hans Birgittu Tengrot.
Hún hafði áður skrifað bók um
kynni sína af Kragh og um hjóna-
band þeirra, sem entist frá
1950—1956. Bók Kraghs er
nokkurs konar svar við því. Auð
unn Bragi, sem er skólastjóri á
Súðavik, sagði okkur i simtali að
hann hefði lesið bók Birgittu sem
nefndist Give my mit Liv Tilbage,
og fundist hún ákaflega neikvæð i
garð fyrrverandi eiginmanns sins
og hörð í dómum sínum um hann.
Aftur á móti er Kragh ekkert harð-
ur í tali um hana. Birgittu sem var
rithöfundur virðist hafa sárnað
mjög að maður hennar var alltaf á
ferðalögum og þvi ekki nægilega
mikið heima hjá henni. En þegar
þau kynntust 1949 var hann þeg-
ar á kafi í stjórnmálastússi var þá
viðskiptamálaráðherra. Og fyrri
hluti bókar Jens Ottos Kraghs
fjallar meira um stjórnmálin. Auð-
unn Bragi þýddi kafla úr siðari
hlutanum i sumar og hefur lesið
inn 7 hálftimaþætti, undir nafninu
Sagan af Birgittu. Kveðst Auðunn
Bragi hafa haft gaman af að þýða
þessa frásógn og útbúa til lesturs i
útvarp. Harm hefur áður þýtt ævi-
minningar dansks stjórnmála-
manns, Erhards Jakobsens, sem
hann las i útvarp í fyrra.
Klukkan 6 siðdegis sýnir sjón-
varpið kvikmynd, sem norska sjón-
varpið gerði á alþjóðlega skátamót-
inu i Lillehammer á siðastliðnu
sumri En (slendingar tóku, sem
kunnugt er veglegan þátt i þvi.
Ragnhildur Helgadóttir alþingismað-
ur var það heiðursgestur, kom og
ávarpaði þetta alþjóðamót sem for-
seti Norðurlandaráðs. Sagði skáti
einn okkur, að þá hefðu íslenzku
skátarnir verið stoltir, þegar Ragn-
hildur kom, hélt glimrandi ræðu og
brá fyrir tungumálum, meira að
segja frönsku. Þarna var mikið fjöl-
menni, skátar hvarvetna að og tókst
mótið hið bezta. Meðfylgjandi
myndir sýna skátabúðirnar Sjáum
við ekki betur en þarna standi Hekla
á hliðinu
í kvöld kl. 22.10 er sjón-
varpsmynd Baráttan gegn þræla-
haldinu tekin i Vestur-Afriku, þar
sem þrælar voru teknir til flutnings
vestur um haf, og einnig i Vestur
Indium, þarsem margir þeirra lentu.
Sagan hefst þegar þrælaflutningarn-
ir stóðu sem hæst 1 7 50
Kl. 22,10: Baráttan gegn þrælahaldinu.
KL. 18.00: Svipmyndir frá alþjóðlega skðtamótinu í Lillehammer
ð siðastliðnu sumri.
Utvarp Reykjavik
A1IDMIKUDKGUR
4. febrúar
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Gréta Sigfúsdóttír
endar lestur þýðingar sinnar
á sögunni „Katrfnu f Króki“
eftirGunvor Stornes (9).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. I>étt lög milli
liða.
Kirkjuhöfðingi og sálma-
skáld kl. 10.25: Rósa B.
Blöndals skáldkona flytur er-
indi um séra Valdimar
Briem vfgslubiskup.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Yehudi Menuhin og Louis
Kentner leika Sónötu f A-dúr
fyrir fiðlu og píanó eftir
César Franck/Mstislav
Rostropovitsj og Ffl-
harmonfusveitin f Lenfngrad
leika Tilbrigði um
rokokostef op. 33 eftir Pjotr
Tsjafkovský; Gennadf
Roshdestvenský stjórnar
Julius Katchen leikur á
píanó Rapsódfu op. 79 nr. 1
eftir Johannes Brahms.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
13.00 Við vinnuna. Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Sagan
af Birgittu", þáttur úr endur- v.
minningum eftir Jens Otto
Kragh-
Auðun Bragi Sveinsson les
þýðingu sfna (2).
15.00 Miðdegistónleikar
Ars Rediviva hljómlistar-
flokkurinn leikur Trfósónötu
f E-dúr fyrir flautu, fiðlu,
selló og sembal eftir Jirf
Antonfn Benda.
Pro Musica Antiqua hljóm-
listarflokkurinn f Brússel
flytur tólf stutta dansþætti
eftir Giovanni Gastoldi. Her-
man Walt og Zimblerhljóm-
sveitin leika Fagottkonsert
nr. 14 f c-moll eftir Antonio
Vívaldi.
Kammerhljómsveitin f Stutt-
gart leikur Konsert nr. 2 f
18.00 Nordjam 1976
Svipmyndir frá alþjóðlega
skátamótinu f Liliehammer
á sfðastliðnu sumri.
Þýðandi og þulur Ellert Sig-
urbjörnsson.
(Nordvision-Norska sjón-
varpið)
18.50 Ballett fyrir alla
Brezkur fræðslumynda-
flokkur.
5. þáttur.
Þýðandi Jón Skaptason.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.40 Vaka
Dagskrá um bókmenntir og
listir á Ifðandi stund.
Umsjónarmaður Aðalsteinn
Ingólfsson.
G-dúr eftir Carlo Ricciotti;
Kari Múnchinger stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.10 Utvarpssaga barnanna:
„Bróðir minn, Ijónshjarta"
eftir Astrid Lindgren
Þorleifur Hauksson endar
lestur eigin þýðingar á sög-
unni (18).
17.30 Framburðarkennsla f
dönsku og frönsku
17.50 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
21.20 „Land veit ég langt og
mjótt..
ttalskur skemmtiþáttur.
Listamenn frá ýmsum lönd-
um skemmta með söng og
dansi.
1 þessum fyrsta þætti af
þremur koma fram m.a. The
Bee Gees, Mina, Marsha
Hunts, og Roberto Carlos.
22.10 Baráttan gegn þræla-
haldinu
Sex sjónvarpsmyndir um
raunverulega atburði, tekn-
ar á slóðum þrælasala f Afr-
íku og Vestur-Indfum.
Sagan hefst um 1750 er
flutningar Afrfkumanna til
Amerfku ná hámarki, og
lýkur er lög voru sett um
afnám þrælahalds f breska
heimsveldinu árið 1834.
1. Gamli guðlastarinn
Þýðandi Oskar Ingimarsson.
23.00 Dagskráriok
- ____________ J
KVÖLDIÐ
19.35 Vinnumál.
Þáttur um lög og rétt á
vinnumarkaði. Umsjónar-
menn: Lögfræðingarnir
Gunnar Eydal og Arn-
mundur Backman.
20.00 Kvöldvaka.
a. Einsöngur.
Snæbjörg Snæbjarnardóttir
syngur lög eftir íslenzk tón-
skáld. Fritz Weisshappel
leikur undir á pfanó.
b. „Ekki verður eigum forð-
að“
Frásögn eftir Óskar Bjart-
marz. Jón Múli Arnason flyt-
ur.
c. Eldgosið f Mývatnsöræfum
fyrir hundrað árum.
Pétur Sumarliðason les frá-
sögn úr handritum Jakobs
Hálfdánarsonar bónda á
Grímsstöðum við Mývatn.
d. Ljóð eftir Guðrúnu Guð-
mundsdóttur frá Melgerði.
Arni Helgason flytur.
e. Lestarferð yfir Hólssand
vorið 1930.
Magnús Gestsson les frásögn
Benedikts Sigurðssonar á
Grfmsstöðum á Fjöllum.
f. Kórsöngur
Liljukórinn syngur fslenzk
þjóðlög í útsetningu Sigfúsar
Einarssonar.
Söngstjóri: Jón Ásgeirsson
21.30 Utvarpssagan: „Kristni-
hald undir Jökli“ eftir Hall-
dór Laxness.
Höfundur flvtur (5).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „1 verum“,
sjálfsævisaga Theódórs Frið-
rikssonar
Gils Guðmundsson les sfðara
bindi (14).
22.40 Djassþáttur
f umsjá Jóns Múla Árna-
sonar.
23.25 Fréttir f stuttu máli.
u
MIÐVIKUDAGUR
4. febrúar