Morgunblaðið - 04.02.1976, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 04.02.1976, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. FEBRUAR 1976 25 VELVAKAIMDI Velvakandi svarar i slma 10-100 kl 14—15, frá mánudegi til föstu- dags. 0 Eins og Goethe sagði Sveinn Asgeirsson skrifar: I „Tímanum" 27. janúar s.l. er birt ræða forseta bæjarstjórnar Akranesskaupstaðar, Daniels Agústinussonar, er hann flutti við hið hátíðlega tækifæri, er íþrótta- hús Akurnesinga var formlega tekið í notkun. Ég renndi augum yfir ræðuna og sá þar tilvitnun I Goethe, sem mér kom mjög á óvænt. Forseti bæjarstjórnar sagði: „Uppeldisgildi íþróttanna er löngu viðurkennt. Það er með þær, eins og Goethe sagði um sönginn: „Þar söngur ómar, seztu glaður, það syngur enginn vondur maður.“ Það fer vart á milli mála, að þetta sé þýðing á þessum línum: „Wo man singt, da lass dich ruhig nieder; Böse Menchen haben keine Lieder." Ég hef aldrei heyrt Goethe minnzt I sambandi við þetta, og því væri fróðlegt að fá um það bendingu, hvar þessara orða sé að finna stað í verkum hans. En væri svo, hefði hann tekið þau að láni. Joh. Gottfr. Seume, sem uppi var 1763—1810, birti kvæðið „Die Gesánge“ (Söngvarnir) i þýzku blaði árið 1804. Fyrsta vísað i kvæðinu er fjórar braglínur, og hinar tvær ofangreindu, sem urðu svo fleygar, eru hin fyrsta og fjórða. Almenningur sleppti þannig tveimur braglínum, sem voru á milli þeirra og hljóðuðu þannig: Ohne Furcht, was man im Lande glaubt; Wo man singet, wird kein Mensch beraubt. Mergurinn málsins er þannig sá, að menn geti áhyggjulausir tyllt sér þar niður, þar sem söngur sé hafður uppi, því að þar verði menn ekki rændir. Illmenni kunni engin ljóð. Skáldið notaði orðið „Blösewichter“, sem merkir illmenni, óþokkar o.þ.h. en al- menningur breytti því i: „böse Menschen" — illir, slæmir menn. — Þegar ég segi almenningur, á ég að sjálfsögðu við, að þannig hafi þetta orðið i meðförum hans, en ekki þarf nema einn til að breyta þessu. Alllöngu siðar birtist svo skop- stæling af þessari breyttu vísu Seumes í hinu fræga, þýzka gamanblaði „Kladderadatsch": fyrir tornæmu barni. Eitthvað í fari hennar vakti reiði Wexfords og hann velti fyrir sér hvort hún hefði nokkurn tfma á ævinni þurft að flýta sér, hvort hún hcfði nokkurn tfma þurft fyrir nokkrum sköpuðum hlut að hafa. — Það var kannski dálítið óvenjulegt en ekkert sérstaklega merkilegt. Margaret kynnti mig aidrei fyrir honum, en ég man eftir nafninu, vegna þess hversu Drury er óvenjulegt. Wexford reyndi að leyna óþol- inmæði sinni. — Hvað sagði hún vður um hann, frú Quadrant? — Osköp Iftið. Hún þagnaði og leit á hann eins og hún væri hrædd við að bregð- ast manni sem væri f hættu. — Það var bara eitt. Hún sagði, að hann værí svo afbrýðisamur, að það jaðraði við brjálsemi. — Einmitt það. — Hann vildi ekki, að hún um- gengist aðra en hann. Eg fékk það á tilfinninguna, að hann vildi hafa hana út af fyrir sig og gæti ekki þolað, að hiín hitti neinar vinkonur eða kunningja. Það er ekki von, að þú skiljir þetta, hugsaði Wexford, jafn geð- Wo man raucht, da kannst du ruhig harren, Böse Menschen haben nie Zigarren. Þ.e. Þar sem menn eru að reykja, er þér óhætt að hafa við- dvöl. Vondir menn eiga aldrei vindla. Þetta afbrigði virðist nú vera engu sfður fleygt en hið fyrra, og man ég reyndar ekki, hvort ég heyrði fyrr, en þau eru annars mörg fleiri til orðin. Sjálf er hugs- unin heldur alls ekki frumleg hjá Seume, þvf að hún kemur fram i ýmsum myndum hjá öðrum skáldum á undan honum. Má þar til dæmis nefna sjálfan Luther i kvæðinu „Frau Musica“. Loks er ekki úr vegi að geta þess til gamans, að Cervantes lætur Don Quijote segja i öðru bindi, sem út kom 1615: „Náðuga frú, þar sem hljómlist er iðkuð, getur ekkert illt verið að finna.“ Ari fróði sagði, að skylt væri að hafa það, sem sannara reyndist, af hverju svo sem honum fannst hann þurfa að taka það fram. Ég vil svo nota tækifærið til að óska Akurnesingum til hamingju með hið nýja íþróttahús og vona, að þar megi sannur iþróttaandi ætíð rikja, hvað sem söng og hljómlist liður. 0 Nafnlausbréf Velvakandi vill minna bréfavini sína á, að nafnlaus bréf eru ekki birt i öálkum þessum. Fullt nafn verður að fylgja hingað, jafnvel þó pistillinn sé birtur undir dulnefni. Nú eru farin að berast bréf i viðkvæmum málum, sem bréfritarar vilja ekki gangast við og getum við aó sjálf- sögðu ekki birt þau. 0 Þorrablót á Reyðarfirði Þeir, sem aðstoðuðu bil- stjóra i Reykjavík, voru ekki einir um að gleðja náungann þessa þorradaga. „Jói“ kom aó máli við Velvakanda og bað fyrir bréf þar sem segir m.a.: „Ég, sem þessar linur skrifa, Þessa mynd tðk Ijósmyndari Mbl. RAX einn morguninn um hálfeitt leytið f Arbæjarhverfinu; þar sem sést upp með Elliðaánum. Hún átti að fylgja Velvakanda- bréfi um umrót við Arbæjar- skóla, en komst ekki fyrir. En hún stendur fyrir sínu þrátt fyrir það. varð þeirrar ánægju aðnjótandi að vera boðinn sem heiðursgestur á þorrablót á Reyðarfirði 23. jan. s.l., en ég hef ekki setið þorrablót ,,heima“ siðastliðin 16 ár. Þeir, sem stóðu að þessu boði var þorra- blótsnefndin, en hún sagði mér að Helgi vinur minn Seljan alþingis- maður hefði verið hvatamaður að þessu boði til min. Ég þurfti ekki annað en stiga upp i flugvélina, fékk allt fritt og í ofanálag var ég leystur út með gjöfum, þegar ég fór, að ögleymdum kossum og elskulegheitum bæði frá frúm og heimasætum." Síðar segir bréfritari frá þorra- blótinu, sem var í alla staði hið ánægjulegasta. „Þetta boð endist, mér þangað til ég verð lagður i kistuna," segir i bréfinu og bréf- ritari biður fyrir sérstakar þakkir og kveðjur austur. HÖGNI HREKKVÍSI „Einn strákanna skaut snjóbolta í hausinn á honum!“ S3? SIGGA V/öGít £ VLVtmi savikvmr veiy ovp' ZÝSlN/áÖH SEVl tá V/£F m £R VtfTA A/ÁKV/tM- LlóA RÉ1T ClPPMÆff Kg VAS, H£9 1í'0 V4NK1ÖLVTA VAm Ib'fföGA'bTA 06 É6 \\EIY\TA 49 VÁ 49 f4LK W V4NM SEYl KL/KNA9/ WTÍA ÚT! Akranes Sjálfstæðiskvennafélagið Bára heldur fund i sjálfstæðishúsinu við Heiðarbraut, fimmtudaginn 5. febrúar kl. 20:30. Jósef Þorgeirsson, bæjarfulltrúi, mætir á fundinn. Kaffiveitingar. Stjórnin. Kópavogur Kópavogur Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, Kópavogi M iðvikudaginn 4. febrúar verður OPIÐ HÚS að Borgarholtsbraut 6,' kl. 20.30. Spilað verður bingó STJÓRNIN STJÓRNUNARFÉLAG ÍSL.ANDS Er reksturinn í lagi? Stjórnunarfélagið gengst fyrir námskeiði i frumatrið- um rekstrarhagfræði dagana 9. — 13. febrúar. Námskeiðið stendur yfir mánud. 9. febrúar kl. 14.00:19.00, þriðjudaginn 10. febrúar kl. 15.30—19.00, miðvikudaginn 11. febrúar og föstu- daginn 13. febrúar kl. 14:00—19:00. Á námskeiðinu verður þátttakendum gefin innsýn i undirstöðuatriði rekstrarhagfræðinnar, sem fjallar um, hvernig nota megi framleiðslu- tækin á sem hagkvæmastan hátt. Gerð verður grein fyrir kostnaðar- hugtökum, eftirspurn og þáttum, sem hafa áhrif á hana. Sérstaklega er sýnt, hvernig finna má hagkvæm- ast verð og magn við mismunandi skilyrði.. Leiðbeinandi er Brynjólfur Sigurðsson dósent. ÞÁTTTAKA TILKYNNIST í SÍMA 82930. ELLEN BETIR X 1. flokks snyrtivörur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.