Morgunblaðið - 04.02.1976, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 04.02.1976, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. FEBRUAR 1976 20 Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfi Þú verdur hoúinn að vinna eitthvert slarf f sjálfhoúa\innu, sem krefsl töluverðs líma. Tfmarnir eru þér hanstæðir svo að þér ætli að reynast það auðvelt. Sí ndu nú á þér þfnar he/tu hliðar. Nautið 20. aprfi — 20. maf Þú færð Ifklega ekki þann stuðninK sem þú þarft á að halda. Rfddu þfns tfma. (ia*ttu þess að ofhjðða ekki heilsu þinni meðof mikilli \ innu. h Tvfburarnir 21. maf — 20. júnf Þú ættir að forðast fðlk eftir me«ni fram yfir miðjan daj>. Reyndu að sökkva þér ofan í starf sem jjerir miklar kröfur til þín ofi næti komið þér vel sfðar meir. Krabbinn 21. júnf — 22. júlf l.áttu ekki miður holla \ ini þfna leiða þin af réttrí hraut. Þú a*ttir að forðasl allar tilfinninj'aöfj'ar. Kinhver skemmtun stendur fyrir dyrum og þu skalt ekki huj>sa til þess að sleppa fram af þér heizlinu. Ljónið 23. júlf —22. ágúst í dau skaltu kippa ýmsum smáatriðum f liðinn. Þú þyrftir að hreyta ýmsum dají lejíum venjum þfnum o« taka framkomu þfna ojí fas lil al\arle«rar athu/'iinar Vertu ják\a*ður f hugsun. Mærin 23. ágúst - - 22. sept. Áí-aílur da^ur art iirtru luyli cn þl í. ai> aldrað fðlk innan fjölskyldunnar á f ein- hverjum erfiðleikum. I.áttu ekki streit- una hafa áhrif á ályklunarhæfni þfna. Wk\ Vogin Pfiíra 23- sePl- — 22. okt. (.a ttu þess að spilla ekki gödri \ináttu með smámunasemi f peningamáltim. Þér verður treyst fyrir leyndarmáli og sýndu að þú ert traustsins verður. K\oldið verður mjtij' ána'gjulegt. Drekinn 23. okt. — 21. nðv. Það á við þig f dag. að kemst þð hægt fari. Taktu vel öllum ráðleí'gingum og farðu i'ftir þeim ef þér hýður svo \ið að horfa. Vmsir óvæntir athurðir j»erast í kvöld. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Kf þú hefur þolinmæði og tillitssemi að leiðarljðsi í dag gætirðu orðið öðrum gðö fyrirmynd. Láttu fyrri mistök þín f sam- skiptum við fðlk þér að kenningu verða. Steingeitin 'tfWkS 22. des. — 19. jan. Taktu verkefni dagsins föstum tökum og sláðu ekki af. Að öðrum kosti er ha*lt \ið að hvorki ga/ij'i né reki. Láttu umræður um fjármál hfða hetri tfma. zSLfrr Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Lömul unnusta eða unnusti kemur til sögunnar f dag. Lf þú ferð ekki að öllu með gát er ha*tl \ið að afleiðingarnar Keti orðið ðþægilegar. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Smáárekstrar innan fjölskyldunnar Kætu skyKí't á annars ága*tan dag. Vertu ekki mððgunarg jarn. Láttu athugasemdir. sem engu máli skipta, sem vind um eyru þjðta. '\ ( Samtimis t klefa Baxfers /^SKUGAINH pARNA ...\ pyKLA VFIR LE5TINNI / UTfLOKAO AÐ pElR HAF/ GETAÐ HAFTUPPÁ MÉR SVONA FL3ÓTT// / AÐ NA TAKI A pAKlNU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.