Morgunblaðið - 04.02.1976, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.02.1976, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. FEBRUAR 1976 GAMLA _Stmi 11475 Dýrkeypt játning JSveet Torture) Spennandi ný frönsk-itölsk saka- málamynd með ensku tali. íslenzkur texti Leikstjóri: Eduard Molinaro. Aðalhlutverk: Roger Hanin — Caroline Cellier — Marc Porel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. TÓNABÍÓ Slmi31182 SKOT I MYRKRI (ASHOTIN THEDARK) Nú er komið nýtt eintak af þess- ari frábæru mynd, með Peter Sellers i aðalhlutverki, sem hinn óviðjafnanlegi INSPECTOR CLOUSEAU, er margir kannast við úr BLEIKA PARDUSINUM Leikstjóri: Aðalhlutverk: Blake Edwards Peter Sellers Elke Sommer George Sanders íslenskur texti. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Siðustu sýningar. nmvnnrmwm „MAKT MYRKRANNA” Hrollvekjandi, spennandi og vel gerð ný kvikmynd á hinni víð- frægu sögu Bram Stokers, um hinn illa greifa Dracula og myrkraverk hans. Jack Palance, Simon Ward. Leikstjóri: Dan Curtis. — íslenzkur texti — Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1. CRAZY JOE íslenzkur texti Hrottaspennandi ný amerísk sakamálakvikmynd í litum byggð á sönnum viðburðum úr baráttu glæpaforingja um völdin í undir- heimum New York borgar. Leik- stjóri Carlo Lizzani. Aðalhlutverk: Peter Boyle, Paula Prentiss, Luther Adler, Eli Wallach. Sýnd kl. 6, 8 og 1 0. Bönnuð börnum. Edvard Befring prófessor í uppeldis- og sálarfræði við Árósar-háskóla, flytur fyrirlestur um SKÓL- ANN OG ÞJÓÐFÉLAGIÐ í Norræna húsinu miðvikudaginn 4. febrúar kl. 20:30. Fyrirlesturinn verður fluttur á norsku og nefnist „Den aktuelle utfordring i den socialpeda- gogiske professjon". Félag islenzkra sérkennara NORR€MA HUSIÐ POHjOLAN TAIO NORDENS HUS GUÐFAÐIRINN — 2. hluti — Oscars verðlaunamyndin Fjöldi gagnrýnenda telur þessa mynd betri en fyrri hlutann. — Best er, hver dæmi fyrir sig. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aðalhlutverk: Al Pacino, Robert De Niro, Diane Keaton, Robert Duvall. íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 8,30 Bönnuð börrium. Hækkað verð. Ath. Breyttan sýningartíma. #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Góða sálin í Sesúan í kvöld kl. 20 Fáar sýningar eftir. Carmen fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 Sporvagninn Girnd föstudag kl. 20 Fáar sýningar eftir Karlinn á þakinu laugardag kl. 1 5 sunnudag kl. 1 5. LITLA SVIÐIÐ Inuk fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13.16 — 20. Sími 1-1200. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR VH Danskur gestaleikur kvöldstund með Lise Ringheim og Henning Moritzen í kvöld uppselt. Fimmtudag, uppselt. Aukasýning til ágóða fyrir hús- byggingasjóð Leikfélagsins í Austurbæjarbíó föstudag kl. 21. Saumastofan föstudag kl. 20.30. Kolrassa á kústsskaftinu barnaleikrit eftir Ásdisi Skúla- dóttur, Soffiu Jakobsdóttur og Þórunni Sigurðardóttur, frum- sýning laugardag kl. 1 5. Skjaldhamrar laugar dag kl. 20.30. Equus sunnudag kl. 20.30. Skjaldhamrar þriðjudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20 sími 1-1 200. Y erksmiðj uútsala Næstu 3 daga Karlmannabuxur — kvenbuxur — drengjabuxur og fl. og fl. Geria góö kaup DÚkur h.f. Skeifan 13 ÍSLENZKUR TEXTI Leynivopnið (Big Game) STFPHFN RílYn * FRANCE NUYEN VÁBEN IAGES! ( BIG GAME) Hörkuspennandi og mjög við- burðarik, ný, itölsk-ensk kvik- mynd í ALISTAIR MacLEAN stil. Myndin er í litum. Aðalhlutverk: STEPHEN BOYD, CAMERON MITCHELL FRANCE NUYEN, RAY MILLAND. Bönnuð innan 1 6 ára. Syrid kl. 5, 7 og 9. MANNHEIM 4-gengis Diesel-vélar fyr- ir hjálparsett 33 hesta við 1 500 sn. 39 hesta við 1800 sn. 43 hesta við 2000 sn. 48 hesta við 2300 sn. 44 hesta 1 500 sn. 52 hesta við 1800 sn. 57 hesta við 2000 sn. 64 hesta við 2300 sn. 66 hesta við 1 500 sn. 78 hesta við 1 800 sn. 86 hesta við 2000 sn. $6 hesta við 2300 sn. 100 hesta við 1500 sn. 112 hesta við 1 800 sn. 119 hesta við 2000 sn. 126 hesta við 2300 sn. með rafræsingu og sjálf- virkri stöðvun lr ^ Vesturgötu 16, sími 1 3280. Öskubuskuorl®f Cinderelki Liberty COLOR BY DElUXE'/ PANAVISION' íslenskur texti. Mjög vel gerð ný bandarísk gam- ánmynd. Aðalhlutverk: James Caan, Marsha Mason. Bönnuð börnum yngri en 1 4 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Enajienmeil LiseRing/mm ofiHennmg \Loiit~en i Aukasýning í Austurbæjarbíói föstudag kl. 21.00 Vegna mikillar aðsóknar hafa Lise Ringheim og Henning Moritzen boðist til að hafa eina sýningu I Austurbæjarblói fyrir þá fjölmorgu. sem hafa orðið frá að hverfa. Sýningin er til ágóða fyrir Húsbyggingarsjóð Leikfé- lagsins. Miðasala 1 Iðnó opin kl. 14 — 20.30, símar 1 6620 og 13191 Miðasala i Austurbæjarbiói opin kl 1 6 — 21, sfmi 1 1 384

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.