Morgunblaðið - 04.02.1976, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 04.02.1976, Blaðsíða 16
16 MORGUNBL’AÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. FEBRUAR 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Iþróttakennarar stúlkna St. Jósepsspítaii í Hafnarfirði óskar eftir að ráða skrifstofumann nú þegar. Skrifleg umsókn sendist skrifstofu spítalans, þar sem tekið skal fram mennt- un og fyrri störf. Hjúkrunarfræð- ingur óskast til starfa að Hrafnistu, DAS. Uppl. qefur Rannveig Þórólfsdóttir, sími 38440. Skíðakennarar — Skíðakennarar Á Seyðisfjörð vantar nú þegar skíðakennara. Upplýsingar gefur Þorvaldur Jóhannsson skólastjóri, sími | 97-21 72 og 97-2293. Kaupfélagsstjóri óskast að Kaupfélagi Hafnfirðinga. Umsóknir sendist til Harðar Zóphanías- sonar eða starfsmannastjóra S.Í.S. Gunnars Grímssonar, fyrir 1 5. febrúar. Prjónavélvirkjar Óskast sem fyrst, vanir eða byrjendur. Vaktavinna — skipti vikulega. Tilboð sendist Mbl. fyrir 7. febr. merkt „Framtíð: 3895". Skrifstofustarf Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða starfsmann, karl eða konu, til starfa við birgðabókhald og önnur skrifstofu- störf. Viðkomandi þarf að geta starfað sjálfstætt. Æskilegt að viðkomandi hafi einhverja reynslu í skrifstofustörfum. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu óskast sendar augl. deild Mbl. fyrir 7. febrúar merktar „Birgðabók- hald — 4960". íþróttakennara stúlkna vantar nú þegar á Akranesi til vors. Kennsla fer fram í nýju íþróttahúsi. Uppl. gefa formaður skólanefndar, Þorvaldur Þorvaldsson í síma 1 408 og skólastjórar beggja skólanna. Skó/anefnd Akraneskaupstaðar. ||| Aðstoðarlæknar 2 stöður aðstoðarlækna á Lyflækninga- deild Borgarspítalans eru lausar til umsóknar ein frá 1 . marz og ein frá 1 . apríl 1 976 til 6 mánaða. Laun samkvæmt kjarasamningi Lækna- félags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf skulu sendar yfirlækni deildarinnar, fyrir 23. febrúar n.k. Frekari upplýsingar veitir yfirlæknirinn. Reykjavík, 2. febrúar 1976. Stjórn sjúkrastofnana Reykja víkurborgar. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Árshátíð Tæknifræðinga- félags íslands Verður haldin í Víkingasal Hótel Loftleiða, föstudaginn 6. febrúar og hefst kl. 19.30. Miðasala og borðapantanir á skrifstofu féiagsins. Athugið skrifstofan verður opin til kl. 18 miðvikudaginn 4 feb. og fimmtudaginn 5. feb. Skemmtinefndin. Þingeyingar Árshátíð Þingeyingafélagsins verður að Hótel Sögu, Súlnasal, föstudaginn 6. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 1 9. Dagskrá: Ræða Einar Kristjánsson, frá Hermundar- felli. Einsöngur Ólöf Harðardóttir. Gamanþáttur Ómar Ragnarsson. Dansað til kl. 2 e.m. Miðasala og borðapantanir í Súlnasal, fimmtudaginn 5. febrúar kl. 17—19, og föstudag 6. febrúar á samt tíma. S tjórnin. Iðnaðarmenn Hafnarfirði Árshátíð Iðnaðarmannafélagsins verður laugardaginn 7. febrúar og hefst kl. 7 30. Aðgöngumiðar og borðapantanir fimmtu- daginn 5. febrúar kl. 8 —10. Simi 51122 Stjórnin. veiöi Laxveiði til leigu Til leigu er áin Leirá í Leirársveit, Borgar- fjarðarsýslu. Tilboðum í ána sé skilað fyrir 1 . marz n.k. til Kristins Júlíussonar, Leirá, sími um Akraness sem gefur allar upplýsingar. Áskilin réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. ________óskast keypt____________ Gufuketill um það bil 1 5 fermetra, óskast. Þarf að vera í góðu lagi. Upplýsingar í síma 3601 1 eftir klukkan 7 á kvöldin. húsnæöi í boöi______ Verzlunar- eða iðnaðarhúsnæði til leigu eru 80 fm á jarðhæð að Auð- brekku 63, Kópavogi. Uppl. hjá Verk h.f., Laugavegi 1 20, sími 25600. Til leigu lager- og iðnaðarhúsnæði Til leigu er lager og iðnaðarhúsnæði í Borgartúni. Húsnæðið er 253 fm, nýmálað og hreint með góðum aðkeyrslu- dyrum. Lofthæð 2.60 niðurföll í gólfi og heitt og kalt vatn. Nánari upplýsingar í síma 10069 á skrifstofutíma og á kvöldin. tiíkynningar I Starfsstúlknafélagið Sókn auglýsir Uppástungur stjórnar trúnaðarmanna- ráðs Sóknar um stjórn og trúnaðarmanna- ráð fyrir næsta ár liggja frammi á skrif- stofu félagsins, Skólavörðustíg 16. Frest- ur til að skila öðrum uppástungum er til kl. 1 1 f.h. föstudaginn 6. febrúar. Hverri uppástungu þarf að fy Igja meðhnæli a.m.k. 1 00 fullgildra félaga Sóknar. Stjórnin. Lyfsöluleyfi sem forsetif íslands veitir. Lyfsöluleyfi í Reykjavík, Lyfjabúðin Iðunn, er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. mars 1976, en leyfið veitist frá og með 1. október 1976. Umsóknir sendist landlækni. Viðtakanda er skylt að kaupa vörubirgðir og áhöld lyfjabúðarinnar sbr. 1 . málsgr. 32. gr. lyfsölulaga nr. 30/ 1 963. Jafnframt er viðtakanda skylt að gera nauðsynlegar breytingar á húsakynnum og búnaði, samkvæmt mati lyfjaeftirlits ríkisins. Heilbrigdis- og tryggingamálaráðuneytid, 30. janúar 1976. húsnæöi óskast Lóð eða lítið hús sem mætti stækka óskast til kaups í Reykjavík. Tilboð með upplýsingum um lóðarstærð og staðsetningu ásamt verð- hugmynd sendist afgreiðslu Mbl. merkt „Lóð — 2042" fyrir 1 0. febrúar. til sölu Til sölu bókhaldsvél Odhner 1414 bókhaldsvél er til sölu. Vélin er ný og ekkert notuð. Hentug fyrir smærri fyrirtæki eða félagssamtök. Vinnuborð fylgir. Upplýsingar í síma 81700. einkamál Fyrirtæki Lítið innflutningsfyrirtæki, með góð umboð og 25 ára reynslu, óskar eftir samstarfi við einhvern sem getur út- vegað rekstursfé. Upplýsingar sendist Morqunblaðinu merkt. „Fyrirtæki — 2041".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.