Morgunblaðið - 04.02.1976, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. FEBRUAR 1976
17
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Munið sérverzlunina með
ódýran fatnað, Laugarnes-
vegi 82, sími 31 330.
X-kubbar — X-kubbar
flashperur. Úrval af efnum fyrir
áhugaljósmyndara. Alkaline
rafhlöður í tölvur.
Amatör, Laugaveg 55, S.
22718.
Útsala — Útsala
20—80% verðlækkun.
Dragtin, Klapparstíg 37.
Síðir kjólar
Ný sending.
Dragtin, Klapparstíg 37.
Föster —
Rönisch —
Hupfeld
Píanó með góðum greiðslu-
skilmálum. Sýnishorn fyrir-
liggjandi. Uppl. Suðurgötu
3. Lampar og Gler. Sími
21830 eða á kvöldin i síma
26625.
Útsala 20%
afsláttur, útsala.
Rauðhetta Iðnaðarhúsinu.
Frimerkjasafnarar
Sel íslenzk frímerki og FCD-
útgáfur á lágu verði. Einnig
erlend frímerki og heil söfn.
Jón H. Magnússon,
pósthólf 3371, Reykjavík.
Bronco '66
til sölu
mjög góður. Til greina kemur
2ja—5 ára fasteignatryggt
skuldabréf eða eftir sam-
komulagi. Sími 15041 og
36081.
TankbUI til sölu
Volvo 375 árg. 61. 6 tonna
tankur. 60 m háþrýstislanga.
Vatnsdreifari. Billinn hentar
til slökkvistarfa, rykbinding-
ar, við steypu o.fl. Mælir og
minna próf. Aðal Bílasalan
Skúlagötu 40 sími 1 501 4.
Óskilahross
Á Bjarnarstöðum í Grímsnes-
hreppi er í óskilum svört
hryssa 4ra vetra, ótamin og
ómörkuð. Verður seld 15.
febr. hafi réttur eigandi ekki
gefið sig fram.
Fjallskilastjóri.
Óli Jó
Óskum eftir að kaupa segul-
bandsupptöku af hinum
landsfræga þætti „Bein lína",
við æðsta yfirvald dóms- og
viðskiptamála íslands. Tilboð
merkt „Kjúklingar og yfirlýs-
ingar" — 3894 sendist afgr.
Mbl.
Biý
Kaupum blý langhæsta verði.
Staðgreiðsla.
Málmsteypa Ámunda Sig-
urðssonar,
Skipholti 23, simi 16812.
-trw
húsnæöi
í boöi
Gott iðnaðarhúsnæði
til leigu undir þrifalegan iðn-
að. Sérstaklega hagstætt
rúmmetragjald. Uppl. í síma
82274 og 22471 á kvöldin.
Til leigu
góð 110 ferm
íbúð í Laugarneshverfi. Til-
boð ásamt uppl. um fjöl-
skyldustærð sendist Mbl.
merkt: Fyrirframgreiðsla
3892.
Til leigu strax
nýleg 5 herb. íbúð í háhýsi í
Breiðholti. Uppl. í símum
26277 og 20178.
Framtalsaðstoð
Tímapantanir í síma 1 7938.
Haraldur Jónasson,
lögfræðingur.
Bólstrun
Klæðum bólstruð húsgögn.
Fast verð, þjónusta við lands-
byggðina.
Bólstrun Bjarna og Guð-
mundar, Laugarnesveg 52,
sími 32023.
Atvinna óskast
23 ára stúlka óskar eftir
vinnu hálfan daginn, fyrir há-
degi, eða á helgarkvöldum.
Uppl. í síma 32326.
Ungur maður
með verzlunarpróf óskar eftir
vinnu. Margt kemur til
greina. Tilboð merkt: ,.at-
vinna-3893" sendist Mbl.
Einkamál
Miðaldra maður i góðri stöðu
óskar eftir að kynnast konu á
aldrinum 40 — 50 ára, sem
gæti verið bæði félagi og vin-
ur. Þær sem vildu athuga
þetta sendi uppl til Mbl. sem
fyrst auðkennt „sumar og sól-
3918". Algjörri þagmælsku
heitið.
□ GLITNIR 5976247 — 1
Frl.
I.O.O.F. 7 E 157248'/!
□ HELGAFELL 5976247
IV/V. — 2.
RMR-4-2-20-VS-FH-FR-HV
I.O.O.F. 9 E 157248’/! 0
Sálarrannsóknarfélag
íslands
Heldur félagsfund að Hall-
veigarstöðum fimmtudaginn,
5. febrúar kl. 20.30. Erindi
flytur Helgi P. Briem fv.
sendiherra.
Góðtemplarahúsið
Hafnarfirði
Félagsvistin í kvöld miðviku-
dag 4. febrúar. Verið öll vel-
komin og fjölmennið.
Kvenstúdentar
Munið opna húsið að
Hallveigarstöðum miðviku-
daginn 4. febrúar kl. 3—6.
Fjölmennið og takið með
ykkur gesti. Stjórnin
A
Aðalfundur Far-
fugladeildar
Reykjavikur og B.Í.F.verður
fimmtudaginn 5. febrúar
klukkan 20.30 að Laufásvegi
41. Venjuleg aðalfundar-
störf.
Kvenfélagið Fjallkon-
urnar
Breiðholti III halda fund
fimmtudaginn 5. febrúar kl.
20.30 í Fellahelli. Dagskrá.
Félagsvist. Rætt um árshátíð.
Konur fjölmennið!
Stjórnin.
Frá Sálarrannsóknar-
félaginu í Hafnarfirði
Fundur verður í sálarrann-
sóknarfélaginu í Hafnarfirði í
Iðnaðarmannahúsinu við
Linnetsstíg í kvöld, miðviku-
daginn 4. feb. og hefst kl.
20.30. Dagskrá: 1. Erindi, 2.
Skyggnilýsingar, Hafsteinn
Björnsson miðill. Aðgöngu-
miðar fást í Bófcapbúð Olivers
Steins.
Árshátíð
Árshátíð Lögreglufélags
Reykjavíkur, verður haldin í
Súlnasal Hótel Sögu,
fimmtudaginn, 5. febr. n.k.
og byrjar með borðhaldi kl.
19.30. Aðgöngumiðar fást
hjá stöðvarmönnum og við
innganginn. Allir lögreglu-
menn og gestir þeirra vel-
komnir. Stjórnin.
I.O.G.T.
St. Einingin nr. 14. Fundur í
kvöld kl. 20.30. í Templara-
höllinni v/Eiríksgötu.
Dagskrá: Bræðrakvöld —
Lög og létt hjal. Veitingar.
Fundurinn er opinn og gest-
um er heimil þátttaka.
Félagar fjölmennið.
Æðstitemplar verður til við-
tals á fundarstað kl. 17---
1 8, sími 13355.
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma verður i
Kristniboðshúsinu Laufásveg
13, i kvöld kl. 20.30.
Filipía Kristjánsdóttir, talar.
Fórnarsamkoma. Allir vel-
komnir.
Hörgshlíð 1 2
Almenn samkoma — boðun
fagnaðarerindisins i kvöld
miðvikudag kl. 8.
— Síra
Þorgrímur
Framhald af bls. 19
byggðasafn í góðu viðhaldi.
Félagsafskipti sfra Þorgríms, sem
mótuðust af anda lýðskólastefn-
unnar og glöggskyggni, vöktu
þegar athygli og náðu aðlögun f
hinu mikla félagsmálahéraði. Er
það þeim mun merkilegra en
presturinn var meiri íhaldsmaður
en sóknarbörnin ákafari fylgjend-
ur Jónasar frá Hriflu. Skal full-
yrt, að Jónasi leizt illa á að fá
þenna hægrisinnaða gáfumann
inn f mitt ríki sitt. En ekki koma
allir dagar f einum böggli.... Enn
er það eitt frá sumrinu 1931, sem
seint mun gleymast f Aðaldal.
Unga prestskonan, frú Áslaug
Guðmundsdóttir frá Hvanneyri,
þókti fágætlega fögur. Hún
reyndist göfugrar gerðar og var
kölluð mikil kona á Grenjaðar-
stað. Fannst fljótt á hvern mann-
kærleika hún bar í brjósti og hver
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
styrkur hennar var í dagönn og
lífsbaráttu. — Öll 4 börn þeirra
hjóna fæddust á Grenjaðarstað,
Ásdís húsfreyja og organisti á öl-
keldu í Staðarsveit, Ragnheiður
og Sofffa húsmæður og kennarar í
Ölafsvík og Guðmundur, sem var
skólastjóri á Lýsuhóli í Staðar-
sveit eftir háskólanám, en nú
kennari á Akranesi.
Stundum verður þess vart, að
leitað er skýringa á flutningi
prests í annað kall. Jafn sjálf-
sagður hlutur þarf engrar skýr-
ingar, þvf að víst er þess von, að
prestar æski nokkurar tilbreytni í
starfi. Þar er aðal atriðið, þótt
ýmist annað komi til s.s. ferða-
þreyta og leiði á sfekju fámennis-
ins, betri skilyrði til búrekstrar
eða skólahalds, uppruna- og ætt-
artengsl. Það, sem ætla má, að
beint hafi sjónum síra Þorgrfms
að Staðarstað, er hann hugsaði til
hreyfings á Grenjaðarstað, er t.d.
líkara fólk og land því, sem þau
hjónin voru handgengnust frá
bernsku sinni á Vesturiandi. Þá
voru prestarnir á Snæfellsnesi á
þeim tíma miklu skoðanalíkari
síra Þorgrfmi en kollegarnir fyrir
norðan og er ekki ólíklegt, að
hann hafi hugsað gott til sam-
félags við þá. Norðlenzku prest-
arnir, og þá ekki sízt hinir mörgu
bekkjarbræður hans þar, mátu
hann vissulega mikils, lærdóm
hans, gáfur og vináttu, en hið
nána og glaða trúarsamfélag gat
hann ekki átt með þeim. Mögu-
leikarnir á ýmiss konar kristilegri
félagsþátttöku og kirkjulegu
nefndastarfi opnuðust líka von
bráðar eftir að kom vestur. Var
hann kjörinn f kirkjuráð 1947 og
sat þar meir en 20 ár. Lengi var
hann í undirbúningsnefnd al-
mennu kirkjufundanna, sókti al-
þjóða kirkjuþingið í Hannover
1952 fyrir hönd þjóðkirkjunnar
og átti sæti á kirkjuþingi mörg ár.
Formaður var hann f Kirkjukóra-
sambandi Snæfellsnesprófasts-
dæmis og frá 1963 prófastur Snæ-
fellinga og síðan Dalamanna að
auki frá 1971. — I Staðarsveit var
sfra Þorgrímur bæði f sveitar-
stjórn og forgöngumaður ýmissa
félaga og að sjálfsögðu skóla-
nefndar. Beitti hann sér fyrir
skólastofnun að Lýsuhólslaug og
varð hreppsfélagió þvf ekki hlut-
takandi að sambyggðaskólanum
við Kolviðarneslaug.
Af þvf fáa, sem hér var talið má
sjá, að kirkjuleg embættisstörf
síra Þorgríms náðu langt út fyrir
prestakallið og kröfðust mikillar
vinnu og ferðalaga hins vökula
kirkjuþjóns og ótrauða kristna
áhugamanns. Störfin voru jafn
trúlega unnin heima fyrir og út á
við. Það var fjarri skaplyndi síra
Þorgríms að láta nokkuð skyggja
á prestsstarfið sjálft, þótt þjónaði
f fámenni. Rækti hann því guðs-
þjónustuhald og annað af mikilli
kostgæfni. En þeirri spurningu
verður aðeins svarað með skír-
skotun til mikillar andlegrar orku
og líkamshreysti hans, hvernig
hann kom öllu þessu í verk. Hann
samdi sínar kraftmiklu og fal-
legu, vekjandi ræður á nóttunni.
Sfmstöðin með háværri önn og
afgreiðslu var hljóðnuð.
Nemendurnir sváfu á sfðasta
prestssetursskólanum á fslandi,
og allt var kyrrt á hinu gamal-
gróna hefðarsetri sögu og kristni
á stað á Ölduhrygg. En í rfki sköp-
unarinnar úti fyrir staðnum vakti
fegursti fjallahringur, sem
nokkur drottins þjónn lifir innan
og starfar í á þessu landi — ávallt
í birtu náttfriðarins, því að
myrkur er ekki til f djúpri hugsun
og vitru hjarta síra Þorgríms.
Ágúst Sigurðsson
á Mælifelli.
VÉRZLUNRRBRNKINN
■sr
u