Morgunblaðið - 21.02.1976, Qupperneq 7
• MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. FEBRUAR 1976
7
öllum, bæði sem heild og
einstaklingum. Allt heil-
brigt hugsandi fólk vonar
einlæglega. að úr þessum
málum leysist fljótt og
vel, ekki slzt verkfalls-
mðlunum, sem þola enga
bið. Og að lausnin verði
með þeim hætti, að ekki
auki ð þð meinsemd I at-
vinnu- og efnahagsllfi
okkar, sem sagt hafði til
stn I verðbólguvexti og
samdrðttareinkennum I
atvinnullfinu. Lægst
launuðu þjóðfélags-
DJOÐVIIJINN
Vantrauststillaga
rar borin fram
á alþingi i gœr
RÍKISSTJÓRNIN VÍKI
DJOÐVIUINN
Tullugu ng
fimn,
klippingar
þrátl fyrir
flotarerniiinu
Sagt tra
klippingunni
i gær a 9 sióu
• Nýjasta úr
samningunum
• Krafa
atvinnurekenda er:
M
tU KJARASKERÐING
„Þeim var ég
verst er ég
unni mest”
Vinnudeilur og verkföll,
sem hrjð þjóðllfið, ogi
varnarstrlðið við Breta,
hafa skapað þjóðfðlags-
vanda, sem bitnar ð okkur
stóttirnar verða að fð ein-
hverja kaupmðttar-
aukningu, um það eru
ekki deilur, en komandi
samningar mega hvorki
auka ð launamisrittið I
þjóðfðlaginu né verða
verðbólguhvati og sam-
drðttarvaldur ð vinnu-
markaði, eins og raunin
varð ð um febrúarsamn-
ingana 1974. Þðverandi
vinstri stjórn talaði tung-
um tveim, eftir ð, I orði
um kaupmðttaraukningu,
I verki á gagnstæðan hátt
með afnðmi vlsitölu ð
iaun, gengissigi og
gengisfellingu, sölu-
skattsaukningu, hækkun-
um á opinberri þjónustu
og fleiri verðbólguhvöt-
um, er sýnt var að stefnt
var I meiri þjóðareyðslu
en verðmætaskópun I
þjóðfélaginu gat undir
staðið. Þáverandi vinstri
stjórn þóttist bera hag
alþýðustétta fyrir augum.
Hafi hugur fylgt mðli, sem
I efa er dregið, getur hún
tekið undir með þekktri
sögupersónu, sem sagði:
„Þeim var ég verst er ég
unni mest."
„Ekki sér ’ann
sína menn,
svo hann ber
þá líka”
Enn koma ðstarjátning-
ar sauðargærunnar frð
vinstri fylkingunni. Og
undir þessari gæru er og
enn sami úlfurinn. For-
slðufyrirsagnir Þjóðvilj-
ans, sem hér birtast á
myndum, bera hinn raun-
verulega tilgang. Ekki eru
allir viðhlæjendur vinir,
segir máltækið, og I nafni
„kjarabarðttu" kemurl
megintilgangurinn I Ijós I
þessari fimmdðlka for-í
slðufrétt Þjóðviljans I
fyrradag: „Rlkisstjórnin
vfki." Þar liggur lóðatlk
Alþýðubandalagsins graf-
in.
Jafnstór forslðufyrir-
sögn I Þjóðviljanum I gær
talar og ómyrku mðli. Þar
segir yfir þvera slðu:
„Krafa atvinnurekenda er
meiri kjaraskerðing." Og
skýring fyrirsagnar
hljóðar svo: „Þó er talið
af kunnugum I gærkvöldi
að svar atvinnurekenda
yrði á þann veg að kaup-
tölur sáttanefndar yrðu
enn að lækka."
Þetta er frðsögn Þjóð-
viljans af þvl að vinnu-
veitendur féllust á
miðlunartillögur sátta-
nefndar um 13,6% til
16.5% kauphækkun I
ðföngum. Ef þessar sðtta-
tillögur þýða, eins og for-
slðufyrirsögn Þjóðviljans
staðhæfir. „MEIRI
KJARASKERÐINGU", þá
hlýtur sú „kjaraskerðing"
að skrifast á reikning
sáttanefndar, en þing-
maður Alþýðubandalags-
ins, Geir Gunnarsson, er
einn af höfundum þeirrar
sáttatillögu, sem atvinnu-
rekendur hafa nú fallizt ð,
og Þjóðviljinn kallar kröfu
„um kjaraskerðingu".
Ekki verður þvl sagt að
kapp Þjóðviljans sé með
forsjð — og enn verður
að vitna I gamalt spak-
mæli: „Ekki sér 'ann slna
menn, svo hann ber þð
llka."
Biblíudagurinn 1976
DOMKIRKJAN Messa kl. 11
árd. Séra Öskar J. Þorláksson.
Messa kl. 2 síðd. Séra Þórir
Stephensen. Barnasamkoma í
Vesturbæjarskólanum við
Öldugötu fellur niður vegna
lokunar skólans. Séra Þórir
Stephensen.
LAUGARNESKIRKJA Messa
kl. 2 siðd. Barnaguðþjónusta kl.
10.30 árd. Séra Garðar Svavars-
son.
FELLA- OG HOLASÖKN
Barnasamkoma í Fellaskóla kl.
11 árd. Guðþjónunsta í skólan-
um kl. 2 síðd. Séra Hreinn
Hjartarson.
BUSTAÐAKIRKJA Barnasam-
koma kl. 11 árd. Guðþjónusta
kl. 2 siðd. Barnagæzla meðan á
messu stendur. Guðþjónusta kl.
4 siðd. Skátar ganga til kirkju
og aðstoða við messuflutning-
inn. Konukvöld Bræðrafélags-
ins kl. 8.30 síðd. í safnaðar-
heimilinu. Séra Ölafur Skúla-
son.
HÁTEIGSKIRKJA Barna-
guðþjónusta kl. 10.30 árd. Séra
Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2
síðd. Séra Jón Þorvarðsson. Síð-
degisguðþjónusta kl. 5 Séra
Arngrímur Jónsson.
HALLGRlMSKIRKJA Messa
ki. 11 árd. Séra Karl Sigur-
björnsson. Messa kl. 2 Björn
Magnússon prófessor prédikar.
Aðalfundur Biblíufélagsin?
eftir messu. Séra Ragnar Fjalar
Lárusson.
DOMKIRKJA KRISTS
KONUNGS Landakoti. Lág
messa kl. 8.30 árd. Hámessa kl.
10.30 árd. Lágmessa kl. 2 siðd.
LANGHOLTSPRESTAKALL
Barnasamkoma kl. 10.30 árd.
Séra Arelíus Níelsson.
Guðþjónusta kl. 2 siðd. Ræðu-
efni: Góð væru hjún ef ekki
væri maturinn, sagði kerlingin.
Séra Sigurður Haukur Guðjóns-
son. Öskastundin kl. 4 síðd. Sig
Haukur. Sóknarnefndin.
FRlKRIKJAN I REYKJAVlK
Barnasamkoma kl. 10.30 árd.
Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2
síðd. Séra Þorsteinn Björnsson.
Arbæjarprestakall.
Barnasamkoma í Árbæjarskóla
kl. 10.30 árd. Guðþjónusta í
skólanum kl. 2 síðd. Æskulýðs-
félagsfundur á sama stað kl.
8.30 síðd. Séra Guðmundur Þor-
steinsson.
KIRKJA ÖHAÐA
SAFNAÐARINS. Messa kl. 2
siðd. Séra Emil Björnsson.
AÐVENTKIRKJAN Reykja
vík. Guðþjónusta kl. 5 siðd. Sig-
urður Bjarnason prédikar.
SELTJARNARNESSÖKN.
Guðþjónusta í félagsheimilinu
á Seltjarnarnesi kl. 1J árd
Barnakór Mýrarhúsaskóla
syngur undir stjórn Hlinar
Torfadóttur. Séra Frank M.
Halldórsson.
HJALPRÆÐISHERINN. K1 11
árd. helgunarsamkoma. Kl. 2
siðd Sunnudagaskóli. Kl. 8.30
síðd. hjálpræðissamkoma. Kapt
Daníel Öskarsson.
FRlLADELFlUKIRKJAN
Safnaðarguðþjónusta kl. 2 siðd.
Almenn guðþjónusta kl. 8 síðd.
Ræðumaður dagsins verður
Stig Anthin frá Ceylon. Einar
J. Gíslason.
GRUND ELLI-OG
HJUKRUNARHEIMILI.
Guðþjónusta kl. 10 árd. Séra
Magnús Guðmundsson fyrrv.
prófastur messar.
GRENSASKIRKJA Barnasam-
koma kl. 10.30 árd. Messa kl. 2
síðd. Séra Halldór S. Gröndal
ASPRESTAKALL. Messa að
Noröurbrún 1 kl. 2 siðd. Séra
Arelíus Níelsson.
KARSNESPRESTAKALL.
Barnasamkoma i Kársnesskóla
kl. 11 árd. Guðþjönusta í Kópa-
vogskirkju kl. 11 árd. Séra Árni
Pálsson.
DIRGRANESPRESTAKALL
Barnasamkoma i Víghólaskóla
kl. 11 árd. Guðþjónusta i Kópa-
vogskirkju kl. 2 síðd. Séra Þor-
bergur Kristjánsson.
L AG A FELLSKIR KJ A.
Guðþjónusta kl. 2 siðd. Söfn-
uðurinn kvaddur. Séra Bjarni
Sigurðsson.
GARÐASÖKN. Barnasamkoma
í skólasalnum kl. 11 árd. Séra
Bragi Friðriksson.
FRIKIRKJAN HAFNAR-
FIRÐI. Barnasamkoma kl.
10.30 árd. Guðþjónusta kl. 2
síðd. Gjöfum til Biblíufélagsins
veitt móttaka Sýning á Biblium
og hjálpargögnum verður í and-
dyri kirkjunnar Safnaðar-
prestur.
HAFNARFJARÐARKIRKJA.
Barnaguðþjónusta kl. 11 árd.
SéraGarðar Þorsteinsson.
NJ ARÐVlKURPRESTAKALL.
Skátaguðþjónusta i Stapa kl. 2
siðd. Séra Páli Þórðarson.
KEFLAVIKURKIRKJA.
Sunnudagaskóli kl. 10 árd.
Skátaguðþjónusta kl. 11 árd.
Séra Ólafur Oddur Jónsson
HVALSNESKIRKJA Messa ki
2 sfðd. Séra Guðmundur
Guðmundsson.
EYRARBAKKAKIRKJA.
Barnaguðþjónusta kl. 10.30 árd.
Sóknarprestur.
GAULVERJABÆJAR-
KIRKJA. Almenn guðþjónusta
ki. 2 siðd. Sóknarprestur
ODDAKIRKJA. Guðþjónusta
kl. 2 síðd. Séra Stefán Lárus-
son.
HELLA. Barnaguðþjónusta í
barnaskólanum kl. 11 árd. Séra
Stefán Lárusson
AKRANESKIRKJA Barna
guðþjónusta kl. 10.30 Messa kl.
2. síðd. Þátttöku væntanlegra
fermingarbarna og foreldra
þeirra vænzt. Séra Björn Jóns-
son.
Gjöfum til styrktar starfi Hins fsl. Biblfufélags verður veitt
viðtaka við allar guðsþjónustur í kirkjum landsins á morgun og
næstu sunnudaga, þar sem ekki er messað á Biblíudaginn svo og
ásamkomum kristilegu félaganna.
Bjóðum þorrabakkann
aðeins kr. 1500
fyrir
laugardag og sunnudag. Síðustu forvöð
Seljum einnig út þorrabakka fyrir aðeins kr.
1000 —
Veitingahúsið
Sími 85660
Biblíudagur 1976
sunnudagur 22. febrúar
Ársfundur
Hins ísienzka biblíufélafs
verður í safnaðarheimilinu í Hallgrímskirkju i Reykjavík
sunnudaginn 22. febr. n.k. í framhaldi af guðsþjónustu
í kirkjunni, er hefst kl. 14 00. Sr. Björn Magnússon,
prófessor, predikar og sr. Ragnar Fjalar Lárusson þjónar
fyrir altari. Dagskrá fundarins: Aðalfundarstörf / fyrri
hluti: Skýrsla stjórnar og framkvæmdastjóra, kosning
fjögurra manna í stjórn og eins endurskoðanda —
Kaffiveitingar — (Reikningar félagsins verða lagðir fram
á framhaldsaðalfundi, sem haldinn verður innan þriggja
mánaða). Sérstök framsaga og umræða verður á fund-
inum um Biblíulestra I söfnuðum og skólum. Biblíu-
sýning/sölusýning, verður í sambandi við fundinn. —
Auk félagsmanna, er öðrum velunnurum Bibliufélagsins
einnig velkomið að sitja fundinn. —
Hið ísl. Bibliufélag styður með árlegum fjárframlögum
útgáfu og útbreiðslu Biblíunnar i Ethiópiu og víðar á
vegum Sameinuðu Bibliufélaganna. Á þessu ári hefur
verið gefið fyrirheiti um 1 millj. króna framlag frá íslandi
til þessa starfs Fjárframlögum verður veitt móttaka á
Bibliudaginn við allar guðsþjónustur í kirkjunum (og
næstu sunnudaga í kirkjum, þar sem ekki er messað á
Biblíudaginn) svo og á samkomum kristilegu félaganna.
— Heitið er á alla landsmenn að styðja og styrkja
starf Hins ísl. Bibllufélags.
Stjórnin.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU