Morgunblaðið - 21.02.1976, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. FEBRUAR 1976
HirKir I
(•unnarsson.
Þorstrinsson.
Sígurjón
Pótursson
BjörKvin
(iuómundsson.
Varðlæknaþjónusta í
borginni verði aukin
Þjónusta borgarinnar í nýju úthverfunum efld
Borgarstjörn Rcykjavíkur kom
saman til fundar i fyrradag. A
dagskrá fundarins voru 16 dag-
skrármál. Auk fundargcrrta
ncfnda og rárta á vegum borgar-
innar voru eftirfarandi dagskrár-
cfni hclzt:
0 Tillaga borgarfuiltrúa Sjálf-
stærtisflokksins um varrtlækna-
þjönustu og ncyrtarvakt lækna.
• Tillaga sömu borgarfulltrúa
varrtandi endurvinnsluiðnart, þar
scm mælt cr mcrt tillögu Ingölfs
Jönssonar til þingsályktunar.
0 Fyrirspurn Alfrcðs Þor-
stcinssonar (F) borgarfulltrúa,
um bökasafnsútibú.
0 Tillaga Öddu Báru Sigfús-
döttur (K) borgarfulltrúa,
varrtandi Skýrsluvclar ríkisins og
Rcykjavíkurborgar, þ.c. frckari
áhrif borgarinnar á stjórnun þcss
fyrirtækis.
0 Tillaga Björgvins
(íurtmundssonar (A), borgar-
fulltrúa um úthlutunarrcglur á
f orkau psrctt aríbúrtu m.
0 Tillaga Sigurjöns Pcturs-
sonar (K) um samciningu
nokkurra nefnda.
Varrtlæknaþjónusla
or nevðarvakt.
Tillaga borgarfulltrúa Sjálf-
stærtisflokksins um þctta cfni er
birt i hcild í Stakstcinum Mbl. í
gær. Úlfar Þórrtarson (S), borgar-
fulltrúi, mælti fyrir tillögunni. I
máli hans kom fram að borgar-
stjórn hefur ckki ákvörðunarvald
-í þcssu efní, scm cr nánast
samningsatrirti milli Sjúkrasam-
lags Rcykjavíkur og Læknafélags
Rcykjavíkur. Tillagan, sem cr til
áskorunar á þcssa artila, felur þart
í scr, art læknum á kvöldvakt,
næturvakt og helgidagavakt vcrði
fjölgað um tvo og scrþjálfað
starfslirt, hclzt hjúkrunar-
frærtingur crta læknir, annist art
staðaldri símavörzlu varrt- og
neyrtarþjónustunnar allan sólar-
hringinn. I mertferð borgarstjórn-
ar komu tveir virtaukar virt bllög-
una, annar skv. ábendingu
Alferðs Þorsteinssonar (F) þcss
efnis, að kannað yrrti, hvort annar
virtbótarlæknirinn scm um cr
bertið gæti haft aðsctur í
Breirtholtshverfum, hin frá Öddu
Báru Sigfúsdóttur (K) þess efnis
art jafnhliða vcrrti tckinn til
heildarendurskortunar samningur
Sjúkrasamlags og læknafélags um
heimilislæknaþjónustu sem allir
borgarfulltrúar voru sammála
um, art færa þyrfti í verulega
bctra horf.
Endurvinnsluirtnaður —
sorpeyrting.
úlfar Þórðarson (S) borgarfull-
trúi ' mælti fyrir tillögu sjálf-
stærtismanna um þetta efni. I máli
hans rakti hann annars vegar þá
hagkvæmni og þann þjóðfélags-
lega ávinning, sem fylgdi endur-
vinnslu margs þess, sem nú færi í
súginn í þjóðfélaginu, og hins
vegar þann vanda, sem borgaryf-
irvöldum væri á höndum
varðandi úrgang ýmiss konar,
sem til félli hjá almenníngi í
borginni, en urðun og afsetning
sorps væri vaxandi vandamál.
Fram væri komin á Alþingi þings-
ályktunartillaga, sem rétt væri að
borgarstjórn léti sig nokkru
varða, varðandi tvíþættan hagnað
borgarinnar af framgangi hennar,
þctta vandamál varðandi.
Rannsöknir á sorpeyðingu
Birgir tsl. úunnarsson (S),
borgarstjóri, lét í té eftirfarandi
upplýsingar varðandi rannsóknir
á sorpeyðingu:
Fyrirsjaanlegt er að á næstu 2
áratugum muni höfurtborgar-
sværtíð standa frammi fyrir þeim
vanda art ckki sé lengur völ á
hcppilegum störtum til þess art
urrta sorp.
Scrfrærtingum bcr saman um,
art það hafi verið ódýrasta
aðfcrrtin við sorpeyðingu fram til
þcssa, art þcim skilyrðum
uppfylltum, art til ráðstöfunar séu
hcppileg landsværti innan hæfi-
lcgra fjarlægrta frá þéttbýli. Því
var gcrt ráð fyrir 1.0 m.kr. fjár-
vcitingu í frumvarpi að fjárhags-
áætlun 1976 til könnunar á þess-
um málum. Könnun þessi skyldi
beinast að cftirfarandi:
I. Mögulcikum á að mínnka það
magn, scm grafa þarf.
II. Könnun á nýjum stöðum fyr-
ir sorphauga. . .
Til þcss að stýra þcssu starfi
hefur Gatnamálastjóri ráðið Ingi-
mar Hansson verkfræðing og
vinnur hann að þcssu máli í sam-
ráði við hreinsunardeild og hag-
sýslustjóra, cn Jón Erlendsson
vcrkfræðingur hjá hagsýslustjóra
hcfur annazt gagnaöflun í þessu
sambandi.
A vcrkefnaskrá er eftirfarandi:
1. Könnun á samsetningu
sorpsins.
Birgir Isl. Gunnarsson, borgar-
stjóri, flutti eftirfarandi ræðu í
borgarstjórn Rcykjavíkur, cr lög-
saga yfir Viðcy, Engcy og Akur-
cy fluttist til Reykjavíkur.
I 37. lið fundargerðar borgar-
ráðs frá 17. þ.m. er gerð bókun
um samning milli Reykjavíkur
borgar og Seltjarnarneskaup-
staðar um breytingu á lögsögu-
mörkum o.fl., sem borgarráð sam-
þykkti fyrir sitt leyti mcð sam-
hljóða atkværtum, cn ég vil gera
borgarstjórn grein fyrir i höfurt-
atriðum og tel rétt, að samnings-
drögin verði einnig borin undir
atkvæði borgarstjórnar.
I aprílmánuði 1971 fóru full-
trúar Seltjarnarneshrepps fram á
viðræður við fulltrúa borgarinnar
um möguleika á breytingu á lög-
sögumörkum umdæmanna. Af
hálfu borgarinnar tóku í fyrstu
embættismenn þátt í viðræðum
við fulltrúa Seltjarnarneshrepps,
en frá ársbyrjun 1974 hefur
nefnd þriggja borgarráðsfulltrúa
haft með þessa samningagerð að
gera ásamt embættismönnum.
Mál þetta á sér þannig orðið all-
langan aðdraganda og hefur
borgarráði öðru hverju verið gerð
grein fyrir gangi viðræðnanna,
sem ég sé ekki ástæðu til að rekja
frekar, en vil hins vegar gera
grein fyrir þeim höfuðatriðum,
sem samningurinn nú felur í sér.
Annað aðalatriði samningsins
er, aó Reykjavíkurborg mun af-
sala til Seltjarnarneskaupstaðar
um 40000 ferm landi á því svæði,
sem tengibraut, svonefnd Suður-
braut, liggur milli Eiðsgranda og
Nesvegar við vesturmörk Reykja-
víkur úr landi Eiðis, en sú jörð
var lögð undir lögsagnarumdæmi
Reykjavíkur með lögum frá 1923.
Af umræddum 40000 fermetrum
eru um 18000 ferm norðan og
vestan áðurnefndra gatnamóta,
rúmlega 8000 ferm í vegastæðum
og um 14000 ferm að austan við
gatnamótin, en nákvæm mörk
þess landsvæðis verða nánar
2. Könnun á endurvinnslu úr
pappír og timbri og e.t.v. fleiru.
3. Könnun á aukinni skarnafram-
lciðslu. 1 því sambandi eru fyrir-
hugaðar tilraunir með áburðar-
gildi skarna á vegum Rannsókna-
stofnunar landbúnaðarins.
Rannsókn þessi beinist að
markaðsgild' skarnans.
4. Frumáætlun um nýja sorp-
hauga í Gufunesvogi og samvinna
við nágrannasveitarfélög á öðrum
mögulegum stöðum fyrir sorp-
hauga.
Bókasafnsútibú
Borgarstjóri svaraði fyrirspurn
Alfreðs Þorsteinssonar um bóka-
safnsútibú á þessa leið:
I Arbæjarhverfi hafa ennþá
engar ákvarðanir verið teknar um
stofnun útibús frá borgarbóka-
safninu. Borgarbókavörður telur
þó æskilegt að stofnað væri til
útibús í Árbæjarhverfi og bendir
á hvort til greina gæti komið að
það gæti fengið inni í æskulýðs-
og félagsmiðstöðinni sem borgin
hyggst reisa í Árbæjarhverfi.
(Stækkun þess húss um 130—150
fm).
A fundi borgarráðs 20.1. ’76 var
heimilað að leita eftir húsnæði
fyrir útibú frá borgarbókasafninu
ákveðin siðar í samræmi við
skipulag á Eiðsgrandasvæðinu,
sem nú er unnið að eins og
borgarfulltrúum er kunnugt um.
Á þessu svæði, sem flyzt yfir í
lögsögu Seltjarnarneskaupstaðar,
standa fimm hús, þ.e. Eiði I og
Eiði II, Vindás, Minni-Bakki og
Baldursheimar og að auki þrjú
hús á svonefndum Hæðarenda,
það er i gömlu herskálahverfi
sunnanvert við gatnamót Nes-
vegar og Suðurbrautar. Sel-
tjarnarneskaupstaður tekur sam-
kvæmt samningnum að sér allar
kvaðir um uppgjör við eigendur
þessara húsa, ef þau þarf að fjar-
lægja af skipulagsástæðum, og I
samningnum er jafnframt ákvæði
um, að kaupstaðurinn muni þá
tryggja, að við slík uppgjör fái
eigendur mannvirkja og erfða-
festuhafar sambærileg kjör og
Reykjavíkurborg myndi þá hafa
boðið. Jafnframt tekur kaup-
staðurinn að sjálfsögðu við skuld-
bíndingum sveitarfélags, þ.á m.
framfærsluskyldu, við þá Ibúa
borgarinnar, sem samkvæmt
samningnum munu flytja
lögheimili sitt I Seltjarnarnes-
kaupstað.
Vitað er, að í sambandi við aðal-
skipulag Seltjarnarneskaupstaðar
hefur bæjarstjórnin þar í athug-
un möguleika á því að láta skipu-
leggja miðbæjarkjarna fyrir
bæjarfélagió á umræddu land-
svæði. Verði af þeirri ráðagerð
munu bæjaryfirvöld miða
hámarksstærð verzlana og
annarrar þjónustu innan svæðis-
ins við þarfir íbúa kaupstaðarins
og jafnframt tryggja, að innan
svæðis’ns gildi ekki. rýmri reglur
um afgreiðslutíma verzlana en í
gildi eru hér i Reykjavík.
Annað aðalatriði samnings
þessa er, að lögsaga yfir eyjunum
Viðey, Engey og Akurey flyzt til
Revkjavíkur. Eflaust er erfitt að
gera sér fulla grein fyrir gildi
lögsögu yfir eyjunum fyrir
Reykjavikurborg, en sjálfsagt er
í Breiðholtshverfum og hefur
borgarbókavörður unnið að þvi
síðan, en án árangurs enn sem
komið er. Frekari könnun á því
hvort unnt verði að fá leigt
húsnæði í Breiðholtshverfum
mun á næstunni verða gerð með
því að auglýsa eftir slíku húsnæði
en borgarbókavörður telur ekki
miklar likur á að hentugt
húsnæði til þessarar starfsemi
fáist i hverfinu að svo stöddu.
Þjónusta við Arbæjarhverfi er
nú þannig að bókabill kemur einu
sinni í viku á þrjá staði í
hverfinu. Útlán á árinu 1975 voru
samtals 38.364 eða 3.36% af
heildarútlánum safnsins (Ibúar
Árbæjarhverfis eru um 4,9% af
íbúatölu Reykjavíkur).
Þjónusta við Breiðholtshverfin
er þannig að bókabílar koma á sex
starti í hverfunum einu sinni til
þrisvar í viku á hvern stað. Utlán
á árinu 1975 voru 88.783 sem er
7.79%, af heildarútlánum
safnsins. (Ibúar i Breiðholts-
hverfum eru um 17.8% af íbúa-
tölu Reykjavikur).
Fáist ekki fullnægjandi
húsnæði i Brciðholtshverfum fyr-
ir útibú, telur borgarbókavörður
eftirtaldar ráðstafanir helzt koma
til greina:
1. Framkvæmdanefnd byggingar-
áætlunar hefur ákveðið að gefa
hverfisbúum fé til að reisa
menningarmiðstöð. Lóð er ennþá
ekki fengin undir húsið. I þessu
húsi færi vel á að hafa bókasafn. I
till. að teikn. að húsinu hafa m.a.
komið fram hugmyndir um að þar
yrði bókasafn. Þetta er að mati
borgarbókavarðar ein aðgengi-
legasta lausnin á þörfum fyrir úti-
bú í Breiðholti I og III.
2. Að auka þjónustu bókabílanna
við hverfið. Bókabílarnir hafa af-
greiðslumiðstöð í kjallara
Bústaðakirkju og er þar ekki
hægt að anna meira álagi en er
vegna þeirra bíla sem nú eru
reknir. Komi hins vegar bóka-
safnsútibú í Árbæjarhverfi mætti
færa þá þjónustu sem bóka-
bílarnir hafa veitt því hverfi fyrir
í Breiðholtshverfin.
að benda á, að fasteignaskattar af
landi renna til viðkomandi lög-
sagnarumdæmis. Einnig er rétt að
benda á, að sveitarfélag hefur úr-
slitavald um ákvörðun skipulags
innan sinnar lögsögu og við skipu-
lagningu lands í einkaeign
rennur 1/3 hlutí af heildar-
flatarmáli lóða til sveitarfélags-
ins, auk þess sem unnt er að gera
landeiganda að greiða 4/5 hluta
kostnaðar við gerð gatna og hol-
ræsa.
Eyjarnar Engey, Viðey og
Akurey liggja að hafnarsvæði
Reykjavíkur. Þótt ekki séu nú
uppi áætlanir um notkun lands á
þeim, mun eflaust koma að því, að
borgarsjóður telji sér henta að
ráða sem mestu um notkun og
skipulag eyjanna, e.t.v. í sam-
bandi vió hafnaraðstöðu og starf-
semí í tengslum við hana, eða sem
útivistarsvæði. Einnig er rétt að
benda á, að forkaupsréttarákvæði
og eignarnámsheimildir fylgja
lögsögu, og landfræðilega má
segja, að lega eyjanna sé þannig,
að eðlilegra sé að þær fylgi lög-
sögu Reykjavíkur.
Borgarsjóður er eigandi Akur-
eyjar frá árinu 1969, ríkissjóður
3. Flýta hluta af E-álmu fjöl-
byggingu brautaskólans i Breið-
holti, þar sem borgarbókasafnið á
að fá húsnæði ásamt með bóka-
safni skólans. Ef þessi hluti E-
álmu fjölbrautaskólans yrði
byggður í tengsllum við álmu D,
sem hafin verður bygging á nú í
ár, gæti bókasafnið tekið til starfa
í Breiðholti á árinu 1978.
4. Athuga við hönnun Selja-
skólans hvort ekki á að gera þar
ráð fyrir bókasafnsútibúi fyrir
Breiðholt II.
Aðar tillögur
Tillaga Öddu Báru Sigfúsdóttur
(K), varðandi skýrsluvélar ríkis-
ins og Reykjavíkurborgar var
þess efnis, að borgarráði yrði falið
að gera tillögur um það á hvern
hátt mætti tryggja virkari stjórn
borgarinnar í þessu fyrirtæki,
sem er sameign borgar og ríkis.
Tillaga Björgvins Guðmunds-
sonar var þess efnis að félags-
málastjóra yrði falið að athuga,
hvort ekki væri rétt að breyta
úthlutunarreglum forkaups-
réttaríbúða borgarinnar þann
veg, að aldrað fólk gæti í auknum
mæli átt aðgang að þessum
-i'búðum framvegis. Felur borgar-
stjórn félagsmálastjóra að skila
áliti um málið til borgarráðs
Tillaga Sigurjóns Péturssonar
(K) var þess efnis að borgarráði
yrði falið að undirbúa reglugerð
um sameiningu umhverfismála-
ráðs, veiði- og fiskiræktarráðs og
leikvallanefndar. Auk þess lagði
hann til að ferðamálanefnd yrði
lögð niður. en þá nefnd taldi hann
ekki hafa starfsvettvang í
borginni.
Allnokkrar umræður urðu um
þessi mál, sem rými blaðsins leyf-
ir ekki að raktar verði, en
ágreiningur borgarfulltrúa í þess-
um efnum var ekki umtalsverður
utan máske um síðustu tillöguna
og umræður málefnalegar og
uppbyggilegar.
Tillaga öddu Báru var sam-
þykkt með 15 atkvæðum öðrum
tillögum vísað samhljóða til
borgarráðs.
er eigandi Engeyjar, en mestur
hluti Viðeyjar eða um 120 ha er í
einkaeign, ríkissjóður á IVA ha I
Viðey, en borgarsjóður um 21 ha.
Samtals munu eyjarnar vera um
200 ha að flatarmáli.
Að öllu þessu athuguðu virðist
mega ætla, að umrædd samnings-
gerð sé áhugaverð og hagkvæm
fyrir bæði bæjarfélögin, Sel-
tjarnarneskaupstað og Reykja-
víkurborg. Er og vel að svo sé og
ber merki þess, að samningurinn
sé gerður á jafnréttisgrundvelli
milli góðra granna.
Auk þess sem ég nú hef gert
grein fyrir eru í samningnum ör-
fá önnur atriði, s.s. um skipulags-
samvinnu á svæði sem liggur á
mörkum kaupstaðanna í Eiðs-
grandalandi og einnig, að aðilar
munu sameiginlega óska eftir
staðfestingu Alþingis á breytingu
á lögsögumörkum samkvæmt
ákvæðum samningsins, en slík
staðfesting er að lögum nauðsyn-
leg.
Ég sé ekki ástæðu til að gera
máli þessu frekari skil, en leggtil,
að borgarstjórn staðfesti ályktun
borgarráðs og samþykki samn-
ingsgerðina fyrir sitt leyti.
Sögulegur atburður:
Lögsaga yfir Viðey, Engey og Akurey