Morgunblaðið - 21.02.1976, Síða 19

Morgunblaðið - 21.02.1976, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. FEBRUAR 1976 19 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar til sölu Verðlistinn Mgnið sérverzlunína með ðdýran fatnað, Laugarnes- vegi 82, sími 31330. Bátavél til sölu 72ja hestafla Lister loftkæld bátavél með öllu til- heyrandi. Vél í góðu standí litið notuð. (1968). Simi 93- 1455. Reykviskar konur Dalakofinn tizkuverzlun Hafnarfirði býður yður kjóla hálfsiða frá London á verði 5000 til 6500. Komið og skoðið úrvalið. Bilastæði á planinu. Seljum ennfremur vetrarkápur á lækkuðu verði frá 7000 Dalakofinn, tizku- verzlun, Reykjavikurveg 1, Hafnarfirði. X-kubbar — X-kubbar Allar teg. filmur. Amatör Ijósmyndaverzlun, Laugavegi 55 S. 22 718. Óska að taka 6 leigu 2ja til 3ja herb. ibúð i Rvk. eða Kópav. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 28885 í dag og næstu daga. Stór íbúð eða einbýlis- hús óskast til leigu i Reykjavik. Kópavogi eða Garðabæ. Simi 44430. S.l. mánudag týndist gulllitað Omega armbandsúr með gulllitluðu armbandi. Finn- andi vinsamlegast hringið í síma 75168. Fundarlaun. Óska eftir að kaupa mótatimbur 1x6, 1X4 og 1Vix4, má vera óhreinsað. Simi 72267. Blý Kaupum blý langhæsta verði. Staðgreiðsla. Málmsteypa Ámunda Sig- urðssonar, Skipholti 23 simi 1 681 2. Til leigu í vesturbæ 4ra herb. íbúð til leigu á Melunum. Algjör reglusemi áskilin. Tilboð sendist Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: Góð ibúð — 2404. VW 1300 árg. '73 Fallegur einkabill til sölu. Má borgast með 2 — 5 ára skuldabréfi fasteignatr. eða eftir samkomulagi Simi 36081 þjónusta •mA . A A..I — barnagæzlá■ Sjómenn og aðrir ferðamenn Ódýr gisting og fæði i elsta gistihúsi bæjarins i hjarta Reykjavikur. Gisti- og sjómannaheimili HjálpræðisherSins. Kirkjustærti 2, Reykjavik. Get teið barn i pössun allan daginn 3ja ára og eldri. Er i Garðbæ, simi 50827, □ St.St. 59762214 — IX — 14. □ GIMLI 59762237 = 2 Verkfæraleigan Hiti Rauðahjalla 3, sími 40409 Hitablásarar, múrhamrar og málningasprautur. Skattuppgjör fyrir einkarekstur og smærri fyrirtæki. Svavar H. Jóhannsson, bókhald og umsýsla. Hverfisgötu 76, sími 10646. Hreingerningar Hólmbræður simi 35067. Svarfdælingar nær og fjær. Árshátið Sam- takanna verður að Hótel Sögu (Átthagasal) laugar- daginn 6. marz. Nánar aug- lýst siðar Stjórnin. Sunnudagur 22.2. Kl. 1 3.00 Gönguferð a Grím- mannsfell. Fararstjóri: Einar H. Kristjánsson. Fargjald kr. 500 kr. við bílinn. Lagt upp frá Umferðamiðstöðinni (að austanverðu) Ferðafélag íslands. Heimatrúboðið Austurgötu 22, Hafnarfirði. Almenn samkoma á morgun kl. ö.Verið öll velkomnin. KFUM Reykjavík Samkoma annað kvöld kl. 20.30 að Amtmannsstíg 26. Biblíudagurinn. Sr. Lárus Halldórsson talar. Tekið verður á móti gjöfum til Biblíufélagsins. Allir velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Laugard. 21.2. kl. 13. Fossvogur — Skerjafjörður skoðuð setlögin í Fossvogi ofl. Fararstjóri Einar Þ. Guðjohnsen Verð 300 kr. Farið frá B.S.Í. vestanverðu. Sunnud. 22.2. kl. 13. Kaldársel — Stórhöfði — Hvaleyri í fylgd með Gísla Sigurðssyni Einnig þjálfun í meðferð áttavita og korts. Verð 500 kr. Farið frá B.S.Í. vestanverðu og kirkjugarðin- um í Hafnarfirði. Útivist Fíladelfia Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Stig Anthin talar. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Vörður Vörður Ráðstefna um verðbólgu í dag, laugardaginn 21. febr. kl. 9.30 að Hótel Loftleiðum ráðstefnusal. Klúbbfundur Heimdallar Vilmundur Gylfason, menntaskólakenn- ari talar á klúbbfundi Heimdallar um efnið: Fyrirgreiðslulýðræðið. Fundurinn verður þriðjudaginn 24. febrúar kl. 6 e.h. að Hótel Esju. Stjórnin Geir Stjórnmálafræðsla Heimdallar S.U.S. mánudag 23. feb. kl. 20:30: Geir Hallgrímsson: Hvað er framundan í íslenskum stjórnmálum? Hallgrímsson Heimdallur. Njarðvík Aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins Njarðvíkings, verður haldinn i fundarsal Steypustöðvar Suðurnesja laugardaginn 21 . febrúar kl. 2.00. Fundarefni: 1. Aðalfundarstörf. 2. Hitaveitan — Ingólfur Aðalsteinsson, bæjafulltrúi. Fjölmennið. StjÓrnin. Kópavogur — Árshátíð sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi og 25 ára afmæli sjálfstæðis- félags Kópavogs verða haldin i kvöld laugardaginn 21. febrúar kl. 20.00 i félagheimili Kópavogs. Góð skemmtiatriði. Góðar veitingar. Sjálfstæðisfólk fjölmennið. Uppl. um miða í sima 42478—42454. Stjórnirnar. Seltjarnarnes Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna boða til opins fundar kl. 20.30 i félagsheimilinu þriðjudaginn 24. þ.m. Kynnt verður framkvæmdaáætlun 1976. Bæjarfulltrúar svara fyrirspurnum. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna. Jóhannes Nordal Geir Hallgrímsson Jónas Haralz Dagskrá: kl. 9.30. Ráðstefnan sett. Brynjólfur Bjarnason, rekstrarhagfr. kl. 9.40 Jónas H. Haralz fjallar um orsakir og afleiðingar verðbólgu. kl. 10.20 Áhrif verðbólgunnar á atvinnurekstur og heimili. Björn Þóhalls- son, viðsk fr , Eyjólfur J. Friðrikson, framskt. SH Gunnar J. Friðriksson, iðnrekandi Hjörtur Hjartarson. stórkauom. kl. 1 1.00 Jóhannes Nordal seðla- bankastjóri fjallar um aðgerðir til lausnar verðbólguvandandans. kl. 12.30 Er hádegisverður en eftir hádegi starfa umræðuhópar. kl. 16.00 Hefjast panel-umræður og flytur Geir Hallgrímsson, forsætisráð- herra inngang. Ráðstefnustjóri. Magnús Gunnarsson viðs.fr. Panelstjóri: Bjarm Br. Jónsson hagfr. Þátttökugjald ráðstefnunnar er kr. 1.600 og innifalið er ráðstefnugögn, hádegis- verður og kaffiveitingar. Til að auðvelda undirbúning er æskilegt að þátttaka tilkynnist á skrifstofu Varðar símar 82963 og 82900 sem allra fyrst. LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR Saniband félaga sjálfstæðismanna í hverfum Reykjavíkur. — Mistök ... Framhald af bls. 15 menn eru líklega í öllu verri að- stöðu. Þeir hafa ekkert til að semja um við sina viðsemjendur nema leifarnar af kökunni; það sem Kristjáni og Ingólfi þóknaðist að skilja eftir með sam- þykki oddamanns. Til þess að einfalda kjara- samninga væri þá bara ekki heillaráð að hafa oddamann Þjóð- hagsstofnunnar áfram við endann á borðinu eftir að Kristján hefur flutt sig yfir og fulltrúar laun- þega sezt hinum megin við hlið Ingólfs? Þá yrði oddamaðurinn að skera kökuna áfram niður í sneiðar og þá gæti vel farið svo að í'ljós kæmi, að betra hefði verið að vanda betur skiptin svo að bitarnir yrðu ekki svona misstór- ir. Með öðrum orðum, það kæmi e.t.v. í ljós, að betra væri að fara hægar í sakirnar og láta Verðlags- ráðið sjálft vinna sitt verk og geyma yfirnefndinni þau úrskurðaratriði, sem „nauðsyn- leg“ eru. Þó að mér hafi orðið tíðrætt um þann möguleikann, að oddamaður greiði atkvæði emð seljendum á móti kaupendum, þá er hinn möguleikinn einnig fyrir hendi, að hann greiði með kaupendum á móti seljendum. I því tilfelli kæmi það þá í hlut Kristjáns og Ingólfs að horfast i augu yfir kjarasamningaborðið með minni hluta kökunnar á meðan Árni og Eyjólfur gætu e.t.v. slegið upp veizlu á hinum endanum með full- trúum launþega. Hvort tveggja dæmin eru auð- vitað ýkt til skýringar. Það má vel vera, að einhverjum finnist ég hafa einfaldað hlutverk Verðlagsráðs um of, en fyrir mér vakir að reyna. að skýra þá van- kanta, sem ég tel á því vera, án þess að þurfa að gefa út um það heila bók. Vel má vera, að mistök þau, sem Eyjólfur lsfeld Eyjólfson nefnir svo í sinni grein séu það, um það ætla ég ekki að dæma, en sé svo þá tel ég fullvist, að þar sé fyrst og fremst um grófar misfellur í lögunum að ræða eða þá misnotk- un á heimild um málskot til yfir- nefndár í tíma og ótima enda gefa lögin eða a.m.k. framkvæmd þeirra tilefni til þess. Ég tel, að með auknum afskipt- um yfirnefndar undir forsæti for- stjóra Þjóðhagsstofnunar í stað oddamanns tilnefndum af samningsaðilum sjálfum eða Hæstarétti, sé Verólagsráðið ekki lengur sá ákvörðunaraðili, sem til var ætlast. Með því að skjóta málum æ oft- ar lítt ræddum til yfirnefndar, eru fulltrúar að firra sig þeirri ábyrgð, sem þeir voru kjörnir til og færa þannig ábyrgðina yfir á ríkisvaldið. — Þýzkur Framhald af bls. 15 réttindabaráttu Martins Luther King. Þrjú ár samfleytt 1959—1961, dvaldist Josef Reding í fátækustu héruðum Asíu, Afríku og Suðurameríku til þess að kynnast lífskjörum fólksins þar og viða að sér efni enda taka lýsingar á neyð fjöldans I hinum svonefnda „þriðja heimi“ mikið rúm í bók- um hans. Josef Reding hefur hlotið fjölda bókmenntaverðlauna. Meðal verka hans eru smásög- ur, kvæði, útvarpsleikrit, barna- og unglingabækur, skáldsögur og sjónvarpskvik- myndahandrit. Síðan 1952 hafa birzt ekki færri en 25 bækur eftir hann. Fyrir skömmu var Reding kosinn varaformaður Sambands þýzkra rithöfunda (Deutscher Schriftstellerver- band). Fimmtudaginn 26. febrúar n.k. kl. 20.30 mun Reding lesa úr verkum sínum i Norræna húsinu i Reykjavík og ræða við áheyrendur á eftir. Inngangur er ókeypis. Einnig er ráðgert, að hann efni til upplestrar- kvölds á Akureyri þann 2. marz E.H.ogB.I.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.