Morgunblaðið - 21.02.1976, Síða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. FEBRUAR 1976
Si'mi 1 1475
Shaft enn á ferðinni
...hctonabrand newcasc.
Hórkuspennandi og vel gerð ný
bandarísk sakamálamynd —
með ísl. texta — og músik Isaac
Hayes.
Aðalhlutverk:
Richard Roundtree
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14. ára.
Hrói höttur
Sýnd kl 3
Sama verð á allar sýntngar
Sala hefst kl 2
All! a síðasta sinn
TONABIO
Sími31182
Að kála konu sinni
BRING THE LITTLE WOMAN ...
MAYÍJE SHE’LL DIE LAUGHING!
JACKLEMMON
VIRNALISI
'HOWTO
MURDER
YOURWIFE
TECHHICOLOR UNITEO ARTISTS
Nú höfum við fengið nýtt eintak
af þessari hressilegu gaman-
mynd, með Jack Lemmon í
essinu sínu.
Aðalhlutverk:
Jack Lemmon
Virna Lisi
Terry-Thomas
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20.
Spyrjum
að leikslokum
Afarspennandi og viðburðarík
bandarísk Panavision litmynd
eftir sögu Alistair Mac
Lean, sem komið hefur í ís-
lenzkri þýðingu.
Anthony Hopkins,
Nathalie Delon
íslenzkur texti
Bönnuð innan 14 ára
Endursýnd
kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Síðasta sinn
SIMI
18936
Bræður á glapstigum
(Gravy Train)
íslenzkur texti
Afarspennandi ný amerísk saka-
málakvikmynd i litum. Leikstjóri:
Jack Starrett.
Aðalhlutverk.
Stacy Keach,
Frederich Forrest,
Margot Kidder.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10
Bönnuð innan 14 ára.
At I,VSINÍiASÍMINN KR:
22480
tíJricfansalfjMuri m
éclim
'Dansaðí
Félagsheimili HREYFILS
í kvöld kl. 9—2. (gengjð inn frá Grensásvegi).
Fjórir félagar leika
Aðgöngumiðar í síma 85520 eftir kl. 8.
INGOLFS - CAFE
GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD KL. 9
HG KVARTETTINN LEIKUR
SÖNGVARI MARÍA EINARS
Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 7 sími 12826.
Lindarbær
“ Gömlu dansarnir
í KVÖLD KL. 9—2.
Hljómsveit
Rúts Kr. Hannessonar,
söngvari
Jakob Jónsson.
Miðasala kl. 5.15—
Simi 21971.
GÖMLUDANSA
KLÚBBURINN
6.
GUÐFAÐIRINN
— 2. hluti —
Oscars verðlaunamyndin
1
Francis Ford Coppolas
RRODuCT'ON
fiífálher
PflRTII
Fjöldi gagnrýnenda telur þessa
mynd betri en fyrri hlutann. —
Best er, hver dæmi fyrir sig.
Leikstjóri: Francis Ford Coppola.
Aðalhlutverk: Al Pacino, Robert
De Niro, Diane Keaton, Robert
Duvall.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 8.30.
Bönnuð börnum.
Hækkað verð.
Ath.
Breyttan sýningartima.
Aðeins sýnd um helgina
LEIKFEIAC}
KEYKJAVlKUR
Equus
i kvöld kl. 20.30.
Kolrassa
sunnudag kl. 1 5.
Saumastofan
sunnudag kl. 20.30.
Skjaldhanr..u.
þriðjudag kl. 20.30.
Saumastofan
miðvikudag kl. 20.30.
Equus
fimmtudag kl. 20.30.
Skjaldhamrar
föstudag kl. 20.30.
Miðasalan i Iðnó er opin frá kl.
14—20.30, simi 16620.
AIISTurbæjarrííI
Sænsk kvikmyndavika
Sjö stelpur
(Om siu flickor)
* ■;
M » »r flBKflra. ? .. 5
;
Kvikmynd gerð eftir samnefndu
leikriti eftir Erik Thorstensson.
íslenzk leikkona í einu aðalhlut-
verkinu.
Sýnd kl. 9
Hvítur veggur
(Den vita vággen)
Kvikmynd eftir Stig Björkman
um vandamál einstæðrar móður
í nútímaþjóðfélagi.
Aðalhlutverk:
HARRIET ANDERSSON
Sýnd kl. 7
Hnefafylli af ást
(En handfull kárlek)
eftir Vilgot Sjöman. Áhrifa mikil
kvikmynd um verkföll, stéttabar-
áttu og ástir i byrjun aldarinnar.
Aðalhlutverk:
ANITA EKSTRÖM
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 4
Miðasala frá kl. 1
ATHUGIÐ:
Sýningar á hinni afar vinsælu
frönsku gamanmynd VALSINN
falla niður i vikutima, meðan
„Sænska kvikmyndavikan"
stendur yfir, en hefjast aftur
laugardaginn 28. þ.m.
Sjá einnig
skemmtanir
á bls. 17
E]E]E]ElE]E]E]E]E]E]EIE]ElEjG]E]E]E|E]E]|gl
1 Sýtún i
H OPIÐ í KVÖLDTILKL. 2 H
m PÓNIK OG EINAR löl
El Sími 86310 Aldurstakmark 16. ára E)
E]S1E]E1E1E1E1E1E1E1ETE1E1ETE1E1E1E1E1E1S1
Sex/cafs
Allar
veitingar
%
99 44/100 dauður
íslenskur texti.
Hörkuspennandi og viðburða-
hröð ný sakamálamynd í gaman-
sömum^ stíl. Tónlist Henry
Mancini. Leikstjóri John
Frankenheimer. Aðaihiut-
verk: Richard Harris,
Edmond O'Brien.
Edmund O'Hara, Ann
Turkel, Chuck Connors.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARA8
B I O
Sími32075
FRUMSÝNIR
Mynd um feril og frægð hinnar
frægu pop-stjörnu Janis Joplin.
Sýnd kl. 5, 7 og 1 1.
ÓKINDIN
Sýnd kl. 9.
Slðasta sýningarvika.
■ÍÞJÖÐLEIKHÚSIfl
Sporvagninn Girnd
i kvöld kl. 20. UPPSELT
Karlinn á þakinu
sunnudag kl. 15. UPPSELT.
Carmen
sunnudag kl. 20.
LITLA SVIÐIÐ
Inuk
sunnudag kl. 1 5.
Miðasala 13.15—20. Slmi 1-
1200.
IEIKHÚS
KjnuRRinn
Skuggar leika
fyrir dansi
til kl 2.
Borðpantanir
frá kl. 15.00
i sima 19636.
Kvöldverður
framreiddur
frá kl. 18
Spariklæðnaður
áskilinn.