Morgunblaðið - 22.02.1976, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. FEBRUAR 1976
29
Alllangt er nú liðiS frá þvl, aS hluti sá hinn fyrsti birtist hér á
Stuttsfðunni úr sögu Grateful Dead. Birtist hann I rauninni ( upphafi
jólakauptlðar (auglýsingaflóðs jólanna) og reyndist þvt ekki unnt að
fylgja honum eftir fyrr en nú. I þessari umræddu grein var einkum
fjallað um þá llfsspeki sem llfiB I Dead-kommúnunni byggBist á, svo og
þróun hins andlega Kfs innan hennar. Lýsing þróunarinnar var aðallega
bundin upphafsárum blómamenningarinnar fram til ársins 1973,
þegar þeir I Grateful Dead ákváðu að taka sér tlmabilsbundið frl frá
tónleikahaldi og snúa sér að eigin hugðarefnum. Leitast var við að lýsa
þjóðfélagslegu tengslum Grateful Dead við hinar tvær mótandi kyn-
slóðir hippamenningarinnar. En þær voru annars vegar hippaleið-
togarnir, hugsjónaleiðtogar hippanna (the hippsters) sem yfirleitt voru
frekar sérstæðir rithöfundar, þá starfandi I Kalifornlu, og svo hins
vegar uppvaxandi kynslóð, Woodstock-kynslóðin. Hljómsveitin Grate-
ful Dead hafði þvl ásamt öðrum mikil áhrif sem hugsjónamiðill milli
hippaleiðtoga. svo sem Alans Ginsburg. Neil Cassadys og Gary
Snyder, og svo áður nefndrar Woodstockkynslóðar. Þessu er hvað
best lýst I ritverki Hank Harrisons. The Grateful Dead.
Jerry Garcia
maður Þjóðviljans honum
ósammála en hann segir i grein
sinni: ......Það er hægt að
syngja með öllum lögunum, og
eru það meðmæli með barna-
plötu og einnig segir Örn
Pedersen i Vísi: ( ... Platan
venst efalaust vel f eyrum
barna ... ), og seinna í sömu
grein segir Örn: (... Þótt
„Allra meina bót“ flokkist und-
ir barnaplötu má njóta hennar
allt að nfræðu, svo vönduð er
hún ...)
Að lokum vil ég bæta við sem
ábyrgur aðili fyrir útgáfu þess-
arar umræddu hljómplötu, að
sá, sem sér eitthvað skaðlegt
við þessa plötu, hefur aðeins
sína skaðlegu hugsanir að miða
við, og ætti að passa sig á að
láta þær ekki of mikið í ljós, en
nota frekar tækifærið sem
þessi plata býður upp á, en það
er að vikka hug og þroska á
ákveðnum sviðum og veita um
l.eið sjó hugans inn á aðeins
léttari og jákvæðari brautir,
burtu frá þrælbundnu kerfi
heimsku og stressi þess jarðrík-
is sem við lifum í dag. Þessi
plata er aðeins örlítill sólar-
geisli, 39 mínútna langur; með-
al til þess gert að gleyma dags-
ins önn í jafnlangan tíma, öll-
um aó skaðlausu, hvort sem þau
eru lítil börn, fullorðin eða
gömul börn.
Með beztu- kveðjum og ósk
um farsælt komandi líf,
Magnús Þór Sigmundsson.
fyrr en hann kynntist Jorma
Kaukonen (gítarleikari Jeff-
erson Airplane) sem varð eins
konar tónlistarleiðtogi Weirs
og áhrifamaður.
„Mother Macree Uptown Jug
Champions“ tóku nú að leita
fyrir sér á atvinnumarkaðinum
en án árangurs. Eftir skamma
hrið komu upp raddir innan
hljómsveitarinnar um breytingu
á tónlistarstefnu hennar. Pig-
pen hafði áhuga á blues og vildi
breyta stefnunni yfir í raf-
magnaða bluestónlist. Með
breyttri hljóðfæraskipan,
breyttri liðsskipan og breyttri
tónlistarstefnu varð nauðsyn-
legtað breyta nafni hljómsveit
arinnar, sem nú hlaut nafnið
Warlocks.En þá voru þeir Dana
Morgan (bassi) og Bill Kreutz-
man (trommur) komnir i
hljómsveitina. Phil Lesh kom
ekki inn fyrr en tveimur árum
siðar, þegar Warlocks lék all
mikið i klúbbnum „Magoos",
enda höfðu þeir félagarnir
komist fyrir löngu að raun um
að þessi Dana Morgan var als-
endis óhæfur hljóðfæraleikari.
Phil Lesh var hinn nauðsynlegi
liður í hljómsveitinni. Hann bjó
yfir góðri tónlistarmenntun og
kunnáttu. Phil Lesh var sem
sagt sá eini af þeim félögunum
sem hafði stundað tónlistar-
nám, og varð því fljótt til þess
að lyfta tónlistinni upp á hærra
pian. Með tilkomu Phil Lesh
var i raunfyrstaútgáfa Gratéful
Dead komin fram: Jerry Garcia
(gitar, söngur), Bob Weir
(taktgitar, söngur) Pigpen
(hljómborð, söngur) Bill
Kreutzman (trommur), og Phil
Lesh (bassi, söngur). Þannig
skipuð léku Warlocks víða
næstu sex mánuði undir stjórn
gamals félaga Phil Lesh að
nafni Oddcuck, en á hann var
lítillega minnst i síðustu grein.
A þessu tímabili gerðu þeir
undir nafni Warloks prufu —
(„derno") upptöku fyrir
Autumn Records: Fire In The
City / Your Sons And
Daughters.
Tónlist Warlocks, sem
þróaðist yfir i aó vera tónlist
Dead, tók að myndast þegar
þeir léku í klúbbnum
Belamont. Þessarar tónlistar-
breygingar fer að gæta um svip-
að leyti og notkun þeirra hefst
á ofskynjunarlyfinu L.S.D.
I næstu og siðustu grein
minni um Dead verður tónlist
Dead og kannski einkum
„phsykadelic-rokkið" helst til
umræðu.
A.J.
SAMKVÆMT fréttatilkvnn-
ingu, sem Stuttsíðunni barst,
hefur verið stofnuð hin merki-
legasta gladrakarlahljómsveit.
sem leikur elexírtónlist (0) og
stendur auk þess fyrir galdra-
brennum (uppákomum,
happenings).
Hljómsveitin Bláber, sem hóf
leik fyrir u.þ.b. einu ári, er
upphafið af Galdrakörlum, en í
nóvember s.l. bættust þrir
hljóðfæraleikarar við hana og
breyttist þar með öll stefna
hljómsveitarinnar. Æft hefur
verið af kappi þrisvar til
fjórum sinnum f viku í bæki-
stöðvum hljómsveitarinnar I
Vesturborginni, og hafa
æfingar gengið vel enda öll lög
skrifuð og allir lesa nótur.
Þá hefur verið útbúið ljósa-
kerfi, sem þeir félagar hafa
gert. Búningana hönnuðu þeir
einnig sjálfir.
Hljómsveitina skipa eftir-
taldir: HLÖÐVER SMARI
HARALDSSON 26 ára, áður
m.a. I tslandíu, Pelfkan og
Bláberjum, leikur á Hammond-
orgel, Fender-pfanó, Moog
Syntheziser og flautu.
VILHJALMUR
GUÐJÓNSSON, 22 ára, áður f
Gaddavfr, Moldroki og Blá-
berjum, leikur á gftar, tenór-
saxafón og harmónikku.
PÉTUR HJALMARSSON, 26
ára, áður í Osmönnum, Dátum
II, Lísu og Bláberjum, leikur á
'lautu og bassa. SÖPHUS
BJÖRNSSON, 20 ára, áður í
Andrá og Bláberjum, leikur á
trommur. BIRGIR
EINARSSON, 28 ára, áður i
HG-sextett og Omum og Ellert,
leikur á trompet og slagverk.
STEFAN S. STEFANSSON, 18
ára, hefur leikið jass með
skólahljómsveitum, leikur á
altó-saxófón, þverflautu og
gítar. HREIÐAR H. SIGUR-
JÖNSSON, 45 ára, áður með
ýmsum hljómsveitum, leikur
einnig með Sinfónfuhljómsveit
Reykjavfkur, leikur á barítón-
saxófón, tenór-saxófón og
klarinett.
Eins og sést á framangreindu
er hljóðfæraskipan hljóm-
sveitarinnar mjög fjölbreytt og
býður upp á marga möguleika,
sem hljómsveitin mun reyna að
notfæra sér.
Hljómsveitin kemur fyrst
fram á kynningarkvöldi næst-
komandi þriðjudag, en sfðan
mun hún leika f Klúbbnum
26.2., Tónabæ 27.2., Festi 28.2.
og Skiphóli 29.2.
Bald.J.B.
Galdrakarlar,
elexírtónlist og
gatdrabrennur (?!)
Svar viö bréti Magnnsar Þórs Sigmunössonar
Kæri Magnús.
Mjög er gaman að heyra hljóð
úr horni þlnu og beiska rödd þlna
titra. Þú skellir i mig skömmum
og fori, og telur mig næstum óaf-
vitandi gjörða minna. Minna má
nú gagn segja, en þegja. Ég veit
það Magnús minn. að þú átt undir
högg að sækja, þegar þú hristir úr
penna þlnum þennan guðlega
helgihljóm til varnar afkvæmi
þlnu. sem þér finnst ég
meðhöndla all óvirðulega — Sitt
er að tala af viti, en annað að vera
óviti. —
Nú ætla ég að vitna litillega I
sjálfan mig: „. . .Textarnir eru að
mlnu viti óbirtingarhæfir og
vægast sagt skaðlegir hugarheimi
ungra barna. . . og Ijóðin virðast I
flestum tilfellum merkingarlaust
bull. . ." Næsta tilvitnun er I þig:
....ég vil benda á að texti Sig-
rúnar Guðjónsdóttur var birtur I
Morgunblaðinu á árinu sem leið
og hefur þvl væntanlega verið
birtingarhæfur. . ." Þvi miður
Magnús minn sé ég ekki um hvað
birtist á slðum Morgunblaðsins að
öllu jöfnu. og má þvl vera að þú
farir ekki með staðlausa stafi um
það að kvæði Sigrúnar hafi birst I
Morgunblaðinu á slðast liðnu ári.
Ég steypi þó engar krukkur, þó ég
sammæli þér I þvl að „Kisa-þula"
Sigrúnar sé hvorki mann-
skemmandi né óbirtingarhæf en
samt sem áður, „að mlnu mati"
finnst mér lltt til þess koma enda
þótt það beri ægishjálm yfir aðra
texta plötunnar. Um þá er ég sama
sinnis og áður, jafnvel þó ein
elskuleg ung dóttir temji sér þvl
miður þá ósiðu að söngla I slfellu
leirburði eftir pabba sinn kátan og
aðra samsveina sömu iðngreinar.
Að lokum aðeins þetta: Ég hef
skoðun á þlnum boðum. og þú nú
boðun við mína skoðun og vona
ég að okkur sé af þvi „allra meina
bót".
P.S. Að gefnu tilefni vil ég
koma þeirri skoðun á framfæri að
platan „Allra Meina Bót sýni
fram á að allt tal um væntanlega
heimsfrægð hljómsveitarinnar
Change byggi ekki á traustum
grunni. Platan ber sorglegan
vitnisburð afraksturs starfsemi
þeirra I London slðastliðið ár,
hvernig svo sem hljómsveitarmeð-
limir skilgreina tónlistina. „Allra-
Meina-Bót" er hið fullkomna
dæmi misheppnaðs gróðafyrir-
tækis. A.J.
■
I
I