Morgunblaðið - 04.03.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.03.1976, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR4. MARZ 1976 LOFTLEIDIR 2 11 90 2 11 88 i /^BÍLALEIGAN V^IEYSIRot Laugavegur66 'Y o 24460 28810 Rn Uiv,ttp(xj siereo kasetnjtæki ( CAR RENTAL FERÐABÍLAR hf. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbílar — stationbílar — sendibílar — hópferðabílar. Innilegar þakkir fyrir hlýhug er mér var sýndur á 85 ára afmæli mínu, þann 1 3. Gudrún S teingrímsdóttir, Nýlendu, Miðnesi. VOLVOSALURINN FÓLKSBlLAR TIL SÖLU Volvo 144 de luxe ’74 4ra dyra sjálfskiptur með vökvastýri. Kkinn 53 þús. km. Litur ljósblár. Verð 1680 þús. Volvo 145 de luxe ’73 4ra dyra station sjálfskiptur, með 135 ha/SAK vél. Litur. blásanseraður. Verð kr. 1650 þús. Volvo 144 de luxe ’73 4ra dyra litur rauður. Ekinn 50 þús. km. Verð kr. 1360 þús. Volvo 144 de luxe '72 4ra dyra litur rauður. Ekjnn 81 þús. km. Verð kr. 1090 þús. Öskum eftir Volvobilum á sölulista okkar. Mikil eftirspum. VELTIH HF SUCURLANDSBRAUT 16 * >5200 Stigahliö 45-47 simi 35645 Medisterpylsa Venjulegtverð Kr.560kg Tilboðsverð Kr.430kg. Útvarp Reykjavík ________________l._ FIM41TUDKGUR 4. marz MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Magnea J. Matthiasdóttir les fyrri hluta ítalska ævintýrisins „Gattó pabbi“ i þýðingu sinni. Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfónfuhljómsveitin í Boston leikur „Hafið“, sinfónfska svitu eftir Debussy; Charles Miinch stj. / Lamoureux hljómsveitin í Parfs leikur „Opinberun", myndrænt hljómsveitarverk op. 66 eftir Ljadoff; Igor Markevitsj stj. / Mstislav Rostropovitsj og Sinfóníu- hljómsveitin f Fíladelfíu leika Sellókonsert í Es-dúr, op. 107 eftir Sjostakovitsj; Eugene Ormandv stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkvnningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ A frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Póstur frá útlöndum Sendandi: Sigmar B. Ilauks- son 15.00 Miðdegistónleikar Svjatoslav Rikhter leikur á píanó Ballööu nr. 4 1 f-moll op. 52 eftir Ghopin. Dietrich E'iseher-Dieskau syngur lög eftir Schumann við Ijóð úr „Spænskri ljóðabók“ eftir Geibel; Jörg Dcmus leikur á píanó. /Gervase de Peyer og Daniel Barenboim leika Sónötu 1 Es-dúr op. 120 nr. 2 fvrir klarínettu og píanó eftir Brabms. 16.00 Fréttir. Tilkv nningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Barnatlmi: Kristln Unn- steinsdóttir og Ragnhildur Helgadóttir stjórna. Að lesa hús: Magnús Skúla- son arkitekt talar um gildi gamalla húsa og Júlíana Gottskálksdóttir talar um byggingarlag þeirra. Lesnir verða kaflar úr „Ofvitanum“ og „1 sálarháska" eftir Þór- berg Þórðarson, svo og úr minningum Agústs Jóseps- sonar. Jón Múli minnist bernsku sinnar ( Grjóta- þorpi. 17.30 Framburðarkennsla f ensku 17.45 Tónleikar. Til- kvnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Lesið 1 vikunni Haraldur Olafsson talar um bækur og viðburði Ifðandi stundar. 19.50 „Angelus Domini“, tón- verk eftir Leif Þórarinsson Sigriður Ella Magnúsdóttir og Kammersveit Revkja- víkur fiytja; höfundur stjórnar. 20.00 Leikrit: „1 skjóli myrkurs“ eftir Frederick Knott Þýðandi: Loftur Guðmundsson Leikstjóri: Rúrik Haralds- son. Persónur og leikendur: Mike / Sigurður Skúlason Croker / Hákon Waage Roat / Helgi Skúlason Susy Henderson / Anna Kristín Arngrimsdóttir Sam Henderson / Flosi Olafsson Aðrir leikendur eru: Lilja Þórisdóttir og Guðjón Ingi Sigurðsson. ■22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (15) 22.25 Kvöldsagan: „1 verum“, sjálfsævisaga Theódórs Friðrikssonar Gils Guðmundsson les siðara bindi (27) 22.45 Létt músik á sfðkvöldi 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR ______5. marz_ MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Magnea Matthíasdóttir les siðari hluta ítalska ævin- týrsins „Gattó pabba“. Til- kvnningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Spjallað við bændur kl. 10.05. Ur handraðanum kl. 10.25: Sverrir Kjartans- son sér um þáttinn. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Artur Balsam leikur Píanósónötu nr. 31 í F-dúr eftir Haydn / Martine Joste, Gérard Jarrv og Michel Tornus leika Tríó I E-dúr fyrir pianó, fiðlu og selló eftir Ernst Hoffmann / Friedrich Gulda og félagar f Fflharmoníusveit Vfnarborg- ar leika Kvintett í Es-dúr fyrir pianó og blásturshljóð- færi op. 16 eftir Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilky nningar. SIÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Hof- staðabræður" eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagiii Jón R. Hjálmarsson les (6). 15.00 Miðdegistónleikar Konunglega hljómsveitin f Kaupmannahöfn leikur „Sögudraum", hljómsveitar- verR op. 39 eftir Carl Niel- sen; Igor Markevitsj stj. Fflharmoníuhljómsveitin í Stokkhólmi leikur Serenöðu í F-dúr fyrir stóra hljómsveit op. 31 eftir Wilhelm Sten- hammar; Kafael Kubelik stj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 Utvarpssaga barnanna: Spjall um Indíána Brvndís Víglundsdóttir bvrj-‘ ar frásögu sína. 17.30 Tónleikar. Tilkvnn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kvnningar. KVÖLDIÐ 19.35 Daglegt mál Guðni Kolbeinsson flytur þáttinn. 19.40 Þingsjá Kári Jónasson sér um þátt- inn. 20.00 Tónleikar Sinfónfu- hljómsveitar Islands f Háskóiabíói kvöldið áður. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari á píanó: Halldór llaraldsson. a. Fornir dansar eftir Jón Asgeirsson. b. Píanókonsert nr. 2 i G-dúr eftir Tsjaíkovský. c. Petrúsjka, balletttónlist eftir Stravinsky. — Jón Múli Árnason kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Kristni- hald undir Jökli“ eftir Hall- dór Laxness Höfundur les sögulok (17) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (16) 22.25 Dvöl Þáttur um bókmenntir. Um- sjón: Gylfi Gröndal. 22.55 Áfangar Tónlistarþáttur i umsjá As- mundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM FÖSTUDAGUR 5. mars 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.40 Kastljós Umsjönarmaður Ólafur Kagnarsson. 21.40 t skugga fortfðarinnar (Mickey One) Bandarfsk bfómynd frá árinu 1965. Leiksljóri er Arthur Penn, en aðalhlutverk leika Warren Beatty, Hurd Hat- field og Alexandra Stewart. Mickey One er skcmmti- kraftur á na'turklúhbi. Vin- sældir hans fara þverrandi, og hann hefur glatað sjálfs- traustinu. Umboðsmaður hans er f slagtogi við glaapa- mcnn, sem hyggjast græða á Mickey. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.15 Dagskráriok. Athyglisverður barnatími Barnatími hljóðvarps- ins hefst kl. 16.40. Verður þar m.a. fjallað um gömul hús, bygg- ingarlag þeirra, gildi o.fl. í framhaldi af því mun Jón Múli rifja upp bernsku sína í Grjóta- þorpinu en þar bjó Jón frá því hann var 4 ára. Rifjar hann upp ýmislegt úr þessu umhverfi, aðal- lega sem gerðist fyrir 1 kvöld verður í hljóðvarpi flutt leikritið I skjóli myrkurs eftir Frederick Knott. Þetta er sakamálaleikrit um viðureign blindrar konu við harðsviraóa glæpamenn sem hyggjast not- færa sér fötlun hennar til að koma fram áformum sínum. Þýðinguna gerði Loftur Guð- mundsson en lei kstjóri er Rúrik Haraldsson. Með helztu hlutverk fara Sigurður Skúla- son, Hákon Waage, Helgi Skúlason, Anna Kristín Arn- Jón Múli Árnason. grimsdóttir og Flosi Ölafsson. Frederick Knott er brezkur reyfarahöfundur, maður á miðjum aldri. Annað leikrit hans, Lykill að leyndarmáli, var sýnt hér í Austurbæjarbíói fyrir um það bil 20 árum en hefur einnig verið kvikmyndað og notið mikilla vinsælda. Sama er að segja um leikritið 1 skjóli myrkurs og þar kemur vel fram sú spenna og þau óvæntu atvik, sem eru einkennandi fyrir leik- rit Knotts. 1930. Einnig veröa í barnatímanum lesnir kaflar úr Ofvitanum og I sjávarháska eftir Þór- berg Þórðarson. Stjórn- endur barnatímans eru Kristín Unnsteinsdóttir og Ragnhildur Helga- dóttir.______ íslenzkt tónverk TÓNVERK eftir Leif Þórarinsson verður flutt í hljóðvarpi ki. 19.50. Nefnist verkið Angelus Domini og er flutt af Sig- ríði Ellu Magnúsdóttur og Kammersveit Reykja- víkur. A undan þeim þætti er Haraldur Ólafs- son meö þátt sinn „Lesið í vikunni“, en þar fjallar hann um bækur og við- burði líðandi stundar. ískjóli myrkurs Leifur Þórarinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.