Morgunblaðið - 04.03.1976, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.03.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1976 9 ÍBÚÐIR ÓSKAST TIL OKKAR LEITAR DAGLEGA FJÖLDI KAUPENDA AÐ ÍBÚÐ UM 2JA, 3JA, 4RA OG 5 HERBERGJA, EINBÝL ISHÚSUM, RAÐHÚSUM OG ÍBÚÐUM I' SMÍÐ- UM. GÓÐAR ÚTBORG ANIR í BOÐI í SUMUM TILVIKUM FULL ÚT- BORGUN. Vagn E. Jónsson hæstaréttarlögmaður Málflutnings- og innheimtu- skrifstofa — Fasteignasala Sudurlandshraut 18 (Hús Oliufélagsins h/f) Símar: 2141 0 (2 linur) og 82110. ÞURFIÐ ÞÉR HÍBÝU Espigerði 4ra herb. íb. í háhýsi bílgeymsla, sérþvottah. Furugerði 4ra herb. ib. á 2. hæð 1 stofa, 3 svefnh., bað eldh., sérþvottah. Fossvogur 4ra herb. ib. á 2. hæð. Stórar suður svalir. Fossvogur Einstaklingsib. útb 2,5 millj. Víðimelur 3ja herb. ib. með bilskúr. Víðimelur 2ja herb. ib i kj. útb. 2,5 millj. Nýbýlavegur 2ja herb. ib. með bilskúr. HÍBÝU & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 Til sölu: Kaplaskjólsvegur 2ja herbergja íbúð á 3. hæð i sambýlishúsi. íbúðin er i ágætu standi og með miklum skápum. Suðursvalir. Ágætt útsýni. í kjall- ara er sameiginlegt þvottahús með vélum. Útborgun 4 milljónir, sem má skipta. Kópavogsbraut 3ja herbergja sér hæð i tvibýlis- húsi. Möguleiki á 4. herberginu. Bilskúrsréttur. Hitaveita. Harð- viðar- og plast-innréttingar. AEG- tæki. Útborgun um 6 milljónir. Ægíssíða 4ra herbergja íbúð á 2. hæð. (2 saml. stofur, 1 svefnh. og for- stofuherb ). Laus fljötlega. Er í ágætu standi. Útborgun 5 milljónir. Háaleitisbraut 4ra—5 herbergja enda-íbúð á 2. hæð í sambýlishúsi við Háaleitis- braut. Sér hiti. Sér þvottahús á hæðinni. Gott útsýni. Góð út- borgun nauðsynleg. Hlíðarvegur Raðhús við Hliðarveg ca 150 ferm. Á neðri hæð: 1 stór stofa, borðstofa, skáli, snyrting, ytri forstofa. Á efri hæð: 4 svefnher- bergi, bað og geymsla. I kjallara er sér geymsla og hlutdeild í sameiginlegu þvottahúsi. Ný eldhúsinnrétting. Skipt um hreinlætistæki að mestu leyti. Bilskúrsréttur. Sér inngangur. Sér hitaveita. Útborgun 7,5 milljónir. Árnl Stefánsson. hrl. Suðurgötu 4. Sfmi 14314 Kvöldsimi: 34231. 26600 ÁLFASKEIÐ 2ja herb. íbúð á 1. hæð i blokk. Þvottaherb. í ibúðinni. Bílskúrs- réttur. Lóð frágengin. Verð 4.4 millj. Útb. 3.1 millj. ÁLFHÓLSVEGUR 2ja herb. ca 55 fm kjallara íbúð í fjórbýlishúsi. Sér inngangur. Sér hiti. Verð 4.3 millj. Útb. 3.2 millj. ÁSBRAUT 3ja herb. 96 fm íbúð (endi) á jarðhæð i blokk. Góð íbúð. Verð 6.5 millj. Útb. 4.5 millj. DRANGAGATA, Hafn. Einbýlishús, hæð og ris, 7 herb. íbúð, samtals á 240 fm. Ný eldhúsinnrétting. Innbyggður bilskúr. Verð 14.0 millj. Útb. 8.5 millj. EYJABAKKI 4ra herb. ca 100 fm ibúð á 2. hæð í blokk. Fullgerð sameign. Innbyggður bilskúr. Verð 9.0 millj. Útb. 6.0 millj. GRÆNAHLÍÐ 5 herb. 1 1 9 fm ibúð á 2. hæð i fjórbýlishúsi. Bilskúrsréttur. Sér inngangur. Verð 1 1.0 millj. útb. 7.0—8.0 millj. HLÍÐARVEGUR 5—6 herb. 1 50 fm ibúð á tveim hæðum i parhúsi. Bilskúrsréttur. Sér inngangur. Verð 13.0 millj. Útb. 8.0—8.2 millj. KÓNGSBAKKI 4ra herb. ca 105 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Suður svalir. Þvottaherb. i íbúðinni. Verð 7.5 — 7 8 millj. Útb. 5.5 millj. MIKLABRAUT 4ra herb. 1 35 fm kjallaraibúð i fjórbýlishúsi. Sér inngangur. Sér hiti. Verð 6.5 millj. MIKLABRAUT 2ja herb. risibúð (ósamþykkt) i blokk. Verð 3.5 millj. Útb. 2.2 millj. NESVEGUR 3ja—4ra herb. ca 90 fm ibúð á jarðhæð i tvibýlishúsi. Sér hiti, sér inngangur. Verð 5.0 millj. NJÁLSGATA 3ja herb. ca 80 fm ibúð á 3ju hæð i blokk. Sér hiti. Verð 5.5 millj. NÝBÝLAVEGUR 2ja herb. ca 60 fm ibúð á 1. hæð i 5 ára steinhúsi. Ófullgerð ibúð, bílskúr fylgir. Verð 5.5 millj. RAUÐAVATN Einbýlishús múrhúðað timbur- hús, um 100 fm á 1 ha erfða- festulandi. Verð 4.0—4.5 millj. VESTURBERG 4ra herb. ca 106 fm ibúð á 4. hæð i blokk. Fullgerð sameign. Gott útsýni. Verð 7.5 millj. Útb. 5.0 millj. VESTURBERG 3ja herb. ibúð á 1. hæð i blokk. Verð 6.3 millj. VESTURBERG Raðhús um 160 fm á tveim hæðum ásamt innb. bilskúr. Nýtt vandað næstum fullgert hús. Verð 1 6.5 millj. ÖLDUTÚN 6 herb. ca 140 fm efri hæð i 10 ára þribýlishúsi. Sér hiti. Sér inngangur. Innbyggður bílskúr. Verð 1 2.0 millj. Ný söluskrá komin út. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Sérhæð Sérhæð i Heimahverfi um 137 fm. íbúðin skiptist þannig: 2 stofur, 3 svefnherbergi, stórt eld- hús með borðkrók, búr og bað- herbergi. SÍMIMER 24300 Til kaups óskast Góð sérhæð sem væri um 140—155 fm. í borginni. Mjög há útborgun. HÖFUM KAUPANDA Að góðri 2ja herb. ibúð á hæð i Laugarneshverfi. Há útborgun og jafnvel staðgreiðsla. HÖFUM KAUPENDUR að 2ja og 3ja herb. ibúðum, æskilegast i Vesturborginni, Hliðahverfi og Háaleitishverfi. Höfum til sölu Húseignir Af ýmsum stærðum og 2ja—8 herb. íbúðir. Nvja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 utan skrifstofutíma 18546 & iSí WIw & «ésT«?3i «£» iSí ICN «Si 1*1 1 26933 1 g Vegna stóraukmna viðskipta að allar £ undanförnu vantar nu & stærðir fasteigna á söluskrá & okkar, verðleggjum eignina sam- ^ dægurs. S Borgarholtsbraut, £ Kópav. Embýlishús 107 fm. hæð ásamt risi, eignin skiptist í samliggj. stofur 2 — 3 svefnherb. 50 fm. bilskúr, stór og góð lóð, verð 10.2 millj. Útb. 6.2 millj Viðihvammur, Kópav. 90 fm. neðri hæð í þribýii, bil- skúrsréttur, verð 7.0 millj útb. 4.5 millj. E Fagrabrekka, Kópav. íi 5 herb. 125 fm. góð ibúð ásamt €1 & herb i kjaljara, verð 8.0 millj ^ útb. 5.5 millj. & Mikiabraut & 1 30 fm. 4ra herb g góðu standi 4.5 millj. & Æsufeli 1 05 fm. 4ra herb. íbúð á 4 hæð j? i ágætu standi, verð 7.8 — 8.0 ^ útb. 5.5 millj. & Espigerð & g íbúð á 1 . hæð kjallaraibúð verð 6.5 millj útb & 3 « & & * & & & & & sér þvottahus, ^ 4ra herb. bilskýlisréttur, lóð frág. verð 10.3 útb. 8.0 Skipti á 3ja herb. & ibúð i S máibúðarhverfi koma til $ g greina. g & Austurberg & & 3ja herb. 80 fm. glæsileg ibúð á & " 1. hæð, íbúðin er alveg ný, teppi v ^ eftir vali kaupanda, verð 6.0 ^ Q millj. útb. 4.5 millj. $ Ásvallagata ^ 3ja herb. 90 fm. ibúð á 1 harðviðareldhúsinnrétt , E 6.5 útb. 4.5 millj. Hraunbær 3ja herb. 86 fm. ibúð á 1 verð 6.8 millj. útb. 4.5 — 5.0 millj. ái K Móabarð, Hafnarf. ^ (a 3ja herb. mjög góð 7 2 fm. ibúð & |$ á 2. hæð i fjórbýlishúsi, gott w $ & hæð, $ verð w hæð, 1 frágengin, verð 5.2 millj. 7.5 millj. útb. I útsýni, bilskúr, lóð og sameign ® 5 6 I* Sléttahraun, Hafnarf. 2ja herb. 70 fm. vönduð ibúð á £ E 2. hæð, sér þvottahús, verð 5 5 & millj. útb 4.0 millj. ^ K Hraunbær & $ A A A A A A A A A A 40 fm. einstaklinéjsibúð á jarð- A| hæð, verð 4.0 millj. útb. 3.0 $] millj. Flúðasel — raðhús Fokhelt raðhús 180 fm. 4 svefn herb. 2 stofur, hobbýherb. kjallara, verð 8.0 millj. Fífusel í smiðum 104 fm 4ra herb. ibúð ásamt herb. i kj. og bilskýlisrétti selst fokheld i skiptum fyrir 2•—3ja A herb. ibúð. Verð 4.0 millj. A NÝ SÖLUSKRÁ KOMIN § ÚT — HEIMSEND EF * JA ÓSKAÐ ER □A Autturstrati 6. Simi 26933. A A AAAAAAAAAAAAAAAA Imarlfaöurinn HÚSEIGN MEÐ 3 ÍBÚÐUM í GARÐI Höfum til sölu 3ja ibúða stein- hús í Garðinum. sem er 3 hæðir, Grunnflötur hússins er 120 fm. Húseigninni fylgir 65 fm iðnaðarbilskúr auk fjárhúss og hlöðu. Allar nánari uppl. á skrif- stofunni. VIÐ HÁALEITISBRAUT 5 herb. 1 20 fm glæsileg ibúð á l. hæð Bilskúr fylgir. Utb. 7 millj. VIÐ TÓMASARHAGA 120 ferm. efri hæð. íbúðin er m. a. saml. stofur og 3 herb. Bílskúrsréttur. Góð eign. Utb. 7,5 millj. VIÐ FLÚÐASEL í SMÍÐUM 4ra herb. fokheld íbúð á 3. hæð (efstu). Skipti koma til greina á 2ja herb. ibúð i Reykjavik. VIÐ ÍRABAKKA 4ra herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Útb. 5,5—6 millj. VIÐ EYJABAKKA 4ra herb. góð ibúð á 2. hæð. Bílskúr fylgir. Útb. 6 milljón- ir. VIÐ HRAUNBÆ 4—5 herb. vönduð íbúð á 3. hæð. I sameign fylgja 2ja herb. ibúð og einstaklingsibúð i kjallara. Útb. 6 millj. VIÐ BOGAHLÍÐ 4ra herb. góð íbúð á 3. hæð. Útb. 6 millj. VIÐ EIRÍKSGÖTU MEÐ STÓRUM BÍL- SKÚR 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Herb. i risi fylgir. Auk þess fylgir stór iðnaðarbilskúr ca. 60—70 fm. Útb. 5,5—6 millj. VIÐ HJALLABRAUT 3ja herb. góð ibúð á 1. hæð. Sér inng Útb. 4,5—4,8 millj. VIÐ KÁRSNESBRAUT 3ja herb. góð ibúð á 1. hæð. Herb. fylgir i kjallara. Bilskúr. Úrb. 5,5—6 millj. VIÐ NJÁLSGÖTU 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Útb. 4 millj. VIÐ MEISTARAVELLI 2ja herb. vönduð ibúð á 1. hæð. Laus strax. Nánari uppl. á skrif- stofunni. VIÐ LEIFSGÖTU 2ja herb. góð ibúð á 2. hæð. Útb. 3,5 millj. VIÐ BRÖTTUKINN HF. 3ja herb. góð risibúð. Utb. 2,8 millj. VIÐ ÁSBRAUT 2ja herb. ibúð á 2. hæð Útb. 3 millj. VIÐ BLÖNDUHLÍÐ 2ja herb. góð kjallaraibúð. Útb. 3,3 millj. VIÐ DÚFNAHÓLA 2ja herb. góð íbúð á 3. hæð. Útb. 3,5 millj. ílafflmíiuím VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Sölustjóri: Swerrir Kristinsson EIGNASALAIM REYKJAVIK Inaólfsstræti 8 HÖFUM KAUPANDA að góðri 2ja herbergja ibúð i Rvk á góðum stað. íbúðin þarf ekki að losna á næstunni. Möguleiki á staðgreiðslu HÖFUM KAUPANDA að 3ja herbergja ibúð í austur- borginni, ibúðin þarf að vera i góðu standi, má vera í blokk. Útb. 5 millj. HÖFUM KAUPANDA að 3ja herbergja ibúð i Reykja- vik, með bilskúr. Mjög góð út- borgun, jafnvel staðgreiðsla. HÖFUM KAUPANDA að 4ra herbergja ibúð, gjarnan með bilskúr eða bílskúrsréttind- um, á góðum stað i Rvk., þó ekki skilyrði, útb. 6 millj. HÖFUM KAUPANDA að 5—6 berbergja ibúð. Helst sem mest sér. Mjög góð út- borgun i boði. HÖFUM KAUPANDA að einbýlishúsi. Húsið þarf ekki að vera fullfrágengið. Útb. 8 mlj. HÖFUM EINNFREMUR KAUPENDUR með mikla kaupgetu, að öllum stærðum ibúða i smiðum. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Kvöldsimi 53841 FASTEIGN ER FRAMTÍO 2-88-88 Parhús — Kópavogur 1 50 fm parhús á 3 pöllum. 4 svefnherbergi m.m. Arinn i stofu, glæsilegt útsýni. Við Fögrubrekku 1 25 fm. 4ra—5 herb. ibúð Raðhús — Seljahverfi við Seljabraut. Hús sem er 2 hæðir og kjallari. Bilgeymslu- réttur. Góð staðsetning. Gott út- sýni. Við Fljótasel hús, sem er jarðhæð, hæð og rishæð. 96 fm i grunnflöt. Bil- skúrsréttur. (Ath. sér bilskúr). fbúðir óskast. Verðmetum fasteignir. Lögmaður gengur frá samningum. AÐALFASTEIGNASALAN VESTURGÖTU 17, SÍMI 28888 kvöld- og helgarsimi 8221 9. Til sölu Litið einbýlishús við Öldugötu i Hafnarfirði, 3 herbergi á hæð og eitt i kjallara, sem er óinnréttaður að öðru leyti. Góðir greiðsluskil- málar. Dr. Gunnlaugur Þórðarson hrl., Bergstaðastræti 74 A, sími 16410. Hafnarfjörður Til sölu 4ra herb. steinhús við Urðarstíg. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.