Morgunblaðið - 04.03.1976, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 04.03.1976, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sjómenn Vana menn á netaveiðar vantar á 90 tonna bát frá Vestmannaeyjum strax. Upplýsingar í síma 1 874 og 1171. Stýrimann, vélstjóra, kokk og háseta vantar á 60 tonna netabát frá Rifi. Upplýsingar í síma 93-6657. Okkur vantar mann til lager- og afgreiðslustarfa í verksmiðju okkar nú þegar. Frigg Garðabæ, sími 51822. Vélstjóra og stýrimann vantar strax á 100 tonna netabát, frá Suðurnesjum. Upplýsingar í síma 92-3498 og 1 1 60. Háskóli íslands óskar að ráða tækjavörð fyrir verkfræðiskor verkfræði- og raunvís- indadeildar. Æskilegt er að viðkomandi hafi lokið námi í vélvirkjun, rafvirkjun eða skyldum greinum. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Um- sóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu Háskólans fyrir 14. þ.m. Matsvein og háseta vantar á netabát frá Þorlákshöfn sími 3749. 2 háseta vana netaveiðum vantar strax á 85 tonna bát frá Vestmannaeyjum. Upplýsingar í síma 98-1 597 og 98- 1 823. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa allan daginn. G. Ó/afsson & Sandho/t, Laugavegi 36, Háskóli íslands óskar að ráða húsvörð í hús verkfræði- og raunvísindadeildar við Hjarðarhaga. íbúð fylgir ekki. Laun sam- kvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu Háskólans fyrir 14. þ.m. Handsetjari og vélsetjari óskast. Góð vinnuaðstaða, reglusemi og stundvísi skilyrði fyrir ráðningu. Tilboð merkt: H-8657 sendist Mbl. fyrir 12. marz. Tæknifræðingur Vélatæknifræðingur óskar eftir starfi. Til- boð sendist Mbl. fyrir 13. marz n.k. merkt: Vélatæknifræðingur — 4963. Vélaverkstæðið FOSS h.f. Húsavík vill ráða lagermann nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 96-41345 eða 96-41 1 1 7. Vátryggingarfélag óskar eftir að ráða skrifstofustúlku til starfa við Burroughs-tölvu, vélritun, símavörzlu o.fl. Umsóknir og fyrirspurnir með upplýsing- um um menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 13. marz n.k. merkt: „TÖLVUVINNA" 1121. Viðskipta- fræðingur óskast til starfa hjá stóru fyrirtæki í Reykjavík, nú þegar. Starfið er fjölþætt og framtíðar möguleikar mjög góðir. Umsóknir sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 12. marz n.k., merkt — „FRAMTÍÐ 3968". Hafnarfjörður Vanur sprengimaður óskast. Einnig bif- vélavirkjar eða vélvirkjar. Uppl. á Dals- hrauni 4, Hafnarfirði. Tæknifræðingar Óskum eftir að fastráða 2 tæknifræðinga til starfa hjá tæknideild Akureyrarbæjar. Laun samkvæmt kjarasamningi bæjar- starfsmanna. Umsóknir sendist skrifstofu bæjarverk- fræðings fyrir 1 7. marz 1 976. Bæjarverkfræðingurinn A kureyri. Bifvélavirki óskast Okkur vantar bifvélavirkja á bifreiðaverkstæði okkar nú þegar. Upplýsingar hjá verkstjóra. Kristinn Guðnason h. f. Suður/andsbraut 20. Sjómenn Stýrimann, 2. vélstjóra og háseta vantar á 100 og 150 tonna báta, sem róa frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99- 1 267 — 1426. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar nauöungaruppboð sem auglýst var í 32., 34. og 37. tölu- blaði Lögbirtingarblaðsins 1975 á Ný- býlavegi 1 6A, þinglýstri eign Reinhardts Reinhardtssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 10. marz 1976 kl 10.30 Bæjarfógetinn íKópavogi. sem auglýst var í 74., 76. og 78. tölu- blaði Lögbirtingablaðsins 1975 á Þing- hólsbraut 54 — hluta — þinglýstri eign Páls Helgasonar fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 10. marz 1976 kl 1 1.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. tilboö — útboö iÚTBOÐ Tilboð óskast í að bora og sprengja í grjótnáminu við Korpúlfsstaði ásamt akstri, fyrir G rjótnám Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, gegn 2.000.— kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 25. mars 1976, kl. 1 1.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.