Morgunblaðið - 06.03.1976, Síða 1

Morgunblaðið - 06.03.1976, Síða 1
28 síður: og lesbók 50. tbl. 63. árg. LAUGARDAGUR 6. MARZ 1976 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Fimm þúsund fulltrúar voru allir á einu máli og Brezhnev var einróma kjörinn leiðtogi sovézka Komm- únistaflokksins áfram. Eftirmaður Brezhnevs kom- inn fram á sjónarsviðið ? Moskvu 5. marz AP—Reuter. 5000 þingfulltrúar á 25. flokksþingi fögnuðu í dag ákaft, er Leonid Brezhnev, aðalritari flokksins, til- kynnti brosandi, að hann Takmarkið rétt — en leiðin röng — segir Mike Burton London, 5. marz AP. MIKE Burton, formaður samtaka brezkra togaraeigenda, sagði f bréfi sem birtist f Daily Tele- graph í dag, að tslendingar sækt- ust ekki eftir röngu markmiði f samband við 200 mflurnar heldur væri leiðin, sem þeir hefðu kosið til að fá 200 mflur röng. I bréfinu segir Burton að allir búist við að 200 mílurnar verði að alþjóðalögum á næstunni, en þrátt fyrir að slík útfærsla yrði gerð á morgun myndu íslending- ar eftir sem áður verða einir á báti. Hann sagði að hin almenna grundvallarregla væri að koma á þessum breytingunum á skynsam- legan reglubundin og mannúðleg- an hátt. Hinn möguleikinn, sem ekki væri eftirsóknarverður, væri það sem islendingar gerðu, að beita varðskipum. Þess vegna yrði að leysa þessi mál með skyn- samlegum samningum. Hattersley: Vona að meiri harka færist ekki í deiluna Hull, 5. marz, frá Mike Smartt, fréttaritara Mbl. ROY HATTERSLEY aðstoðarutanrfkisráðherra Bretlands, sagði f við- tali f Hull f dag, að hann teldi enn að fremur litlar horfur væru á að samningar tækjust á næstunni milli tslendinga og Breta f fiskveiðideilunni. Sagðist Hattersley ekki finna neinn samningsvilja af hálfu tsfendinga og stjórnmálaslitin hefðu ekki auðveldað leitina að lausn. Aðspurður um álit hans á stærð brezka verndar- flotans og þeirri yfirlýsingu tslendinga, að þeir væru að leita að fleiri skipum og flugvélum til gæzlustarfa, sagði Hattersley, að hann teldi að brezki verndarflotinn væri nægilega stór til þess að geta tryggt brezku togurunum að þeir fengju að veiða i sæmilegum friði og sagðist vona, að Islend- ingar myndu ekki færa það aukna hörku í deiluna Ottast nýja öld hryðju- verka áNorður-írlandi London 5. marz Reuter-AP Melvin Rees, Irlands- að leitt gæti til manntjóna. Sagðist hann telja að tslendingar vildu ekki færa deiluna út fyrir ákveðin mörk. Hann sagðist vonast til að viðræður gætu hafizt aftur, því að bæði Bretum og tslendingum væri mjög í mun að leysa þessa deilu. Hattersley kom til Hull til að opna nýja stúdentamiðstöð við háskól- ann í Hull, sem hann sjálfur nam við fyrir 20 árum. Hann sagði að Bretar myndu leggja mikinn þunga á að fá meiri sérréttindi innan 200 mílna auðlindalögsögu EBE en þær 12 milur, sem gert væri ráð fyrir sem einkalögsögu, en vildi ekki segja hve mikið. málaráðherra, tilkynnti í brezka þinginu í dag, að stjórnin hefði ákveðið að leysa upp stjórnarskrár- þing N-írlands og sagði, að ekki yrði á næstunni um að ræða nokkrar tilraunir af hálfu Breta til að finna lausn á deilu Kaþólskra og mótmælenda á N-fslandi. Borgarastyrjöldin á N- frlandi hefur nú staðið í 6 ár og kostað hátt á 2. þús- und manns lífið. Verður N-írlandi stjórnað áfram frá London, sem og undan- farin 2 ár. Tilkynning þessi kom í kjölfar þess að stjórnar- skrárþingnefndin, sem kosin var fyrir 10 mánuð- um, lýsti yfir að henni hefði mistekist að finna lausn á deilumálum. Neituðu mótmælendur í nefndinni algerlega að samþykkja að kaþólikkar fengju sæti í framtíðar- ríkisstjórnum landsins. Bees sagði í ræðu sinni, að nú væru litlar líkur á að lausn yrði hægt að finna á þessu vandamáli á næstunni. Brezka stjórnin stefndi sem áður að því að koma á rikisstjórn i landinú, en hefði ekki uppi neinar áætlanir um að- gerðir. Rees viðurkenndi, að hætta væri nú á auknum hryðjuverkum og átökum milli kaþólskra og mót- mælenda, en við því væri ekkert að gera Mótmælendur hefðu þeg- ar varað brezka ráðamenn við að blóðug átök og upplausn gæti fylgt í kjölfarið, ef Bretar höfn- uðu kröfum mótmælenda um meirihlutastjórn. Þá er einnig óttazt, að irski lýðveldisherinn muni grípa til harðra skæruliða- aðgerða á ný og er talið að IRA menn hafi stgðið að baki sprengj- unum í London undanfarna daga, m.a. sprakk sprengja í lest, aðeins örfáum mínútum eftir að farþeg- ar höfðu gengið út úr henni. Brezhnev. hefði einróma verið kjör- inn til að gegna störfum flokksleiðtoga næstu 4 I árin. Aðeins einn maður I vék úr stjórnmálanefnd- inni, Dimitry Polyansky, landbúnaðarráðherra, en hann mun hafa orðið að taka á sig sökina á hinum mikla uppskerubresti f landinu á sl. ári. Polyansky var þó kjörinn f miðstjórn flokksins. Tveir nýir menn taka nú sæti í stjórnmála- nefndinni, þeir Grigory V. Romanov, 53 ára gamall leiðtogi flokksins f Leningrad, og Jimitry F. Ustinov, 67 ára gamall, sem um 20 ára skeið hefur verið yfirmaður vopna- búnaðar landsins. Eru nú 16 menn í stjórnmálaráð- inu. Meðalaldur þeirra er nú 65,8 ár. Hækkun Romanovs úr vara- manni í aðalmann í stjórnmála- ráðinu hefur rennt stoðum undir getgátur um að hann kunni að vera maðurinn, sem taki við af Framhald á bls. 27 Pundið niður f>TÍr 2 dollara London 5. marz AP. GENGI brezka sterlingspunds- ins lækkaði í dag mjög veru- lega og fór í fyrsta skipti í sögunni undir 2 dollara fvrir 1 pund. Er gjaldeyrismörkuðum í London var lokað í kvöld fengust 1,98 dollarar fyrir pundið, en hefur undanfarna mánuði verið 2.02. dollarar. Englandsbanki gerði engar til- raunir til að styrkja pundið og það vakti mikla athygli, er bankastjórnin ákvað að lækka útlánsvexti úr 914% í 9% í dag, en vextir voru 12% um mitt sl. ár. Hefur það einmitt verið stefna bankans að hafa vexti sem hæsta til að gera pundið eftirsóknarverðara fyrir er- lend fyrirtæki og fjármála- menn. Engin skýring hefur verið gefin á þessari lækkun önnur en sú, að verðbólgan i Bret- landi hafi undanfarið verið meira en tvöfalt hærri en hjá nágrannaríkjunuin. Pundið var skráð á 2.60 doilara 1971, er alþjóðlegu gjaldeyrismálin voru endurskoðuð, en síðan hefur það verið látið fljóta og hefur alltaf sigið niður á við. Staða þess versnaði snögglega í gærkvöldi, er Englandsbanki keypti 170 milljónir dollara. Telja sérfræðingar hugsanlegt Framhald á bls. 27

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.