Morgunblaðið - 06.03.1976, Síða 28
Al'íflASINífASÍMlNN ER:
22480
AUíiLÝSIN(í ASÍMINN ER:
22480
LAUGARDAGUR 6. MARZ 1976
Herra Chen Tung, ambassador kínverska alþýðulýðveldisins hér á landi, heim-
sótti Morgunblaðið f gærdag, til þess að kynna sér starfsemi þess, bæði á
ritstjórnarskrifstofum og í öðrum deildum. I fylgd með honum voru Hsieh
Yin-Kung, þriðji sendiráðsritari, og Tung Shou-Wu túlkur. Myndin er tekin f
telex-herbergi blaðsins og er ambassadorinn til hægri.
Leitin að mönnunum 7
Hannes sagði, að þyrlan hefði
verið fengin til að leita mjög ná-
kvæmlega á töluvert stóru svæði.
Fyrst og fremst hefði vélin verið
látin fljúga eftir upplýsingum frá
Höfrungi II. sem festi net sín í
fyrradag og fann jafnframt sjón-
varpsloftnet úr skipi. Þyrlan
kannaði sérstaklega allt það svæði
til að athuga hvort nokkurt brak
eða olíubrák væri þar að sjá en svo
reyndist ekki. Einnig flaug hún á
grunnslóð fyrir Reykjanesið,
þaðan norður fyrir Skaga og allt
norður fyrir Hjörsey á Mýrum,
bæði með strandlengjunni og út
með ströndinni og varð einskis
vör.
Hannes sagði ennfremur, að i
dag yrði leit haidið áfram eftir því
sem aðstæður leyfðu.
Ljósm. Mbl. Guófinnur.
Á myndinni heldur lögreglu-
maður á sjónvarpshatti þeim, sem
netabáturinn Höfrungur II frá
Grindavfk fann úti af Grindavfk f
fyrradag.
Stal varningi
fyrir milljón
UNGUR piltur, 21 árs gamall,
játaði í gærkvöldi við yfirheyrsl-
ur hjá Sakadómi Reykjavíkur að
hafa í tveimur innbrotum stolið
hljómflutningstækjum og öðrum
verðmætum að upphæð tæpl. ein
milljón króna. Pilturinn hefur
verið úrskurðaður í allt að 30
daga gæzluvarðhald.
Hlturinn lét á miðvikudags-
kvöldið loka sig inni í verzluninni
Faco í Hafnarstræti. Vissi
afgreiðslufólkið ekkert um pilt-
inn þegar það yfirgaf verzlunina.
I Faco stal pilturinn tveimur
mögnurum, tveimur plötuspilur-
um, 150 stórum plötum og tals-
verðu magni af fatnaði. Útsölu-
verðmæti þessa varnings er um
Framhald á bls. 27
SKIP AF „MIRKA“-GERÐ: Þau eru 950 tonn að stærð og ganga 33
sjómflur.
r
Osk dómsmálaráðuneytisins:
Hannes Hafstein, framkvæmda-
stjóri Slysavarnafélagsins, tjáði
Morgunblaðinu í gær, að þá hefði
verið leitað linnulaust allan dag-
inn úr tveimur flugvélum og einni
þyrlu frá varnarliðinu, auk þess
sem gengnar hefðu verið fjörur
frá Garðskaga fyrir Reykjanes og
Leitað verÆ eilir gæzhi-
dqxim í Bandarílíjununi
Vísað til viðauka við varnarsáttmálan
Dómsmálaráðuneytið ritaði
utanrfkisráðuneytinu bréf sfð-
degis f gær, þar sem þess er óskað,
að þeirri málaleitan verði beint
formlega til Bandarfkjastjórnar
að fslenzku Landhelgisgæzlunni
verði látin f té bandarfsk gæzlu-
skip af gerðinni „Asheville“ eða
önnur samsvarandi. Er f bréfinu
vitnað til ákvæðis f viðauka frá
1974 við varnarsamninginn við
Bandarfkin málaleitan þessari til
stuðnings. Baldur Möller, ráðu-
neytisstjóri dómsmálaráðuneytis-
ins, sagði við Morgunblaðið f gær-
kvöldi, að vfsað væri til e-liðar f 3.
grein fyrrnefnds viðauka, þar sem
fjallað er um samstarf varnarliðs-
ins og Landhelgisgæzlunnar.
Sagði Baldur að orðalag þessa við-
auka væri almennt og ekki nánar
f jallað um það f hverju þetta sam-
starf væri fólgið, en sú túlkun
væri á þvf, að Landhelgisgæzlan
ætti að geta notið þar gððs af.
Fyrrnefnd skip af „Asheville“-
gerð hafa skipherrar Landhelgis-
gæzlunnar bent á sem heppileg,
hraðgeng skip, en þeir hafa einnig
bent á rússneska smáfreigátu af
„Mirka“-gerð í sama skyni Einar
Agústsson, utanrfkisráðherra,
sagði við Morgunblaðið f gær-
kvöldi að hann vissi ekki til að
ráðuneytinu hefði borizt umrætt
Framhald á bls. 27
SKIP AF „ASHEVILLE“-GERÐ: Þau eru 225 tonn að stærð og ganga
40 sjómflur.
austur til Grindavíkur en ekkert
nýtt hefði komið í leitirnar.
Falleg loðna fannst
við Eyjar 1 gær
TORFUR af stórri og fallegri
loðnu fundust í gær við Vest-
mannaevjar. Vciddu nokkrir
heimabátar vel á þessum slóðum í
gær og fer megnið af .aflanum í
frystingu. Verður frvst á 5 stöð-
um í Eyjum í dag. Þessi loðna er
betri en sú sem meginhluti flot-
ans hefur verið að veiða vestur
undir Jökli. f gær fengu 48 bátar
13.770 lestir fram til kl. 22.
Heildaraflinn á vertíðinni var þá
orðinn 213 þúsund lestir. Lönd-
unarbið er í öllum Faxaflóahöfn-
um og margir bátar sigldu með
afla til hafna á sunnanverðu
Reykjanesi, til Vestmannaevja og
Bolungarvíkur. Leitarskipin fvrir
sunnan og austan land hafa lítið
scð til nýrra loðnugangna.
Eftirtaldir 48 bátar höfðu
fengið afla fram tíl klukkan 22 í
gærkvöldi, samtals 13.770 lestir:
Sveinn Sveinbjörnsson 220
Hækkar áburð-
ur um 4ð%?
SEM kunnugt er varð mikil
hækkun á verði áburðar til
bænda á síðasta ári. Hækkun
þessi nam 76,5% frá árinu
áður en hefði átt að verða
153% ef ekki hefði komið til
niðurgreiðsla á helmingi
áburðarverðshækkunarinnar.
Innan skamms cr að vænta
ákvörðunar um áburðarverð á
komandi vori og af því tilefni
ræddi Mbl. við Guðmund
Sigþórsson, deildarstjóra f
landbúnaðarráðunevtinu, og
Framhald á bls. 27
Hrafn Sveinbjarnarson 250, Ásley
150, F'losi 240, Vonin 120, Þórður
Jónasson 370, Helga 270, Magnús
260, Sæberg 260, Asberg 360,
Skírnir 260, Örn 300, Ársæll
Sigurðsson 200, Grindvíkingur
550, Hamravík 100, Pétur Jónsson
350, Ljósfari 140, Keflvíkingur
250, Bjarnarey 80, Súlan 650, Jón
Finnsson 440, Bergur 180,
Þorsteinn 320, Hringur 130,
Helga Guðmundsdóttir 460,
Asgeir 370, Arsæll 170, Svanur
320, Sæbjörg 300, Guðmundur
750, Olafur Magnússon 190,
Framhald á bls. 27
Hnífsdalur:
Skemmdir á
Mjölvinnsl-
unni í eldi
MJÖLVINNSLAN 1 Hnífsdal
skemmdist töluvert af eldi i fyrri-
nótt. Elcfcins varð vart um eitt-
leytið og kom slökkviliðið frá
Hnífsdal og Isafirði á vettvang og
slökkti eldinn. Að sögn Jóakims
Hjartarsonar í Hnífsdal virðist
sem eldurinn hafi komið upp í
þaki fyrir ofan þurrkara. Urðu
töluverðar skemmdir á þakinu.
Unnið er að bráðabirgðaviðgerð
og bjóst Jóakim við þvf að mjöl-
vinnslan gæti tekið til starfa í
næstu viku, að því tilskildu að
ekki hefðu orðið skemmdir á
tækjum vegna vatns. og reyks.
Mjöl í verksmiðjunni skemmdist
ekki.
af Hafrúnu árangurslaus
LEIT AÐ sjö skipverjum vb. Hafrúnar frá Eyrarbakka
var haldið áfram í gær en hún reyndist árangurslaus.
Leitað var bæði úr lofti og fjörur gengnar, en ekkert
fannst er varpað gæti frekara ljósi á afdrif mannanna.
Leitinni verður haldið áfram f dag eftir því sem aðstæð-
ur leyfa.