Morgunblaðið - 11.03.1976, Síða 1

Morgunblaðið - 11.03.1976, Síða 1
54. tbl. 63. árg. FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1976 Prentsmiðja Morgunblaðsins. K.B. Andersen utanríkisráðherra svarar fyrirspurn þingmannsins Ib Stetter um afstöðu dönsku stjórnar- innar til stuðningsyfirlýsingu Norðurlandaráðs við Islendinga í landhelgisdeilunni í danska þinginu í gær. K.B. Andersen vísar tillögu Stetters á bug Frá Lars Olsen í Kaupmannahöfn. 10. marz K.B. Andersen utanríkisráöherra vfsaði á bug f dag þeirri tiffögu Ib Stetters, þingmanns Ihaldsflokks- ins að danska rfkisstjórnin tæki afstöðu gegn yfirlýsingu Norður- iandaráðs um stuðning við Islend- inga f fiskveiðideifunni við Breta. „Það er ekki í okkar verkahring að gefa Norðurlandaráði einkunn", sagði Andersen. Hann bætti þvi við að danska ríkisstjórnin hefði þegar hvatt brezku ríkisstjórnina til að kalla burtu freigátur sínar af Islands- miðum á fundum í Atlantshafs- bandalaginu. „Við höfum einnig hvatt stjórn- ina í Reykjavík til að sýna „Yfirlýsing forsætisnefndar er ljós,“ sagði K.B. Andersen. samningsvilja og líta nýjar samningaviðræður með velvild," sagði Andersen. Hann lagði áherzlu á að danska stjórnin hefði ekki vitað um yfirlýsingu forsæt- isnefndar Norðurlandaráðs fyrr en ráðið greiddi atkvæði um hana. „Ég ætla ekki að taka afstöðu gegn eða lýsa mig samþykkan yf- irlýsingu sem hefur verið visað til ríkisstjórnarinnar," sagði Ander- sen. Ib Stetter var þeirrar skoðunar að litið væri á yfirlýsinguna þannig i Englandi að Danir hefðu tekið afstöðu með Islendingum í fiskveiðideilunni. Telur Keflavíkur- stöðina ómissandi ósló. 10. marz. NTB. „ISLAND er einn af hornsteinum varnanna á norðurvæng NATO Laing óttast ósigur EBE Huli, 10. marz. AP Fiskiskipaflotar Efnahagsbanda- lagslandanna eiga það á hættu að biða pólitfskan ósigur fyrir þjóð- um, sem þegar hafa samþykkt nýja 200 mffna fiskveiðilögsögu, og einangrast,sagði Austen Laing, framkvæmdastjóri brezka togara- sambandsins, I Hull f dag. Hann sagði að Kanadamenn, Bandaríkjamenn og fleiri þjóðir flýttu sé svo mikið að taka sér 200 milna lögsögu að brezkum sjó- mönnum fyndist að bráðlega yrði lítið svigrúm eftir handa þeim. Framhald á bls. 18 Keflavíkurstöðin hefur svo mikla hernaðarþýðingu að ekki er hægt að finna nokkra aðra herstöð eða flugvöll á norðurvængnum sem gæti komið í staðinn fyrir hana,“ sagði yfirmaður bandarfska flot- ans í Evrópu, David H. Bagley flotaforingi á blaðamannafundi f Osló í dag. Flotaforinginn hefur verið í þriggja daga opinberri heimsókn í Noregi. Hann hefur rætt við yfirmenn norska heraflans og fylgzt með miklum heræfingum NATO, Atlas, Express i Norður- Noregi. Bagley aðmíráll sagði, að upp- bygging sovézka heraflans hefði verið tröllaukin en taldi þó að ekki hefði dregið úr möguleikum bandalagsins til að senda lið til aðstoðar til Norður-Noregs ef hættuástand skapaðist. I þvi sambandi benti hann á Framhald á bls. 18 Nórðurlandaráðs skaðar danska fiskveiðihagsmuni i viðræðum þeim sem í hönd fara um fisk- veiðilögsögu“ sagði Ib Stetter. Formaður þingflokks sósíal- demókrata Jens Riisigaard Knud- sen, fyrrverandi sjávarútvegsráð- herra, kvaðst ekki fá séð hvernig yfirlýsingin gæti skaðað hags- muni Dana í fiskveiðimáium. „Stefna Dana í fiskveiðimálum „Ríkisstjórnin hefur skýrt hana nánar i gær og hún verður lögð fyrir utanríkismálanefnd á fimmtudag. Afstaða Dana verður sú að reyna að hamla gegn stórri fiskveiðilögsögu, en á hafréttar- ráðstefnunni sem stendur fyrir dyrum verður meirihlutinn með 200 mílum." „Það mun valda dönskum sjó- Framhald á bls. 18 Gíslar sluppu Frankfurt. 10. marz. Reuter LÖGREGLAN f Frankfurt handtók f kvöld mann- ræningjann Manz eftir stvmpingar milli hans og tveggja gísla sem hann hafði haft I haldi i rúma 30 tíma f dómhúsinu í borginni. Mannræninginn særðist af völdum kúlu úr bvssu sinn en gfslarnir réðust á hann áður en skotið reið af. Áður hafði lögreglan greitt eina milljón marka i lausnar- gjald og Boeing-þota var höfð til taks á flugvellinum til að flytja mannræningjann til Kúbu eins og hann hafði krafizt, en umsátrinu var hald- ið áfram. Liðhlaupar náðaðir Beirút, 10. marz AP Reuter UPPREISNIR múhameðskra hermanna breiddust út í Líbanon í dag og landið stendur á barmi nýrrar borgarastyrjaldar. Yfirmenn heraflans kröfðust þess að stjórnmálamenn gerðu rót- tækar ráðstafanir. Yfirmaður landhersins Hanna Saeed hershöfðingi gaf liðhlaupum upp allar sakir í kvöld vegna hinnar miklu uppreisnaröldu i hernum Viðbúnaður Madrid, 10. marz. Reuter. FJÖLMENNT og velvopnað lögreglulið var á verði á götum námubæjarins Oviedo í Baska- héruðunum á Norður-Spáni dag og háskólanum var lokað Lögreglumennirnir skutu upp í loftið að minnsta kosti þríveg- is til að dreifa hópum fólks sem reyndi að efna til mót mælaaðgerða. Reagan nánast talinn úr leik eftir Florida Washington, 10. marz. AP. Reuter. ÓSIGUR Ronald Reagans, fyrr- um ríkisstjóra í Kaliforníu fyrir Ford forseta f forkosningunum í Florida er alvarlegt áfall f bar- áttu hans fyrir þvf að verða útnefndur forsetaframbjóðandi repúblikana og vafasamt er hvort hann getur haldið baráttu sinni áfram miklu lengur að sögn stjórnmálafréttaritara í dag. Sigur Jimmy Carter, fyrrum ríkisstjóra í Georgia, í forkosning- um demókrata i fylkinu hefur jafnframt aukið likurnar á þvi að hann verði tilnefndur forseta- frambjóðandi demókrata og George Wallace, ríkisstjóri i Alabama og sigurvegarinn í for- Framhald á bls. 18 Var útsendari KGB í innsta hring Heaths? London, 10 marz. AP. Reuter. HÁTTSETTUR brezkur emb ættismaður eða þingmaður starfaði f þágu sovézku levni- lögreglunnar KGB þegar Ed- ward Heath var forsætisráð- herra 1970—74, að sögn fvrr- verandi staðgengils yfirmanns gagnnjósnaþjónustunnar MI6, Georg Young. Hann segir að aldrei hafi tek- izt að bera kennsl á svikarann og að háttsettur yfirmaður KGB hafi verið sendur frá Kreml til London til þess að setja sig í sambandi vð hann og koma sér i kynni við ráðherra og þingmenn Ihaldsflokksins. Young sagði í ræðu á fundi Ihaldsflokksins i suðurhluta Lundúna að brezka leyniþjón- ustan væri enn að reyna að hafa upp á þessum dularfulla svikara sem geti hafa verið háttsettur starfsmaður Ihalds- flokksins eða valdamikill op inber starfsmaður þótt „aldrei hafi tekizt að bera kennsl á hann með vissu". Hann sagði að þegar brezka stjórnin visaði úr landi 105 sov- ézkum embættismönnum fyrir njósnir 1971 hefði hún vísvit- andi leyft að minnsta kosti ein- Framhald á bls. 18

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.