Morgunblaðið - 11.03.1976, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIfr, FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1976
LOFTLEIDIR
IT 2 1190 2 11 88
f^BILALEIGAN —
ISÆirYQIP 7
N
24460 ^
28810 r
[Utvarp og stereo .kasettutæki .
CAR
RENTAL
LAUGAVEGI 66
I FERÐABÍLAR h.f.
Bílaleiga, simi 81260
Fólksbilar — stationbilar —
sendibilar — hópferðabílar.
VOLVOSALUHINN
Fólksbílar
til sölu
Volvo 144 Deluxe ’74
4ra dyra. sjálfskiptur. vökvastyri.
Kkiim 54.000 km. litur Ijósölár. Vurö
kr. l.HhO.O(K).-
Volvo 145 Deluxe ’73
4ra <lyra. station. sjálfskiptur. nu,ö 155
ha sau vúl. Kkiim 01.000 km. litur
Ijósblár sanscraóur. \crrt kr.
1.050.000,-
Volvo 145 l)eluxe’73
4ra d>ra. statinn. ukimi 70.(K)0 km.
lilurgulur. X'i-rókr. 1.500.(K)0 -
Volvo 142 (irandluxe
’73
2ja dyra. ckinn 5H.000 km litur
blásanscraóur. Vcró kr. 1.470.000,-
Volvo 145 Deluxe '72
4ra dyra. statiun. Kkinn HS.000 km.
litur rauöur. \’cró kr 1.550.000.-
Volvo 144 Deluxe ’72
4ra dyra Kkinn H2 ()(K) km. litur
uræim. Vcró kr. 1.100.000
Volvo 144 Evropa’71
4ra d\ ra. Kkinn 125.000 km. litur
hvitur. Veró kr H70.000.-
Volvo 142 Evropa’71
2ja dyra ckinn 75,(K)0 km. litur
rauóur. Vcró kr. S90.0(K).-
Eord Cortína 1600 SL
’75
2ja dyra. Kkinn 1H.0(K) km. Vcrrt kr.
1 520.(K)0-
Oskum cftir Volvo bilum á sölulista
okkar. Mikil cftirspum.
Vitni vantar
að ákeyrslum
SLYSA RANNSÖKNA RDEILD
lögreglunnar hefur óskað eftir
vitnum að eftirtöldum ákeyrsl-
um. Sími deildarinnar er 10200.
Fimmtud. 4. marz ’76:
M—2031 fólksbifreið, Marina,
rauðgul að lit, stóð við bónstöðina
á Klöpp við Skúlagötu, á tímabil-
inu kl. 09.00—17.00. Ekið á hægra
framaurbretti, dæld í um 65 sm.
frá jörðu.
Föstud. 5. marz ’76.
R—47166, fólksbifreið, Fiat 128,
græn að lit, var lagt í porti bak við
hjá Agli Viðhjálmssyni kl. 09:30,
fimm mínútum siðar kom eigandi
aftur og þá hafi verið ekið á
vinstra afturaurbretti, á móts við
hjólskál og þar fyrir aftan. Svört
rák var í sári, gæti verið eftir
gúmmilista á höggvara. Benz-
bifreið, gul-sanseruð, stóð þarna
og vissi afturendi hennar að
R—47166 og gæti þar verið tjón-
valdurinn.
Sunnud. 7. marz ’76.
R—21495, sendiferðabifreið,
Ford Eseort, rauð að lit, árg.
1969,stóð við Rofabæ 47 á tímabil-
inu kl. 24:00—03:00 eftir mið-
nætti. Ekið á hægri hlið hennar.
k’immtudaginn 4. marz s.l. var
auglýst eftir vitni vegna árekst-
urs er hafði orðið í Elliðavogi. Þar
hafði verið rangt farið með dag-
setningu, áreksturinn varð þann
22. jan. s.l. kl. 14:00—15:00, þar
var einnig rangt farið með gerð
annarrar bifreiðarinnar, þar átti
að standa að það hefði verið
Skoda, en ekki Austin-Mini.
Útvarp Reykjavík
FIM/MTUDAGUR
11. marz
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15
og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. daghl.), 9.00 og
10.00,
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Vilborg Dagbjarts-
dóttir heldur áfram sögunni
„Afsakið, ég heiti Trana“
eftir Gunvor Hákansson (4).
Tilkvnningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða.
Við sjóinn kl. 10.25:
Ingóifur Stefánsson sér um
þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Hljómsveit Ríkisútvarpsins
ieikur „(Jr mvndabók Jónas-
ar Hallgrimssonar“ eftir Pál
Isólfsson; Hans Antoiitsch
stj. / Bennv Goodman og
Sinfónfuhljómsveitin í
Chicago leika Klarinettu-
konsert nr. 1 í f-moli eftir
Weber; Jean Martinon stj. /
Kammersveitin í Prag leik-
ur „La Jolia“, sinfóniettu
eftir Martinu.
12.00 Dagskráin. Tónleikar
Tilkvnningar.
SÍÐDEGIÐ___________________
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tiikynningar.
Á frivaktinni
Margrét Guömundsdóttir
kvnnir óskalög sjómanna.
14.30 Guð þarfnast þinna
handa
Dagskrárþáttur í tilefni af
æskulýós- og fórnarviku
kirkjunnar, helgaðri
málefnum þroskaheftra
barna hérlendis; síðari þátt-
ur. Umsjónarmenn:
Guðmundur Einarsson og
Jóhannes Tómasson.
15.00 Miðdegistónleikar
Trieste-trfóió leikur Trió í
a-moll eftir Maurice Ravel.
Félagar f Vínaroktettinum
ieika Sextett I D-dúr eftir
Felix Mendelssohn.
16.00 Fréttir. Tilkvnningar.
(16.15 Veðurfregnir). Tón-
leikar.
16.40 Barnatími: Gunnar
Valdimarsson stjórnar
Samfelld dagskrá úr verk-
um Erlu skáldkonu: Þulur,
kvædi og tvö gömul ævin-
týri. — Flytjendur auk
stjórnanda: Svanhildur
Öskarsdóttir, Þorsteinn V.
Gunnarsson. Þorbjörg
Vaidimarsdóttir og Guðrún
Birna Hannesdóttir.
17.30 Framburðarkennsla I
ensku.
17.45 Tónleikar. Til-
kynningar.
18.45 Veóurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVPLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Lesið í vikunni
Haraldur Ölafsson talar um
bækur og viðburði líðandi
stundar.
19.50 Píanóleikur i útvarps-
sal: Edda Frlendsdóttir leik-
ur Sónötu í As-dúr eftir
Joseph Havdn.
20.05 Leikrit: „Konu ofaukið"
eftir Knud Sönderby
Þýðandi: Andrés Björnsson.
Leikstjóri: Sveinn Einars-
son.
Formáisorð flytur Vésteinn
Ölason.
Persónurog leikendur:
Frú Tang / Guðrún
Stephensen
Eiríkur, sonur hennar /
Hákon Waage
Ester, dóttir hennar / Edda
Þórarinsdóttir
Klaus, unnusti Esterar /
Sigmundur Örn Arngrims-
son
Jörgen / Pétur Einarsson
Nína / Geirlaug Þorvalds-
dóttir
Karlsen / Klemenz Jónsson
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Lestur Passíusálma (21)
22.25 Kvöldsagan: „1 verum“,
sjálfsævisaga Theódórs
Friðrikssonar Gils
Guðmundsson les síðara
bindi (30).
22.45 Létt músik á siðkvöldi
Ungverskt listafólk flvtur
þætti úr „Kátu ekkjunni"
eftir Franz Lehár.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
17. marz
MORGUNNINN__________________
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15
og 10.10.
Morgunleikfimi ld. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.) 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Vilöorg Dagbjartsdótt-
ir heldur áfram lestri sög-
unnar „Afsakið, ég heiti
Trana“ eftir Gunvor Há-
kansson (5).
Tilkvnningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög miili
atriða.
Spjailað við bændur kl.
10.05.
Úr handraðanum kl. 10.25:
Sverrir Kjartansson sér um
þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Einleikssveitirnar í Bruxeil-
es og Mflanó leika Konsert í
C-dúr fyrir tvær hljómsveit-
ir eftir Vivaldi; Angelo
Epkrikian Stj./John
Wilbraham og St. Martin-
in-the Fields hljómsveitin
leika Trompetkonsert i D-
dúr eftir Hertel; Nevil
Marriner stj./Annie Chall-
an og Antiqua Musica
hijómsveitin leika Hörpu-
konsert í C-dúr eftir
Eichner; Marcel Dourand
stj./Nýja fílharmonfusveit-
in í Lundúnum leikur
Sinfóníu í g-moll eftir
Johann Christian Bach:
Ravmond Leppars stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
SKJÁNUM
FÖSTUDAGUR
12. mars
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.40 Kastljós
Umsjónarmaður Guðjón
Finarsson
21.40 Lautrec
Teiknímynd byggð á nokkr-
um verka listamálarans
Touiouse-Lautrec.
22.00 Opri
Finnsk bfómynd frá árinu
1954.
Ilöfundur Kyllikki
Mantyia.
Leikstjóri Edvin Laine.
Opri gamla varó að flýja frá
átthögum sínum f stríðinu
og setjast að á nýjum stað.
Þar unir hún sér vel, uns að
því kemur að rífa þarf kofa
hcnnar vegna vegagerðar.
Hún fær inni á elliheimili
og líkar þar ákafiega illa
fyrst f stað.
Þýðandi Kristín Mantylá.
23.15 Dagskrárlok.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ_____________________
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkvnnýigar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Hof-
staðabræður" eftir Jónas
Jónasson frá Hrafnagili.
Jón R. Hjálmarsson les (9).
15.00 Miðdegistónleikar
Daniel Barenboim og Enska
kammersveitin leika Píanó-
konsert í D-dúr eftir Ludvig
van Beethoven; Barenboim
stjórnar frá píanóinu.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.10 Útvarpssaga barnanna:
Spjali um Indiána
Brvndís Víglundsdóttir
heldur áfram frásögn sinni
(4).
17.30 Tónleikar. Tilkvnning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kvnningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Daglegtmál
Guðni Kolbeinsson flvtur
þáttinn.
19.40 Þingsjá
Kári Jónasson sér um þátt-
inn
20.00 Tónleikar Sinfóníu-
hljómsveitar Islands i Há-
skólabíói kvöldið áður.
Hljómsveitarstjóri: Karsten
Andersen.
Finleikari á fiðlu: Guðnv
Guðmundsdóttir konsert-
meistari sveitarinnar
a. Sinfónía nr. 6 í h-moll
(Pathetique) eftir Pjotr
Tsjakovský.
b. Fiðiukonsert eftir Igor
Stravinský.
c. „Bakkus og Ariadne",
danssýningartónlist eftir AI-
bert Roussei.
— Jón Múli Arnason kynnir
tónleikana —
21.30 Ctvarpssagan: „Sfðasta
freistingin" eftir Nikos
Kazantzakis
Kristinn Björnsson þýddi.
Sigurður A. Magnússon les
(3).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Lestur Passíusálma (22).
22.25 Leiklistarþáttur
Cmsjón Sigurdur Pálsson.
22.55 Áfangar
Tónlistarþáttur í umsjá As-
mundar Jónssonar og Guðna
Rúnars Agnarssonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
ER RQl, HEVRR!
Konu ofaukið
Útvarpsleikrit vikunn-
ar sem flutt veröur í
kvöld kl. 20.05 heitir
Konu ofaukið. Er það eft-
ir danska höfundinn
Knud Sönderby; þýðing-
una gerói Andrés Björns-
son, en leikstjóri er
Sveinn Einarsson. Vé-
steinn Ólafsson lektor
flytur inngangsorð. Með
hlutverk fara Edda Þór-
arinsdóttir, Hákon
Waage, Guðrún Stephen-
sen, Sigmundur Örn Arn-
grímsson, Geirlaug Þor-
valdsdóttir, Klemenz
Jónsson og Pétur Einars-
son.
Knud Sönderby er
fæddur árið 1909 í Es-
bjerg. Hann lauk lög-
fræðiprófi 1935 og var
síðan blaóamaóur til
1947. Hann fékk Holberg-
verólaunin 1959 og varð
félagi í dönsku akadem-
íunni 1960. Fyrsta bók
hans Midt í en jazztid
kom út 1931. Konu ofauk-
ið birtist fyrst sem skáld-
saga 1935 en leikrit gert
eftir sögunni var frum-
sýnt í Konunglega leik-
húsinu 1942. Árið 1957
var sagan kvikmynduð
og lék Clara Pontoppidan
þá aðalhlutverkið. Af
öðrum leikritum Sönder-
bys má nefna Kristu
(1947), Hjertens renhed
(1949) og Kvindernes op-
rör (1962). Þá samdi
hann einnig einþáttunga
með þeim Leck Fischer
Knud Sönderby höfundur leik-
ritsins.
og Soya. Auk þess skrif-
aði hann margar ritgerð-
ir og ferðaþætti.
í konu ofaukió segir
frá ekkju, frú Tang, sem
haldin er sjúklegri eigin-
girni vegna barna sinna.
Hún er einnig kvalin af
ófullnægðri kynferðis-
þörf, og það kemur fram
á ýmsan hátt. Undarleg-
Arndls Björnsdóttir sem lék að-
alhlutverk i leikritinu I Þjóð-
leikhúsinu.
ur maður, Karlsen að
nafni, verður á vegi
hennar, og svo virðist
sem þau eigi sálufélag
saman.
Þjóðleikhúsið sýndi
Konu ofaukið leikárió
1950—51. í aðalhlutverki
var Arndís Björnsdóttir
en leikstjóri var Indriði
Waage.