Morgunblaðið - 11.03.1976, Side 7

Morgunblaðið - 11.03.1976, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1976 7 gert. Allur metingur sprottinn af brezkum rót- um er óþarfur. En senni- lega er rétt a<5 bæði Geir Hallgrlmsson og Ólafur Jóhannesson muni nú gera samninga við Breta, að því tilskyldu að þeir láti af hernaðarofbeldi sfnu og Ifti raunsæjum augum á viðhorfin. Gils um yfir- lýsingu for- sætisnefndar Gils GuSmundsson. full- trúi Alþýðubandalagsins é j Brezka vikuritið Economist: Betra að semja við Ceir en eiga Ólaf yfir höfði sér L_ Hver samdi við Breta? Meðfylgjandi mynd er af forsíðufrétt í Tímanum f gær og fer ekki á milli mála, að blaðinu er mjög f mun að koma boðskap hins brezka vikurits á framfæri. Af þessu tilefni er kannski ástæða til að minna á, að Geir Hall- grfmsson hefur enga samninga gert við Breta um fiskveiðiheimildir inn- an fslenzkrar fiskveiðilög- sögu. Það hefur Ólafur Jóhannesson hins vegar gert. þingi Norðurlandaráðs f Kaupmannahöfn á dögun um, fjallar f viðtali við Þjóðviljann f gær um yfir- lýsingu forsætisnefndar Norðurlandaráðs um lanrj- helgismálið og segir: „Ég tel hana allmikils virði. Ljóst er að í henni felst ákveðnari stuðningur við málstað íslands en að minnsta kosti dönsk og sænsk stjórnvöld hafa fengizt til að veita fram að þessu. Ég sé ekki betur en að samþykkt þessi, gerð af forsætisnefnd Norður- landaráðs, f samráði við ráðherra allra Norður- landaþjóðanna, geti kom- ið okkur að gagni á haf- réttarráðstefnunni, sem nú er framundan. " Titrandi taugar? Taugatitrings hefur gætt, að því er virðist að- allega f tveimur stjórn- málaflokkum, vegna frétt- ar, sem birtist í dagblað- inu Vísi hinn 5. marz sl. þess efnis, að annar af þingmönnum SFV, Karvel Pálmason, mundi ganga til liðs við Alþýðuflokkinn innan tíðar. Jafnframt taldi blaðið vfst, að Jón Baldvin Hannibalsson, skólameistari á ísafirði, mundi taka við störfum sem stjórnmálaritstjóri Al- þýðublaðsins. (Útgáfufé- lag Vísis annast einnig rekstur Alþýðublaðsins svo sem kunnugt er). Tvö flokksmálgögn brugðust við skjótt við þessi tfðindi, Þjóðviljinn og Tfminn. í Þjóðviljanum daginn eftir, 6. marz, birtist viðtal við Karvel Pálmason þar sem hann segir: „Ég veit hvorki til að þetta hafi verið rætt f flokknum á Vestfjörðum né annars staðar og þaðan af síður að nein ákvörðun hafi ver- ið tekin." (Neitunifi gæti verið sterkari!) Þennan sama dag birtist f Tfman- um bæði frétt þar sem fullyrt er, að Karvel Pálmason hafi náð samn- ingum við forystu Alþýðu- flokksins um að ganga til liðs við flokkinn fyrir næstu kosningar og hug- leiðingar f tilefni fréttar- innar f þættinum Á vfða- vangi. Þar er ennfremur talið, að tveir aðrir liðs- menn SFV Ólafur Ragnar Gfmsson og Baldur Ósk- arsson muni ganga til samstarfs við Alþýðu- bandalagið. Pólitfskur fer- ill Karvels Pálmasonar er enn ofarlega f huga Tfma- manna í gær en þá heldur Tfminn því fram, að Al- þýðubandalagið bjóði Karvel framboð á Vest- fjörðum. Af þessu má marka, að framtfð áFV og þing- manna samtakanna vekur fyrst og fremst áhuga f Framsóknarflokknum og Alþýðubandalaginu en báðir flokkarnir sýnast hafa áhyggjur af þvf, ef Alþýðuflokknum bætist þarna liðsauki. Þannig segir f frétt Tlmans hinn 6. marz sl.: „Alþýðu- flokksforystunni þykir nú sem Ifkur á þvf að draum- urinn um nýja „viðreisn- ar" stjórn rætist fari vax- andi. Yfirlýsingar Gylfa Þ. Gfslasonar á þingi Norður- landaráðs um, að ekki komi til mála, að íslend- ingar segi sig úr Nato, hvað sem á gangi, eru þvf I rauninni ekki annað en merki til Sjálfstæðis- flokksins um, að Alþýðu- flokkurinn sé til viðræðu um stjórnarsamstarf.,. Rýmum fyrir sumarvörum 40%-50% afslátturl af acryl- og velúrsloppum AÐEINS I 3 DAGA: FIMMTUDAG FÖSTUDAG OG LAUGARDAG Kerið, Laugavegi _; -inecnflll Útsvnarkvöld ^JírÖLSK ILÍTÍÐ’’ \ Súlnasal Hótel Sögu R sunnudagskvöldið 1 | S m Missið ekki af óvenju glasilegri og spennandi en ódýrri skemmtun. H&tiðin hefst stundvis- J lega og borðum ekki hatdið eftir ki. 19.30. fÉ MuniS alltaf fullt hús og fjör hjá ÚTSÝN TryggiS ykkur borS hjé yfirþjóni á föstudag fré fF kl. 15.00 Isima 20221. Allir velkomnir — GóSa skemmtun. Ferðaskrif'stofan Útsvn if Kl. 19.00 — HúsiB opna8 — Svaladrykkir og lystaukar if Kl. 19.30 — Italskur hétlSsrmatur. ver8 kr. 1300. i( NýprontuB sumaráætlun ÚTSÝNAR Iög8 fram og kynnt. it Myndasýning frá sólarströndum Spénar og Itallu i( FegurSarsamkeppni. Valdir og kynntir þátttak- endur I keppninni um Ijósmyndafyrirsætur Útsýnar — Ungfrú ÚTSÝN 1976. Allir þátttakendur fá ferSaverSlaun — a8 var8m®ti um kr. 400.000 samtals. it FerBabingó: Vinningar 3 glaasilegar ÚtsýnarfarBir til Spánar ofl ítaltu ir SkemmtiatriSi it Dans — hin frábæra hliómsveit Ragnars Bjarna sonar MflRKflÐUR er að Laugavegi 66 ENN BETRI KJÖR, EN ÁVETRAR ÚTSÖLUNNI ALLT NÝJAR OG NÝLEGAR VÖRUR ÓTRÚLEGT VÖRUÚRVAL LÁTIÐ EKKI HAPP ÚR HENDISLEPPA Laugavegi 66, sími 28155

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.