Morgunblaðið - 11.03.1976, Side 8

Morgunblaðið - 11.03.1976, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1976 83000 Okkur vantar allar stærðir af íbúðum og einbýlishúsum. Verðmetum samdægurs. Við Kópavogsbraut Kóp. Vönduð og falleg 5 herb. sérhæð um 146 fm á 2. hæð í 6 ára húsi, sem er aðeins tvær hæðir. íbúðin skiptist í stóra stofu, borðstofu, sjónvarpsskála, eld- hús með 1. flokks innréttingum og tækjum. Hægt að afgreiða úr eldhúsi gegnum lúgu inn í borð- stofu. í svefnálmu fallegt rúm- gott baðherbergi, flisalagt, 3 svefnherbergi, stórar svalir. í fremri forstofu rúmgott þvotta- hús, stórt búr með glugga og flísalagður sturtuklefi. Ennfrem- ur gestasnyrtmg, sérhiti (hita- veita). Sérinngangur, stór bíl- skúr, ásamt geymslu. Lóð rækt-. uð, fjölærum gróðri. Laus eftir samkomulagi. Við Grænuhlið Góð 5 herb. íbúð um 119 fm á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Sam- liggjandi stofur 3 svefnherbergi, flísalagt baðherbergi, eldhús og rúmgóður skáli. í kjallara þvotta- hús og geymsla. Sérhiti. Bíl- skúrsréttur. Við Skipasund Góð 4ra herb. íbúð, efri hæð (portbyggð) í tvíbýlishúsi um 100 fm. Stofa, 3 svefnherbergi, eldhús og bað. Er í góðu standi. Sérhiti. Jörð til sölu Góð jörð sem er um 100 km frá Reykjavík fyrir austan fjall. Jörðin er um 200 hektarar að stærð og hefur mikla möguleika á búfjárrækt og garðrækt. í byggmgu nýtt 1 70 fm íbúðarhús á einum grunni. Rúmlega fok- helt. Loftplata steypt. Eldra hús á tveimur hæðum (steinhús). Marg ar aðrar byggingar eru á jörðmni svo sem gripahús ofl. Mikið af allslags vélum bæði nýjum og öðrum flestum frá 1970. Jörðin selst með öllum mannvirkjum og tækjum, en án búpenings. Skipti á fasteign í Reykjavík og nágrenni, kemur til greina. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Einbýlishús við Framnesveg Einbýlishús steypt sem er um rúmlega 70 fm grunnflötur. Hæð og kjallari. Á hæðinni eru 4 herbergi og eldhús, þvottahús, geymslur ofl. í kjallara. Áður samþykkt stækkun á húsinu, sem yrði ifið stærri að flatarmáli. í garðinum er góður verkstæðis- skúr. Laust eftir samkomulagi. Við Barónsstig Góð 2ja herb. íbúð á jarðhæð (gengið beint inn í íbúðina). Rúmgóð stofa, svefnherbergi, baðherbergi, innbyggt eldhús í stofu. Sérinngangur, sérhiti. Hagstætt verð. Við Ægissíðu 4ra herb. ibúð á 1. haeð i góðu standi Þar af eitt forstofuher- bergi. í kjallara góð geymsla aðild að þvottahúsí og annarri sameign. Bilskúrsréttur. íbúðin getur losnað fljótlega. Byggingarlóð undir einbýlishús á einum bezta stað i Seljahverfi úr erfðafestu- landi. Byggingarlóð í Mosfells- sveit. Byggingarlóð sem er um 1250 fm undir einbýlishús (i Helga- fellslandi). Lóðin er hornlóð innst í lokaðri götu (botnlanga). Einbýlishús við Dranga- götu Hafn. Einbýlishús sem er vandað og fallegt og er hæð, ris og jarðhæð með innbyggðum rúmgóðum bilskúr. í eldhúsi, nýlegar vandaðar innréttingar, stofur með teppum. Góður frágangur á öllum herbergjum. Möguleg skipti á 5 — 6 herb. ibúð. Falleg lóð. Við Álfaskeið, Hafn. vönduð 4ra herb. endaíbúð á 4. hæð « blokk. Parket á gólfum. Bílskúrsréttur. Einbýlishús við Marargrund Garðabæ Einbýlishús sem er um 1 50 ferm að mestu fullbyggt. Húsið skiptist i samliggjandi stofur sem eru um 50 ferm, stórt eldhús, skáli, úr skála gengið upp í svefn álmu sem er hjónaherb. tvö barnaherb. og baðherb., úr skála gengið niður í kjallara, þar er 3ja herb. íbúð, eldhús og bað, og með sérinrigangi. Bílskúrsréttur. Stór lóð. Skipti á 4ra—5 herb. íbúð koma til greina. Teikningar á skrifstofunni. Við Kapalaskjólsveg Stór og vönduð 2ja herb. ibúð á 3. hæð i nýlegri blokk. íbúðin er stór stofa, rúmgott eldhús með borðkrók. hægt að hafa þvotta- vél í eldhúsi. Stórt svefnher- bergi, fallegt baðherb. og skáli. í kjallara góð geymsla ásamt sam- eign i þvottahúsi. Við Hrísateig Góð 3ja herb. ibúð á efri hæð i tvibýlíshúsi. Stofa tvö svefn- herb., eldhús með borðkrók, baðherb. með sturtu. Stór garður. Bilskúrsréttur. Getur losnað fljótlega. Við Nýbýlaveg Kóp. Vönduð og falleg 2ja herb. íbúð um 60 ferm. íbúðin er stór stofa með útsýni yfir Fossvogsdalinn rúmgott svefnherb., fallegt bað- herb. með vönduðum tækjum, eldhús með fallegum innrétting- um, rúmgóður skáli, ný teppi, suðursvalir. Á jarðhæð stór geymsla með glugga. Innbyggð- ur bílskúr. Sameign í þvottahúsi. Skipti á 4ra herb. íbúð kemur til greina. Við Álfhólsveg Kóp. Vönduð 4ra herb. ibúð um 100 ferm. á jarðhæð. Með sér inngangi og sér hita. íbúðin er stofa, 3 svefnherb., stórt eldhús með borðkrók, lagt fyrir þvotta- vél i eldhúsi. Baðherbergi með sturtu, búr, sameígn i þvotta- húsi, hitaveita. Laus i maí—júni. Við írabakka neðra-Breiðholti Sem ný 3ja herb. ibúð um 90 ferm. á 1 hæð. Verð rúmar 6 millj. Við Skipasund 3ja herb. ibúð í kjallara með sér inngangi og sér hita. Laus eftir samkomulagi. Við Einarsnes Skerjafirði 4ra—5 herb. íbúð um 100 ferm. í járnvörðu timburhúsi. Bíl- skúr um 25—30 ferm., upp- hitaður. Sérinngangur í íbúðina. Stór eignarlóð. Laus eftir sam- komulagi. Okkur vantar 2ja og 3ja herb. íbúðir í norðurbæ stofa, ekki í kjallara eða risi. Mikil útborgun. Okkur vantar 2ja og 3ja herb. íbúðir í Norðurbæ, Hafnarfjarðar. Mikil eftirspurn. Opið alla daga til kl. 10 e.h. Geymið auglýsinguna. FASTEIGNAÚRVAUÐ C||\/|I Q7nnn Silfurteigii Sölustjóri sJIIVII OJUUU AuöunnHermannsson Ný 2ja herb. ibúð á 6. hæð. Mjög gott útsýni Miklar harð- viðarinnréttingar. Bilskýli. Verð: 6 millj. útb. 4.3 millj. BAUGANES 70 FM Ný uppgerð 3ja herb. risibúð i tvibýli. Stór eignarlóð. Verð: 4.2 millj útb. 3 millj. EFSTASUND 85 FM Ný standsett 3ja herb. litið niður- grafin kjallaraib. Verð: 5.2 millj útb. 3.7 millj. LEIRUBAKKI 90 FM Mjög smekkleg 3ja herb. ibúð ásamt sérherbergi í kjallara. Góðar innréttingar. Verð: 7.5 millj. GRUNDARGERÐI Mjög góð 4ra herb. ibúð i þríbýli ásamt stórum bilskúr. Sérstakl. skemmtileg eign i rólegu um- hverfi. Góðar innréttingar. Verð: 9.5 millj. útb. 7 millj. LAUFÁS FASTEIGNASALA LÆEKJARGATA6B S: 15610 SK3URÐUR GEORGSSON HDL. STEFÁN FÁLSSON HDL. .BENEDIKT ÓLAFSSON LÖGFFL Klapparstfg 16, slmar 11411 og 12811. Hraunbær glæsileg 4ra herb. íbúð um 115 fm á 3. hæð. Suðursvalir. Mikil sameign. Nýbýlavegur góð 3ja herb. íbúð á neðri hæð i 2ja hæða húsi. Lóð frágengin bilskúr. Álftahólar 3ja herb. íbúð á 2. hæð um 80 fm. Sameiginlegt vélaþvottahús i kjallara. Hraunbær. góð 45 fm íbúð á 1. hæð. stofa, eldhús og gott baðherbergi Sérgeymsla þvottahús á hæðinni. Hafnarfjörður góð 3ja herb. rúmlega 90 fm ibúð. á 1. hæð i fjölbýlishúsi i Suðurbænum. Hagstætt verð. Laus fljótlega. SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu m.a.: 2ja herb. góð íbúð við Bólstaðahl. á 1. hæð um 60 fm. Gó8 sameign, frágengin með malbikuðum bilastæðum. 2ja herb. nýjar íbúðir við Dvergabakka á 3. hæð um 60 fm. Mjög góð íbúð. Harðviður teppi. Frágengin sameign. Ennfremur nýjar fbúðir við Blikahóla, Asparfell, Æsu- fell. 4ra herb. séríbúð, bílskúr, á góðum stað f Smáfbúðarhverfi. Hitaveita og inn- gangur sér. íbúðin er 90—100 fm í þríbýli. Stór og góður bflskúr. Ræktuð lóð. Öldugata — Bergstaðastræti 4ra herb. góðar hæðir í steinhúsum. Endurnýjaðar með sérhitaveitu. Góð lán áhvflandi. 4ra herb. úrvalsíbúð á 4. hæð 110 fm við Jörvabakka. Teppalögð með harðviðarinnréttingu. Sérþvottahús. Sérhitaveita. Kjallaraherbergi fylgir. Fullfrágengin sameign. Einbýlishús við Goðatún á einni hæð um 120 fm. Vandað timburhús, endur- nýjað. Nýtt bað, nýtt eldhús. Blóma- og triágarður. Bílskúr. 3ja herb. góð íbúð Við Hraunbæ á 3. hæð um 90 fm Ný teppi. Vönduð harðviðarinnrétting. Vélaþvottahús. Frágengin sam- eign. Mikið útsýni. Ennfremur mjög góðar 3ja l^rb fbúðir við: Holtsgötu, Dvergabakka, Bergþórugötu* Ný söluskrá heimsend. ALMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 Kaupendaþjónustan Til sölu Við Ægissiðu 4ra herb. Ibúð á 1. hæð. Bil- skúrsréttur. Parhús í Hveragerði nýtt hús ásamt sökklum að bil- skúr. Sérhæð í Kópavogi 3ja — 4ra herb. i Kópavogi, austurbæ. Bilskúrsréttur. Við Álftahóla 3ja herb. glæsileg ný ibúð. Bil- skúrsréttur. Við Nýbýlaveg 3ja herb. ný ibúð ekki fullgerð. Bilskúrsréttur. Efra-Breiðholt 2ja herb. sem nýjar vandaðar íbúðir. Við Laugaveg 2ja herb. kjallaraíbúð. Hagstætt verð. Við Öldugötu 2ja herb. kjallara ibúð. Sérinn- gangur. Hagstætt verð 26200 6HB Safamýri Sérstaklega vel hönnuð 1 60 fm. sérhæð (efri). fbúðin skiptist i 2 stofur og 4 svefnherbergi, eld- hús og bað. 2HB ÆSUFELL vönduð 2ja herb. ibúð á 2. hæð i háhýsi við Æsufell. Útborgun 3.5 millj. RH RJÚPUFELL 130 fm. (ekki fullgert, en vel ibúðarhæft) raðhús með fokheld- um 65 fm kjallara. Skipti koma til greina á minni eign i eldri hluta borgarinnar. EBH GARÐABÆR Einstaklega vandað og vel útlít- and einbýlishús við Ásbúð. Stærð hússins er 125 ferm. Rúmgóðþur bilskúr. Útborgun 8 milljónir. 3HB EYJABAKKI Mjög góð og vel með farin 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Sérþvotta- hús á hæðinni. 2HB HÁALEITISBRAUT Sérstaklega góð 2ja herb. íbúð á 4. hæð i snyrtilegri blokk. 3HB KAPLASKJÓLS- VEGUR rúmgóð og björt 95 fm 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Góðar innrétting- ar. Verð 7.3 millj. útborgun 5 millj. 4HB MÁVAHLÍÐ góð 105 fm ibúð á 1. hæð (3 svefnherbergi og 1 stofa). Rúm- gott eldhús. Verð 7.5 milljónir. Útborgun 5 milljónir. 6HBHRAUNBÆR sérstaklega björt og velútlitandi 128 fm endaibúð á 2. hæð. Stórar stofur, 3 svefnherbergi m/skápum. Rúmgott ibúðarher- bergi fylgir i kjallara. Útborgun 6.5 milljónir. 4HB ÆSUFELL mjög velútlitandi íbúð á 4. hæð. Góðar innréttingar. Útborgun 5.5 millj. 8HBSKÓLABRAUT 1 35 fm úrvals ibúðarhæð (efri) 2 svefnherbergi, 3 stofur, eldhús og bað. Einnig fylgja 2 herbergi og stofa i kjallara. (1. flokks eign). Verð 14 millj. Útborgun ca. 10 millj. 6HB DIGRANESVEGUR 1 60 fm parhús á 2 hæðum uppi eru 4 svefnherbergi með góðum skápum og baðherbergí. Niðri eru 2 rúmgóðar stofur, eldhús, þvottahús, geymsla og W.C. Eigninni fylgir bilskúr. Góður garður. Verð 14 milljónir. Út- borgun 8.5 millj. 4HB ÞÓRSGATA steinhús á 2 hæðum (2x50 fm) \ góðu standi til sölu. 2 svefnher- bergi, fataherbergi og baðher- bergi uppi. Niðri eru 2 góðar stofur, eldhús og W.C. Verð 7.5 milljónir. Utborgun 4.5 milljón- ir. FASTEICNASALAN MOHBLAfiSHnil Óskar Kristjánsson M ÁL FLl T!\ l \ GSSKRIFSTOF A Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæslaréttarlögmenn Eignaskipti raðhús i byggingu óskast i skipt- um fyrir nýlega 4ra herb. ibúð. Eignaskipti Raðhús eða sérhæð óskast skipti æskileg á 4ra herb. mjög vand- aðri ibúð i Háaleitishverfi ásamt bilskúr. Húseigendur 2ja til 5 herb. ibúðir,sérhæðir og einbýlishús óskast til kaups. Kvöld og helgarsimi 30541 Þingholtsstræti 15 sími 10220_________________

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.