Morgunblaðið - 11.03.1976, Page 9

Morgunblaðið - 11.03.1976, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1976 9 JÖRFABAKKI 4ra herb. ibúð á 1. hæð um 110 ferm. fbúðin er stofa svefnher- bergi með skápum. 2 barnaher- bergi, annað með skáp. eldhús og þvottaherbergi og búr inn af þvi, baðherbergi, skáli með skáp. Falleg ibúð með vönduð- um innréttingum og góðum teppum. (búðarherbergi i kjallara fylgir. RJÚPUFELL Einlyft raðhús um 134 ferm. Húsið er rúmlega tilbúið undir tréverk, hreinlætistæki komin i baðherbergi. Kjallari er undir hluta hússins. um 70 ferm. DVERGABAKKI 2ja herb. rúmgóð ibúð i góðu standi á 3. hæð. HAGAMELUR 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Eldhús. baðherbergi, hurðir og karmar endurnýjað og nýtt verksmiðju- gler i flestum gluggum. Góð teppi. Sér hiti með Danfosshita- stillum 2 herbergi og snyrtiher- bergi i risi fylgja. KÓPAVOGSBRAUT Sér hæð, um 1 30 ferm. i ca 9 ára gömlu húsi. Hæðin er mið- hæð i þribýlishúsi og hefur hita og inngang sér. Á hæðinni er falleg 5 herb.'íbúð með svölum. Bilskúr fylgir. BREKKULÆKUR 4ra herb. ibúð um 120 ferm. Stórar og fallegar stofur með svölum, 2 svefnherbergi bæði með skápum, eldhús með borð- krók. flisalagt bað og forstofa. Sér hitalögn. HAÐARSTÍGUR Parhús með 5 herb. ibúð, mikið endurnýjuð. ÁLFHEIMAR 4ra herb. íbúð á 2. hæð, um 120 ferm. fbúðin er suðurstofa, hjónaherbergi með skápum, 2 barnaherbergi, annað með skáp- um, eldhús, forstofa innri og ytri, og baðherbergi. Svalir til suðurs. Teppi á ibúðinni og á stigum. NÖNNUGATA 3ja herb. ibúð á 2. hæð i 2lyftu timburhúsi. Sér þvottaherbergi á hæðinni. HRAUNBÆR Einstaklingsibúð á jarðhæð, 1 stofa, eldhús, baðherbergi og gangur, ca 45 ferm. Þvottahús f. 3 ibúðir, á sömu hæð. ÁLFTAHÓLAR 3ja herb. ný ibúð, óvenju falleg að frágangi. er til sölu. Ibúðin er á 2. hæð i 3ja hæða fjölbýlis- húsi. Réttur til að reisa hilskúr fylgir. Lóðin er frágengin. ÁLFASKEIÐ 3ja herb. ibúð á 1. hæð um 83 ferm. fbúðin er ein stofa, 2 svefnherbergi, eldhús með borð- krók, flisalagt baðherbergi. Sval- ir, 2falt verksm.gler. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT- AST Á SÖLUSKRÁ DAG- LEGA. Vagn E. Jónseon hæstaréttarlögmaður Mélflutnings- og innheimtu- skrifstofa — Fasteignasala Suöuriandsbraut 18 |Hús Oliufélagsins h/f) Simar: 21410(2 llnur) og 82110. Sjá einnig Fasteigna- auglýsingar á bls. 11 26600 ÁLFASKEIÐ 2ja herb. lítil ibúð á 1. hæð i blokk þvottaherb. i ibúðinni. Bil- skúrsréttur. Verð: 4.4 millj. Birkihvammur Einbýli — tvibýli. Húseign sem er jarðhæð hæð og ris um 90 ferm. að grunnfleti. Á jarðhaeðinni er 2ja herb. ibúð. Hæðin g risið er 8 herb. ibúð. Bilskúr. Verð: 17.0 millj. Útb: 10.0 millj. BORGARHOLTSBRAUT 4ra herb. um 100 ferm. efri hæð i tvibýlishúsi. Sér hiti, sér inn- gangur. BRÆÐRABORGAR STÍGUR 3ja herb. rúmgóð kjallaraibúð i blokk. Góð ibúð. Fæst i skiptum fyrir 2ja herb. ibúð EFSTILUNDUR Gb. Raðhús 183 fm á einni hæð. Innb. bílskúr. Húsið rúmlega tilbúið undir tréverk og málningu en ibúðarhæft. Fullgert utan. Verð: 12.0 millj. Fæst i jafnvel i skiptum, fyrir fullgerða 4ra—6 herb. ibúð. EYJABAKKI 4ra herb. ibúð á 3ju hæð (efstu) i blokk. Fullgerð góð ibúð. Mikið útsýni. Verð: 8,4 millj. Útb: 6.0 millj. HRAUNBÆR 4ra herb. um 100 ferm. ibúð á 1. hæð í blokk. Góð ibúð. Fullgerð sameign. Verð 8.5 millj. Útb: 6.0 millj. KJARRHÓLMI Kóp. 3ja herb. ibúð á 2. hæð i blokk Ný næstum fullgerð ibúð. Verð: 6.0 millj. Útb: 4.0 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. íbúð á 4. hæð i blokk Suður svalir. Mikið útsýni. Verð: 8.0 millj. Útb.: 5.5 millj. LJÓSVALLAGATA 3ja herb. ca. 80 ferm. ibúð á jarðhæð i þribýlishúsi. Verð: 5.5 millj. Útb.: 3.5 millj. RJÚPUFELL Raðhús, hæð og gluggalaus kjallari. Húsið er rúmlega tilbúið undir tréverk, en ibúðarhæft. Verð: 10.6 millj. SKÓLAGERÐI Kóp. 3ja herb. ibúð á jarðhæð i sex- ibúðahúsi. Samþykkt ibúð. Verð: 5.5 m. Útb.: 3.5—4.0 m. ÞVERBREKKA 5 herb suðurenda ibúð ofarlega i háhýsi: Fullgerð góð íbúð. Fæst jafnvel i skiptum fyrir ódýrari eign. í smíðum Álftanes Einbýlishús á einni hæð um 141 fm auk tvöfalds bilskúrs. Selst fokhelt verð 7.0 millj. FLJÓTASEL Raðhús um 240 fm. Selst fokhelt verð 7.0 millj. HAMRABORGIR 3ja herb. ca 93 fm ibúð á 1. hæð i blokk. Selst tilbúin undir tréverk. Sameign að mestu fullgerð. Fullgert bilskýli fylgir. Verð: 5.5 millj. Útb.: 4.4 millj. HVERAGERÐI Einbýlishús um 130 fm. Húsið er tæplega tilb. undir tréverk. Verð: 7.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 ■"■■■■ Vesturbær — Nesið“«™ FASTEIGNAEIGENDUR Höfum kaupanda að góðri sérhæð eða vönduðu einbýlis- eða raðhúsi i Vesturbæ eða á Seltjarnarnesi — MIKIL ÚTBORGUN FYRIR GÓÐA EIGN. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, HAFNARSTRÆTI 11. Slmar: 2 04 24 og 1 41 20 Sverrir Kristjánsson heima 8 57 98. SÍMIMER 24300 Til sölu og sýnis 1 1. Raðhús Um 130 fm hæð og 70 fm kjallari við Rjúpufell. Húsið er langt komið t byggingu. Bil- skýlisréttur fylgir. Eignaskipti möguleg á 4ra — 5 herb. ibúð má vera jarðhæð sem væri al- gjörlega sér i borginni. Fokhelt raðhús Tvær hæðir alls 150 fm við Flúðasel. Selst frágengið að utan. Bilskúrsréttindi. Teikning á skrifstofunni. Vönduð efri hœð Um 145 fm í (f ára tvibýlishúsi i Kópavogskaupstað. vesturbæ. Sér inngangur, sér hitaveita og sér þvottaherb. Rúmgóður bilskúr. Ræktuð og girt lóð. í Hafnarfirði Litið steinhús kjallari tvær hæðir og rip, alls 5 herb. ibúð sem þarfnast standsetningar. Útb. aðeins 2 millj. Við Fögrubrekku 5 herb. ibúð um 125 fm efri hæð ásamt 20 fm herb. á jarðhæð. Útb. 5,5 millj. Laus 3ja herb. rishæð Um 90 fm í Vogahverfi. Útborg- un 4 millj. Laus 2ja herb. kjallara- Ibúð Um 50 fm með sér inngangi og sér hitaveitu við Barónstíg. Nýlegar 3ja og 4ra herb. ibúðir f góðu ástandi i Breiðholtshverfi og m.fl. Nýja fasteignasalan Laugaveg 1 fl Simi 24300 utan skrifstofutíma 18546 28flaO 2ja herb. ibúðir við Reynimel. Baldursgötu, Laugaveg, Kópavogsbraut. Hrisateig, Æsufell, Álfhólsveg. 3ja herb. ibúðir við Einarsnes, Holtsgötu, Ný- býlaveg, Viðimel, Viðihvamm, Silfurteig, Dúfnahóla, Njálsgötu. Dvergbakka, Nönnugötu. Hjarð- arhaga, Mosgerði. 4ra — 5 herb. ibúðir við Hraunbæ, Þverbrekku, Laug- arnesveg, Eyjabakka, Kópavogs- braut, Fellsmúla, Holtagerði. Fokheld raðhús og ein- býlishús við Brekkutanga og Merkjarteig. Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir Simi 28440. Kvöld- og helgarsimi 62525—28833. Símar: 1 67 67 Til Sölu: 1 67 68 Tjarnarból 5—6 herb. endaibúð á 3. hæð með stórum svölum, þvottahús á hæðinni og bilskúrsréttur. fbúð- in er mjög falleg og alveg sem ný. Ránargata Verzlunar- og verkstæðispláss ca 1 50 fm. Laus fljótlega. Kóngsbakki 4 herb. ibúð (3 svefnherbergi) með sér þvottahúsi í ibúðinni. fbúðin er i ágætu standi. Laus strax. Ásbraut Kópavogi Stór 3 herb. ibúð á 2. hæð. Falleg og vönduð íbúð i mjög góðu standi. Bilskúr í smiðum. Kleppsvegur 3 herb. jarðhæð ca 55 fm. Kríuhólar 2 herb. ibúð. Laus strax. Elnar Sigurðsson. hrl. Ingólfsstræti4, ÍBÚÐIR í SMÍÐUM VIÐ ENGJASEL U. TRÉVERK OG MÁLNINGU Stærð: 4 og 5 herb. ibúðir frá 105—137 ferm. íbúðirnar af- hendast undir tréverk og máln- ingu fyrir lok apríl 1977. Sam- eign verður fullfrág. m.a. teppa- lagðir stigagangar. Bilskýli fylg- ir hverri ibúð. Greiðslur fara fram eftir byggingarstigi og mega dreifast fram að afhendingu. Beðið verður eftir húsnæðis- málastjórnarláni 2.300.000.-. Verð 4ra herb. ibúða er frá kr. 6.600.000,- og 5 herb. ibúða frá kr. 7.600.000,- Fast verð er á ibúðunum. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS VIÐ VALLARGERÐI Höfum til sölu 4ra herb. 1 20 fm. steinsteypt einbýlishús við Vall- argerði, Kópavogi. Stór bilskúr fylgir. Útb. 8 millj. f Garðabæ Nýtt finnskt timburhús á einni hæð auk bilskúrs. Stærð um 1 20 ferm. Húsið er m.a. stofa, 3 herb. o.fl. Allt fullfrág. Útb. 8.0 millj. HÆÐ VIG VÍÐIMEL M. BÍLSKÚR 5 herb. efri hæð við Viðimel, sem skiptist í saml. stofur og 3 svefnherb. Bilskúr fylgir. Utb. 6.5— 7 millj. VIÐ HRAUNBÆ 4—5 herb. vönduð ibúð á 3. hæð. f sameign fylgja 2ja herb. ibúð og einstaklingsibúð i kjall- ara. Útb. 6 millj. VIÐ HÁALEITISBRAUT 4ra herb. góð ibúð á 2. hæð. Þvottaherb. á hæðinni. Utb. 6.5 millj. VIÐ HÁALEITISBRAUT 3ja herb. góð ibúð á 3. hæð. Útb. 5.5 millj. VIÐ KÁRSNESBRAUT 3ja herb. glæsileg ibúð i fjórbýl- ishúsi. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Herb. i kjallara fylgir. Bílskúr. Útb. 5.5—6 millj. VIÐ ÞVERBREKKU 2ja herb. vönduð ibúð á 4. hæð. Laus strax. Útb. 3.6 millj. VIÐ ÁLFHÓLSVEG 2ja herb. góð ibúð í kjallara. Sér inng. og sér hiti. Utb. 2.8—3 millj. VIÐ ÞÓRSGÖTU 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Útb. 2.5— 3.0 millj. VIÐ VÍÐIMEL 2ja herb. risibúð. Úíþ_. 3—3.5 millj. VERZLUNAR- IÐNAÐARHÚSNÆÐI Höfum til sölu 1 50 fm verzlunar- og iðnaðarhúsnæði við Ránar- götu Útb. 4—5 millj. GRUNNUR AÐ RAÐ HÚSI EÐA EINBÝLIS- HÚSI ÓSKAST. Höfum kaupanda að byrjunar- framkvæmdum að einbýlishúsi eða raðhúsi i Reykjavik eða Kópavogi. EMftfTmyfíifí VONARSTBÆTI 12 simi 27711 Sðhistjéri: Sverrir Krlstwssow aik;lVsin(;asíminn er: 22480 JWsr0iinbI(itiiti EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 HÖFUM KAUPANDA að góðri 2ja herbergja ibúð í Rvk. á góðum stað. íbúðin þarf ekki að losna á næstunni. Mögu- leiki á staðgreiðslu. HÖFUM KAUPANDA að 3ja herbergja ibúð i austur- borgínni, ibúðin þarf að vera i góðu standi. má vera i blokk. Útb. 5—5,5 millj. HÖFUM KAUPANDA að 3ja herbergja íbúð i Reykja- vik, með bilskúr. Mjög góð út- borgun, jafnvel staðgreiðsla. HÖFUM KAUPANDA að 4ra herbergja ibúð, gjarnan með bilskúr eða bilskúrsréttind- um, á góðum stað í Rvk, þó ekki skilyrði, útb. 6 millj. HÖFUM KAUPANDA að 5—6 herbergja ibúð. Helst sem mest sér. Mjög góð útborg- un i boði. HÖFUM KAUPANDA að einbýlishúsi. Húsið þarf ekki að vera fullfrágengið. Útb. 8 millj. HÖFUM ENNFREMUR KAUPENDUR með mikla kaupgetu að öllum stærðum íbúða í smiðum. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Inqólfsstræti 8 81066 Kvisthagi 130 fm efri hæð i fjórbýlishúsi. íbúðin er 3 svefnherb. og tvær stofur. Bilskúrsréttur. Hraunbær 6 herb. 135 fm ágæt íbúð á 2. hæð. íbúðin skiptist í 4 svefn- herb. húsbóndaherb. borðstofu og stofu. Möguleiki á skipti á 3ja—-4ra herb. ibúð i Reykjavik. Hlíðarvegur, Kópavogi 160 fm parhús á tveimur hæðum. Á efri hæð eru 4 svefn- herb., á neðri hæð stofa, hol, eldhús, þvottahús og geymslur. Akurgerði Parhús á tveim hæðum 65 fm að grunnfleti. Á efri hæð eru 3 svefnherb. og bað, niðri eru tvær stofur og eldhús Jörfabakki 1 1 5 fm stórglæsileg 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Harðviður í stofu. Sérþvottahús og búr. íbúðinni fylgir 1 herb. í kjallara. íbúð í sérflokki. Háagerði Raðhús á einni hæð. Húsið er nýstandsett með nýrri eldhúsinn- réttingu og teppum. 90 fm að grunnfleti og skiptist í tvö svefn- herb. og tvær stofur. Hulduland 3ja herb. 96 fm góð íbúð á 1. hæð. íbúðin er 3 svefnherb., stór stofa. og gott hol. Rjúpufell 130 fm raðhús rúmlega tilbúið undir tréverk ásamt 60 fm fok- heldum kjalíára. Húsið er ibúðar- hæft. Dalsel 4ra—5 herb. 1 1 5 fm ibúð tilb. undir tréverk. Bilskúrsréttur. Til afhendingar strax. Skipti á 3ja herb. ibúð i Reykjavik. Krummahólar 3ja herb. 90 fm ibúð tilbúin undir tréverk á 6. hæð. íbúðinni fylgir bilgeymsla. Fast verð kr. 6,2 millj. Ásvallagata 3ja herb. 90 fm ibúð á 2. hæð. íbúð inni fylgir eitt herb. í kjallara. Asparfell 2ja herb. 60 fm mjög falleg íbúð á 1. hæð. Parket á stofu. ^HÚSAFELL FASTEIGNASALA Armula42 81066 Lúðvik Halldörsson F’étur Guðmundsson BergurGuönason hdl

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.