Morgunblaðið - 11.03.1976, Qupperneq 11
85009-85988
Til sölu
FURUGRUND —
Fossvogi
3ja herb. íbúð. tilb. undirtréverk
á árinu. Endaibúð. góð teikning.
Fast verð.
MÁNABRAUT. Kópavogi
Mjög gott eldra einbýlishús
m/bilskúr á góðri hornlóð.
DALBREKKA
Stór 2ja herb. íbúð á jarðhæð.
HRAUNBÆR
Glæsileg 4ra herb. ibúð á efstu
hæð.
BRAGAGATA
Góð 3ja herb. ibúð á 1. hæð,
endurnýjuð ibúð á góðum stað í
steyptu húsi.
BLIKAHÓLAR
Góð 2ja herb. íbúð á 1. hæð +
herb. á jarðhæð. Gott verð.
LEIRUBAKKI
Góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð +
herb \ kj.
Upplýsingar hjá
Sigurði S.Wiium,
Ármúla 21. R.
85009-85988
■HUSANAUSTi
SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBRÍFASALA
VESTURGÖTU 16 - REYKJAVÍK
21920 2262»
Þorlákshöfn
3 fokheld raðhús. Grunnflötur
112 ferm. með bílskúr. Húsin
afhendast múruð að utan með
gleri, útidyra og bilskúrshurðum.
Afhendingartimi ágúst—sept-
ember 1976. Teikningar á skrif-
stofunni. Verð: 3.970.000.00.
Grindavik
Einbýlishús ekki fullbúið en vel
íbúðarhæft, stærð 132 ferm.
Skipti á 3ja herb. ibúð i Reykja-
vik æskileg. Teikningar á skrifst.
Verð um 7 millj.
Borgarnes
Fokheld raðhús á 2 hæðum,
grunnflötur 120 ferm., inn-
byggður bilskúr. Teikningar á
skrifstofunni. Skipti möguleg á
jörð á Borgarfjarðarsvæðinu.
Gaukshólar
2ja herb. íbúð, 68 ferm. 1. hæð
i blokk. Fullfrágengin góð íbúð.
Skipti á 4—5 herb. ibúð á stór
Reykjavíkursvæðinu möguleg.
Maríubakki
3ja herb. ibúð á fyrstu hæð,
endaibúð. Góðar innréttingar og
teppi, þvottaherb. og búr á hæð-
inni. Verð: 7 millj. Útb. 5 millj.
Eyjabakki
3ja herb. íbúð á 2. hæð. Vönduð
ibúð með nýjum teppum. Verð
7,5 millj. útb. 5,5—6 millj.
Eyjabakki
4ra herb. ibúð i blokk á 2. hæð
með innbyggðum bilskúr. Laus
1. mai. Verð 9 millj. Útb. 6 millj.
Eyjabakki
4ra herb. ibúð á 3. hæð. Laus 1.
mai 1976. Verð kr. 8,4 millj.,
útb. 6 millj.
Grimsnes
Til sölu 7'/2 hektari af góðu
sumarbústaðarlandi.
Kópavogur
Rúmgott hesthús fyrirl 2 hesta.
Höfum kaupendur að
eftirtöldum eignum.
3ja herb. kjallaraibúð i Hlið-
unum.
2ja—3ja herb. íbúð sem þarfn-
ast standsetningar.
Einbýlishúsi i Smáibúðarhverfi.
Grunni að einbýlishúsi eða byrj-
unarframkvæmdum.
Eigendur fasteigna at-
hugið
Okkur vantar allar gerðir fast-
eigna til sölumeðferðar.
HÚSANAUSTi
5KIPA-FA5TEIGNA og VERÐBRÍFASALA
Lögm.: Þorfinnur Egilston, hdl
Sölustjóri: Þorfinnur Júlfusson
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1976
11
Til sölu
Barónsstígur
Tvö herbergi, litið eldhús, sturtu-
bað og forstofa i húsi við Baróns-
stig. íbúðin hefur verið endur-
nýjuð að verulegu leyti nú fyrir
stuttu. Miklar viðarþiljur. Allt
sér, þ.e. sér inngangur, sér hiti,
þvottaaðstaða i baði. Danfoss-
hitalokar. Teppi. Laus strax. Góð
útborgun nauðsynleg.
Háaleitisbraut
4ra—5 herbergja endaibúð á 2.
hæð í sambýlishúsi við Háaleitis-
braut. Sér hiti. Sér þvottahús á
hæðinni. Gott útsýni. Góð út-
borgun nauðsynleg.
íbúðir óskast.
Vegna mikillar eftirspurnar eftir
húsnæði svo og sölu að undan-
förnu vantar mig nú allar stærðir
fasteigna og ibúða á söluskrá.
Vinsamlegast hringið og látið
skrá eign yðar.
Árnl Stelánsson. hrl.
Suðurgötu 4. Sími 14314
Kvöldsími 34231
Hafnarstræti 11.
Simar: 20424 — 14120
Heima. 85798 — 30008
Til sölu
Sérhæð til sölu
höfum i einkasölu ca 140 fm
sérhæð á mjög góðum stað i
Laugarneshverfi. Saml. stofur. 3
svefnherb, eldhús. bað o.fl.
Þvottaherb. á hæðinni.
í Vesturbæ
til sölu 108 frrv risíbúð á mjög
góðum stað 1 vel byggðu húsi
Skipti möguleg á stórri 2ja herb.
ibúð eða 3ja herb. ibúð innan
Elliðaár eða i Hraunbæ
í Vesturbæ
sérstaklega vönduð 135 fm 4ra
herb. ibúð á 3. hæð. Sérhiti.
Danfoss kerfi. Góðar svalir. Gott
útsýni. Saml. stofur eru ca 56
fm.
Öldutún I Hafnarf.
til sölu mjög góð 3ja herb. ibúð
á 1. hæð. Innréttingar og teppi
ný.
í Vesturbæ
efri hæð ca 100 fm ásamt
bilskúr. Verð 10.5 millj.
Við Æsufell
mjög góð 4ra herb. íbúð ca. 100
fm.
Við Bergstaðastræti
ca 100 fm ibúð á 2. hæð að
hluta til ný standsett.
Til sölu góðar 2ja herb.
íbúðir.
Grindvíkingar
Látið skrá fasteignir og skip á söluskrá hjá
okkur.
Fasteigna og skipasala Grindavíkur,
Suðurvör 7, Grindavik,
Sölumaður Karl Einarssori
Lögfræðingur annast alla samninga og skjalagerð
Stmar 92-8058 og 91-72644 á kvöldin.
Grundargerði — sérhæð
Mjög falleg 4ra herbergja sérhæð í parhúsi
ásamt stórum og góðum bílskúr. íbúðin skiptist
í 2 svefnherbergi, 2 stofur, stórt og gott eldhús
með borðkrók, gott flísalagt baðherbergi og
anddyri. Stór geymsla er í kjallara og þvotta-
herb. sem er sameiginlegt með lítilli
kjallaraíbúð.
Sér inngangur, sér hiti, ný
lögn, danfoss. Falleg gróin
lóð. Gott útsýni. Sérstaklega
snyrtilegt og rólegt umhverfi.
Eign í sérflokki.
LAUFASl
FASTEIGNASALA
L/EKJARGATA 6B |
.S:15610&25556,
Einbýlishús,
raðhús Selfossi
Hef í einkasölu 1 1 4 fm einbýlishús úr timbri
ásamt 40 fm bílskúr. Húsið er fokhelt en
fullfrágengið að utan með tvöföldu gleri og
öllum útihurðum. Til afhendingar strax. Bygg-
ingaraðili Selós sf.
Hef í einkasölu 3ja íbúða raðhús í smíðum, sem
afhendast fokheld. Húsið er steinsteypt. Hver
íbúð er 117 fm ásamt 26 fm bílskúr. Skilast
með tvöföldu gleri, hurðum og tilbúnu undir
málningu að utan. Afhendingartími samkomu-
lag. Byggingaraðili Selós sf.
Sigurður Hjaltason
viðskiptafræðingur
Þóristúni 13 Selfossi
Sími 99-1877. Heima 99-1887.
ÞURF/Ð ÞÉR HÍBÝLI
Reynimelur
Nýleg 3ja herb. íb. í þríbýlish.
Sérinng. Falleg íbúð.
Gaukshólar
Ný 2ja herb. íb. á 2. hæð Falleg
íbúð.
Víðimelur
2ja herb. ib. i kj. útb. 2.5 millj.
Víðimelur
3ja herb. íb. með bílskúr.
Furugerði
Ný 4ra herb. ib. á 2. hæð.
Espigerði
Ný 4ra herb. ib. með bilskúr.
Fossvogur
Ný 4ra herb. ib. á 2. hæð ib. er
laus.
HÍBÝLI & SKIP
Garðastræti 38 Sími 26277
Hafnarfjörður
Sléttahraun
falleg 2ja herb. ibúð á efstu hæð
i fjölbýlishúsi.
VESTURBRAUT
2ja herb. ibúð i þribýlishúsi.
Útb. 2 millj.
MÓABARÐ
3ja herb. ibúð i fjölbýlishúsi.
Fallegt útsýni. Bilskúr fylgir.
HJALLABRAUT
4ra herb. ibúð á 1. hæð i fjölbýl-
ishúsi. Vönduð og göð eign.
HEIÐVANGUR
einbýlishús 135 fm ásamt stór-
um bilskúr. Húsið er stofa og
skáli , 4 svefnherb. á sérgangi.
eldhús og þvottahús inn af því,
stórt baðherb. ásamt snyrtingu i
forstofu. Húsið er ekki að fullu
frágengið. Teikningar á skrifstof-
unni. Útb. 8 millj.
GARÐABÆR
5 til 6 herb. raðhús i Lundunum.
Stærð ca 1 50 fm. auk bilskúrs.
Húsið er ekki að fullu frágengið.
VESTMANNAEYJAR
HÁSTEINSVEGUR
4ra til 5 herb. efri hæð og ris i
tvíbýlishúsi ca 1 10 fm. Útb. 2.5
millj.
ÁRNI GRETAR
FINNSSON HRL.,
STRANDGÖTU25
HAFNARFIRÐI,
SÍMI 51500
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Símar 21870 og 20998
Við Asparfell
2ja herb. ibúð á 1. hæð.
Við Æsufell
2ja herb. ibúð á 2. hæð
Við Nýbýlaveg
2ja herb. stór ibúð á 2. hæð með
bilskúr.
Við Blikahóla
3ja herb. ibúð á 7. hæð með
innbyggðum bílskúr.
Við Asparfell
3ja herb. íbúð á 6. hæð.
Við Álftahóla
3ja herb. íbúð á 2. hæð.
Bílskúrsréttur.
Við Austurberg
3ja herb. íbúð á jarðhæð. Laus
nú þegar.
Við frabakka
3ja herb. ibúð á 1. hæð.
Við Vesturberg
3ja herb. ibúð á 4. hæð.
Við Jörvabakka
4ra herb. falleg íbúð á 1. hæð.
Þvottahús og búr innaf eldhúsi
Við Hraunbæ
4ra herb. ibúð á 1. hæð
Við Hvassaleiti
4ra herb. ibúð á 4. hæð.
Bílskúrsréttur.
Við Þverbrekku
5 herb. glæsileg ibúð á 4. hæð.
Við Æsufell
5 herb. ibúð á 2. hæð með
bilskúr. Laus nú þegar.
Við Völvufell
glæsilegt raðhús fullfrágengið á
einni hæð.
í smíðum
2ja 3ja 4ra og 5 herb. ibúðir.
Tilbúnar undir tréverk og
málningu við Hamraborgir i
Kópavogi. Afhendast á árinu
1977.
Við Barrholt
170 fm glæsilegt einbýlishús á
einni hæð með bilskúr og úti-
sundlaug. Húsið selst fokhelt.
Hugsanleg skipti.
Til sölu í
Vestur-
hæð, 2 saml. stofur,
2 svefnherb., bað,
fllsalagt með innrétt-
ingum. Eldhús með
vönduðum innréttingum, (borðkrókur) og hol.
Stórar svalir, fallegt útsýni. Ris 4 svefnherb.
snyrting og geymsla ásamt sameiginlegu
þvotta- og strauherb. með vélum, þvottavél,
þurrkari og þeytivinda. (búðin er teppalögð og
með tvöföldu verksmiðjugleri. Eign í sérflokki.
Teikning og nánari uppl. á skrifstofunni.
Álfheimar
4ra herb. íbúð um 120 ferm. á 2. hæð. íbúðin
skiptist þannig: Rúmgóð stofa, (svalir), 3 svefn-
herb. eldhús, hol og ytri forstofa.
Eskihlíð
3ja herb. íbúð á 4. hæð, svalir, gott útsýni.
íbúð í allgóðu standi. Útb. um 4 millj.
Baldursgata
Lítið einbýlishús ásamt bílskúr (steinhús). Húsið
er hæð og ris.
Til sölu
Þekkt verzlun með listiðnað
á besta stað í miðborginni. Góður lager. Uppl. á
skrifstofunni.
borginni
íbúð í sérflokki. Neðri