Morgunblaðið - 11.03.1976, Síða 24

Morgunblaðið - 11.03.1976, Síða 24
24 raÖTOlUPÁ Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Þér gætu orðið áýmis mistök f dag ef þú gætir þln ekki vel. Þú ættir að forðast allar skuldbindingar eða ákvarðanir I f jármálum. Nautið 20. april — 20. maf Það er hætt við að eitthvert ósamkomu- lag komi upp milli þfn og maka þfns út af peningum. Gakktu eins langt til sam- komulags og þú mögulega getur en láttu samt ekki undan f grundvallaratriðum. Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Þú verður að leggja mjög hart að þér I dag en gakktu samt ekki alveg fram af þér. Þú verður beðinn um að hafa milli- göngu milli einhverra og skaltu gera það á þann hátt að báðir uni vel við. kjjy Krabbinn 21. júnf — 22. júlí Ef þú stefnir að því að ná góðum tökum á fjármálum þfnum og öðrum einkamálum skaltu byrja á þvf að aga sjálfan þig. Vinn verk þfn vel og láttu ekki kæruleys* íð ná yfirhöndinni. Ljónið 23. júlf — 22. ágúst IJklega verður dagurínn heldur við- burðasnauður og ætti þér þvf að gefast gott tækifæri til að koma mikiu f verk. Þér gengur bezt ef þú vinnur upp á eigin spýtur. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Þú ættir ekki að gera þér Iffið leitt með þvf að draga ýmis smáverk von úr viti þar til þau eru farin að halda fyrir þér vöku. Þú getur ekki um frjálst höfuð strokið fyrr en þú hefur lokið þeim. & Vogin Pviírá 23. sept. — 22.okt. Láttu ekki freistast til að taka þátt I einhverju bralli f von um skjótfenginn gróða. Vertu sérstaklega orðvar f dag þvf að annars er hætt við að þú verðir mis- skilinn. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Þú ert enn I vondu skapi frá þvf I gær og þér finnst allt sitja við það sama I dag skaitu umgangast kátt og skemmtilegt fólk sem getur dregið úr þunglyndi þfnu. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Dagurinn verður rólegur I flestu tilliti en þó áttu við eitthvert andstreymi að búa heima fyrir. IJklega vilja ekki allir fallast á ráðagerðir þfnar. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú ættir ekki að veramikið á faraidsfæti I dag. Vertu á varðbergi gagnvart ýmsum sem þú umgengst í dag þvf að Ifklegt er að einhverjir sitji á svikráðum við þig. IsÍÍSÍ Vatnsberinn L>«i£í 20. jan. — 18. feb. Þú færð ágæta hugmynd sem yfirmenn þfnir og samstarfsmenn verða mjög hrifnir af. Gættu þess að framkvæmdin takLst vel þvf að annars verður þér kennt um ef illa fer. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Vertu tillitsamur við þá sem þú um- gengst en þó ákveðinn. Fylgdu fast fram þeim áætlunum sem þú hefur lagt á ráðin um og víktu hvergi frá þeim. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1976 w WLL S " ■■■ FERDINAND Oftast liður mér vel I fætinum. En svo gerist það alltaf öðru hverju að........ -mig klæjar I hann.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.