Morgunblaðið - 11.03.1976, Síða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1976
Aö moka flórinn
Víðfræg úrvalsmynd í litum —
byggð á sonnum atburðum úr
bandarísku þjóðlífi.
Leikstjóri: Phil Karlson
Islenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bonnuð mnan 1 6. ára.
PHPILLOn
mcOUEED HOFHIUm
Spennandi og afbragðsvel gerð
bandarísk Panavision-litmynd
eftir bók Henri Charriere
(Papillon) sem kom út í isl.
þýðingu núna fyrir jólin og fjallar
um ævintýralegan flótta frá
. Djöflaey"
Leikstjóri: Franklin J. Schaffner
íslenskur texti
Bonnuð innan 1 6. ára
Endursýnd kl. 5 oq 8
Síðasta sinn.
Dýrlingurinn
á hálum ís
OcOon
maKers
íslenskur texti.
Bönnuð innan 1 2 ára.
Endursýnd kl. 3 og 1 1.
HÁRSKERINN
SKÚLAGÖTUÍ4
HVERGI BETRI
BÍLASTÆÐI
OPIÐ Á LAUGARDÖGUM
P MELSTED
M’Lord
INTERNATIONAL
,M lil.VSIV, tSIMIXN Ktt:
22480
Jtlorount>Tnt>it>
TÓNABÍÓ
Sími31182
„Lenny”
Ný, djörf, amerísk kvikmynd,
sem fjallar um ævi grínistans
Lenny Bruce, sem gerði sitt til að
brjóta niður þrongsýni banda-
ríska kerfisins. Lenny var kosin
bezta mynd ársins 1975 af hinu
háttvirta kvikmyndatímariti
..Films and Filming'' Einnig fékk
Valerie Perrine verðlaun á kvik-
myndahátíðinni í Cannes fyrir
besta kvenhlutverk.
Aðalhlutverk:
Dustin Hoffman
Valerie Perrine
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Missið ekki af þessari afar-
skemmtilegu kvikmynd með Liv
Ullman og Edward Albert.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Allra síðasta sinn
Tilhugalíf
THE f
ismm
Brezk litmynd er fjallar um
gömlu söguna, sem alltaf er ný.
ÍSLENZKUR TEXTI
Aðalhlutverk:
Richard Beckinsale
Paula Wilcox
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra siðasta sinn.
Tónleikar kl. 8.30.
«l>
ÞJÓOLEIKHÚSIfl
Sporvagninn Girnd
í kvöld kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Karlinn á þakinu
föstudagkl. 15. UPPSELT.
laugardag kl. 1 5
sunnudag kl 1 5
Náttbólið
5. sýning föstudag kl. 20
Carmen
laugardag kl. 20
Góðborgarar og
gálgafuglar
Gestaleikur með EBBE RODE
Frumsýning sunnudag kl. 20.
2. og siðasta sýn. mánud. kl.
20.
LITLA SVIÐIÐ
Inuk
i kvöld kl. 20.30, 171. sýning.
Miðasala 1 3.15—20.
Sími 1-1 200.
Fiskverkun
óskar eftir húsnæði. Húsnæðið verður að vera
samþykkt af fiskmati. Tilboð leggist inn á afgr.
blaðsins fyrir 15. þ.m. merkt: „fiskverkun —
2286 ",
STJORNUN ARFELAG ISL.ANDS
Stjórnendur fyrirtækja
( næstu viku gangast SFÍ og FÍI fyrir tveimur 3ja daga námskeiðum
fyrir stjórnendur fyrirtækja að Hótel Esju. Leiðbeinendur verða
prófessor Palle Hansen og Rene Mortensen, framkvæmdastjóri. Fyrra
námskeiðið fjallar um STJÓRNUN OG ARÐSEMI 15 til 17. marz, en
htð siðara ARÐSEMISÁÆTLANIR 1 5. til 1 9. mars.
■ ',7' ^SbbbBBBBSSSSBSSSSSBSSm J^pnMn|TAnS~|M8 aE
særsestemtc | Totalkapi
w* SAM8ESTEMTE-DIREKTE "
\ í SAMBESTEMTE-FÆLLES •• KÆ«g ~mlv
Við mælum sérstaklega með þessum námskeiðum vegna þess:
— Að arðsemisaðferð Palle Hansen er auðvelt að skilja og nota i
rekstrinum án sérstakrar þekkingar i bókhaldi eða rekstrarfræði.
— Að kennitölur og útfærsla arðsemisaðferðarinnar gefa stjórnend-
um betri mögulelka til að taka réttar, arðbærar ákvarðanir og
gefa skýringar á orsökum taps, og hvar i rekstrinum kostnaður
er orðinn of mikill.
-— Að námskeiðið miðast við raunveruleikann og er byggt á
raunhæfum verkefnum úr viðskiptum og iðnaði.
— Að ieiðbeinendur nota nýjustu aðferðir við kennsluna með
hjálpartækjum, sem gerir sérhverjum þátttakanda auðvelt að
fylgjast með.
Nánari upplýsingar og skráning þátttakenda í síma
82930 og 24473.
Stjórnunarfélag íslands Félag ísl. iðnrekenda.
VALSINN
(Les Valseuses)
-T'm frivof ■kormdiSL
mi GÍPARD DEPARDIEU
PATRICK DEWAERE
MIOU-MIOU
3EANNE MOREAU
Sjáið einhverja beztu
gamanmynd sem hér
hefur verið sýnd í vetur.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.1 5.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Equus
í kvöld kl. 20.30.
Villiöndin
eftir Hendfik Ibsen, þýðing
Halldór Laxness, leikstjórn
Þorsteinn Gunnarsson, leikmynd
Jón Þórisson, lýsing Daniel
Wiljamsson, frumsýning föstu-
dag Uppselt.
2. sýning sunnudag kl, 20.30.
Skjaldhamrar
laugardag. Uppselt.
Kolrassa
sunnudag kl. 1 5.
Saumastofan
þriðjudag kl. 20.30.
Miðasalan i Iðnó er opin frá kl.
14 — 20.30. Simi 16620.
Stigahlið 45-47 simi 35645
Saltað
folaldakjöt
Venjulegt verð kr. 377
kg.
Tilboðsverð kr. 270 kg.
Flugkapparnir
Ný bandarísk ævintýramynd í lit-
um.
Aðalhlutverk:
Cliff Robertson
Eric Shea
og Pamela Franklin
Bönnuð mnan 1 2 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARA9
B I O
Sími32075
Mannaveiðar
A UNIVERSAL PICTUPE ■ TECHNICOLOR R (RJ
Æsispennándi mynd gerð af Uni-
versal eftir metsölubók
Trevanian. Leikstjóri: Clint East-
wood.
Aðalhlutverk: Clint Eastwood,
George Kennedy og Vanetta
McGee.
íslenskur texti.
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Allra siðasta sinn
AV(;l,YSIN(íASÍMINN Klt:
22480
JHórcAtnþlntiiti
sýningarsalur
Tökum allar gerðir notaðra bifreiða í umboðssölu
Fiat 1100 R, árg '67
Fiat 1 500, árg. '67
Fiat 850 spesial, árg. 71
Fiat 126 Berlina, árg. '74
Fiat 126 Berlina. árg. '75
Fiat 125 spesial, árg. '71
Fiat 125 Berlina, árg. '72
Fiat 125 P station, árg. '73
Fiat 125 P, árg. '75
Fiat 124 station. árg. '73
Fiat 127 Berlina, árg. '73
Fiat 127, 3ja dyra, árg. '74
Fiat 127 Berlina, árg. '75
Fiat 127, 3ja dyra, nýr
bfll, árg '75
Fiat 128 Berlina, árg. '71
Fiat 128 Berlina, árg. '74
Fiat 128 Berlina, árg. '75
Fiat 128 Rally, árg. '73
Fiat 128 Rally. árg. '74
Fiat 128 Rally, nýr bfll., árg.
'75
Fiat 132 spesial, árg. '73
Fiat 132 GLS, árg. '74
Fiat 132 GLS, árg. '75
Toyota Carina. árg. '74
Citroen GS árg. '74
Toyota Corolla, árg. '72
Wagoneer. árg. '72
Volkswagen 1300, árg. '73
Austin Mini, árg. '74
RenaultTS, árg. '73
Lada Topas 2103, árg. '75
FIAT EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI
Davíð Sigurðsson h.f.,
SÍOUMÚLA 35, SÍMAR 38845 — 38888.