Morgunblaðið - 28.03.1976, Side 5
MORCíUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 28. MARZ 1976
5
41ÍNUD4GUR
29. marz
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05: Valdimar Örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson píanóleikari (alla
virka daga vikunnar).
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. landsmálabl.),
9.00 og 10.00 Morgunbæn kl.
7.55: SéraGunnar Björnsson
flytur (a.v.d.v.). Morgun-
stund barnanna kl. 8.45:
Eyvindur Eirfksson heldur
áfram að lesa þýðingu sfna á
sögunni „Söfnurunum" eftir
Mary Norton.
Tilkynningar kl. 9.30 Létt lög
milli atriða.
Búnaðarþáttur kl. 10.25:
Sveinn Einarsson veiðistjóri
talar um eyðingu refa og
minka
Islenzkt mál kl. 10.40: Endur-
tekinn þáttur Jóns Aðal-
steins Jónssonar.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Gervase de Peyer og Gerald
Moore leika Stef og tilbrigði
op. 31 fyrir klarinettu og
píanó eftir Weber / Hljóm-
sveitin Fflharmonia leikur
„Svipmyndir frá Brasilfu",
sinfónfskt Ijóð eftir
Respighi, Alceo Galliera
st jórnar / Peter Pears og Sin-
fónfuhljómsveit Lundúna
flytja „Næturljóð“, tónverk
fyrir tenór og hljómsveit eft-
ir Britten; höfundur
stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar
Tilkv nningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir
Tilkvnningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Þess
bera menn sár“ eftir Guð-
rúnu Lárusdóttur Olga Sig-
urðardóttir les (4).
15.00 Miðdegistónleikar La
Suisse Komande hljómsveit-
in leikur „Jota Aragonesa",
spánskan forleik nr. I eftir
Glfnka; Ernest Ansermet
st jórnar. Sinfóníuhljómsveit-
in í Recklinghausen leikur
Sinfóníu nr. 2 f C-dúr op. 42,
„Hafið“ eftir Anton Rubin-
stein; Richard Knapp
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.10 Tónlistartfmi barnanna
Egill Friðleifsson sér um
tfmann.
17.30 Að tafli Ingvar As-
mundsson flytur skákþátt
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir Fréttaauki.
Tilkvnningar.
19.35 Daglegt mál Guðni Kol-
beinsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Aðalsteinn Jóhannsson fram-
kvæmdastjóri talar.
20.00 Mánudagslögin
20.30 A vettvangi dómsmál-
anna Björn Helgason hæsta-
réttarritari segir frá.
20.50 Konsert fyrir fiðlu og
hljómsveit í D-dúr op. 77 eft-
ir Johannes Brahms Wolf-
gang Schneiderhan og Ung-
verska fílharmoníusveitin
leika: János Ferenczik
stjórnar. — Hljóðritun frá
útvarpinu f Vfn.
21.30 Utvarpssagan: „Sfðasta
freistingin" eftir Nikos
ALLT TIL VATNS*, HITA- OG
FRÁRENNSLISL AGNA
1. rör 4. fittings
2. röraeinangrun 5. Danfoss
3. vafningar sjálfvirkir hitastillar o.fl.
£\ ~ OKKAR LAUSN ER BETRI LAUSN -
ÆlSiN^ J- ÞORLÁKSSON & NORÐMANN H.E
(<( M >>> Skúlagótu 30 - Bankastræti 11 - Sími 11280
lcnndation Qcanr
er litað dbgkrem fyrir þurra og normal húð
Nota skal Morning Moisture undir Foundation
cream
|aindalipn |jqaid
er litað dagkrtfm fyrir feita húð
Nota skal Morning '
Moisture undir
Liquid Fondation.
Rakamjólkin nauðsyniega hvort sem
heldur er notaSur farði eður ei.
Dagleg notkun heldur húðinni mjúkri og
Varalitir
& naglalökk
Mary Quant naglalokkin
hafa þann hentuga eigin-
leika aS þorna óvenju i ú
fljótt. 'í
Mary Quant varalitir 1 (
eru sérstaklega
mjúkir. \lf||
Vinsælasti varalitur-
inn á markaðnum. Tt(/oV?nV
Utsölustaðir í Reykjavik:
Karnabær, Austurstræti 22,
Laugavegsapótek,
Laugaveg 1 6,
Bonný, Laugaveg 35,
Topptízkan, Aðalstræti 9,
Vesturbæjarapótek v/Melhaga,
Laugarnesapótek v/Kirkjuteig,
Heildsölubirgðir
Björn Pétursson & Co.
Snyrtivöruverzlunin
Glæsibæ,
Árbæjarapótek v/Hraunbæ
Verzl. Efribær, Breiðholti,
Snyrtistofa Gróu,
Vesturgötu 39,
Rammagerðin,
Hótel Loftleiðum,
hf., sími 28155
OlLSi
er junagufubað,
sem opnar
og hreinsar húðina
Night cream er mesti
rakagjafinn frá Mary Quant
Night cream er nánast
fitulaus rakagjafi
og hentar þvi þurri og
normal húð mjog vel
I daglegu Itfi nútimakonunnar
missir húdin meiri raka vegna
minni útiveru og því nauðsynlegt
að bæta rakamissinn upp
með góðu næturkremi
er griman, sem lokar húð
inni aftur. Hið eina sinnar
tegundar á öllum mark-
aðnum.
Vissir þú þetta?
uk
Qcansing
Algjörlega fitulaus,
en mild hreinismjólk
fyrir normal
húð
feita
og
Framhald á bls. 13