Morgunblaðið - 28.03.1976, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 28. MARZ 1976
6
í DAG er sunnudagurinn 28.
marz. Miðfasta. 88 dagur
ársins 1976. Árdegisflóð í
Reykjavík er kl. 05.21 og
síðdegisflóð kl. 1 7.39. Sólar-
upprás í Reykjavik er kl.
06.59 og sólarlag kl. 20.08
Á Akureyri er sólarupprás kl.
06.42 og sólarlag kl. 19.55.
Tunglið er i suðri i Reykjavik
kl. 11.57. (íslandsalmanak-
ið) __________________________
Ég hefi sumstaðar ritað
yður fulldjarflega, til þess
að minna yður á þetta,
vegna þeirrar náðar, sem
mér er af Guði gefin.
[ KROSSGÁTA |
LARfiTT: 1. vera að 3. á
* fæti 5. ílát 6. fita 8. sfrhlj.
9. fæða 11. athugar 12. úlík-
ir 13. fugl.
LOÐRUTT: 1. egndi 2.
merktir 4. manns 6. koddi
7. (myndskfT.) lO.túnn.
Lausn á síðustu
LÁRETT: 1. sög 3. KL 4.
aula 8. stafla 10. kamars
11. arp 12. ak 13. at 15. þrár
LÓÐRETT: 1. skafa 2. öl 4.
askar 5. utar 6. lampar 7.
raska9. LRA 14. tá.
Myndagáta
Lausn síðustu mvndagátu: Hrafnar ásælast mjúlkina.
■dll|l>. ■■íilll'" „iuilln'
Þa8 er allt í lagi með haffærisskírteinið, góði. — Það er í
vatnsþéttum umbúðum!
ÁPIMAO
HEILLA
SEXTUGUR er i dag Heið-
dal Jónsson pípulagninga-
meistari, Stórholti 14 hér í
borg. Hann dvelst erlendis
um þessar mundir.
A mjólkursamsölustöð-
um fást svonefnd eldhúsal-
manök, sem Mjólkursam-
salan í Reykjavík gefur út.
Aftan að blaði hvers
mánaðar er númeraður
lukkureitur. Ársfjórðungs-
lega er dregið út 21 númer.
Vinningurinn er isterta.
Dráttur hefur nú farið
fram. Upp komu númerin:
172, 3474 5063, 6544, 7224,
7657, 9639, 10211, 11449,
14062, 14675, 16019, 18822,
19787, 20263, 20746, 21475,
22729, 23181, 28043, 22164.
Þeir sem eru svo heppnir
að eiga lukkureit með ein-
hverju þessara númera,
eru beðnir að hafa sam-
band við söludeild Mjólk-
ursamsölunnar 1 síma
10700.
Minningarkort styrktar-
fél. vangefinna fást af-
greidd í sima félagsins í
skrifstofu þess að Lauga-
vegi 11, sími 15941. Inn-
heimta fer fram gegnum
gíró-greiðslu. Aðrir sölu-
staðir eru: bókabúðir Snæ-
bjarnar og Braga og verzl.
Hlín á Skólavörðustíg.
Leiðrétting
NAFN fermingarbarns í
Hafnarfjarðarkirkju i dag
kl. 10.30 brenglaðist í
fermingarbarnalistanum
hér í blaðinu í gær. Dreng-
urinn heitir Einar Þorgils
Mathiesen, Suðurgötu 23
Hafnarfirði.
| FRÉTTIH
EKKNASJÖÐUR Re.vkja-
víkur. Styrkur til ekkna
látinna félagsmanna verð-
ur greiddur í verzl. Hjartar
Hjartarsonar, Bræðraborg-
arstíg 1, sími 14256.
fFRÁ HOFNINNI ~
ÞESSI skip komu og fóru
síðdegis á föstudag: Helga-
fell fór á ströndina, Hekla
kom úr strandferð. Margir
loðnubátar sem legið hafa i
höfn vegna veðurs héldu
út á miðin. Rússneskt olíu-
skip fór og þýzkur togari
kom til viðgerðar. 1 gær,
laugardag, átti Grundar-
foss að fara til útlanda og
Bakkafoss væntanlegur frá
útlöndum. Rússneskt olíu-
skip var væntanlegt svo og
norskur línubátur. I dag,
sunnudag, eru þessi skip
væntanleg að utan: Askja,
Múlafoss og Skaftafell.
DAGANA frá og með 26. marz til 1. apríl er
kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavik sem hér segir í Laugavegs
Apóteki, en auk þess er Holts Apótek opið til
kl. 22 þessa daga nema sunnudag
— Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALANUM
er opin allan sólarhringinn. Simi 81200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum
og helgidögum, en hægt er að ná sambandi
við lækni á gongudeild Landspitalans alla
virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá
kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngu-
deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i
síma Læknafélags Reykjavikur 11510, en því
aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl.
1 7 er læknavakt i sima 21230. Nánari upp-
lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888. — TANNLÆKNA
VAKT á laugardögum og helgidögum er í
Heilsuverndarstoðinni kl 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavfkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Vinsamlegast hafið með
ónæmisskirteini.
C MÍVDAUIIC heimsóknaÞtím
O J U l\llr\n U O AR. Borgarspltalinn.
Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—
19.30, laugardaga — sunnudaga
kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensás-
deild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.
13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndar
stöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvlta bandið: Mánud.—föstud. kl.
19. —19.30, laugard —sunnud. á sama tlma
og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykja-
vlkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. —
Kleppsspltali: Alla daga kl. 15—16 og
18 30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl.
15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og
kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot:
Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim-
sóknartlmi á barnadeild er alla daga kl.
15—17. Landspltalinn: Alla daga kl. 15—16
og i9—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og
19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl.
15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud,-
— laugard kl. 15—16 og 19.30—20. —
Vlfilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl.
19.30— 20
CnCAI BORGARBÓKASAFN REYKJA
oUrlM VÍKUR: — AÐALSAFN
Þrngholtsstræti 29 A, simi 12308. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar-
daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá
1. mai til 30. september er opið á laugardög-
um til kl 16. Lokað á sunnudögum. —
KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verl -rm As-
grims Jónssonar er opin þriðjudaga til föstu-
daga kl. 16—22 og laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá
ókeypis.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL-
HEIMASAFN. Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21.
Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR,
bækistöð i Bústaðasafni, sími 36270. —
BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA Skólabóka
safn, simi 32975. Opið til almennra útlána
fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl.
13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka
og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og
sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl.
10—12 I sima 36814. — LESSTOFUR án
útlána eru I Austurbæjarskóla og Melaskóla.
— FARANÓBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir
til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla
i Þingholtsstræti 29 A. sfrrii 12308. — Engin
barnadeild er opin lengur en til kl. 19.
— KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að
Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d... er opið
eftir umtali. Simi 12204. — BÓKASAI
NORRÆNA HÚSSINS: Bókasafnið er öllui
opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bókr
sagnið er opið til útlána mánudaga — föstu
daga kl. 14—19. laugardaga og sunnudag kl.
14—17. Allur safnkostur, bækur, hljóm-
plötur, timarit, er heimill til notkunar, en verk
á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu. og
hið sama gildir um nýjustu hefti timarita
hverju sinni. Listlánadeild (artotek) hefur
grafikmyndir til útlána, og gilda um útlán
sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA
BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13—19. — ÁRBÆJARSAFN er t->ið eftir
umtali (uppl. I sima 84412 kl. 9—10)
— LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR
er opið sunnudaga og miðvikudaga kl.
13.30—16. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er
opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13.30—16. — ÞJÓOMINJASAFNIÐ er
opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 1.30—4 siðdegis. SÆDÝRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10— 1 9.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 síðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar-
innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
I' H/|L.| bennan dag fyrir 50 árum (sunnu-
IVI Dl: dag) eru tvær auglýsingar i blaðinu,
sem athygiisverðar eru Önnur þeirra er útboð
frá húsameistara rikisins Hann auglýsir eftír
tilboðum i að steypa upp aðalbyggingu Land-
spitalans. Hana teiknaði þáverandi húsameistari,
Guðjón Samúelsson. Hin auglýsingin er vindla-
auglýsing. Þessir vindlar báru heitið Jóns
Sigurðssonar-vindlar.
Þennan dag opnaði Ásgrímur Jónsson list-
málari sýningu á verkum sinum i Templarahús-
inu við Tjörnina Og próf Sigurður Nordal
ætlaði að flytja erindi i Nýja biói að tilhlutan
Stúdentafræðslunnar og ætlaði að segja eitt og
a.nnað úr Noregsför smni sumarið 1 925.
GENGISSKRANING
NR.60 —26. marz 1976
Eining KL. 12.0« Kaup Sala
' Bandaríkjadollar 175,90 176,30*
1 1 Slerlingspund 338,10 339,10*
| 1 Kanadadollar 179,00 179,50*
1 100 Danskar krónur 2892,30 2900,50*
1 100 Norskar krónur 3175.80 3184.80*
100 Sænskar krónur 3991,60 4002,90*
100 Finnsk mörk 4581,80 4594,80*
100 Franskir frankar 3744,50 3755,10*
1 100 Belg. frankar 449.55 450,85*
100 Svissn. frankar 6916,40 6936,10*
100 Gyllini 6534,70 6553,30*
1 100 V.-Þýzk mörk 6916,70 6936,40*
I 100 Lírur 20,73 20,80*
1 100 Austurr. Seh. 962,00 964,70*
100 Escudos 602,30 604,00*
100 Pesetar 262,10 262,80*
1 100 Yen 58,68 58,85*
100 1 1 Keikn ingskrónur — Vöruskipt alönd Reikningsdollar — Vöruskipt alöud 99,86 175,90 100,14* 176,30*
1 * Breyting frá sióustu skráningu