Morgunblaðið - 28.03.1976, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 28. MARZ 1976
11
ii inrVn r,MM 7 ----—
GILS GUÐMUNDSSON:
iBréfkorn til Matthíasar
'Jóhannessen ritstjóra
og skálds
K*r. MaUhUt.
M |og helur lundum okkur
.>kkuft síftuttu miMiri. «lur *0
\ilhjalmur mrnniamala* *í£nn
iramlwnili orlol mtU Ira Menn
mR.irsiOft. i»kellelu alda ..lm*li*
,rift x'r runn.h I aldanna ikaul
‘v-.or altun. v.O e.tt or annah
aman ah s*lda um skerfi. e.ns og
hj kannske m.msi. »6 a 'nar*
,r gohjr m.nn.ngar Ira
nu Klt.r a ah hvysta «'ur þah
iwra skemntlilegan t.la- a Jie»ai
lihmi siundir hvah þu kmnsi •>'
•krlimit *«ni •' "i1
,->r . „ ,.,n.,ii alskapUlta mik.h
' :m. þo|t..r|H' l..kMn*«ar
nnui ilvrum l*a ha-tl. mah-
...,ira ah lMitv.i M'.nU-unu.
i tniiiiU þln 'Oru na'Stum UntleR
k. þu halhir verih ahstyra Mnrgun-
I l.lahmu þinu .
I a mehan hugur.nn .U elsl i nn v in
|v»jr lihnu -tundir nft er
1 armn ah reika annah lamtar miR
1 ,| ah hrla ner nh lae.m.m «rh
1 Manslu allar hraksparn-.r
■n biohhaliharnelnilm okkar
I aluRa hlaul i vegarnesl. a llma
,. mehan llesl f'"
isl ou jalnvel •mrh.iskan ri
I ,em hun gerhi’ uskop er nu a-
E .eiulegl ah geta mch gnhri sa m
^ - »5uhh*l« *‘l"r a. ih inw
ust þessur hrakspar Jalnvei
' sitihvah. »em s.oh hnllun.'al'um
k.-ih svo »em UlaniNsagaii
wrhist r'la Jh hala heldur gohan
Iramgang tþvielm
visu dugnahi. ul>p»
um halileikum M«'
•tnrmikih ah þuklu
Sivrmi Getur hann nu val»l»u*l
Wahrfl s láh ah þv' einu orhi upp a
SSSíf - flt'AS
malamahunnn Mw h«f'
»vo m.k.h sem
ív*( þutl ahur Ivrrvrri þ»h h»«'
ur hlahs þe»*a ah birla ?"
Irellir »1 hrohalegum •1"**""“'"
ogdr.mal.skum hanalegum jiem
,on a 1*1 ur annari hrj»N 1»"««
þioharleihloga Nu er þah
____Ufbchnrl hm
Matthla*
SÍBrÆ' hmn
strrfva. og gegnir meslu "*rhu ah
karlmn skuli ckk. vera hrnkkmn
.....
nurhi big hvers vegna i ..skopun
uni þu v a-r.r steinhattur ah -K"l“
u,„ russneska stnrnjosnari.nn vin
Tung»l“ Kn þa .vrs' heh.gam
iinih lek.h ah karn... el emnig
Ih'IN v erih spurt hvort þ*h-'»"
satt -h Geir ..g *•««[,"•
M iith. isarmr tsih.r helhu hi im
*oil þjnn ,ov.-vk- 1 imvemlmr '•!
skalah vih hann lyr.r ruaanesk.
. '^l'.alUTUSVO h.n hcsiu tihmdiah
þu skulir Inks hala uppg"l'"h "*h
pagnmerka malgag" KíjML. »K
•tfrsl askrilanrli ah '.Uhki.m.n
llclur þu seh»1 hyggjuv.li Þ*nu *h
1,1 þessa somablaha gelur þui *ott
nksemdir og þ.. emkum andle*
Itmlsa sem
in Mþyhu
hrrlai hu*
h*kk»hi »111 verhl»g h*r *.'*^?u J
»amkv*ml ,r,m,*r^'! p,i
um iA% l-av.nþe«arb»ru*.g »J
ob beir *em attu *h lil» * etlitoa
,i„o, .roK.uM.am
3«. '«■ "■"■“•K'Í'T
m.KjorS. ■« OSiur ■» ■■"/
ortahllklega n*ght ah 11 ■
hundrah *ortir al en»k
stahinn lyr.r »*»*••*
lannst ykkur, ,rí líí,
um gðhu I Sj»ll*t*h'*,‘fk* |
visu »!W Irel*isskc'h,nd \
ohru leyti v»r kaupaysl.
sarm.lega »n*gh. meh
sljurnma sina. enda þo j
>eint þ*tti ganga »h koe I
rvtjum verhlagselt'.
kattsrnet
Y kkur leih vist heldur v
a Morgunblahmu lyrsU !
.,rih Margl hafhi oiy^
•h lirevtingum sihah |
..kommunistar gaik
ausih rettma-iu all* ,
manuanna i ..verhul
þega og lag'. mnalnlk V
ihleik.n sem vih ' J
mvndu bvt-rfa ein> »g
»nlu þcgar Ijom.nr.
Iiskveihihllsogunnar
|.rri ah le.ka um riki*:
llallgrlmssonar
s-ar»vttsr*hberrann - Kr h»nn
Igrinn »h UU <H*« »l'
aug«m'
H4m«m*l»r»hherrsnn — F-l ch*1'
\ffm HPa
is.kkiih um þah .
.igmlegu ahugahl
Isggj.i þþrflnrbnkhl 1
huguhu" Su var '»n ■
helilur l>rr en >
>i lakn uni raunsa
annv.slar I W'M* la.
s rikiskassmr
«•"» þ">" — ■ ■. 1
i iruah mer lynr þvl 1
i-l a ..(•rlihuni liniint'l
kleill ah Ijarmi |
l UhllilUh'V III
v.i m«l. •••iii v
Kn a skammri siuim
vehur i lolt. ‘>g "u ei
ah ríkisstjornin þin a
ur l»a. jalnveli rnhum þ
l.un hughisl þjona - ogl
megm reynt ah þ)<ma
manna. Nalosinna_ I ’
v.na KI þu itregur þessa fl
ingu „Iina i e(a þarllu ekki
,-n hrcgha þei suhur i K-.._
, ha Grmdavik oghala tal »1 1
„K gegnum Sjal!st*hi*m™
um l«ar muntu la ahhevra » i
hverju um irammistohu
„tinrnanni.ar ah uiwlamum
liir;, þimr inc.m i sij.Kiu.rJ
.,si v arhluta al harhr. gr
l"v.m linn*l Þ»h varla .
þarna suhurlra.
rikisst jnrnm helu.
' niailug til uh rcka-þa P,
v. nniiegur g.rfii«>n!
rvggur k jusandiJ
lipis"' un
lltikksi
tlva
n al .
, llva
nrhih
I mhlahstlalka Ul •* '
L maii Mehþviyi
\ luihi |,«hu Sig i lima
lhaW*i«Tp"
■mluriiai g*gn .
. ||uU.sl>neMir þ'" I
r „,,-s.ilega þnlll «
,>,a þah i htuh.nu þlnu a
• þih Murgun'Haíl
rcvndusl hjulliprir ah sni
„lugl V ih þahsem ahur v.,r r.i.u
jUr v .iiMrmiennskuua umlir
tursa-ii ulals atlu þc.r lurhu leu
rurfi ah leta ilmldsvvginti. '»,'P"r
l.eirs Kmar ski app I siiarheilum
wslur Hl \\ ashmgtmt »g *»»'
:.íl
,NFtStUS
K«
okkar að styðja ríkisstjórnina þrátt fyr-
ir að við höfum gagnrýnt ýmsar gerðir hennar,
eins og vera ber um frjálsa menn með
einhverju lífsmarki. Og ef þú heldur að við Styrmir
séum einhverjar leikbrúður Sjálfstæðisflokksins,
skaltu t.a.m. spyrja borgarstjórnarflokkinn í Reykja-
vík, eóa þingflokkinn, og þá muntu verða var við
margvíslega óánægju í okkar garð, svo að ekki sé
talað um „samstarfsflokkinn". Ég veit ekki betur en
Ölafur Jóhannesson hafi haft orð á þvi að blaðið sé
ekki nógu ákveðið málgagn ríkisstjórnarinnar — og
þá ekki nema öðrum þræði; t.a.m. erum við litt
hrifnir af vígbúnaðarkapphlaupi á vegum land-
helgisgæzlunnar og teljum að réttlæti og sið-
ferðilegur styrkur séu þau vopn okkar sem bezt bíta,
eins og sagan hefur sýnt. En vilji menn stofna e.k.
sjóher hér á landi, eiga þeir ekki að fara í launkofa
með það, en tala út og enga tæpitungu: herskip eru
herskip, en ekki varðskip, og á herskip þarf sjóher
en ekki gæzlumenn eins og á varðskipum. Við erum
reiðubúnir að ræða um stofnun íslenzks hers, ef
menn tala hreint út úr pokahorninu og fella skin-
helgisgrímuna.
En sem betur fer er þó fleira sem sameinar
Morgunblaöið og Sjálfstæðisflokkinn en hitt sem
aðskilur eða veldur málefnalegum ágreiningi. En
andstæð viðhorf fylgja frjálsum mönnum.
Núverandi ríkisstjórn eytídi þeirri óvissu sem ríkti
öll vinstristjórnarárin um öryggi þjóðarinnar og
varnarsamstarfið við Bandarikin, en i þeim efnum
erum við Styrmir lærisveinar og stuðningsmenn
þeirrar stefnu, sem Bjarni Benediktsson markaði,
Solzhenitsyn boðar og Kinverjar, vinir minir, hafa
ekki við að innræta okkur öllum stundum, enda
munaði minnstu að þeir yrðu sósíalimperialistunum
og endurskoðunarsinnunum i Kreml að bráð, hefur
sendiherra þeirra hér á landi sagt mér margoft. Það
var einungis fyrir árvekni og snilli Maós, aö honurn
tókst að koma í veg fyrir það á siðustu stundu, að
Kína yrði sovézk nýlenda. Ihugaðu nú þetta vel. Eða
hvað heldurðu yrði um okkur, fátæka og smáa og
vopnlausa í þokkabót? Aftur á móti eru lærisveinar
Maós og fylgismenn hér á landi óraunsærri en hann
og hlýtur það að fara i taugarnar á formanninum. Má
ég þá heldur biðja um raunsæja stefnu Kínverja og
Solzhenitsyns í alþjóðamálum en það pragmatiska
fálm sem einkennt hefur diplómatískar æfingar
Fords og Kissingers. Og nú hefur Solzhenitsyn
komió okkur Islendingum til hjálpar, samvizka
hans er glóandi teinn i hjarta brezka ljónsins, sem
ekki á heima annars staðar en i þjóðgörðum og
sirkusum. Hefurðu séð Breta í annan tíma jafn
lurkum lamda og með háðsyrðum Solzhenitsyns?
Ef V.sr;
Samt hefur hann aldrei verið í hávegum hafður hjá
ykkur þarna á vinstri kantinum — og hálfpartinn
voruð þið að vona að hann glevmdist; ormurinn i
grasi gleymskunnar, einsog Ncvosti sagði sællar
minningar. Þú sérð nú, Gils, að það er ástæða fyrir
þig og félaga þína að vera stoltir af Kinverjum og
einörðu fylgi þeirra við NATO, enda er þetta varnar-
bandalag að mati okkar Maós (og Styrmis) horn-
steinn þeirra raunsæismanna sem hefta vilja
útþenslustefnu Sovétrikjanna. Hinu er ekki að leyna
að framsóknarmenn mættu skilja þetta betur. En
: svo lengi lærir sem lifir.
Þá hefur núverandi ríkisstjórn tryggt okkur 200
milna fiskveiðilögsögu og tekið harðar á móti
Bretum en nokkur ríkisstjórn önnur — og enn hefur
Geir Hallgrimsson t.a.m. ekki samið við þá eins og
Lúðvík Jósepsson (sem mér þótti gaman að kynnast í
Genf í fyrra) og Ólafur Jóhannesson. Ekki varst þú á
móti þeim samningum, ef ég man rétt. Við vorum
aldrei i fýlu út af 50 mílunum, eins og þú fullyrðir,
en vöktum aðeins athygli á því, að sú útfærsla
vinstristjórnarinnar var ekkert endanlegt takmark í
sjálfu sér og náði ekki tilgangi sinum fyrr en Ölafur
samdi við Heath. Fram að þeim tíma stunduðu
Bretar gegndarlausa ofveiði á fiskimiðunum við Is-
land í skjóli herskipa og juku fiskmagn sitt veruiega.
Varla hefur það verið tilgangurinn með útfærslunni.
Þess vegna var það rétt hjá ykkur að söðla um með
þeim hætti, sem minnisstæður verður i íslenzkri
stjórnmálasögu, þ.e. svo gjörsamlega á einum sólar-
hring að telja má til kraftaverka að þið skylduð ekki
fara úr pólitíska hálsliönum. Þiö Alþýðubandalags-
menn voruð búnir að samþykkja þingsflokksyfirlýs-
ingu um að styðja ekki samningana, en sam-
þykktuð þá svo með glöðu geði — og mér skildist á
Lúðvík Jósepssyni í sjónvarpsumræðum við Sverri
Hermannsson nýlega, að ráðherrastólarnir hafi haft
einhver áhrif á þessa afstöðu ykkar. Þetta á ég að
sjálfsögðu erfitt með að skilja, eins og sjá má á
dulitlu ljóði,sem ég orti eitt sinn til unga fólksins um
stóla þessa, en þar segir blákalt m.a. (þú afsakar
framhleypnina að flika þessu litilræði í alvarlegum
umræðum):
Þó að sætin haldi sér sæmilega
og grotni ekki i skinhelgisrakanum
hafiö þið horft upp á alltof marga
fúnalifandi
í öfugum höfuðstól rikisins.
(Undir regnhlíf, Mörg eru dags augu).
Þú gerir lítið úr 200 milna útfærslunni og segir að
við Styrmir séum aó reyna að búa til gloríu kringum
Geir Hallgrimsson vegna hennar. En allar þjóðir
hafa viðurkennt 200 mílurnar í raun, nema Bretar,
og ekki er hægt að segja annað en útfærslan í 200
mílur hafi nú þegar borið árangur. Þegar við færð-
um fiskveiðilandhelgina út í 200 mílur, veiddu
Bretar 160—180 þúsund tonn af þorski hér við land,
en Lúðvík sagði i grein í Þjóðviljanum nýlega að nú
veiði þeir ekki nema30—40 þúsund tonn á ársgrund-
velli, sem er að sjálfsögðu út í bláinn — og er þaa
ólíkt honum. En ef við förum bil beggja og segjum,
að Bretar séu komnir niður i 80—100 þúsund tonn á
ári, hefur stefna ríkisstjórnarinnar borið það mikinn
árangur, að enginn heilvita maður hefur leyfi til að
styðja hana ekki af þeim sökum.
I Evrópulöndunum hafa allar jafnaöarmanna-
stjórnir tekið þá stefnu að vinna kerfisbundið að þvi
að halda niðri dýrtíð með því að skapa atvinnuleysi,
ef svo mætti að orði komast. Um þetta er fjallað í
forystugrein Morgunblaðsins á þriðjudag. Þar segir
m.a. svo: „Þessar ríkisstjórnir jafnaðarmanna hafa
átt í haröri baráttu við atvinnuleysi og veróbólgu og
öllum er ljóst, aö þær hafa látið baráttuna við
verðbólguna sitja í fyrirrúmi. Astæðan fyrir því er
sú að jafnaðarmannastjórnir þessar hafa gert sér
grein fyrir því, að ef ekki tækizt að ráða bót á
verðbólguvandanum mundi enn hrikalegra atvinnu-
leysi blasa við en þó hefur orðið í þessum löndum og
þykir þó flestum nóg um.“
Eg tel þetta sanngjarna skýringu, en hitt er annað
mál að okkur hefur „tekizt að koma í veg fyrir, að
atvinnuleysi næði að festa hér rætur“, eins og segir i
forystugreininni, þó að okkur hafi „ekki gengið
jafnvel i viðureigninni við verðbólguna“.
Menn eiga ekki alltaf að vera með kikinn á póli-
tiska auganu, en sliðrið á hinu.
Ríkisstjórn Geirs Hallgrímssonar hefur hafnað
þeirri leið, sem jafnaðarmannastjórnirnar hafa
farið, en tekið upp aðra stefnu sem er erfiðari að
mörgu leyti — en samt hefur henni tekizt að minnka
verðbólguna úr 54% niður í u.þ.b. 25%, sem þú
nefnir i grein þinni. Þessi minnkandi verðbólga án
atvinnuleysis er góður árangur að minu viti, en
betur má ef duga skal. Við höfum heyrt aðvaranir
færustu hagfræöinga okkar. Þeir hafa haldið því
fram aö viðskiptajöfnuðurinn megi undir engum
kringumstæðum halda áfram að vera jafn óhagstæð-
ur og verið hefur. Við getum ekki endalaust mætt
erfiðleikum með erlendum lántökum. Er þess að
vænta að ábyrg stjórnarstefna og viss íhaldssemi
verði til þess að bægja þessari hættu frá okkur. Við
erum a.m.k. á réttri leið.
Hitt er svo annað mál að fjármálastjórnin hefur
ekki haft nægilegt aðhald á öllum sviðum og er þar
auðveldara um að tala en í að komast. Og minnast má
þess að nafni minn fjármálaráðherrann hefur hert
eftirlit með útgjöldum rikisstofnana og ríkissjóðs.
Þú ættir nú að leggja honum lið i þessu, kæri Gils,
t.d. með því að hafa bætandi áhrif á venjubundna
eyðslusemi stjórnarandstöðunnar.
Sumir segja að stjórnin hafi verið óákveöin og
hikandi, en eigum við ekki að bíða með að fella dóm
um það atriði, þangað til upp verður staðið. Þessi
stjórn virðist ekki hafa eins mikinn áhuga og t.a.m.
vinstri stjórnin á auglýsingastarfsemi ýmiss konar,
og þvi er yfirborðið e.t.v. ekki eins fallegt eða
aðlaðandi frá auglýsingasjónarmiði og vera ætti.
XI
En ég vil bæta við þeirri gagnrýni í lokin, að
yfirlýsingar um öryggismál og Atlantshafsbanda-
lagið hafa oft og einatt verið svo fljótfærnislega
orðaðar að engu er líkara en Bretar hafi tekið okkur
á taugum. Eða jafnvel samið þær. Þetta hefur oft
verið gagnrýnt hér i Morgunblaðinu, undanfarið,
eins og þú hefur getað lesið, bæði í leiðurum og
Reykjavíkurbréfum, svo að ég nenni ekki að tiunda
það. Ég vil einungis benda þér á, að einn af skipherr-
um landhelgisgæzlunnar sagði i sjónvarpinu um
daginn, að þið stjórnmálamenn, hvar í flokki sem þið
væruö, stunduðu ekkert nema kjaftæði, eins og hann
komst að orði. Þó þeir séu þreyttir hjá gæzlunni,
hafa þeir greinilega ekki misst málið, enda væri
ísienzkum sjómönnum illa i'ætt skotið, ef þeir hefðu
ekki munninn á réttum stað. En ekki trúi ég þvi að
hugsjón þín, Gils, og allra þeirra sem á Alþingi sitja,
sé kjaftæðið eitt.
Aftur á móti hafa mér þótt yfirlýsingar Magnúsar
Torfa og Gylfa Þ. Gislasonar stinga mjög í stúf við
sumt af þeirri tjöru, sem sífelldlega hefur verið hellt
yfir okkur um utanrikis- og öryggismál Islands upp á
siðkastið, og hafa mér fundizt ummæli þeirra bera
vott um ábyrga stjórnarandstöðu, sem er ekki dag-
legt brauð á íslandi, eins og þú veizt. Þessir menn
hafa að mínum dómi sýnt lofsverða ábyrgðartil-
finningu og átt þátt í þvi að afsanna kenninguna um
kjaftæðið. Vel má vera að þessar yfirlýsingar eigi
eftir að hafa í för með sér örlagarik áhrif á þróun
íslenzkra stjórnmála á næstu misserum. Og hver veit
nema þú eigir sjálfur eftir aö taka undir orð Maós
formanns og fylgja raunræisstefnu hans i alþjóða-
málum gagnvart sósíalimperialistunum í Sovét-
ríkjunum og útþenslustefnu þeirra. Þangaö til
skulum við halda friðinn eins og forðum gerðu
forfeður okkar á örlagastund — og vona i lengstu lög
að stórveldunum komi ekki ver saman en okkur
tvei mur.
Megi svo frelsisstytta Bandaríkjanna lýsa þér á
hrösulum vegi heimsmálanna í New York, þó að ekki
hafi hún alltaf brugðið blysi sinu á breiða veginn
Fords og Kissingers.
Með endurteknum kveðjum til þin og konunnar,
M.