Morgunblaðið - 28.03.1976, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 28.03.1976, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 28. MARZ 1976 13 — Dagskráin Framhald af bls. 5 Kazantzakis Kristinn Björns- son íslenzkaði. Sigurður A. Magnússon les (10). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passlusálma (35) Lesari: Þorsteinn Ö. Stephensen. 22.25 Myndlistarþáttur f um- sjá Þóru Kristjánsdóttur. 22.55 Frá tónlistarhátíð norrænna ungmenna í fyrra Flutt verða verk eftir Klas Torstensson, Kjell Samkopf, Hans Abrahamsen og Sören Barfoed. — Guðmundur Haf- steinsson kvnnir; þriðji og sfðsti þáttur. 23.45 Fréttir Dagskrárlok. A1MUDUIGUR 29. mars 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglvsingar og dagskrá 20.40 Iþróttir Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 21.10 Konur í blokk Breskt sjónvarpsleikrit eftir Brian Phelan. Aðalhlutverk Patricia Franklin. Betty býr í f jölbýlishúsi ásamt eiginmanni sfnum og tveimur ungum börnum. Henni finnst hún eiga heldur tilbreytingarlausa og gleðisnauða ævi, og þegar tækifæri býðst til upplyft- ingar, tekur hún því fegins hendi. 22.05 Heimsstvrjöldin sfðari 11. þáttur. Styrjöldin á austurvígstöðv- unum Greint er frá umsátinni um Lenfngrad og orrustunni við Kursk 5. júlf 1943, en er henni lauk, hófst undanhald Þjóðverja á austurvfgstöðv- unum fyrir alvöru. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.55 Dagskrárlok ÞRIÐJUDKGUR 30. mars 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Þjóðarskútan Þáttur um störf alþingis. Umsjónarmenn Björn Teits- son og Björn Þorsteinsson. 21.20 Ofsi (The Fury) Bandarfsk bíómynd gerð árið 1936. Leikstjóri Fritz Lang. Aðalhlutverk SpencerTracy og SylviaSidney. Joe Wilson er á ferðalagi til að hitta unnustu sína. Hann er tekinn fastur f smábæ einum og sakaður um að hafa átt þátt í mannráni. Þýðandi Stefán Jökulsson. 22.50 Utan úr heimi Umsjón Jón Hákon Magnús- son. 23.20 Dagskrárlok FESTI auglýsir --------- KAUPMENN KAUPFÉLAGSSTJÓRAR - INNKAUPASTJÓRAR Páskakertin ... ... .. ,. nýkomin Heildsolubirqoir: 7 FESTI Símar 10550-10590 Dr. med. Jörgen B. Dalgaard, prófessor í réttar- lækningum við Háskólann í Árósum flytur fyrir- lestur um umferðarslys og varnir gegn þeim mánudaginn 29. mars kl. 17.00 í Norræna húsinu. Allt áhugafólk velkomið. Fyrirlestur þessi er fluttur á vegum Læknadeildar Háskóla íslands, Umferðarráðs og Norræna hússins. NORRíNA HUSIO POHJOLAN TAIO NORDENS HUS Félög sem sjá um föst tengsl við umheiminn Tilátta stórborga vetursem sumar Þess vegna gerir vetraráætlun okkar ráö fyrir tíöum áætlunarferöum til átta stórborga í Evrópu og Bandaríkjunum. Þjóöin þarf aö geta reitt sig á fastar öruggar áætlunarferðir til útlanda jafnt vetur sem sumar, þaö er henni lifsnauðsyn. Þaö er okkar hlutverk aö sjá um aö svo megi veröa áfram - sem hingaö til. FLUCFÉLAC L0FTLEIDIR iSLANDS Sumarið er sá tími ársins, sem íslendingar nota mest til ferðalaga, þá koma einnig flestir erlendir feröamenn til landsins. Þess vegna er sumar- áætlun okkar víötækari, viö fljúgum til fleiri staöa og fjöldi áætlunarferða okkar er meiri en venjulega. En ferðalög landsmanna og samskipti viö umheim- inn eru ekki bundin viö sumarið eingöngu- þau eiga sér staö allan ársins hring.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.