Morgunblaðið - 28.03.1976, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 28. MARZ 1976
17
Lausn
skipstjórans
Hentugasti dýptarmælirinn fyrir
10—40 tonna báta, 8 skalar
niður á 720 m dýpi, skiptanleg
botnlína, er greinir fisk frá botni.
Dýpislína og venjuleg botnlína,
kasetta með 6" þurrpappir, sem
má tvínota.
Umboðsmenn um allt
land.
SIMRAD
Bræðraborgarstig 1,
s. 14135 — 14340.
ROKOKÓ
fermingartízkan ’76
Iðnaðarhúsið,
Hallveigarstíg
Karlmannaföt, vönduð og falleg
kr. 10.975.00 Flanelsbuxur kr. 2.060.00,
Glæsilegar skíðaúlpur kr. 5.000.00 Terylene-
buxur kr. 2.675.00. Terylenefrakkar kr.
3.575.00. Sokkar kr. 130.00. Nærför o.fl.
ódýrt.
Andrés Skólavörðustíg 22.
Pewag - Grjótbrynjur
Mjög
hagstætt
verö
G. Jóhannson hf.
Gnoðarvogi 44-46 — S. 31385
NECCHI
er fullkomin, sjálfvirk saumavél
með lausum armi og innbyggðum fylgihlutakassa.
Hún vegur aðeins um
12 kg. með tösku.
Necci Lydia 3
er sérlega einföld í meðförum.
Með aðeins einum takka
má velja um 17 sporgerðir.
beint vanalegt spor,
beint teygjanlegt spor,
zig-zag,
satínsaum,
skelfald,
blindspor til að
sauma tvöfalda
efnisbrún við leggingarborðe
teygjanlegan skelfald,
overlock,
parisarsaum,
þrepspor,
teygjufestispor,
blindfaldspor,
rykkingarsaum,
oddsaum,
tungusaum,
rúðuspor,
bræðingarspor.
Auk þess má gera hnappagöt, festa á tölur og
sauma úteftirvild.
Fullkominn islenzkur leiðarvísir fylgir.
Verð aðeins 43.350 kr. Býður nokkur betur?
Góð greiðslukjör. Fæst víða um land.
FÁLKINN
Suðurlandsbraut 8 — sími 84670.
GEYSÍP
Tjöld og tjaldþekjur
Fermingagjaflr
f mlkiú úrvali